Hörður Ægisson Á byrjunarreit Stjórnmálamenn starfa ekki í tómarúmi. Ákvarðanir sem þeir – og stjórnvöld – taka geta ráðið miklu um væntingar fjárfesta, fyrirtækja og almennings gagnvart framtíð hagkerfisins. Fastir pennar 21.9.2017 20:58 Áhyggjuefni Ekki er áformað að ríkið hefji sölu á hlutum sínum í bönkunum á næsta ári samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi. Fastir pennar 14.9.2017 20:51 Allir tapa Alþingi kemur saman næstkomandi þriðjudag. Útlit er fyrir að deilur á vinnumarkaði kunni að setja mark sitt á þingveturinn. Fastir pennar 7.9.2017 21:10 Stærsta málið Gamalkunnugt stef er hafið. Fram undan er umfangsmikil samningalota á vinnumarkaði, ekki hvað síst hjá opinberum starfsmönnum, þar sem 37 kjarasamningar eru lausir í haust. Útlit er fyrir að þar ætli hið opinbera – í enn eitt skiptið – að leiða launaþróun í landinu. Fastir pennar 31.8.2017 16:44 Ómöguleiki Það er skammt stórra högga á milli. Eftir nánast linnulausa gengisstyrkingu síðustu misseri – og raungengið upp um 35 prósent frá 2015 – er krónan snögglega farin að gefa eftir. Fastir pennar 24.8.2017 19:46 Lokahnykkurinn Aðkoma ríkisins að bönkunum kom til af nauðsyn eftir fjármálaáfallið. Níu árum síðar er sú staða enn uppi að þeir starfa munaðarlausir. Fastir pennar 17.8.2017 21:34 Gera ekki neitt Ef allt væri eðlilegt – núna þegar næstum níu ár eru liðin frá fjármálahruninu – þá hefði íslenska ríkið fyrir löngu hafist handa við að hefja sölu á eignarhlutum sínum í bönkunum. Svo er hins vegar ekki. Þess í stað er ríkið enn alltumlykjandi á fjármálamarkaði en sú fjárhæð sem það er með bundið sem eigið fé í bönkunum nemur um nítján prósentum af landsframleiðslu. Slík staða þekkist hvergi í hinum vestræna heimi. Þrátt fyrir ítrekaðar yfirlýsingar stjórnvalda um að til standi, þegar hagfelld og æskileg skilyrði eru fyrir hendi, að grynnka á eignarhlutum ríkisins í bankakerfinu hefur ekkert gerst – þvert á móti hafa umsvif þess aukist eftir að Íslandsbanki féll í skaut ríkisins í ársbyrjun 2016. Fastir pennar 10.8.2017 21:14 Komið á kortið Sterk staða efnahagsmála hér á landi fer ekki fram hjá erlendum fjárfestum. Áhugi þeirra á Íslandi hefur aukist til muna eftir að áætlun um losun hafta var kynnt sumarið 2015. Í þetta sinn er sú þróun ekki fyrst og fremst drifin áfram af vaxtamunarviðskiptum, eins og á árunum í aðdraganda fjármálahrunsins, heldur fjárfestingum erlendra sjóða og fyrirtækja í fjölmörgum geirum atvinnulífsins – Ísland er komið á kortið. Þar er ferðaþjónustan ekki undanskilin. Fastir pennar 3.8.2017 20:47 Óráð Fyrr á árinu skipaði forsætisráðherra verkefnisstjórn sem á að koma með tillögur um endurmat á forsendum peninga- og gjaldmiðlastefnu Íslands. Óhætt er að segja að um sé að ræða eitt stærsta verkefni stjórnvalda. Öllum má enda vera ljóst að núverandi stefna er ekki sjálfbær til lengri tíma litið. Endurskoða þarf peningastefnuna með hliðsjón af þeirri byltingu sem hefur orðið á grunngerð hagkerfisins, ekki hvað síst vegna tilkomu nýrrar og ört vaxandi gjaldeyrisskapandi atvinnugreinar. Fastir pennar 27.7.2017 20:12 Ójöfn keppni Íslensk verslun stendur á tímamótum. Stærstu fyrirtækin á íslenskum smásölumarkaði – Hagar og Festi – hafa á undanförnum mánuðum og misserum gripið til aðgerða til að bregðast við vaxandi samkeppni, meðal annars með áformum um að færa út kvíarnar og ná þannig fram auknum samlegðaráhrifum. Fastir pennar 20.7.2017 21:33 Unnið sitt verk Frá því að haftaáætlun stjórnvalda var kynnt í júní 2015 hefur raungengi krónunnar hækkað um liðlega 35 prósent á aðeins tveimur árum. Fastir pennar 13.7.2017 22:32 Ofurbónusar Hvað er eðlilegt að greiða starfsmönnum mikið í bónus? Við því er ekki neitt einhlítt svar en ljóst er að fregnir af bónusum til handa örfáum stjórnendum gömlu bankanna hafa misboðið almenningi. Fastir pennar 7.7.2017 09:49 Staðfesta Á undanförnum mánuðum hafa íslensk stjórnvöld og Seðlabankinn gert ítrekaða atlögu að því að fá eigendur aflandskróna, sem að stærstum hluta eru bandarískir fjárfestingarsjóðir, til að selja krónueignir sínar fyrir gjaldeyri á afslætti miðað við skráð gengi. Fastir pennar 30.6.2017 09:15 Betur heima setið Húsnæðisverð hefur hvergi í heiminum hækkað jafn mikið og á Íslandi síðustu misseri. Þetta kemur kannski fáum á óvart. Fastir pennar 22.6.2017 19:53 Að gera eitthvað Ef marka má umræðuna mætti stundum ætla að hægt hefði verið að afstýra falli fjármálakerfisins 2008 ef viðskiptabankastarfsemi og fjárfestingarbankastarfsemi hefði verið aðskilin. Svo er auðvitað ekki. Fastir pennar 15.6.2017 19:57 Upphefðin Það er gömul saga og ný að á Íslandi kemur upphefðin ávallt að utan. Samkvæmt nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar fengu erlendir ráðgjafar stjórnvalda hátt í 400 milljónir í sinn hlut vegna vinnu við áætlun um afnám hafta 2014 og 2015. Greiðslur til helstu íslensku ráðgjafanna námu um 73 milljónum. Fastir pennar 9.6.2017 08:39 Stefnuleysi Linnulaus gengishækkun krónunnar er flóknasta viðfangsefni Seðlabankans og stjórnvalda um þessar mundir. Fastir pennar 1.6.2017 21:08 Skammsýni Seðlabankinn hefur hætt reglulegum gjaldeyriskaupum. Sú ákvörðun sætir tíðindum enda þótt það hafi aðeins verið tímaspursmál hvenær bankinn myndi viðurkenna að hann gæti ekki lengur staðið á móti gengisstyrkingunni. Fastir pennar 25.5.2017 20:41 Of lítið, of seint Vaxtalækkun Seðlabankans var af þessum sökum tímabær, enda þótt hún hafi verið of lítil og komið of seint. Bankinn kaus hins vegar að taka varfærið skref í þetta sinn og hægt er að sýna þeirri ákvörðun skilning þótt öllum megi vera ljóst að það eru forsendur fyrir því að vextir lækki enn frekar á næstu mánuðum og misserum. Fastir pennar 18.5.2017 21:51 Átök í VÍS Mikil átök hafa sett mark sitt á störf stjórnar VÍS að undanförnu og á allra síðustu dögum hafa þau tekið á sig furðulega mynd. Fastir pennar 11.5.2017 22:18 Fúsk Eitt stærsta fréttamál síðustu missera var umdeild sala Landsbankans á rúmlega 31 prósents hlut í greiðslukortafyrirtækinu Borgun fyrir um 2,2 milljarða. Fastir pennar 4.5.2017 21:15 Costco-áhrifin Kaup Haga á Olís eru enn ein vísbendingin um að innreið Costco á íslenskan smásölumarkað Fastir pennar 27.4.2017 21:53 Stórir fiskar, lítil tjörn Smæð íslenska markaðarins, samhliða því að eignir lífeyrissjóðakerfisins hafa vaxið hröðum skrefum á undanförnum árum, sníður sjóðunum afar þröngan stakk. Fastir pennar 20.4.2017 21:53 Rétt ákvörðun Það er áhyggjuefni hversu útbreidd sú skoðun er að það sé æskilegt að ríkið fari með eignarhald á nánast öllu bankakerfinu. Fastir pennar 6.4.2017 20:14 Vanda til verka Við fall fjármálakerfisins fékk Seðlabanki Íslands í fangið eignir upp á hundruð milljarða. Þar munaði mest um kröfur á hendur slitabúum gömlu bankanna. Fastir pennar 30.3.2017 21:19 Að kaupa banka Af umræðu um sölu banka að dæma mætti halda að fátt hefði breyst í rekstrarumhverfi fjármálafyrirtækja frá 2008. Ekkert er jafn fjarri sanni. Regluverki þeirra hefur verið umbylt. Fastir pennar 23.3.2017 20:16 Umskipti Eftir meira en átta ár í fjármagnshöftum hefur Ísland opnast fyrir alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Fastir pennar 16.3.2017 22:16 Brothætt staða Landsframleiðsla jókst um 7,2 prósent á árinu 2016. Nei, þetta eru ekki hagvaxtartölur fyrir Kína. Nýjar tölur sem Hagstofan birti í gær, sem sýna að hagvöxtur á Íslandi hefur ekki aukist meira á einu ári frá því 2007 Fastir pennar 9.3.2017 20:41 Forgangsröðun Ein helsta forsenda þess að hægt var að hefja almenna haftalosun á Íslendinga í byrjun árs voru aðgerðir sem gripið var til gagnvart eigendum aflandskróna. Þeir stóðu frammi fyrir skýrum valkostum. Að taka þátt í gjaldeyrisútboði Seðlabankans, þar sem þeim bauðst að selja eignir sínar fyrir gjaldeyri á genginu 190 krónur fyrir hverja evru, ella þurfa að sæta því að sitja fastir með fé sitt á læstum vaxtalausum reikningum um ófyrirséðan tíma. Þeir bandarísku fjárfestingarsjóðir sem áttu meginþorra þessara krónueigna kusu síðari kostinn og fóru því aftast í röðina. Þessar aðgerðir voru nauðsynlegar til að girða fyrir þann möguleika að aflandskrónueignir gætu valdið óstöðugleika samtímis því að opnað yrði fyrir fjármagnsviðskipti Íslendinga. Fastir pennar 3.3.2017 09:35 Skuldafangelsi Það er ekkert sumar án þess að skuldavandi Grikklands komist í kastljós alþjóðlegra fjölmiðla. Á því verður engin breyting í ár. Þótt lítið hafi verið um fréttir af efnahagsvandræðum Grikkja Fastir pennar 23.2.2017 21:07 « ‹ 1 2 3 4 5 ›
Á byrjunarreit Stjórnmálamenn starfa ekki í tómarúmi. Ákvarðanir sem þeir – og stjórnvöld – taka geta ráðið miklu um væntingar fjárfesta, fyrirtækja og almennings gagnvart framtíð hagkerfisins. Fastir pennar 21.9.2017 20:58
Áhyggjuefni Ekki er áformað að ríkið hefji sölu á hlutum sínum í bönkunum á næsta ári samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi. Fastir pennar 14.9.2017 20:51
Allir tapa Alþingi kemur saman næstkomandi þriðjudag. Útlit er fyrir að deilur á vinnumarkaði kunni að setja mark sitt á þingveturinn. Fastir pennar 7.9.2017 21:10
Stærsta málið Gamalkunnugt stef er hafið. Fram undan er umfangsmikil samningalota á vinnumarkaði, ekki hvað síst hjá opinberum starfsmönnum, þar sem 37 kjarasamningar eru lausir í haust. Útlit er fyrir að þar ætli hið opinbera – í enn eitt skiptið – að leiða launaþróun í landinu. Fastir pennar 31.8.2017 16:44
Ómöguleiki Það er skammt stórra högga á milli. Eftir nánast linnulausa gengisstyrkingu síðustu misseri – og raungengið upp um 35 prósent frá 2015 – er krónan snögglega farin að gefa eftir. Fastir pennar 24.8.2017 19:46
Lokahnykkurinn Aðkoma ríkisins að bönkunum kom til af nauðsyn eftir fjármálaáfallið. Níu árum síðar er sú staða enn uppi að þeir starfa munaðarlausir. Fastir pennar 17.8.2017 21:34
Gera ekki neitt Ef allt væri eðlilegt – núna þegar næstum níu ár eru liðin frá fjármálahruninu – þá hefði íslenska ríkið fyrir löngu hafist handa við að hefja sölu á eignarhlutum sínum í bönkunum. Svo er hins vegar ekki. Þess í stað er ríkið enn alltumlykjandi á fjármálamarkaði en sú fjárhæð sem það er með bundið sem eigið fé í bönkunum nemur um nítján prósentum af landsframleiðslu. Slík staða þekkist hvergi í hinum vestræna heimi. Þrátt fyrir ítrekaðar yfirlýsingar stjórnvalda um að til standi, þegar hagfelld og æskileg skilyrði eru fyrir hendi, að grynnka á eignarhlutum ríkisins í bankakerfinu hefur ekkert gerst – þvert á móti hafa umsvif þess aukist eftir að Íslandsbanki féll í skaut ríkisins í ársbyrjun 2016. Fastir pennar 10.8.2017 21:14
Komið á kortið Sterk staða efnahagsmála hér á landi fer ekki fram hjá erlendum fjárfestum. Áhugi þeirra á Íslandi hefur aukist til muna eftir að áætlun um losun hafta var kynnt sumarið 2015. Í þetta sinn er sú þróun ekki fyrst og fremst drifin áfram af vaxtamunarviðskiptum, eins og á árunum í aðdraganda fjármálahrunsins, heldur fjárfestingum erlendra sjóða og fyrirtækja í fjölmörgum geirum atvinnulífsins – Ísland er komið á kortið. Þar er ferðaþjónustan ekki undanskilin. Fastir pennar 3.8.2017 20:47
Óráð Fyrr á árinu skipaði forsætisráðherra verkefnisstjórn sem á að koma með tillögur um endurmat á forsendum peninga- og gjaldmiðlastefnu Íslands. Óhætt er að segja að um sé að ræða eitt stærsta verkefni stjórnvalda. Öllum má enda vera ljóst að núverandi stefna er ekki sjálfbær til lengri tíma litið. Endurskoða þarf peningastefnuna með hliðsjón af þeirri byltingu sem hefur orðið á grunngerð hagkerfisins, ekki hvað síst vegna tilkomu nýrrar og ört vaxandi gjaldeyrisskapandi atvinnugreinar. Fastir pennar 27.7.2017 20:12
Ójöfn keppni Íslensk verslun stendur á tímamótum. Stærstu fyrirtækin á íslenskum smásölumarkaði – Hagar og Festi – hafa á undanförnum mánuðum og misserum gripið til aðgerða til að bregðast við vaxandi samkeppni, meðal annars með áformum um að færa út kvíarnar og ná þannig fram auknum samlegðaráhrifum. Fastir pennar 20.7.2017 21:33
Unnið sitt verk Frá því að haftaáætlun stjórnvalda var kynnt í júní 2015 hefur raungengi krónunnar hækkað um liðlega 35 prósent á aðeins tveimur árum. Fastir pennar 13.7.2017 22:32
Ofurbónusar Hvað er eðlilegt að greiða starfsmönnum mikið í bónus? Við því er ekki neitt einhlítt svar en ljóst er að fregnir af bónusum til handa örfáum stjórnendum gömlu bankanna hafa misboðið almenningi. Fastir pennar 7.7.2017 09:49
Staðfesta Á undanförnum mánuðum hafa íslensk stjórnvöld og Seðlabankinn gert ítrekaða atlögu að því að fá eigendur aflandskróna, sem að stærstum hluta eru bandarískir fjárfestingarsjóðir, til að selja krónueignir sínar fyrir gjaldeyri á afslætti miðað við skráð gengi. Fastir pennar 30.6.2017 09:15
Betur heima setið Húsnæðisverð hefur hvergi í heiminum hækkað jafn mikið og á Íslandi síðustu misseri. Þetta kemur kannski fáum á óvart. Fastir pennar 22.6.2017 19:53
Að gera eitthvað Ef marka má umræðuna mætti stundum ætla að hægt hefði verið að afstýra falli fjármálakerfisins 2008 ef viðskiptabankastarfsemi og fjárfestingarbankastarfsemi hefði verið aðskilin. Svo er auðvitað ekki. Fastir pennar 15.6.2017 19:57
Upphefðin Það er gömul saga og ný að á Íslandi kemur upphefðin ávallt að utan. Samkvæmt nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar fengu erlendir ráðgjafar stjórnvalda hátt í 400 milljónir í sinn hlut vegna vinnu við áætlun um afnám hafta 2014 og 2015. Greiðslur til helstu íslensku ráðgjafanna námu um 73 milljónum. Fastir pennar 9.6.2017 08:39
Stefnuleysi Linnulaus gengishækkun krónunnar er flóknasta viðfangsefni Seðlabankans og stjórnvalda um þessar mundir. Fastir pennar 1.6.2017 21:08
Skammsýni Seðlabankinn hefur hætt reglulegum gjaldeyriskaupum. Sú ákvörðun sætir tíðindum enda þótt það hafi aðeins verið tímaspursmál hvenær bankinn myndi viðurkenna að hann gæti ekki lengur staðið á móti gengisstyrkingunni. Fastir pennar 25.5.2017 20:41
Of lítið, of seint Vaxtalækkun Seðlabankans var af þessum sökum tímabær, enda þótt hún hafi verið of lítil og komið of seint. Bankinn kaus hins vegar að taka varfærið skref í þetta sinn og hægt er að sýna þeirri ákvörðun skilning þótt öllum megi vera ljóst að það eru forsendur fyrir því að vextir lækki enn frekar á næstu mánuðum og misserum. Fastir pennar 18.5.2017 21:51
Átök í VÍS Mikil átök hafa sett mark sitt á störf stjórnar VÍS að undanförnu og á allra síðustu dögum hafa þau tekið á sig furðulega mynd. Fastir pennar 11.5.2017 22:18
Fúsk Eitt stærsta fréttamál síðustu missera var umdeild sala Landsbankans á rúmlega 31 prósents hlut í greiðslukortafyrirtækinu Borgun fyrir um 2,2 milljarða. Fastir pennar 4.5.2017 21:15
Costco-áhrifin Kaup Haga á Olís eru enn ein vísbendingin um að innreið Costco á íslenskan smásölumarkað Fastir pennar 27.4.2017 21:53
Stórir fiskar, lítil tjörn Smæð íslenska markaðarins, samhliða því að eignir lífeyrissjóðakerfisins hafa vaxið hröðum skrefum á undanförnum árum, sníður sjóðunum afar þröngan stakk. Fastir pennar 20.4.2017 21:53
Rétt ákvörðun Það er áhyggjuefni hversu útbreidd sú skoðun er að það sé æskilegt að ríkið fari með eignarhald á nánast öllu bankakerfinu. Fastir pennar 6.4.2017 20:14
Vanda til verka Við fall fjármálakerfisins fékk Seðlabanki Íslands í fangið eignir upp á hundruð milljarða. Þar munaði mest um kröfur á hendur slitabúum gömlu bankanna. Fastir pennar 30.3.2017 21:19
Að kaupa banka Af umræðu um sölu banka að dæma mætti halda að fátt hefði breyst í rekstrarumhverfi fjármálafyrirtækja frá 2008. Ekkert er jafn fjarri sanni. Regluverki þeirra hefur verið umbylt. Fastir pennar 23.3.2017 20:16
Umskipti Eftir meira en átta ár í fjármagnshöftum hefur Ísland opnast fyrir alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Fastir pennar 16.3.2017 22:16
Brothætt staða Landsframleiðsla jókst um 7,2 prósent á árinu 2016. Nei, þetta eru ekki hagvaxtartölur fyrir Kína. Nýjar tölur sem Hagstofan birti í gær, sem sýna að hagvöxtur á Íslandi hefur ekki aukist meira á einu ári frá því 2007 Fastir pennar 9.3.2017 20:41
Forgangsröðun Ein helsta forsenda þess að hægt var að hefja almenna haftalosun á Íslendinga í byrjun árs voru aðgerðir sem gripið var til gagnvart eigendum aflandskróna. Þeir stóðu frammi fyrir skýrum valkostum. Að taka þátt í gjaldeyrisútboði Seðlabankans, þar sem þeim bauðst að selja eignir sínar fyrir gjaldeyri á genginu 190 krónur fyrir hverja evru, ella þurfa að sæta því að sitja fastir með fé sitt á læstum vaxtalausum reikningum um ófyrirséðan tíma. Þeir bandarísku fjárfestingarsjóðir sem áttu meginþorra þessara krónueigna kusu síðari kostinn og fóru því aftast í röðina. Þessar aðgerðir voru nauðsynlegar til að girða fyrir þann möguleika að aflandskrónueignir gætu valdið óstöðugleika samtímis því að opnað yrði fyrir fjármagnsviðskipti Íslendinga. Fastir pennar 3.3.2017 09:35
Skuldafangelsi Það er ekkert sumar án þess að skuldavandi Grikklands komist í kastljós alþjóðlegra fjölmiðla. Á því verður engin breyting í ár. Þótt lítið hafi verið um fréttir af efnahagsvandræðum Grikkja Fastir pennar 23.2.2017 21:07
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent