Brottvísun Haniye og föður hennar mögulega frestað Ríkislögreglustjóraembættið hefur óskað eftir því við útlendingastofnun að brottvísun afganskra feðgina úr landi verði frestað á grundvelli þriðju málsgreinar laga um útlendinga. 11.9.2017 18:29
Losað um framdekk á reiðhjólum í Hafnarfirði Að minnsta kosti tvö tilvik hafa komið upp þar sem börn steyptust fram fyrir sig á götuna. 10.9.2017 07:00
Stofnaði Facebook-hóp um þrif: "Mikilvægt að ákveða ekki að eitthvað efni virki á allt“ Snapchat stjarnan Sigrún Sigurpáls stofnaði hópinn Þrifatips á Facebook og eru meðlimirnir nú þegar fleiri en þrjú þúsund talsins. 8.9.2017 14:45
Þekkt pör sem hættu saman og byrjuðu svo saman aftur Þessi pör eru hamingjusöm í dag en á einhverjum tímapunkti í sambandinu tóku þau sér "pásu“ frá hvort öðru í einhvern tíma. 8.9.2017 12:30
Datt og meiddist þegar hann klifraði upp í kerru til þess að flýja hund Óvenju mikið var um umferðarslys og óhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni og einnig var ilmvatnsglösum og vínflöskum hnuplað. 8.9.2017 11:41
Arnaldur kemur fram á Bókmenntahátíð í Reykjavík Arnaldur Indriðason les upp úr væntanlegri bók sinni Myrkrið veit á Bókmenntahátíð í Reykjavík í kvöld. 8.9.2017 09:49
Umferðartafir á Kringlumýrarbraut næstu vikur Veitur endurnýja stofnlögn kalds vatns og þann tíma verður verulega þrengt að umferð um Kringlumýrarbraut og jafnvel líka um Miklubraut. 7.9.2017 15:42
250 nýir styrktarforeldrar og vefsíða ABC barnahjálpar hrundi Margir ákváðu að gerast styrktarforeldrar eftir ummfjöllun Ísland í dag um heimsókn Amis Agaba til Íslands að hitta "mömmu“ sína" Köru Rut Hanssen. 7.9.2017 14:40
Kim Kardashian er orðin ljóshærð Kim Kardashian West lét lita á sér hárið í gær og mætti gjörbreytt á tískuvikuna í New York. 7.9.2017 11:30
Andleg líðan getur batnað eftir testósterón uppbótarmeðferð Teitur Guðmundsson læknir segir að testósterón uppbót sé engin töfralausn en geti oft bætt lífsgæði manna mikið. 7.9.2017 10:45