Blaðamannafundur Viðreisnar: „Sýnum á spilin“ Viðreisn hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 11 og verður sýnt beint frá honum á Vísi. 22.10.2017 10:45
Ugla leikstýrir tveimur þáttum af Ófærð: „Forréttindi að fá þetta tækifæri“ Leikstjórinn Ugla Hauksdóttir segir að það hafi komið á óvart að fá símtal frá Baltasar Kormáki eftir útskrift. 22.10.2017 09:30
Vegfarendur ættu að vera á varðbergi gagnvart hálku fram eftir morgni Búast má við snörpum vindhviðum undir Eyjafjöllum og í Mýrdal í kvöld og til morguns samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 22.10.2017 08:30
Skemmtistaður rýmdur í Svíþjóð vegna gruns um sprengju Sprengjusveit sænsku lögreglunnar var kölluð út í nótt og þurfti að loka stórum hluta miðbæjar Ängelholm. 22.10.2017 08:00
Lögreglan ók utan í bifreið til að stöðva eftirför í Reykjavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lenti í eftirför við ökumann undir áhrifum fíkniefna í nótt. 22.10.2017 07:15
Mestar líkur á samsteypustjórn Samfylkingarinnar, VG og Framsóknarflokksins Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur segir að Vinstri græn séu í lykilstöðu hvað varðar stjórnarmyndun. 21.10.2017 14:00
Þuríður Harpa nýr formaður Öryrkjabandalags Íslands Þuríður Harpa ætlar að hafa samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks að leiðarljósi í sínum störfum. 21.10.2017 12:00
Kosningabarátta og spilling í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og á Vísi klukkan 12.20. 21.10.2017 11:45
Ríki íslams lýsir yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás á mosku þar sem 32 létust Að minnsta kosti 32 létu lífið og 41 særðist þegar skot- og sprengjuárás var gerð á mosku í Afganistan á meðan bænastund stóð. 21.10.2017 11:30
Spænska ríkisstjórnin fundar um framtíð Katalóníu Spænska ríkisstjórnin ætlar að beita 155. gr. stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn í dag. 21.10.2017 11:04