Hús og heimili Barnaherbergi tekin í gegn í Fossvogi: „Þetta er æði“ Helga Dís og fjölskylda eru búin að vera taka í gegn fallega íbúð í Fossvoginum síðustu mánuði. Eins og svo oft áður voru barnaherbergin hausverkur. Tíska og hönnun 3.11.2021 07:01 Íbúð Bigga löggu breytt í draumaheimilið: „Ég er agndofa“ „Það er ekki oft sem ég fæ útkall frá lögreglunni,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús. Í fyrsta þættinum í nýrri þáttaröð gerir hún íbúð að draumaheimili. Lífið 27.10.2021 07:00 183 fermetrar á 170 milljónir 183,4 fermetra hús á Seltjarnarnesi er til sölu fyrir 170 milljónir. Húsið er byggt árið 1973 og þar eru þrjú svefnherbergi, fjögur baðherbergi, bílskúr og þvottahús. Lífið 22.10.2021 23:02 Jón Axel selur einstaka perlu við Skorradalsvatn og báturinn fylgir með Jón Axel Ólafsson hefur sett á sölu sumarhús sitt Fitjahlíð52, við Skorradalsvatn. Um er að ræða glæsilegan sumarbústað með bátaskýli. Lífið 18.10.2021 15:19 Reistu svalir með útieldhúsi og geymslu undir Í þættinum Gulli Byggir á Stöð 2 í gærkvöldi var fylgst með framkvæmdum hjá hjónunum Vigdísi Jóhannsdóttur og Birgi Erni Tryggvasyni í Skógargerði í Reykjavík. Lífið 18.10.2021 11:30 24 ára háskólanemi orðinn eigandi fjögurra íbúða Í þættinum Gulli byggir á dögunum fengu áhorfendur að fylgjast með tveimur ólíkum verkefnum, annarsvegar ódýrum en miklum útlitsbreytingum á íbúð í Fellsmúla og hins vegar kjallaraíbúð á Mánagötu. Lífið 17.10.2021 17:44 Fallegt sex herbergja raðhús í Mosfellsbæ Ein vinsælasta eignin á Fasteignavef Vísis í dag er 220 fermetra raðhús í Tröllateig í Mosfellsbæ. Húsið er á tveimur hæðum og með bílskúr sem núverandi eigendur nýta vel. Lífið 13.10.2021 15:01 Stílhreinir blómapottar sem breyta heimilinu og garðinum Tilboðsdagar standa nú yfir á blómapottum hjá Steypustöðinni. Lífið samstarf 13.10.2021 09:35 Losa fólk við gömlu dýnuna og afhenda nýja Hátt í fjörutíu ára þekking liggur að baki Sleepy Original. Samstarf 12.10.2021 12:27 Álagstíminn orðinn að gæðastund í eldhúsinu Matseðill.is er nýr valkostur í heimsendum matarpökkum með hráefni í fjölbreyttar máltíðir. Samstarf 11.10.2021 13:18 Auður braut útvegg og bætti við hurð út í garðinn Gat sagað í útvegg og hurð sett í vegginn til að ganga beint út í garð er einfalt mál. Það gerði Auður Ingibjörg Ottesen, ritstjórinn á tímaritinu Sumarhúsið og garðurinn. Lífið 8.10.2021 20:00 Baltasar Kormákur selur Smáragötuna Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur selur einbýlishús sitt á Smáragötu í miðborginni. Fasteignamat eignarinnar er 152.500.000 krónur og er óskað eftir tilboði. Lífið 8.10.2021 13:45 Linda innréttaði strætisvagna við Esjurætur Listakonan og leikmyndahönnuðurinn Linda Mjöll Stefánsdóttir hefur innréttað nokkra gamla strætisvagna þannig að nú er hægt að búa í þeim. Lífið 6.10.2021 10:30 Áhugi á Sigvaldahúsinu við Ægisíðu Nokkur áhugi var á Sigvaldahúsi á Ægisíðu. Um er að ræða glæsilegt einbýlishúsi sem teiknað var af Sigvalda Thordarson við Ægisíðu 80 í Vesturbæ Reykjavíkur. Eignin hefur nú verið tekin út af sölusíðum en hefur ekki verið seld að sögn fasteignasala. Lífið 5.10.2021 14:41 Sóttkví setti strik í reikninginn þegar Óskar og Berglind leituðu að draumaeigninni Óskar Fannar Vilmundarson er fasteignaleitandi vikunnar í Draumaheimilinu á Stöð 2 og fékk Hugrún Halldórsdóttir að fylgjast með honum skoða þrjár eignir. Lífið 5.10.2021 13:00 Gríðarlegur áhugi á nýju borgarhverfi í Sunnusmára Opið hús verður á morgun, sunnudag í Sunnusmára 2 - 6 milli klukkan 12 og 17. Samstarf 25.9.2021 08:46 Innlit í einstakan bústað Kjuregej í Hvalfirðinum Listakonan Kjuregej Alexandra Argunova vekur alltaf athygli þar sem hún kemur og allt hennar umhverfi er töfrum líkast. Kjuregej er listakona, söngkona og leikkona. Lífið 20.9.2021 10:01 426 fermetra Sigvaldahús á Ægisíðu komið á sölu Guðbjörg Sigurðardóttir kvikmyndaframleiðandi og Ottó Guðjónsson lýtalæknir hafa sett Ægisíðu 80 á sölu. Húsið, sem er teiknað af Sigvalda Thordarson og byggt 1958, er 426 fermetrar á þremur hæðum, með sjö svefnherbergjum, fimm baðherbergjum og mögnuðu sjávarútsýni. Lífið 19.9.2021 13:47 Íslensk hönnun sem fangar augað Skemmtileg hönnun sem setur svip á eldhúsið. Lífið samstarf 18.9.2021 08:46 Innlit til Bjargar: Hitaklefi á pínulitlum svölum Fatahönnuðurinn Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum er ein af þekktustu og virtustu fatahönnuðum landsins. Björg fer yfirleitt ótroðnar slóðir enda hefur hún iðulega slegið í gegn með hönnun sinni. Lífið 17.9.2021 13:24 „Þetta á að vera á öllum heimilum“ „Ég hef tekið eftir því að þegar fólk er að koma sér fyrir að þá hugar það kannski ekki endilega að eldvörnum og svo framvegis,“ segir Sigmundur Grétar Hermansson, betur þekktur sem Simmi smiður. Lífið 14.9.2021 13:30 Ótrúleg lokaútkoma á kofaskúrum Jóa og Atla afhjúpuð Leikararnir og vinirnir Atli Þór Albertsson og Jóhann G. Jóhannsson vildu báðir setja skúr í garðana sína. Í síðustu tveimur þáttum af Gulli byggir hafa áhorfendur fengið að fylgjast með þeim gera upp tvo gamla vinnuskúra. Lífið 13.9.2021 15:30 Vilt þú taka þátt í þriðju þáttaröð af Skreytum hús? Vísir leitar nú að þátttakendum fyrir þriðju þáttaröðina af Skreytum hús, sem sýndir eru hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Í þáttunum tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir rými í gegn og fá áhorfendur að fylgjast með ferlinu alveg frá byrjun. Lífið 13.9.2021 13:31 Ótrúlega smart raðhús í Kópavogi Á fasteignavef Vísis er til sölu litrík og falleg eign í Kópavogi. Græni liturinn er sjáanlegur í gegnum allt húsið, hvort sem það er á ljósum, veggjum, málverkum eða öðru. Lífið 10.9.2021 16:00 Innlit í einstakt 38 fermetra smáhýsi Bjargar í Spakmannsspjörum Hinn margverðlaunaði hönnuður Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum byggði ásamt manni sínum Finnboga Kristjánssyni pínulítið hús í sveitinni, þar sem hún kemur öllu fyrir sem hún þarf á að halda. Lífið 10.9.2021 12:31 Almar og Oddný hafa gert draumaheimilið að sínu: „Ég sá fyrir mér stórslys“ Í fyrstu þáttaröð af Draumaheimilið fengu áhorfendur að fylgjast með þegar Almar Ögmundsson og Oddný María Kristinsdóttir völdu sér húsnæði. Lífið 7.9.2021 11:06 Þjófstart í kofastríði Jóa og Atla: „Hirti svínið ofn?“ Leikararnir og vinirnir Atli Þór Albertsson og Jóhann G. Jóhannsson vildu báðir setja skúr í garðana sína. Þeir hittust í fermingu og Atli Þór sagðist ætla að kaupa sér skúr og þá sagði Jói að hann ætlaði að smíða sinn sjálfur. Lífið 6.9.2021 15:02 Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. Tíska og hönnun 3.9.2021 12:30 Mikilvægt að fylgjast með mælum til að forðast bakreikning Sigmundur Grétar Hermannsson, betur þekktur sem Simmi smiður, er einn af sérfræðingum þáttanna Draumaheimilið. Í öðrum þætti fræðir hann áhorfendur um vatnsinntak og vatnslagnir. Lífið 31.8.2021 13:30 Matti tók íbúðina í gegn á aðeins fimm vikum Matthías Óskarsson hefur búið í íbúð sinni í Árbæ í þrjú ár en ákvað á dögunum að gjörbreyta henni. Gulli Helga fékk að fylgjast með og taka þátt í ferlinu og var sýnt frá ævintýrinu í fyrsta þætti vetrarins af Gulla byggi á Stöð 2 í gær. Lífið 30.8.2021 20:01 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 60 ›
Barnaherbergi tekin í gegn í Fossvogi: „Þetta er æði“ Helga Dís og fjölskylda eru búin að vera taka í gegn fallega íbúð í Fossvoginum síðustu mánuði. Eins og svo oft áður voru barnaherbergin hausverkur. Tíska og hönnun 3.11.2021 07:01
Íbúð Bigga löggu breytt í draumaheimilið: „Ég er agndofa“ „Það er ekki oft sem ég fæ útkall frá lögreglunni,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús. Í fyrsta þættinum í nýrri þáttaröð gerir hún íbúð að draumaheimili. Lífið 27.10.2021 07:00
183 fermetrar á 170 milljónir 183,4 fermetra hús á Seltjarnarnesi er til sölu fyrir 170 milljónir. Húsið er byggt árið 1973 og þar eru þrjú svefnherbergi, fjögur baðherbergi, bílskúr og þvottahús. Lífið 22.10.2021 23:02
Jón Axel selur einstaka perlu við Skorradalsvatn og báturinn fylgir með Jón Axel Ólafsson hefur sett á sölu sumarhús sitt Fitjahlíð52, við Skorradalsvatn. Um er að ræða glæsilegan sumarbústað með bátaskýli. Lífið 18.10.2021 15:19
Reistu svalir með útieldhúsi og geymslu undir Í þættinum Gulli Byggir á Stöð 2 í gærkvöldi var fylgst með framkvæmdum hjá hjónunum Vigdísi Jóhannsdóttur og Birgi Erni Tryggvasyni í Skógargerði í Reykjavík. Lífið 18.10.2021 11:30
24 ára háskólanemi orðinn eigandi fjögurra íbúða Í þættinum Gulli byggir á dögunum fengu áhorfendur að fylgjast með tveimur ólíkum verkefnum, annarsvegar ódýrum en miklum útlitsbreytingum á íbúð í Fellsmúla og hins vegar kjallaraíbúð á Mánagötu. Lífið 17.10.2021 17:44
Fallegt sex herbergja raðhús í Mosfellsbæ Ein vinsælasta eignin á Fasteignavef Vísis í dag er 220 fermetra raðhús í Tröllateig í Mosfellsbæ. Húsið er á tveimur hæðum og með bílskúr sem núverandi eigendur nýta vel. Lífið 13.10.2021 15:01
Stílhreinir blómapottar sem breyta heimilinu og garðinum Tilboðsdagar standa nú yfir á blómapottum hjá Steypustöðinni. Lífið samstarf 13.10.2021 09:35
Losa fólk við gömlu dýnuna og afhenda nýja Hátt í fjörutíu ára þekking liggur að baki Sleepy Original. Samstarf 12.10.2021 12:27
Álagstíminn orðinn að gæðastund í eldhúsinu Matseðill.is er nýr valkostur í heimsendum matarpökkum með hráefni í fjölbreyttar máltíðir. Samstarf 11.10.2021 13:18
Auður braut útvegg og bætti við hurð út í garðinn Gat sagað í útvegg og hurð sett í vegginn til að ganga beint út í garð er einfalt mál. Það gerði Auður Ingibjörg Ottesen, ritstjórinn á tímaritinu Sumarhúsið og garðurinn. Lífið 8.10.2021 20:00
Baltasar Kormákur selur Smáragötuna Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur selur einbýlishús sitt á Smáragötu í miðborginni. Fasteignamat eignarinnar er 152.500.000 krónur og er óskað eftir tilboði. Lífið 8.10.2021 13:45
Linda innréttaði strætisvagna við Esjurætur Listakonan og leikmyndahönnuðurinn Linda Mjöll Stefánsdóttir hefur innréttað nokkra gamla strætisvagna þannig að nú er hægt að búa í þeim. Lífið 6.10.2021 10:30
Áhugi á Sigvaldahúsinu við Ægisíðu Nokkur áhugi var á Sigvaldahúsi á Ægisíðu. Um er að ræða glæsilegt einbýlishúsi sem teiknað var af Sigvalda Thordarson við Ægisíðu 80 í Vesturbæ Reykjavíkur. Eignin hefur nú verið tekin út af sölusíðum en hefur ekki verið seld að sögn fasteignasala. Lífið 5.10.2021 14:41
Sóttkví setti strik í reikninginn þegar Óskar og Berglind leituðu að draumaeigninni Óskar Fannar Vilmundarson er fasteignaleitandi vikunnar í Draumaheimilinu á Stöð 2 og fékk Hugrún Halldórsdóttir að fylgjast með honum skoða þrjár eignir. Lífið 5.10.2021 13:00
Gríðarlegur áhugi á nýju borgarhverfi í Sunnusmára Opið hús verður á morgun, sunnudag í Sunnusmára 2 - 6 milli klukkan 12 og 17. Samstarf 25.9.2021 08:46
Innlit í einstakan bústað Kjuregej í Hvalfirðinum Listakonan Kjuregej Alexandra Argunova vekur alltaf athygli þar sem hún kemur og allt hennar umhverfi er töfrum líkast. Kjuregej er listakona, söngkona og leikkona. Lífið 20.9.2021 10:01
426 fermetra Sigvaldahús á Ægisíðu komið á sölu Guðbjörg Sigurðardóttir kvikmyndaframleiðandi og Ottó Guðjónsson lýtalæknir hafa sett Ægisíðu 80 á sölu. Húsið, sem er teiknað af Sigvalda Thordarson og byggt 1958, er 426 fermetrar á þremur hæðum, með sjö svefnherbergjum, fimm baðherbergjum og mögnuðu sjávarútsýni. Lífið 19.9.2021 13:47
Íslensk hönnun sem fangar augað Skemmtileg hönnun sem setur svip á eldhúsið. Lífið samstarf 18.9.2021 08:46
Innlit til Bjargar: Hitaklefi á pínulitlum svölum Fatahönnuðurinn Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum er ein af þekktustu og virtustu fatahönnuðum landsins. Björg fer yfirleitt ótroðnar slóðir enda hefur hún iðulega slegið í gegn með hönnun sinni. Lífið 17.9.2021 13:24
„Þetta á að vera á öllum heimilum“ „Ég hef tekið eftir því að þegar fólk er að koma sér fyrir að þá hugar það kannski ekki endilega að eldvörnum og svo framvegis,“ segir Sigmundur Grétar Hermansson, betur þekktur sem Simmi smiður. Lífið 14.9.2021 13:30
Ótrúleg lokaútkoma á kofaskúrum Jóa og Atla afhjúpuð Leikararnir og vinirnir Atli Þór Albertsson og Jóhann G. Jóhannsson vildu báðir setja skúr í garðana sína. Í síðustu tveimur þáttum af Gulli byggir hafa áhorfendur fengið að fylgjast með þeim gera upp tvo gamla vinnuskúra. Lífið 13.9.2021 15:30
Vilt þú taka þátt í þriðju þáttaröð af Skreytum hús? Vísir leitar nú að þátttakendum fyrir þriðju þáttaröðina af Skreytum hús, sem sýndir eru hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Í þáttunum tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir rými í gegn og fá áhorfendur að fylgjast með ferlinu alveg frá byrjun. Lífið 13.9.2021 13:31
Ótrúlega smart raðhús í Kópavogi Á fasteignavef Vísis er til sölu litrík og falleg eign í Kópavogi. Græni liturinn er sjáanlegur í gegnum allt húsið, hvort sem það er á ljósum, veggjum, málverkum eða öðru. Lífið 10.9.2021 16:00
Innlit í einstakt 38 fermetra smáhýsi Bjargar í Spakmannsspjörum Hinn margverðlaunaði hönnuður Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum byggði ásamt manni sínum Finnboga Kristjánssyni pínulítið hús í sveitinni, þar sem hún kemur öllu fyrir sem hún þarf á að halda. Lífið 10.9.2021 12:31
Almar og Oddný hafa gert draumaheimilið að sínu: „Ég sá fyrir mér stórslys“ Í fyrstu þáttaröð af Draumaheimilið fengu áhorfendur að fylgjast með þegar Almar Ögmundsson og Oddný María Kristinsdóttir völdu sér húsnæði. Lífið 7.9.2021 11:06
Þjófstart í kofastríði Jóa og Atla: „Hirti svínið ofn?“ Leikararnir og vinirnir Atli Þór Albertsson og Jóhann G. Jóhannsson vildu báðir setja skúr í garðana sína. Þeir hittust í fermingu og Atli Þór sagðist ætla að kaupa sér skúr og þá sagði Jói að hann ætlaði að smíða sinn sjálfur. Lífið 6.9.2021 15:02
Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. Tíska og hönnun 3.9.2021 12:30
Mikilvægt að fylgjast með mælum til að forðast bakreikning Sigmundur Grétar Hermannsson, betur þekktur sem Simmi smiður, er einn af sérfræðingum þáttanna Draumaheimilið. Í öðrum þætti fræðir hann áhorfendur um vatnsinntak og vatnslagnir. Lífið 31.8.2021 13:30
Matti tók íbúðina í gegn á aðeins fimm vikum Matthías Óskarsson hefur búið í íbúð sinni í Árbæ í þrjú ár en ákvað á dögunum að gjörbreyta henni. Gulli Helga fékk að fylgjast með og taka þátt í ferlinu og var sýnt frá ævintýrinu í fyrsta þætti vetrarins af Gulla byggi á Stöð 2 í gær. Lífið 30.8.2021 20:01