Kauphöllin Samruni Advania og Wise úr sögunni Advania hefur hætt við áður tilkynnt kaup á hugbúnaðarfyrirtækinu Wise lausnum vegna afstöðu Samkeppniseftirlitsins til kaupanna. Ekkert verður af samruna fyrirtækjanna tveggja. Viðskipti innlent 18.6.2019 13:56 Íslendingar fengu fimm prósent af útboði Marels Íslenskir fjárfestar fengu aðeins úthlutað í kringum fimm prósent af þeim 47 milljarða króna hlut sem seldur var í nýafstöðnu hlutafjárútboði Marels, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 12.6.2019 02:03 Eaton seldi fyrir 1,1 milljarð í Símanum Tveir sjóðir á vegum bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Eaton Vance Management seldu samanlagt um 2,6 prósenta hlut, jafnvirði tæplega 1,1 milljarðs króna, í Símanum í liðnum mánuði. Viðskipti innlent 5.6.2019 02:04 Fjárfestar í Óskabeini með 3,5% í Sýn Fjárfestar sem eiga eignarhaldsfélagið Óskabein, sem er meðal annars í hópi stærstu hluthafa tryggingafélagsins VÍS, hafa eignast um 3,5 prósenta hlut í Sýn, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 5.6.2019 02:04 Lífeyrissjóður verslunarmanna með 51 milljarðs hlut í Marel Eignarhlutur Lífeyrissjóðs verslunarmanna í Marel, bæði beinn og óbeinn í gegnum Eyri Invest, er metinn á samanlagt ríflega 51 milljarð króna miðað við núverandi gengi hlutabréfa í félaginu. Viðskipti innlent 5.6.2019 02:04 Sölutryggja 5,5 prósent af hlutafjárútboði Marels Arion banki og Landsbankinn hafa skuldbundið sig til þess að sölutryggja samanlagt 5,5 prósent af yfirstandandi hlutafjárútboði Marels, að því er fram kemur í skráningarlýsingu sem félagið hefur útbúið í tilefni af útboðinu sem hófst í gær. Viðskipti innlent 30.5.2019 02:00 Fjármagnaði tilboð í 40 prósenta hlut Kauphöllin hvikaði ekki frá afstöðu sinni til afskráningar Heimavalla þrátt fyrir að hópur fjárfesta hefði fullfjármagnað tilboð í liðlega 40 prósenta hlut í félaginu. Viðskipti innlent 30.5.2019 02:00 Hulda Bjarna til Marels Fjölmiðlakonan Hulda Bjarnadóttir er nýr starfsmaður á mannauðssviði Marel og mun hún formlega hefja störf fyrir fyrirtækið þann 1. júní næstkomandi Viðskipti innlent 28.5.2019 16:02 Fimm millistjórnendum sagt upp hjá Sýn Skipulagsbreytingar hjá Sýn komust til framkvæmda í morgun. Viðskipti innlent 28.5.2019 11:48 Undirbúa opið útboð fyrir almenning Fram undan hjá Marel er hlutafjárútboð og skráning í Euronext-kauphöllina í Amsterdam. Í útboðinu verða boðnar til sölu 100 milljónir nýrra hluta, eða um 15 prósent af útgefnu hlutafé. Viðskipti innlent 28.5.2019 02:01 Jóhann verður forstjóri Íslenskra verðbréfa Jóhann M. Ólafsson, forstjóri og stofnandi Viðskiptahússins hefur verið ráðinn nýr forstjóri Íslenskra verðbréfa. Viðskipti innlent 27.5.2019 10:18 Ármann úr forstjórastóli Kviku Ármann Þorvaldsson hefur farið fram á að breyta hlutverki sínu hjá Kviku og hætta sem forstjóri Kviku, en mun samtímis taka við starfi aðstoðarforstjóra bankans. Viðskipti innlent 27.5.2019 10:06 Olís kaupir Mjöll Frigg Olís undirritaði í dag kaupsamning um kaup á öllu hlutafé hreinlætisfyrirtækisins Mjöll Frigg ehf. Viðskipti innlent 29.4.2019 18:11 365 miðlar vilja hluthafafund í Skeljungi 356 miðlar hf., félag í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, hefur óskað eftir því að boðað verði til hluthafafundar í Skeljungi. Setja á stjórnarkjör á dagskrá. Viðskipti innlent 23.4.2019 21:46 Kauphöllin hafnar beiðni Heimavalla um skráningu af markaði Kauphöllin hefur hafnað beiðni Heimavalla hf. um töku hlutabréfa úr viðskiptum á aðalmarkaði Kauphallarinnar. Telur Kauphöllin að slíkt geti haft neikvæð áhrif á trúverðugleika markaðarins og afskráning sé til þess fallin að valda fjárfestum verulegu tjóni. Viðskipti innlent 17.4.2019 16:07 Tekjur Sýnar aukast en hagnaður minnkar Sýn hf. hagnaðist um 473 milljónir króna á síðasta ári sem er um 56 prósent lækkun á milli ára. Heildartekjur fyrirtækisins námu 21,9 milljörðum króna, um 54 prósenta hækkun á milli ára. Viðskipti innlent 27.2.2019 20:07 Vildi rannsaka sölu Arion í Bakkavör Meirihluti stjórnar Arion banka hafnaði tillögu fulltrúa Bankasýslu ríkisins um að sala bankans á hlut sínum í Bakkavör yrði rannsökuð. Tillaga þáverandi varaformanns stjórnar bankans svipaðs efnis var einnig felld. Bankasýslan segir sömu spurningar hafa vaknað við söluna og í Borgunarmálinu. Viðskipti innlent 25.9.2018 18:47 Vissi nákvæmlega hvað gera skyldi Jón Björnsson leiddi vel heppnaða umbreytingu á rekstri Festar sem meðal annars rekur Krónuna. Viðskipti innlent 25.9.2018 18:52 S4S keypti allt hlutafé í Ellingsen fyrir tæpar 250 milljónir króna Verslunarrisinn S4S keypti allt hlutafé í útivistarversluninni Ellingsen fyrir tæpar 246 milljónir króna, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins fyrir síðasta ár. Viðskipti innlent 22.8.2018 06:57 Áratugur breytinga: Neysla og neyslumynstur Áratugur er brátt liðinn síðan efnahagshrunið reið yfir. Skoðun 22.8.2018 07:01 Lagardére á Íslandi velti 3,8 milljörðum Lagardére á Íslandi, sem rekur veitingastaði og sælkeraverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, hagnaðist um 248 milljónir króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 36 prósent frá fyrra ári þegar hann var um 182 milljónir króna. Viðskipti innlent 22.8.2018 06:52 Regla í heystakki Frumforsenda þess að geta fylgt lögum og reglum er að vita hver þau eru. Skoðun 22.8.2018 06:47 Copley í stjórn Steinhoff Paul Copley, forstjóri Kaupþings, mun hafa nóg fyrir stafni á næstunni en hann var í liðinni viku skipaður í stjórn Steinhoff, suðurafríska smásölurisans sem hefur riðað til falls á undanförnum mánuðum vegna bókhaldshneykslis. Viðskipti innlent 22.8.2018 06:39 Ágreiningur og viljastyrkur Rannsóknir hafa sýnt að viljastyrkur (e. willpower) er tæmandi auðlind: því meira sem við nýtum viljastyrk yfir daginn, því erfiðara verður fyrir okkur að standast freistingar. Skoðun 22.8.2018 06:37 Sjávarsýn hagnaðist um 420 milljónir í fyrra Sjávarsýn, fjárfestingarfélag Bjarna Ármannssonar, hagnaðist um 419 milljónir króna í fyrra samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins. Viðskipti innlent 22.8.2018 06:25 Arnarlax á leið í norsku kauphöllina Arnarlax hefur tryggt sér tólf prósenta hlutafjáraukningu að virði 2,6 milljarðar íslenskra króna en hún hefur í för með sér að fyrirtækið verði skráð á hlutabréfamarkað í Noregi innan tveggja ára. Kjartan Ólafsson stjórnarformaður segir mikil vaxtartækifæri fyrir hendi. Viðskipti innlent 22.8.2018 06:14 Fá að nota vörumerki Icelandic til næstu sjö ára Stjórnendur High Liner Foods, stærsta sjávarútvegsfélags í Norður-Ameríku, hafa endurnýjað samning við vörumerkjafélagið Icelandic Trademark Holding um nýtingarrétt á vörumerkinu "Icelandic Seafood“ til næstu sjö ára. Viðskipti innlent 22.8.2018 05:59 Hagnaður Brims 1,9 milljarðar Brim, útgerðarfélag bræðranna Guðmundar og Hjálmars Kristjánssona, hagnaðist um 1.915 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýbirtum ársreikningi. Viðskipti innlent 22.8.2018 05:55 Verksmiðjurnar tæmdar og vélbúnaðurinn seldur Prentsmiðjan Oddi hefur selt allan vélbúnaðinn í verksmiðjum Plastprents og Kassagerðarinnar úr landi. Kaupendur eru prentsmiðj- ur í Bandaríkjunum og Afríku. Viðskipti innlent 22.8.2018 05:51 Selt tæplega helming bréfa sinna í Arion Stoðir hafa minnkað við sig í Arion banka eftir að bankinn var skráður á markað í júní. Félagið á nú 0,37 prósenta hlut í bankanum. Snæból, í eigu Finns Reyrs Stefánssonar og Steinunnar Jónsdóttur, hefur nær fjórfaldað hlut sinn. Viðskipti innlent 22.8.2018 05:39 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 79 ›
Samruni Advania og Wise úr sögunni Advania hefur hætt við áður tilkynnt kaup á hugbúnaðarfyrirtækinu Wise lausnum vegna afstöðu Samkeppniseftirlitsins til kaupanna. Ekkert verður af samruna fyrirtækjanna tveggja. Viðskipti innlent 18.6.2019 13:56
Íslendingar fengu fimm prósent af útboði Marels Íslenskir fjárfestar fengu aðeins úthlutað í kringum fimm prósent af þeim 47 milljarða króna hlut sem seldur var í nýafstöðnu hlutafjárútboði Marels, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 12.6.2019 02:03
Eaton seldi fyrir 1,1 milljarð í Símanum Tveir sjóðir á vegum bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Eaton Vance Management seldu samanlagt um 2,6 prósenta hlut, jafnvirði tæplega 1,1 milljarðs króna, í Símanum í liðnum mánuði. Viðskipti innlent 5.6.2019 02:04
Fjárfestar í Óskabeini með 3,5% í Sýn Fjárfestar sem eiga eignarhaldsfélagið Óskabein, sem er meðal annars í hópi stærstu hluthafa tryggingafélagsins VÍS, hafa eignast um 3,5 prósenta hlut í Sýn, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 5.6.2019 02:04
Lífeyrissjóður verslunarmanna með 51 milljarðs hlut í Marel Eignarhlutur Lífeyrissjóðs verslunarmanna í Marel, bæði beinn og óbeinn í gegnum Eyri Invest, er metinn á samanlagt ríflega 51 milljarð króna miðað við núverandi gengi hlutabréfa í félaginu. Viðskipti innlent 5.6.2019 02:04
Sölutryggja 5,5 prósent af hlutafjárútboði Marels Arion banki og Landsbankinn hafa skuldbundið sig til þess að sölutryggja samanlagt 5,5 prósent af yfirstandandi hlutafjárútboði Marels, að því er fram kemur í skráningarlýsingu sem félagið hefur útbúið í tilefni af útboðinu sem hófst í gær. Viðskipti innlent 30.5.2019 02:00
Fjármagnaði tilboð í 40 prósenta hlut Kauphöllin hvikaði ekki frá afstöðu sinni til afskráningar Heimavalla þrátt fyrir að hópur fjárfesta hefði fullfjármagnað tilboð í liðlega 40 prósenta hlut í félaginu. Viðskipti innlent 30.5.2019 02:00
Hulda Bjarna til Marels Fjölmiðlakonan Hulda Bjarnadóttir er nýr starfsmaður á mannauðssviði Marel og mun hún formlega hefja störf fyrir fyrirtækið þann 1. júní næstkomandi Viðskipti innlent 28.5.2019 16:02
Fimm millistjórnendum sagt upp hjá Sýn Skipulagsbreytingar hjá Sýn komust til framkvæmda í morgun. Viðskipti innlent 28.5.2019 11:48
Undirbúa opið útboð fyrir almenning Fram undan hjá Marel er hlutafjárútboð og skráning í Euronext-kauphöllina í Amsterdam. Í útboðinu verða boðnar til sölu 100 milljónir nýrra hluta, eða um 15 prósent af útgefnu hlutafé. Viðskipti innlent 28.5.2019 02:01
Jóhann verður forstjóri Íslenskra verðbréfa Jóhann M. Ólafsson, forstjóri og stofnandi Viðskiptahússins hefur verið ráðinn nýr forstjóri Íslenskra verðbréfa. Viðskipti innlent 27.5.2019 10:18
Ármann úr forstjórastóli Kviku Ármann Þorvaldsson hefur farið fram á að breyta hlutverki sínu hjá Kviku og hætta sem forstjóri Kviku, en mun samtímis taka við starfi aðstoðarforstjóra bankans. Viðskipti innlent 27.5.2019 10:06
Olís kaupir Mjöll Frigg Olís undirritaði í dag kaupsamning um kaup á öllu hlutafé hreinlætisfyrirtækisins Mjöll Frigg ehf. Viðskipti innlent 29.4.2019 18:11
365 miðlar vilja hluthafafund í Skeljungi 356 miðlar hf., félag í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, hefur óskað eftir því að boðað verði til hluthafafundar í Skeljungi. Setja á stjórnarkjör á dagskrá. Viðskipti innlent 23.4.2019 21:46
Kauphöllin hafnar beiðni Heimavalla um skráningu af markaði Kauphöllin hefur hafnað beiðni Heimavalla hf. um töku hlutabréfa úr viðskiptum á aðalmarkaði Kauphallarinnar. Telur Kauphöllin að slíkt geti haft neikvæð áhrif á trúverðugleika markaðarins og afskráning sé til þess fallin að valda fjárfestum verulegu tjóni. Viðskipti innlent 17.4.2019 16:07
Tekjur Sýnar aukast en hagnaður minnkar Sýn hf. hagnaðist um 473 milljónir króna á síðasta ári sem er um 56 prósent lækkun á milli ára. Heildartekjur fyrirtækisins námu 21,9 milljörðum króna, um 54 prósenta hækkun á milli ára. Viðskipti innlent 27.2.2019 20:07
Vildi rannsaka sölu Arion í Bakkavör Meirihluti stjórnar Arion banka hafnaði tillögu fulltrúa Bankasýslu ríkisins um að sala bankans á hlut sínum í Bakkavör yrði rannsökuð. Tillaga þáverandi varaformanns stjórnar bankans svipaðs efnis var einnig felld. Bankasýslan segir sömu spurningar hafa vaknað við söluna og í Borgunarmálinu. Viðskipti innlent 25.9.2018 18:47
Vissi nákvæmlega hvað gera skyldi Jón Björnsson leiddi vel heppnaða umbreytingu á rekstri Festar sem meðal annars rekur Krónuna. Viðskipti innlent 25.9.2018 18:52
S4S keypti allt hlutafé í Ellingsen fyrir tæpar 250 milljónir króna Verslunarrisinn S4S keypti allt hlutafé í útivistarversluninni Ellingsen fyrir tæpar 246 milljónir króna, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins fyrir síðasta ár. Viðskipti innlent 22.8.2018 06:57
Áratugur breytinga: Neysla og neyslumynstur Áratugur er brátt liðinn síðan efnahagshrunið reið yfir. Skoðun 22.8.2018 07:01
Lagardére á Íslandi velti 3,8 milljörðum Lagardére á Íslandi, sem rekur veitingastaði og sælkeraverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, hagnaðist um 248 milljónir króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 36 prósent frá fyrra ári þegar hann var um 182 milljónir króna. Viðskipti innlent 22.8.2018 06:52
Regla í heystakki Frumforsenda þess að geta fylgt lögum og reglum er að vita hver þau eru. Skoðun 22.8.2018 06:47
Copley í stjórn Steinhoff Paul Copley, forstjóri Kaupþings, mun hafa nóg fyrir stafni á næstunni en hann var í liðinni viku skipaður í stjórn Steinhoff, suðurafríska smásölurisans sem hefur riðað til falls á undanförnum mánuðum vegna bókhaldshneykslis. Viðskipti innlent 22.8.2018 06:39
Ágreiningur og viljastyrkur Rannsóknir hafa sýnt að viljastyrkur (e. willpower) er tæmandi auðlind: því meira sem við nýtum viljastyrk yfir daginn, því erfiðara verður fyrir okkur að standast freistingar. Skoðun 22.8.2018 06:37
Sjávarsýn hagnaðist um 420 milljónir í fyrra Sjávarsýn, fjárfestingarfélag Bjarna Ármannssonar, hagnaðist um 419 milljónir króna í fyrra samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins. Viðskipti innlent 22.8.2018 06:25
Arnarlax á leið í norsku kauphöllina Arnarlax hefur tryggt sér tólf prósenta hlutafjáraukningu að virði 2,6 milljarðar íslenskra króna en hún hefur í för með sér að fyrirtækið verði skráð á hlutabréfamarkað í Noregi innan tveggja ára. Kjartan Ólafsson stjórnarformaður segir mikil vaxtartækifæri fyrir hendi. Viðskipti innlent 22.8.2018 06:14
Fá að nota vörumerki Icelandic til næstu sjö ára Stjórnendur High Liner Foods, stærsta sjávarútvegsfélags í Norður-Ameríku, hafa endurnýjað samning við vörumerkjafélagið Icelandic Trademark Holding um nýtingarrétt á vörumerkinu "Icelandic Seafood“ til næstu sjö ára. Viðskipti innlent 22.8.2018 05:59
Hagnaður Brims 1,9 milljarðar Brim, útgerðarfélag bræðranna Guðmundar og Hjálmars Kristjánssona, hagnaðist um 1.915 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýbirtum ársreikningi. Viðskipti innlent 22.8.2018 05:55
Verksmiðjurnar tæmdar og vélbúnaðurinn seldur Prentsmiðjan Oddi hefur selt allan vélbúnaðinn í verksmiðjum Plastprents og Kassagerðarinnar úr landi. Kaupendur eru prentsmiðj- ur í Bandaríkjunum og Afríku. Viðskipti innlent 22.8.2018 05:51
Selt tæplega helming bréfa sinna í Arion Stoðir hafa minnkað við sig í Arion banka eftir að bankinn var skráður á markað í júní. Félagið á nú 0,37 prósenta hlut í bankanum. Snæból, í eigu Finns Reyrs Stefánssonar og Steinunnar Jónsdóttur, hefur nær fjórfaldað hlut sinn. Viðskipti innlent 22.8.2018 05:39