Kauphöllin Novator og Lego leggja háar fjárhæðir í nýjan fjölspilunarleik Klang þróar fjölspilunarleikinn Seed og bindur fyrirtækið við að hann muni endurskilgreina fjölspilunarupplifun á netinu. Viðskipti innlent 16.8.2019 13:22 HB Grandi verður Brim og samþykkti umdeild kaup Kaup HB Granda á sölufélögum ÚR, sem er stærsti hluthafi í HB Granda, hafa verið umdeild. Viðskipti innlent 15.8.2019 21:20 Rauður dagur í Kauphöllinni skýrist af áhyggjum erlendis og afkomuviðvörun Flest fyrirtæki í Kauphöllinni lækkuðu í dag. Viðskipti innlent 15.8.2019 16:36 Reitir vara við afkomu vegna verri rekstrarhorfa Fasteignafélagið Reitir hefur lækkað afkomuspá spína í ljósi þess að rekstrarhorfur hafi þróast til heldur verri vegar. Viðskipti innlent 15.8.2019 15:55 Carnegie metur Arion 7,5 prósentum yfir markaðsgengi Greinendur sænska fjárfestingarbankans Carnegie meta gengi hlutabréfa í Arion banka á 6,4 sænskar krónur á hlut sem er um 7,5 prósentum yfir markaðsgengi. Viðskipti innlent 15.8.2019 02:00 Efla hagnast um 328 milljónir Verkfræðistofan Efla hagnaðist um 328 milljónir á síðasta ári samanborið við 418 milljónir á árinu 2017. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi fyrirtækisins. Viðskipti innlent 15.8.2019 02:00 Bakkavör hríðlækkað frá skráningu Gengi hlutabréfa Bakkavarar í kauphöllinni í London hefur lækkað verulega frá því að félagið var skráð á markað í nóvember 2017. Viðskipti erlent 14.8.2019 02:00 Segja fyrirætlanir HB Granda „ekki trúverðugar“ og greiða atkvæði gegn kaupunum Gildi lífeyrissjóður hyggst greiða atkvæði gegn fyrirhuguðum kaupum HB Granda á sölufélögum í eigu Útgerðarfélags Reykjavíkur í Asíu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Gildi. Viðskipti innlent 13.8.2019 13:24 Ekki nóg að umbera hinsegin starfsfólk Richard Taylor, varaforseti mannauðsdeildar Nasdaq kauphallarinnar, verður aðalræðumaður á viðburði Hinsegin daga í Þjóðminjasafninu. Hann segir mikilvægt fyrir fyrirtæki að gera vinnustaðinn aðlaðandi fyrir hinsegin fólk. Innlent 12.8.2019 06:02 Keypti upp lagerinn hjá VÍS Fyrirtækið Barnabílstólar.is hefur keypt upp lager Tryggingafélagsins VÍS af barnabílstólum og er byrjað að leigja þá út, en VÍS hætti í apríl útleigu á bílstólum til viðskiptavina sinna. Viðskipti innlent 12.8.2019 02:01 Afkoma Landsbankans jákvæð um 11,1 milljarð "Tekjur bankans voru hærri og kostnaður lægri en gert var ráð fyrir og ljóst er að grunnreksturinn er traustur og skilar góðri arðsemi,“ segir Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans um uppgjör bankans fyrir fyrri helming ársins 2019. Viðskipti innlent 25.7.2019 18:52 Marel stefnir á 12 prósent vöxt næstu árin Þrátt fyrir krefjandi markaðsaðstæður stefnir Marel á 12 prósent meðalvöxt árlega á tímabilinu 2017 til 2026. Viðskipti innlent 25.7.2019 10:50 Kerecis býr sig undir skráningu Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Kerecis hefur verið í undirbúningsferli hjá Kauphöllinni varðandi skráningu félagsins á hlutabréfamarkað á næstu misserum. Viðskipti innlent 25.7.2019 02:01 Gefa grænt ljós á kaup á Emmessís Er það mat Samkeppniseftirlitsins að samruni þessara tveggja fyrirtæki leiði ekki til þess að markaðsráðandi staða verði til eða styrkist eða að samruninn leiði til þess að samkeppni raskist að öðru leyti með umtalsverðum hætti. Viðskipti innlent 23.7.2019 14:39 Ólafur Ragnar fer í stjórn Kerecis Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, mun taka sæti í stjórn íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Kerecis á hluthafafundi sem hefur verið boðaður fimmtudaginn 1. ágúst næstkomandi. Viðskipti innlent 23.7.2019 02:01 Arion selur hlut sinn í Stoðum Arion banki hf. segist hafa samið um að sölu á öllum hlut bankans í fjárfestingafélaginu Stoðum hf Viðskipti innlent 28.6.2019 16:56 Framkvæmdastjóri hættir meðfram breytingum hjá Festi Guðný Rósa Þorvarðardóttir, sem sinnt hefur stöðu framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar Festi hf. og Bakkans vöruhúss, hefur sagt starfi sínu lausu. Viðskipti innlent 26.6.2019 16:18 Stoðir hagnast um 1.100 milljónir Samkvæmt ársreikningi Stoða, sem var lagður fyrir aðalfund síðastliðinn fimmtudag, námu fjárfestingar á árinu 2018 samtals 5,3 milljörðum og var eigið fé félagsins um 17,5 milljarðar í lok ársins. Viðskipti innlent 26.6.2019 02:01 Olíufélögin í uppbyggingu Þrjú stærstu olíufélögin sitja á verðmætum lóðum og skoða tækifæri til uppbyggingar á fasteignum. Horfur á minnkandi olíunotkun á næstu áratugum eru að breyta landslaginu á markaðinum. Sala á olíu og dagvöru mun á endanum renna Viðskipti innlent 26.6.2019 02:01 Íslenski markaðurinn kominn á lista MSCI Íslenski hlutabréfamarkaðurinn er kominn á athugunarlista MSCI, sem er eitt stærsta vísitölufyrirtæki heims, en það markar upphafið að samráðsferli sem lýkur í október. Ef niðurstaðan verður jákvæð verða skráð íslensk félög gjaldgeng í vísitölur MSCI í maí 2020. Viðskipti innlent 27.6.2019 02:01 Fjöldi reglugerða margfaldast Gunnar Dofri Ólafsson, lögfræðingur Viðskiptaráðs, segir að óháð efni reglna hljóti að vakna spurning um hvort ekki sé mikilvægt að gæta hófs í fjölda til að auðveldara sé að fara eftir þeim. Smærri fyrirtæki bera þyngstu byrðarnar. Innlent 20.6.2019 02:03 Rekstur Lauga á miklum skriði Laugar ehf., sem halda utan um líkamsræktarstöðvar World Class, högnuðust um 530 milljónir króna á síðasta ári. Það er um þrefalt meiri hagnaður en á árinu á undan þegar hann nam 179 milljónum króna. Viðskipti innlent 20.6.2019 02:03 Kortaþjónustan tapaði nærri 250 milljónum Tap af rekstri Kortaþjónustunnar, sem er að stærstum hluta í eigu Kviku banka, nam rúmlega 247 milljónum króna í fyrra borið saman við tap upp á 1.600 milljónir króna árið áður. Viðskipti innlent 19.6.2019 02:02 ISI ræður Kviku og Lex fyrir skráningu á aðalmarkað Íslenska sjávarútvegsfyrirtækið Iceland Seafood International hefur ráðið Kviku banka og lögmannsstofuna Lex sem ráðgjafa í tengslum við skráningu fyrirtækisins á aðalmarkað Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 19.6.2019 02:02 ÍV töpuðu 68 milljónum Íslensk verðbréf töpuðu 68 milljónum króna í fyrra samanborið við 36 milljóna króna tap árið áður. Viðskipti innlent 19.6.2019 02:00 Nox Medical hagnaðist um 2 milljónir evra Svefnrannsóknafyrirtækið Nox Medical hagnaðist um 2 milljónir evra, jafnvirði 284 milljóna króna, á síðasta ári samanborið við 324 þúsunda evra hagnað á árinu 2017. Viðskipti innlent 19.6.2019 02:02 Incrementum með 800 milljóna hlut í Reitum Félagið, sem er með vel á annan milljarð króna í hlutafé, hefur einnig verið að fjárfesta í Kviku banka. Viðskipti innlent 19.6.2019 02:02 Stoðir með næstum eitt prósent í Högum Fjárfestingafélagið Stoðir eignaðist um 0,7 prósenta hlut í smásölurisanum Högum í lok síðasta mánaðar, jafnvirði um 350 milljóna króna miðað við núverandi hlutabréfaverð, sem endurgjald fyrir nýtt hlutafé í félaginu Viðskipti innlent 19.6.2019 02:02 Koma þarf böndum á Samkeppniseftirlitið Það er næstum því hætt að koma á óvart þegar Samkeppniseftirlitið ógildir samruna fyrirtækja. Upp á síðkastið hefur það gerst harla oft. Stofnunin verður seint sökuð um linkind gagnvart atvinnulífinu. Skoðun 19.6.2019 02:00 Stoðir lánuðu GAMMA einn milljarð króna Fjárfestingafélagið veitti GAMMA lán til nokkurra mánaða til að bæta lausafjárstöðuna á meðan viðræður stóðu yfir við Kviku. GAMMA þurfti að greiða Stoðum um 150 milljónir í þóknun vegna lánsins. Viðskipti innlent 19.6.2019 02:02 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 79 ›
Novator og Lego leggja háar fjárhæðir í nýjan fjölspilunarleik Klang þróar fjölspilunarleikinn Seed og bindur fyrirtækið við að hann muni endurskilgreina fjölspilunarupplifun á netinu. Viðskipti innlent 16.8.2019 13:22
HB Grandi verður Brim og samþykkti umdeild kaup Kaup HB Granda á sölufélögum ÚR, sem er stærsti hluthafi í HB Granda, hafa verið umdeild. Viðskipti innlent 15.8.2019 21:20
Rauður dagur í Kauphöllinni skýrist af áhyggjum erlendis og afkomuviðvörun Flest fyrirtæki í Kauphöllinni lækkuðu í dag. Viðskipti innlent 15.8.2019 16:36
Reitir vara við afkomu vegna verri rekstrarhorfa Fasteignafélagið Reitir hefur lækkað afkomuspá spína í ljósi þess að rekstrarhorfur hafi þróast til heldur verri vegar. Viðskipti innlent 15.8.2019 15:55
Carnegie metur Arion 7,5 prósentum yfir markaðsgengi Greinendur sænska fjárfestingarbankans Carnegie meta gengi hlutabréfa í Arion banka á 6,4 sænskar krónur á hlut sem er um 7,5 prósentum yfir markaðsgengi. Viðskipti innlent 15.8.2019 02:00
Efla hagnast um 328 milljónir Verkfræðistofan Efla hagnaðist um 328 milljónir á síðasta ári samanborið við 418 milljónir á árinu 2017. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi fyrirtækisins. Viðskipti innlent 15.8.2019 02:00
Bakkavör hríðlækkað frá skráningu Gengi hlutabréfa Bakkavarar í kauphöllinni í London hefur lækkað verulega frá því að félagið var skráð á markað í nóvember 2017. Viðskipti erlent 14.8.2019 02:00
Segja fyrirætlanir HB Granda „ekki trúverðugar“ og greiða atkvæði gegn kaupunum Gildi lífeyrissjóður hyggst greiða atkvæði gegn fyrirhuguðum kaupum HB Granda á sölufélögum í eigu Útgerðarfélags Reykjavíkur í Asíu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Gildi. Viðskipti innlent 13.8.2019 13:24
Ekki nóg að umbera hinsegin starfsfólk Richard Taylor, varaforseti mannauðsdeildar Nasdaq kauphallarinnar, verður aðalræðumaður á viðburði Hinsegin daga í Þjóðminjasafninu. Hann segir mikilvægt fyrir fyrirtæki að gera vinnustaðinn aðlaðandi fyrir hinsegin fólk. Innlent 12.8.2019 06:02
Keypti upp lagerinn hjá VÍS Fyrirtækið Barnabílstólar.is hefur keypt upp lager Tryggingafélagsins VÍS af barnabílstólum og er byrjað að leigja þá út, en VÍS hætti í apríl útleigu á bílstólum til viðskiptavina sinna. Viðskipti innlent 12.8.2019 02:01
Afkoma Landsbankans jákvæð um 11,1 milljarð "Tekjur bankans voru hærri og kostnaður lægri en gert var ráð fyrir og ljóst er að grunnreksturinn er traustur og skilar góðri arðsemi,“ segir Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans um uppgjör bankans fyrir fyrri helming ársins 2019. Viðskipti innlent 25.7.2019 18:52
Marel stefnir á 12 prósent vöxt næstu árin Þrátt fyrir krefjandi markaðsaðstæður stefnir Marel á 12 prósent meðalvöxt árlega á tímabilinu 2017 til 2026. Viðskipti innlent 25.7.2019 10:50
Kerecis býr sig undir skráningu Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Kerecis hefur verið í undirbúningsferli hjá Kauphöllinni varðandi skráningu félagsins á hlutabréfamarkað á næstu misserum. Viðskipti innlent 25.7.2019 02:01
Gefa grænt ljós á kaup á Emmessís Er það mat Samkeppniseftirlitsins að samruni þessara tveggja fyrirtæki leiði ekki til þess að markaðsráðandi staða verði til eða styrkist eða að samruninn leiði til þess að samkeppni raskist að öðru leyti með umtalsverðum hætti. Viðskipti innlent 23.7.2019 14:39
Ólafur Ragnar fer í stjórn Kerecis Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, mun taka sæti í stjórn íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Kerecis á hluthafafundi sem hefur verið boðaður fimmtudaginn 1. ágúst næstkomandi. Viðskipti innlent 23.7.2019 02:01
Arion selur hlut sinn í Stoðum Arion banki hf. segist hafa samið um að sölu á öllum hlut bankans í fjárfestingafélaginu Stoðum hf Viðskipti innlent 28.6.2019 16:56
Framkvæmdastjóri hættir meðfram breytingum hjá Festi Guðný Rósa Þorvarðardóttir, sem sinnt hefur stöðu framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar Festi hf. og Bakkans vöruhúss, hefur sagt starfi sínu lausu. Viðskipti innlent 26.6.2019 16:18
Stoðir hagnast um 1.100 milljónir Samkvæmt ársreikningi Stoða, sem var lagður fyrir aðalfund síðastliðinn fimmtudag, námu fjárfestingar á árinu 2018 samtals 5,3 milljörðum og var eigið fé félagsins um 17,5 milljarðar í lok ársins. Viðskipti innlent 26.6.2019 02:01
Olíufélögin í uppbyggingu Þrjú stærstu olíufélögin sitja á verðmætum lóðum og skoða tækifæri til uppbyggingar á fasteignum. Horfur á minnkandi olíunotkun á næstu áratugum eru að breyta landslaginu á markaðinum. Sala á olíu og dagvöru mun á endanum renna Viðskipti innlent 26.6.2019 02:01
Íslenski markaðurinn kominn á lista MSCI Íslenski hlutabréfamarkaðurinn er kominn á athugunarlista MSCI, sem er eitt stærsta vísitölufyrirtæki heims, en það markar upphafið að samráðsferli sem lýkur í október. Ef niðurstaðan verður jákvæð verða skráð íslensk félög gjaldgeng í vísitölur MSCI í maí 2020. Viðskipti innlent 27.6.2019 02:01
Fjöldi reglugerða margfaldast Gunnar Dofri Ólafsson, lögfræðingur Viðskiptaráðs, segir að óháð efni reglna hljóti að vakna spurning um hvort ekki sé mikilvægt að gæta hófs í fjölda til að auðveldara sé að fara eftir þeim. Smærri fyrirtæki bera þyngstu byrðarnar. Innlent 20.6.2019 02:03
Rekstur Lauga á miklum skriði Laugar ehf., sem halda utan um líkamsræktarstöðvar World Class, högnuðust um 530 milljónir króna á síðasta ári. Það er um þrefalt meiri hagnaður en á árinu á undan þegar hann nam 179 milljónum króna. Viðskipti innlent 20.6.2019 02:03
Kortaþjónustan tapaði nærri 250 milljónum Tap af rekstri Kortaþjónustunnar, sem er að stærstum hluta í eigu Kviku banka, nam rúmlega 247 milljónum króna í fyrra borið saman við tap upp á 1.600 milljónir króna árið áður. Viðskipti innlent 19.6.2019 02:02
ISI ræður Kviku og Lex fyrir skráningu á aðalmarkað Íslenska sjávarútvegsfyrirtækið Iceland Seafood International hefur ráðið Kviku banka og lögmannsstofuna Lex sem ráðgjafa í tengslum við skráningu fyrirtækisins á aðalmarkað Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 19.6.2019 02:02
ÍV töpuðu 68 milljónum Íslensk verðbréf töpuðu 68 milljónum króna í fyrra samanborið við 36 milljóna króna tap árið áður. Viðskipti innlent 19.6.2019 02:00
Nox Medical hagnaðist um 2 milljónir evra Svefnrannsóknafyrirtækið Nox Medical hagnaðist um 2 milljónir evra, jafnvirði 284 milljóna króna, á síðasta ári samanborið við 324 þúsunda evra hagnað á árinu 2017. Viðskipti innlent 19.6.2019 02:02
Incrementum með 800 milljóna hlut í Reitum Félagið, sem er með vel á annan milljarð króna í hlutafé, hefur einnig verið að fjárfesta í Kviku banka. Viðskipti innlent 19.6.2019 02:02
Stoðir með næstum eitt prósent í Högum Fjárfestingafélagið Stoðir eignaðist um 0,7 prósenta hlut í smásölurisanum Högum í lok síðasta mánaðar, jafnvirði um 350 milljóna króna miðað við núverandi hlutabréfaverð, sem endurgjald fyrir nýtt hlutafé í félaginu Viðskipti innlent 19.6.2019 02:02
Koma þarf böndum á Samkeppniseftirlitið Það er næstum því hætt að koma á óvart þegar Samkeppniseftirlitið ógildir samruna fyrirtækja. Upp á síðkastið hefur það gerst harla oft. Stofnunin verður seint sökuð um linkind gagnvart atvinnulífinu. Skoðun 19.6.2019 02:00
Stoðir lánuðu GAMMA einn milljarð króna Fjárfestingafélagið veitti GAMMA lán til nokkurra mánaða til að bæta lausafjárstöðuna á meðan viðræður stóðu yfir við Kviku. GAMMA þurfti að greiða Stoðum um 150 milljónir í þóknun vegna lánsins. Viðskipti innlent 19.6.2019 02:02