Hús og heimili

Fréttamynd

Vaskar upp í víðóma

Mér finnst langskemmtilegast að vaska upp," viðurkennir Páll Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmaður með meiru, og hlær skemmtilega við þegar hann er spurður af hverju svo er. "Ég verð einfaldlega svo afskaplega stoltur af sjálfum mér þegar ég er búinn með verkið." 

Lífið
Fréttamynd

Birna Anna býður í heimsókn

Uppáhaldsstaðurinn í húsinu er lítið skot við hornglugga í eldhúsinu. Ég skrifaði bókina mína þarna og því má segja að þetta horn sé vinnustaðurinn minn en svo finnst mér líka bara gott að vera þarna, lesa og dunda mér í tölvunni. Þar af leiðandi eyði ég talsvert miklum tíma þarna á hverjum degi." Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum.

Lífið
Fréttamynd

Skúlptúrar og málverk

Blómaverslunin Holtablóm skipti um eigendur fyrir ári og nýi eigandinn, Inga María Sverrisdóttir listakona, hefur í rólegheitum unnið að breytingum í rekstrinum. Verslunin verður þó áfram með blóm og gjafavörur á boðstólum en Inga María, 

Lífið
Fréttamynd

Dreki, Jaki og Bessi

Erla Sólveig Óskarsdóttir er ein af okkar fremstu húsgagnahönnuðum. Hún hefur selt hönnun sína víða um heim. Erla Sólveig hefur fengist við ýmsa ólíka hönnun en eflaust eru stólarnir hennar hvað þekktastir enda hafa þeir hvarvetna vakið verðskuldaða athygli og selst mjög vel.

Lífið
Fréttamynd

Ást við fyrstu sýn hjá Jóa Fel

Jói Fel og kona hans Unnur Helga Gunnarsdóttir voru á tímamótum þegar Unnur gekk inn í nýopnað bakaríið hans. Nokkrum vikum síðar voru þau orðin par. Nú eiga þau samtals fjögur börn og njóta þess að lifa.

Lífið
Fréttamynd

Sækir hitann í heimilistækin yfir

"Það er einhver sjarmi við ákveðið horn í húsinu mínu. Þetta er í eldhúsinu þar sem eldavélin, uppþvottavélin og kaffivélin mætast í níutíu gráðu horni. Þetta er hornið sem ég halla mér upp að og sæki hitann úr eldavélinni og uppþvottavélinni sem yljar bakhlutanum á mér meðan ég teygi mig í kaffisopann,"

Lífið
Fréttamynd

Kósí stemming í huggulegu húsnæði

"Markmið mitt með þessari verslun er að höfða til kvenna sem gera handavinnu og vilja hafa fallegt og huggulegt í kringum sig. Það eru lygilega margir fyrir það að fara úr vinnufötunum þegar heim er komið, skella sér í náttföt, setja fætur upp í sófa og hafa það virkilega kósí,"

Lífið
Fréttamynd

Inga Lind býður í heimsókn

"Ég á marga uppáhaldsstaði hér á heimilinu en ætli ég eyði ekki mestum tíma í eldhúsinu," segir Inga Lind Karlsdóttir umsjónamaður morgunþáttarins Íslands í bítið. Inga Lind býr í stóru fallegu húsi á fjórum pöllum á Arnarnesinu ásamt eiginmanni sínum og fjórum börnum. Tímaritið <strong>Magasín </strong>fylgir DV á fimmtudögum.

Lífið
Fréttamynd

Smækkuð mynd af samfélagi

Nútíma íslenskur arkitektúr hefur að miklu leyti fengið að brjótast út í öllum þeim skólabyggingum sem hafa risið síðustu árin víðsvegar um landið og er áhugavert að skoða hugmyndirnar á bakvið þær. </font /></b />

Lífið
Fréttamynd

Friður og ró við arineld

Margir eiga eflaust eftir að orna sér við elda frá örnum og kamínum í vetur, njóta þess að hlusta á snarkið og horfa í glæðurnar. </font /></b />

Lífið
Fréttamynd

Elegans og hátíðleiki

Þjóðmenningarhúsið er flottasta húsið í bænum að mati Lísbetar Sveinsdóttur listakonu. </font /></b />

Lífið
Fréttamynd

Graffití í nýja herbergið

Rósa Stefánsdóttir og Ragnar Hilmarsson, ásamt börnum sínum Alex og Birtu, eru nýflutt í íbúð í Laugarneshverfinu. Alex litli hefur yndi af hjólabrettum og veggjakroti, eða graffítí, og ákvað því að hafa herbergið sitt á nýja staðnum örlítið öðruvísi. </font /></b />

Lífið
Fréttamynd

Leiðist eldhúsið

Erla Ragnarsdóttir kennari og söngkona í Dúkkulísunum segist vilja vera þar sem hún hafi góða yfirsýn yfir hlutina á heimilinu og tekur fram að eldhúsið sé ekki í uppáhaldi </font /></b />

Lífið
Fréttamynd

Nýtt heimili í Drápuhlíð

Valdimar Gunnar Hjartarson og Stella Vestmann falla alveg í skilgreininguna "fátækir námsmenn", eru tuttugu og tveggja ára og bæði í Háskólanum, hún í stjórnmálafræði og hann í lögfræði.

Lífið
Fréttamynd

Veldu rétta litinn

Þegar daglegu amstri er lokið er fátt betra en að leggjast upp í rúm í svefnherbergi og slaka á. Til að geta slakað almennilega á verður svefnherbergið að vera róandi og þægilegt.

Lífið
Fréttamynd

Úrvalið alltaf að aukast

Margt er í boði fyrir þá sem ætla að fá sér steinefni á eldhúsborðin. Auk hefðbundinna steinefna eins og graníts og marmara fæst nú akrýlblandaður steinn sem forma má á alla vegu.

Lífið
Fréttamynd

Gaman að vinna með gler

Dröfn Guðmundsdóttir myndhöggvari býr til alls konar glermuni á lítilli vinnustofu sinni við Fálkagötuna í Vesturbæ Reykjavíkur.

Lífið
Fréttamynd

Hugleiðsluhorn Guðmundar Ólafs

Þegar Guðmundur Ólafsson leikari og leikskáld þarf að hreinsa til fyrir nýjum hugmyndum sest hann í gamla stólinn í horninu á þétt skipuðu vinnuherberginu og grípur í gítarinn.

Lífið
Fréttamynd

Lýsing í skammdeginu

Ef einhvern tíma er lampatími þá er það nú í skammdeginu. Lampar eru víða til í miklu úrvali en fyrir þá sem vilja eiga lampa sem eru öðruvísi eru lamparnir hennar Steinunnar Óskar Óskarsdóttur skemmtilegur kostur.

Lífið