Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Framsóknarmenn í Norðausturkjördæmi höfnuðu í dag tillögu stjórnar um að velja frambjóðendur flokksins með tvöföldu kjördæmisþingi. Í stað þess verður lista flokksins stillt upp. 24.9.2017 18:15
Mat á samfélagslegum áhrifum verði lagt til grundvallar stórframkvæmdum og lagasetningu Borgarafundur fór fram á Ísafirði í dag þar sem virkjanir, laxeldi og vegamál voru í brennidepli. Ályktunin sem lögð var fram í lok fundar var samþykkt samhljóða. 24.9.2017 17:28
Erla Kolbrún gafst upp og reyndi sjálfsvíg: Óvinnufær með verki allt lífið vegna læknamistaka Erla Kolbrún Óskarsdóttir fór í aðgerð vegna endaþarmssigs árið 2012 og hefur síðan þá þurft að kljást við afleiðingar læknamistaka á hverjum degi síðan. 24.9.2017 10:00
Sjötíu ungar konur á Íslandi leita að sykurpabba: „Ég viðurkenni alveg að ég svaf hjá einhverjum þeirra“ Í kringum sjötíu ungar konur hér á landi eru skráðar á alþjóðlega síðu fyrir fólk sem óskar eftir því að styðja einhvern fjárhagslega eða fá fjárhagslegan stuðning, margar hverjar háskólanemar. 24.9.2017 07:00
Yfir 80 milljónir söfnuðust í átakinu Á allra vörum Ríflega 80 milljónir söfnuðust fyrir byggingu nýs húsnæðis fyrir Kvennaathvarfið með átakinu Á allra vörum. 24.9.2017 00:06
Geysir frumsýndi haust- og vetrarlínuna Skugga-Sveinn Í gær frumsýndi Geysir haust- og vetrarlínu sína Skugga-Sveinn í gamla Héðinshúsinu í Reykjavík. Margt var um manninn og löng röð myndaðist fyrir utan sýningarrýmið. 23.9.2017 23:49
Fyrsti útifundur Radda Fólksins: „Við viljum að kynferðisbrot séu tekin alvarlega“ Hópur fólks kom saman á Austurvelli klukkan þrjú í dag á fyrsta útifundi Radda fólksins. 23.9.2017 23:00
Grunur um eiturefnaárásir í austurhluta London Lögreglan í Londin rannsakar nú hugsanlegar eiturefnaárásir en sprautað var á nokkra einstaklinga í kringum klukkan átta í kvöld. 23.9.2017 21:43
Sósíalistaflokkurinn fer ekki fram Sósíalistaflokkurinn fer ekki fram í komandi þingkosningum og þess í stað mun flokkurinn halda áfram að vinna að uppbyggingu fjöldahreyfingar sem í framtíðinni mun beita sér innan verkalýðshreyfingarinnar, í sveitastjórnum og á þingi. 23.9.2017 20:00
Elsa Lára gefur ekki kost á sér: „Í dag hefst nýr kafli í lífi mínu“ Elsa Lára Arnardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi tilkynnti í dag að hún ætli að stíga til hliðar. Hún segir að þetta hafi ekki verið auðveld ákvörðun. 23.9.2017 19:41