Lögfræðingur feðginanna segir auðvelt að brjóta gegn réttindum barna Claudie Ashonie Wilson lögmaður Abrahims og Haniye Maleki telur að það hefði verið brot á jafnræðisreglu ef Útlendingastofnun hefði ekki samþykkt beiðni Ríkislögreglustjóra í dag. 12.9.2017 23:45
Frumsýningu níundu Stjörnustríðsmyndarinnar frestað Tilkynnt var í dag að J.J. Abrams myndi leikstýra kvikmyndinni Star Wars: Episode IX og verður frumsýningu frestað um sjö mánuði. 12.9.2017 23:42
iPhone X mun þekkja andlit eiganda síns Apple kynnti nýjustu vörur sínar á viðburði í dag, þar á meðal iPhone X símann sem margir bíða með eftirvæntingu. 12.9.2017 21:19
Halldór harmar að hafa blandast inn í mál Robert Downey: „Ég er sjálfur faðir“ Halldór Einarsson eigandi Hanson var einn þeirra þriggja sem skrifuðu umsögn um Robert Downey þegar hann óskaði eftir uppreist æru. 12.9.2017 20:30
Katrín hertogaynja íhugar heimafæðingu Katrín hertogaynja íhugar að fæða sitt þriðja barn í Kensington höll en hún fæddi Georg og Karlottu á sjúkrahúsi í London. 12.9.2017 19:34
Æskuvinir vottuðu fyrir Robert Downey Dómsmálaráðuneytið birti rétt í þessu gögn varðandi uppreist æru Robert Downey. 12.9.2017 17:51
Mætti með öll sex börnin á frumsýninguna Leikkonan Angelina Jolie tók börnin sín með á frumsýningu First They Killed My Father á kvikmyndahátíðinni í Torronto í dag. 11.9.2017 23:33
„Afar brýnt að Alþingi sýni þann kjark að sýna vilja sinn gagnvart börnum í neyð“ Logi Már Einarsson formaður Samfylkingarinnar gaf ráðherrum og þingmönnum frest þangað til í fyrramálið til að taka afstöðu til frumvarps Samfylkingarinnar varðandi íslenskan ríkisborgararétt handa Haniye, Mary og fjölskyldum þeirra. 11.9.2017 23:30
Óökuhæfur bíll skilinn eftir á þjóðveginum í meira en sex klukkustundir Áhyggjufullur vegfarandi tók myndir af bifreið sem ekki var dregin í burtu eftir þriggja bíla árekstur á þjóðveginum við Kvíá á Öræfum fyrr í dag. 11.9.2017 21:15
Stuðningsmaður Ingvars reyndi að koma í veg fyrir að stuðningsfólk Ísaks færi á kjörstað Rúta var bókuð á Sauðarkrók til þess að keyra stuðningsfólki Ísaks Rúnarssonar til Reykjavíkur svo þau færu ekki á landsfund. 11.9.2017 20:00