Ísskápastríð

Fréttamynd

„Við hvern ert þú að tala?“

Ný þáttaröð af Ísskápastríði hófst á Sýn í gærkvöldi þegar þær Birna Rún Eiríksdóttir og Hildur Vala Baldursdóttir mættu sem gestir. Birna var með Gumma Ben í liði og Hildur Vala með Evu Laufeyju.

Lífið
Fréttamynd

„Mjög grimm örlög“

Hjónin Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fjölmiðlakona og Jón Þór Hauksson knattspyrnuþjálfari mættust í Ísskápastríði hjá Evu Laufeyju og Gumma Ben. Í þessum viðburðaríka þætti kom meðal annars í ljós að hjónin hafa ólíkan smekk á mat.

Lífið
Fréttamynd

Siggi Hall lét Gumma Ben finna fyrir því

Að þessu sinni í Ísskápastríðinu var brugðið á það ráð að fá dómarana til að taka þátt. Siggu Hall og Gummi Ben mynduðu saman teymi og Eva Laufey var með Hrefnu Sætran í liði.

Lífið
Fréttamynd

Rennandi blautt ísskápastríð

Þau Friðrik Ómar og Hera Björk voru gestir í Ísskápastríðinu á Stöð 2 í gærkvöldi. Friðrik Ómar var í liði með Evu Laufey og Hera með Gumma Ben.

Lífið
  • «
  • 1
  • 2