Föstudagsplaylistinn Föstudagsplaylisti Jónasar Haux Dómsdagsspámenn og gárungar safnast saman á Gauknum um helgina. Jónas Haux hefur safnað dómsdagsrokksslögurum í sarpinn í tilefni. Tónlist 21.11.2019 15:58 Föstudagsplaylisti Tuma Árnasonar Lagalistinn sérvalinn, tón fyrir tón, af kauða sem leikur á saxamafón. Tónlist 15.11.2019 20:44 Föstudagsplaylisti Heiðu Eiríksdóttur Heiða Hellvar er alltof kvlt fyrir Spotify. Tónlist 8.11.2019 16:20 Föstudagsplaylisti Sturlu Sigurðarsonar Listi sem er jafn sturlaður og hann er bjagaður. Tónlist 1.11.2019 16:46 Föstudagsplaylisti Brynhildar Karlsdóttur Diskótekið „Endurtekið“. Sama lag spilað í sí og æ. Plötuþeytirinn er Hórmóninn Brynhildur Karlsdóttir. Tónlist 25.10.2019 12:14 Föstudagsplaylisti Alison MacNeil Gamlar indí-syndir og nýjar. Tónlist 18.10.2019 17:06 Föstudagsplaylisti Danna Croax Er Croax kokkaði upp drum & bass bombu óx lagalistasafni Hausa ásmegin. Tónlist 11.10.2019 14:54 Föstudagsplaylisti Þóris Georgs Afmælisdrungi og afmælispönk í boði Þóris Georgs. Tónlist 4.10.2019 14:57 Föstudagsplaylisti Villa Neto Jakkblakkur og frakkur Vilhelm Neto með sniðinn lagastakk. Tónlist 25.9.2019 18:35 Föstudagsplaylisti Bjarna Daníels Bjarni Daníel bagdad bróðir býður á banvænt vangadansiball. Tónlist 18.9.2019 14:30 Föstudagsplaylisti Rex Pistols Rex með lista sem segir sex. Tónlist 12.9.2019 16:05 Föstudagsplaylisti Berndsen Hálfíslenskur og háfleygur lagalisti hljóðgervlahertogans. Tónlist 6.9.2019 15:13 Föstudagsplaylisti TSS Lágskerpuskorpa með Jóni Gabríel Lorange. Tónlist 30.8.2019 14:32 Föstudagsplaylisti Bjarna Ben í Hausum Þessi föstudagslagalisti inniheldur að öllum líkindum flest slög á mínutu hingað til. Tónlist 23.8.2019 14:35 Föstudagsplaylisti Amoji Magnús Gunnarsson segir listann vera sumar/ræktar/komast í stuð lagalista. Tónlist 16.8.2019 14:53 Föstudagsplaylisti IDK/IDA Engir afgangs raf-bangers á boðstólum hjá Idu. Tónlist 9.8.2019 03:38 Föstudagsplaylisti sideproject Rafglöp, furðufútt og tilraunatónskáld. Tónlist 1.8.2019 23:45 Föstudagsplaylisti Sævars Markúsar Sævar Markús setur upp segl fyrir hljómþýða siglingu inn á milli túlípananna. Tónlist 26.7.2019 12:08 Föstudagsplaylisti Elísabetar Ormslev Elísabet Ormslev með Íslandsmiðaðan popplagalista frá árinu 2019. Tónlist 19.7.2019 15:56 Föstudagsplaylisti Péturs Eggertssonar Pétur Eggertsson setti saman lista fyrir öll þau sem leggja upp í vegferð, symbólíska eður ei. Tónlist 12.7.2019 15:06 Föstudagsplaylisti Alviu Dynjandi úrval Alviu mölvar mélinu smærra. Tónlist 4.7.2019 17:14 Föstudagsplaylisti Salóme Katrínar Blómskrýdd hljómdýrð Salóme. Tónlist 28.6.2019 14:06 Föstudagsplaylisti Óla Dóra Hljóð- og hitabylgjur í bland. Tónlist 21.6.2019 14:34 Föstudagsplaylisti TRPTYCH TRPTYCH gerir ískalt teknó en lagalistinn er á hinum enda rófsins, hlýr og afslappaður. Tónlist 14.6.2019 14:29 Föstudagsplaylisti Loja Höskuldssonar Smjörslakur lagalisti Loja, léttur, laggóður og löðurmannlegur. Tónlist 7.6.2019 15:21 Föstudagsplaylisti Mr. Sillu Mr. Silla býður lesendum að chilla með sumartónum og Aperol spritz í kvöldsólinni. Tónlist 31.5.2019 15:02 Föstudagsplaylisti Birgittu Haukdal Hittaramaskínan sauð saman slagarasúpu Tónlist 24.5.2019 14:39 Föstudagsplaylisti Jóhönnu Rakelar Lagalisti til að setja á í bílnum þegar maður ætlar að sleppa því að hata sjálfan sig. Tónlist 17.5.2019 15:29 Föstudagsplaylisti GRÓU Pönkskotinn föstudagslagalisti. Höggþungur og fagurbjagaður til skiptis. Tónlist 10.5.2019 13:40 Föstudagsplaylisti Krumma Björgvinssonar Gítarplokk og hljómþýtt sýrurokk á útlagalista í boði Krumma. Tónlist 3.5.2019 14:23 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Föstudagsplaylisti Jónasar Haux Dómsdagsspámenn og gárungar safnast saman á Gauknum um helgina. Jónas Haux hefur safnað dómsdagsrokksslögurum í sarpinn í tilefni. Tónlist 21.11.2019 15:58
Föstudagsplaylisti Tuma Árnasonar Lagalistinn sérvalinn, tón fyrir tón, af kauða sem leikur á saxamafón. Tónlist 15.11.2019 20:44
Föstudagsplaylisti Heiðu Eiríksdóttur Heiða Hellvar er alltof kvlt fyrir Spotify. Tónlist 8.11.2019 16:20
Föstudagsplaylisti Sturlu Sigurðarsonar Listi sem er jafn sturlaður og hann er bjagaður. Tónlist 1.11.2019 16:46
Föstudagsplaylisti Brynhildar Karlsdóttur Diskótekið „Endurtekið“. Sama lag spilað í sí og æ. Plötuþeytirinn er Hórmóninn Brynhildur Karlsdóttir. Tónlist 25.10.2019 12:14
Föstudagsplaylisti Danna Croax Er Croax kokkaði upp drum & bass bombu óx lagalistasafni Hausa ásmegin. Tónlist 11.10.2019 14:54
Föstudagsplaylisti Þóris Georgs Afmælisdrungi og afmælispönk í boði Þóris Georgs. Tónlist 4.10.2019 14:57
Föstudagsplaylisti Villa Neto Jakkblakkur og frakkur Vilhelm Neto með sniðinn lagastakk. Tónlist 25.9.2019 18:35
Föstudagsplaylisti Bjarna Daníels Bjarni Daníel bagdad bróðir býður á banvænt vangadansiball. Tónlist 18.9.2019 14:30
Föstudagsplaylisti Berndsen Hálfíslenskur og háfleygur lagalisti hljóðgervlahertogans. Tónlist 6.9.2019 15:13
Föstudagsplaylisti Bjarna Ben í Hausum Þessi föstudagslagalisti inniheldur að öllum líkindum flest slög á mínutu hingað til. Tónlist 23.8.2019 14:35
Föstudagsplaylisti Amoji Magnús Gunnarsson segir listann vera sumar/ræktar/komast í stuð lagalista. Tónlist 16.8.2019 14:53
Föstudagsplaylisti Sævars Markúsar Sævar Markús setur upp segl fyrir hljómþýða siglingu inn á milli túlípananna. Tónlist 26.7.2019 12:08
Föstudagsplaylisti Elísabetar Ormslev Elísabet Ormslev með Íslandsmiðaðan popplagalista frá árinu 2019. Tónlist 19.7.2019 15:56
Föstudagsplaylisti Péturs Eggertssonar Pétur Eggertsson setti saman lista fyrir öll þau sem leggja upp í vegferð, symbólíska eður ei. Tónlist 12.7.2019 15:06
Föstudagsplaylisti TRPTYCH TRPTYCH gerir ískalt teknó en lagalistinn er á hinum enda rófsins, hlýr og afslappaður. Tónlist 14.6.2019 14:29
Föstudagsplaylisti Loja Höskuldssonar Smjörslakur lagalisti Loja, léttur, laggóður og löðurmannlegur. Tónlist 7.6.2019 15:21
Föstudagsplaylisti Mr. Sillu Mr. Silla býður lesendum að chilla með sumartónum og Aperol spritz í kvöldsólinni. Tónlist 31.5.2019 15:02
Föstudagsplaylisti Jóhönnu Rakelar Lagalisti til að setja á í bílnum þegar maður ætlar að sleppa því að hata sjálfan sig. Tónlist 17.5.2019 15:29
Föstudagsplaylisti GRÓU Pönkskotinn föstudagslagalisti. Höggþungur og fagurbjagaður til skiptis. Tónlist 10.5.2019 13:40
Föstudagsplaylisti Krumma Björgvinssonar Gítarplokk og hljómþýtt sýrurokk á útlagalista í boði Krumma. Tónlist 3.5.2019 14:23