Kosningar 2017 Segir fjölgun flokka hafa talsverð áhrif á störf þingsins Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir að fjölgun flokka á Alþingi hafi töluverð áhrif á starfsemi þingsins. Innlent 29.10.2017 18:06 Þingheimur eldist um sex ár Þingflokkar allra flokka sem áttu sæti á Alþingi fyrir kosningar eldast fyrir utan Samfylkinguna. Meðalaldur þingmanna Flokks fólksins er sextíu ár. Innlent 29.10.2017 16:20 Verstu, næstverstu og þriðju verstu úrslitin öll á vakt Bjarna Fylgi Sjálfstæðisflokksins í nýafstöðnum kosningum er það næstminnsta í sögu flokksins og hefur þingflokkurinn aldrei verið minni. Innlent 29.10.2017 16:17 Sigurður Ingi segist heppinn að þurfa ekki að svara fyrir Sigmund Davíð lengur Sigmundur Davíð og Sigurður Ingi bítast um Lilju. Innlent 29.10.2017 15:37 Bjarni fyrstur á fund forseta Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun funda með formönnum allra flokkanna átta sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi á Bessastöðum á morgun. Innlent 29.10.2017 15:09 Könnun: Hvaða ríkisstjórn hugnast þér best? Átta flokkar náðu kjöri á Alþingi í þingkosningunum í gær og óljóst hvernig meirihluti verður myndaður. Innlent 29.10.2017 14:17 Erlendir miðlar fjalla um möguleikann á vinstrimiðjustjórn Fall ríkisstjórnarinnar og möguleikinn á vinstrisinnaðri stjórn vekja helst athygli heimspressunnar í kjölfar kosningaúrslitanna. Innlent 29.10.2017 14:10 Helga Vala telur kynjahlutföllin vera áhyggjuefni Helga Vala Helgadóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi Suður, hefur áhyggjur af kynjamálunum á Alþingi. Innlent 29.10.2017 13:59 Kynjahlutfallið á Alþingi: „Ofboðslega sorglegt að sjá þessa þróun“ Leiðtogarnir ræddu um breytingarnar á kynjahlutfallinu á Alþingi á Stöð 2 í hádeginu. Innlent 29.10.2017 13:24 „Stórsigur leiðinlegra karla“ Konur reyna ekki að leyna gremju sinni á Facebook. Innlent 29.10.2017 13:42 Hélt að hún yrði bara þingmaður í sex klukkutíma Bolvíkingurinn Halla Signý Kristjánsdóttir er ein nítján nýrra þingmanna sem taka sæti á næsta þingi. Innlent 29.10.2017 12:53 Bjarni: Snúið að mynda ríkisstjórn þvert yfir pólitíska ásinn Einu mögulegu þriggja flokka stjórnirnar krefðust samstarfs Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna. Innlent 29.10.2017 12:48 Björt Ólafsdóttir: „Heyrðu það þýðir ekkert að vera að skrifa aftur söguna hérna“ Björt Ólafsdóttir fór ofan í saumana á atburðarásinni. Innlent 29.10.2017 12:42 Uppbótarþingmaður Samfylkingarinnar: „Vildi ekki gera neitt til að „jinxa“ þetta“ Albertína Friðbjörg Elíasdóttir náði kjöri í þingkosningunum sem fram fóru í gær. Hún er ein af nýju þingmönnunum sem aldrei hefur tekið sæti á Alþingi áður. Innlent 29.10.2017 11:55 Hannes Hólmsteinn búinn að mynda stjórn: Bjarni verði næsti forsætisráðherra Ef menn hlusta á Hannes en ekki háværa netúlfa í furðulegum gerviheimi ætti stjórnarmyndun ekki að þurfa að vefjast fyrir fólki. Innlent 29.10.2017 11:37 Ekki færri konur á Alþingi síðan árið 2007 Konum á Alþingi fækkar úr 30 í 24 og hafa kynjahlutföllin ekki verið verri síðan árið 2007. Innlent 29.10.2017 11:27 Kerfið elskar Framsóknarflokkinn Sigurður Ingi og félagar hagnast á kosningafyrirkomulaginu. Innlent 29.10.2017 10:50 Nítján nýir þingmenn taka sæti Þónokkrar breytingar urðu á þingmannaskipan í nótt. Innlent 29.10.2017 10:48 Þetta eru þau sem náðu kjöri Nú er ljóst hverjir taka sæti á Alþingi í kjölfar þingkosninganna í gær. Innlent 29.10.2017 10:44 Lokatölur: Engin þriggja flokka stjórn án VG og Sjálfstæðisflokks og aldrei fleiri flokkar á Alþingi Nú liggja lokatölur fyrir á landinu öllu og ljóst er að flókið gæti reynst að mynda ríkisstjórn Innlent 29.10.2017 10:17 Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sjálfstæðisflokkurinn missir mann og Píratar detta út Lokatölur í Norðvesturkjördæmi bárust klukkan 10. Innlent 29.10.2017 10:08 Hélt hann næði ekki inn á þing þegar hann sofnaði Þingmaðurinn árrisuli var glaður þegar lokatölur úr kjördæminu sýna að hann er kjörinn til Alþingis. Innlent 29.10.2017 09:46 Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. Innlent 29.10.2017 09:01 Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. Innlent 29.10.2017 08:47 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. Innlent 29.10.2017 06:22 Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. Innlent 29.10.2017 05:18 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. Innlent 29.10.2017 04:25 Konum fækkar mikið á þingi og elsti þingmaður lýðveldistímans að ná kjöri Verði niðurstaða kosninganna í samræmi við stöðuna eins og hún er núna mun konum fækka mikið á Alþingi frá því sem var á seinasta kjörtímabili. Innlent 29.10.2017 03:56 Twitter um kosningarnar: „Ekki hluti af byltingunni sem við höfum séð undanfarin ár“ Lakur hlutur kvenna í kosningunum og flókin staða vegna stjórnarmyndunarviðræðna til umræðu. Lífið 29.10.2017 03:24 Segir finnsku leiðina koma til greina við stjórnarmyndun Hver þingmaður mun reynast dýrmætur í þeirri flóknu stöðu sem blasir við vegna stjórnarmyndunar. Innlent 29.10.2017 02:20 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 29 ›
Segir fjölgun flokka hafa talsverð áhrif á störf þingsins Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir að fjölgun flokka á Alþingi hafi töluverð áhrif á starfsemi þingsins. Innlent 29.10.2017 18:06
Þingheimur eldist um sex ár Þingflokkar allra flokka sem áttu sæti á Alþingi fyrir kosningar eldast fyrir utan Samfylkinguna. Meðalaldur þingmanna Flokks fólksins er sextíu ár. Innlent 29.10.2017 16:20
Verstu, næstverstu og þriðju verstu úrslitin öll á vakt Bjarna Fylgi Sjálfstæðisflokksins í nýafstöðnum kosningum er það næstminnsta í sögu flokksins og hefur þingflokkurinn aldrei verið minni. Innlent 29.10.2017 16:17
Sigurður Ingi segist heppinn að þurfa ekki að svara fyrir Sigmund Davíð lengur Sigmundur Davíð og Sigurður Ingi bítast um Lilju. Innlent 29.10.2017 15:37
Bjarni fyrstur á fund forseta Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun funda með formönnum allra flokkanna átta sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi á Bessastöðum á morgun. Innlent 29.10.2017 15:09
Könnun: Hvaða ríkisstjórn hugnast þér best? Átta flokkar náðu kjöri á Alþingi í þingkosningunum í gær og óljóst hvernig meirihluti verður myndaður. Innlent 29.10.2017 14:17
Erlendir miðlar fjalla um möguleikann á vinstrimiðjustjórn Fall ríkisstjórnarinnar og möguleikinn á vinstrisinnaðri stjórn vekja helst athygli heimspressunnar í kjölfar kosningaúrslitanna. Innlent 29.10.2017 14:10
Helga Vala telur kynjahlutföllin vera áhyggjuefni Helga Vala Helgadóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi Suður, hefur áhyggjur af kynjamálunum á Alþingi. Innlent 29.10.2017 13:59
Kynjahlutfallið á Alþingi: „Ofboðslega sorglegt að sjá þessa þróun“ Leiðtogarnir ræddu um breytingarnar á kynjahlutfallinu á Alþingi á Stöð 2 í hádeginu. Innlent 29.10.2017 13:24
„Stórsigur leiðinlegra karla“ Konur reyna ekki að leyna gremju sinni á Facebook. Innlent 29.10.2017 13:42
Hélt að hún yrði bara þingmaður í sex klukkutíma Bolvíkingurinn Halla Signý Kristjánsdóttir er ein nítján nýrra þingmanna sem taka sæti á næsta þingi. Innlent 29.10.2017 12:53
Bjarni: Snúið að mynda ríkisstjórn þvert yfir pólitíska ásinn Einu mögulegu þriggja flokka stjórnirnar krefðust samstarfs Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna. Innlent 29.10.2017 12:48
Björt Ólafsdóttir: „Heyrðu það þýðir ekkert að vera að skrifa aftur söguna hérna“ Björt Ólafsdóttir fór ofan í saumana á atburðarásinni. Innlent 29.10.2017 12:42
Uppbótarþingmaður Samfylkingarinnar: „Vildi ekki gera neitt til að „jinxa“ þetta“ Albertína Friðbjörg Elíasdóttir náði kjöri í þingkosningunum sem fram fóru í gær. Hún er ein af nýju þingmönnunum sem aldrei hefur tekið sæti á Alþingi áður. Innlent 29.10.2017 11:55
Hannes Hólmsteinn búinn að mynda stjórn: Bjarni verði næsti forsætisráðherra Ef menn hlusta á Hannes en ekki háværa netúlfa í furðulegum gerviheimi ætti stjórnarmyndun ekki að þurfa að vefjast fyrir fólki. Innlent 29.10.2017 11:37
Ekki færri konur á Alþingi síðan árið 2007 Konum á Alþingi fækkar úr 30 í 24 og hafa kynjahlutföllin ekki verið verri síðan árið 2007. Innlent 29.10.2017 11:27
Kerfið elskar Framsóknarflokkinn Sigurður Ingi og félagar hagnast á kosningafyrirkomulaginu. Innlent 29.10.2017 10:50
Nítján nýir þingmenn taka sæti Þónokkrar breytingar urðu á þingmannaskipan í nótt. Innlent 29.10.2017 10:48
Þetta eru þau sem náðu kjöri Nú er ljóst hverjir taka sæti á Alþingi í kjölfar þingkosninganna í gær. Innlent 29.10.2017 10:44
Lokatölur: Engin þriggja flokka stjórn án VG og Sjálfstæðisflokks og aldrei fleiri flokkar á Alþingi Nú liggja lokatölur fyrir á landinu öllu og ljóst er að flókið gæti reynst að mynda ríkisstjórn Innlent 29.10.2017 10:17
Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sjálfstæðisflokkurinn missir mann og Píratar detta út Lokatölur í Norðvesturkjördæmi bárust klukkan 10. Innlent 29.10.2017 10:08
Hélt hann næði ekki inn á þing þegar hann sofnaði Þingmaðurinn árrisuli var glaður þegar lokatölur úr kjördæminu sýna að hann er kjörinn til Alþingis. Innlent 29.10.2017 09:46
Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. Innlent 29.10.2017 09:01
Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. Innlent 29.10.2017 08:47
Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. Innlent 29.10.2017 06:22
Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. Innlent 29.10.2017 05:18
Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. Innlent 29.10.2017 04:25
Konum fækkar mikið á þingi og elsti þingmaður lýðveldistímans að ná kjöri Verði niðurstaða kosninganna í samræmi við stöðuna eins og hún er núna mun konum fækka mikið á Alþingi frá því sem var á seinasta kjörtímabili. Innlent 29.10.2017 03:56
Twitter um kosningarnar: „Ekki hluti af byltingunni sem við höfum séð undanfarin ár“ Lakur hlutur kvenna í kosningunum og flókin staða vegna stjórnarmyndunarviðræðna til umræðu. Lífið 29.10.2017 03:24
Segir finnsku leiðina koma til greina við stjórnarmyndun Hver þingmaður mun reynast dýrmætur í þeirri flóknu stöðu sem blasir við vegna stjórnarmyndunar. Innlent 29.10.2017 02:20
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent