Reyndi sjálfsvíg vegna eineltis á Húsavík: „Hoppaðu fram af kletti og drepstu“ Sextán ára stúlka hefur verið lögð í gróft einelti í átta ár. Móðir hennar segir þöggun um einelti í samfélaginu og hvetur foreldra til að ræða við börnin sín. 2.11.2017 12:45
Sólborg ætlar að snoða sig fyrir börn í neyð: „Þetta er bara hár“ Blaðamaðurinn Sólborg Guðbrandsdóttir ætlar að raka af sér hárið ef 1.500.000 krónum safnast í Neyðarsjóð UNICEF. 1.11.2017 16:30
Icelandair styrkir nemendur við HÍ og HR: „Nauðsynlegt að fá ungt og hæft fólk inn í greinina“ Flugfélagið Icelandair styrkir verkefni háskólanema sem tengjast flugi og flugtengdri starfsemi. 1.11.2017 13:49
Lögreglan varar við símasvikum: Virðast hringja úr íslensku númeri Lögreglan rannsakar nú símasvik sem ganga út á að ná kortaupplýsingum fólks. 1.11.2017 12:30
Félagsstofnun stúdenta tekur í notkun fjölnota matarbox til að sporna gegn matarsóun og neikvæðum umhverfisáhrifum 20.000 einnota matarbox og 78 þúsund einnota drykkjarglös voru keypt fyrir veitingasölu HÍ á síðasta ári. 1.11.2017 11:53
Vill að örorkubætur verði að lágmarki 390.000 krónur á mánuði "Ég trúi því að stjórnvöld vilji í raun að allir sem búa á Íslandi lifi við mannsæmandi kjör,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir nýkjörinn formaður Öryrkjabandalagsins. 1.11.2017 11:33
Siggeir Vilhjálmsson ráðinn forstöðumaður Viðskiptalausna hjá Landsbankanum Siggeir Vilhjálmsson hefur tekið við starfi forstöðumanns Viðskiptalausna á Einstaklingssviði Landsbankans og verður hann jafnframt staðgengill framkvæmdastjóra sviðsins. 1.11.2017 11:30
Hætta tökum á sjöttu þáttaröð House of Cards um óákveðinn tíma Mikill óvissa ríkir nú um lokaþáttaröð House of Cards en framleiðendur House of Cards hafa stöðvað framleiðslu á sjöttu þáttaröðinni og fara nú yfir stöðuna með tökuliði og leikurum. 1.11.2017 10:02
Brynja Dan lét aflita á sér augabrúnirnar fyrir góðan málstað Brynja Dan Gunnarsdóttir markaðsstjóri er ein þeirra sem tóku áskorunum í söfnun fyrir UNICEF og þurfti að standa við hana í gær. 1.11.2017 09:00
Safnað fyrir fjölskyldu Andreu sem lést úr hjartabólgu: „Fólk á ekki að þurfa að hafa fjárhagsáhyggjur ofan á sorgina“ 6. nóvember verða minningar- og styrktartónleikar fyrir fjölskyldu Andreu Eir Sigurfinnsdóttur sem lést aðeins fimm ára gömul eftir stutta en erfiða báráttu við veikindi. 30.10.2017 15:25