Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fullorðnir fatlaðir einstaklingar þurfa í mörgum tilvikum að treysta á umönnun ættingja þar sem margra ára bið getur verið eftir viðeigandi húsnæði. 11.10.2017 18:15
Þorgerður Katrín er nýr formaður Viðreisnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er nýr formaður Viðreisnar. 11.10.2017 18:04
Ráðgjafaráð fundar um stöðu formanns Viðreisnar: Benedikt er á staðnum Fundur stendur yfir hjá ráðgjafaráði Viðreisnar um stöðu Benedikts Jóhannessonar formanns flokksins. 11.10.2017 17:47
Þórhildur Sunna mun gegna hlutverki ígildis formanns Pírata Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy hafa fengið umboð sem málsvarar Pírata og samningamenn í komandi kosningum. 11.10.2017 17:24
Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11.10.2017 00:15
Starfsmenn Sameinuðu þjóðanna flúðu vegna vampíruótta Sameinuðu þjóðirnar hafa flutt starfsfólk sitt frá tveimur svæðum í Malaví þar sem vampíruótti kom af stað líkamsárásum. 10.10.2017 22:45
Fyrstu myndirnar af Katrínu hertogaynju á þriðju meðgöngunni Katrín og Vilhjálmur eiga von á sínu þriðja barni en vegna alvarlegrar morgunógleði hefur hún ekki mætt á viðburði síðan í ágúst. 10.10.2017 20:23
Heimir og Lars vilja vináttulandsleik á milli Íslands og Noregs fyrir HM Lars Lagerbäck fyrrum þjálfari landsliðsins hringdi í Heimi Hallgrímsson snemma í dag. 10.10.2017 19:20
Mál Hanyie verður tekið til efnislegrar meðferðar Mál afgönsku feðginanna Hanyie og Abrahim Maleke verður tekið til efnislegrar meðferðar hjá Útlendingastofnun. 10.10.2017 18:45
Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Aðeins sex flokkar af tólf sem ætla að bjóða fram í komandi alþingiskosningum eru búnir að stilla upp öllum framboðslistum en frestur til að skila inn listum rennur út á föstudaginn. 10.10.2017 18:15