Andlát Kúbverskur herforingi úr Svínaflóainnrásinni látinn Herforinginn tók þátt í að stöðva innrás útlagahers sem Bandaríkjastjórn studdi. Innrásin misheppnaða þótti niðurlæging fyrir ríkisstjórn Johns F. Kennedy, þáverandi Bandaríkjaforseta. Erlent 6.1.2019 21:45 Staðfestir dauða al Qaeda liðans al-Badawi Bandaríkjaforseti, Donald Trump, greindi í dag frá dauða jemenska hryðjuverkamannsins Jamal al-Badawi. Al-Badawi var einn skipuleggjanda árásarinnar á bandaríska herskipið USS Cole í október ársins 2000 Erlent 6.1.2019 15:55 Darius Perkins úr Neighbours látinn Ástralski leikarinn Darius Perkins sem þekktastur er fyrir hlutverk sín í sápuóperunni Nágrönnum lést á miðvikudag eftir veikindi. Erlent 5.1.2019 19:13 Tryggvi Ólafsson látinn Tryggvi Ólafsson listmálari lést í dag í faðmi fjölskyldunnar eftir erfið veikindi. Hann var í hópi þekktustu og virtustu myndlistarmanna þjóðarinnar. Innlent 3.1.2019 22:24 Fastagestur í Curb Your Enthusiasm er látinn Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Einstein er látinn, 76 ára að aldri. Lífið 3.1.2019 08:21 „Skeggjaði gaurinn“ í Walk off the Earth er látinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Mike Taylor, betur þekktur sem "Beard Guy“ í indiepoppsveitinni Walk off the Earth, er látinn. Lífið 1.1.2019 11:01 Söngvari Dr Hook er látinn Ray Sawyer, söngvari í bandarísku sveitinni Dr Hook & the Medicine Show, er látinn 81 árs að aldri. Erlent 1.1.2019 08:44 Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2018 Margir þjóðþekktir Íslendingar kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda, þar á meðal einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, heimsfrægt tónskáld, fyrrverandi ráðherra og eitt fremsta ljóðskáld þjóðarinnar. Innlent 22.11.2018 10:48 Sænskur körfuboltastrákur hneig niður í miðjum leik og lést viku síðar Sænski körfuboltamaðurinn Emil Isovic lést á sjúkrahúsi í Honolulu á Hawaiieyjum í gær. Viku áður hafði hann hnigið niður skömmu eftir að hann hafði komið útaf í leik með skólaliði sínu. Körfubolti 28.12.2018 11:13 Frank Adonis látinn Leikarinn var þekktastur fyrir hlutverk sitt í myndunum Goodfellas og Raging Bull. Lífið 27.12.2018 22:22 Sautján ára norsk skíðastökkstjarna lést um jólin Ein af mögulegum framtíðastjörnum norska skíðastökkslandsliðsins náði aldrei að halda upp á átján ára afmælisdaginn sinn. Sport 27.12.2018 11:32 Sigursælasti þjálfarinn í sögu MLS-deildarinnar er látinn Sigi Schmid kvaddi á Ronald Reagan-sjúkrahúsinu í Los Angeles. Fótbolti 27.12.2018 07:24 Kolbeinn Aron er látinn Kolbeinn Aron Arnarson markmaður ÍBV í handknattleik varð bráðkvaddur á heimili sínu í Vestmannaeyjum um jólin. Handbolti 26.12.2018 11:37 Danir syrgja ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal Danska þjóðin syrgir nú ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal sem lést í dag, 75 ára gamall. Erlent 23.12.2018 20:41 Uppreisn gyðinga í Varsjá 1943: Síðasti eftirlifandi uppreisnarmaðurinn látinn Simcha Rotem er látinn, 94 ára að aldri. Erlent 22.12.2018 23:07 Fyrrverandi leiðtogi Frjálslynda flokksins í Bretlandi látinn Paddy Ashdown lést í dag, 77 ára að aldri. Erlent 22.12.2018 20:23 Ferfætt internetstjarna dauð Hundurinn Pippin, andlit hvers var í prófílmynd á Twitter-reikningnum WeRateDogs, drapst í vikunni. Lífið 22.12.2018 17:42 Þau kvöddu á árinu 2018 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í hinum stóra heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Erlent 6.12.2018 13:35 Leikstjórinn og grínistinn Penny Marshall er látin Hún dó á heimili sínu í Kaliforníu í gær og samkvæmt TMZ dó hún vegna kvilla vegna sykursýki. Erlent 18.12.2018 19:03 Höfundur tónlistarinnar í Hárinu er látinn Tónskáldið Galt MacDermot, höfundur tónlistarinnar í söngleiknum Hárinu, er látinn, 89 ára að aldri. Erlent 18.12.2018 09:00 Colin Kroll stofnandi Vine látinn Kroll, sem var 35 ára, var einn af stofnendum Vine sem er vefur sem heldur utan um örmyndbönd sem eru einungis 7 sekúndur að lengd. Hann var þá einnig forstjóri HQ Trivia sem er vinsælt smáforrit. Erlent 16.12.2018 21:39 Leikkonan Sondra Locke er látin Locke var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Heart Is a Lonely Hunter. Erlent 14.12.2018 08:37 Þekktasti mannréttindasinni Rússlands látinn Ljúdmíla Alexeyeva barðist gegn meðferð Sovétríkjanna á pólitískum föngum og reyndi að veita rússneskum stjórnvöldum aðhald eftir fall Berlínarmúrsins. Erlent 9.12.2018 12:39 Mætt til Washington til að votta Bush virðingu sína Athöfnin á sér stað í Washington National Cathedral en forsetinn fyrrverandi verður svo jarðsettur í Texas á morgun. Erlent 5.12.2018 10:38 Fyrrverandi fyrirsæta úr ANTM er látin Bandaríska fyrirsætan Jael Strauss, sem tók þátt í áttundu þáttaröð America´s Next Top Model, er látin, 34 ára að aldri. Lífið 5.12.2018 09:18 Þungavigtarfólk stjórnmálanna minnist George Bush eldri Stjórnmálafólk víðs vegar að úr heiminum minnist nú George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann lést upp úr klukkan tíu í gærkvöldi á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum, 94 ára að aldri. Meðal þeirra sem hafa minnst forsetans eru ýmist sitjandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtogar þó nokkurra ríkja. Erlent 1.12.2018 18:26 George Bush eldri látinn George H.W. Bush var 41. forseti Bandaríkjanna og þjónaði í embætti í eitt kjörtímabil. 1989 til 1993 Erlent 1.12.2018 06:03 Skapari Svamps Sveinssonar látinn Teiknarinn og sjávarlíffræðingurinn Stephen Hillenburg er látinn 57 ára að aldri eftir baráttu við taugahrörnunarsjúkdóminn ALS. Lífið 27.11.2018 18:38 Sigurður Atlason fallinn frá Sigurður Atlason, framkvæmdastjóri Galdrasafnsins á Hólmavík, er látinn 57 ára gamall en hann varð bráðkvaddur þann 20. nóvember. Innlent 26.11.2018 18:06 Bernardo Bertolucci látinn Ítalski kvikmyndaleikstjórinn Bernardo Bertolucci er látinn. Erlent 26.11.2018 09:04 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 61 ›
Kúbverskur herforingi úr Svínaflóainnrásinni látinn Herforinginn tók þátt í að stöðva innrás útlagahers sem Bandaríkjastjórn studdi. Innrásin misheppnaða þótti niðurlæging fyrir ríkisstjórn Johns F. Kennedy, þáverandi Bandaríkjaforseta. Erlent 6.1.2019 21:45
Staðfestir dauða al Qaeda liðans al-Badawi Bandaríkjaforseti, Donald Trump, greindi í dag frá dauða jemenska hryðjuverkamannsins Jamal al-Badawi. Al-Badawi var einn skipuleggjanda árásarinnar á bandaríska herskipið USS Cole í október ársins 2000 Erlent 6.1.2019 15:55
Darius Perkins úr Neighbours látinn Ástralski leikarinn Darius Perkins sem þekktastur er fyrir hlutverk sín í sápuóperunni Nágrönnum lést á miðvikudag eftir veikindi. Erlent 5.1.2019 19:13
Tryggvi Ólafsson látinn Tryggvi Ólafsson listmálari lést í dag í faðmi fjölskyldunnar eftir erfið veikindi. Hann var í hópi þekktustu og virtustu myndlistarmanna þjóðarinnar. Innlent 3.1.2019 22:24
Fastagestur í Curb Your Enthusiasm er látinn Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Einstein er látinn, 76 ára að aldri. Lífið 3.1.2019 08:21
„Skeggjaði gaurinn“ í Walk off the Earth er látinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Mike Taylor, betur þekktur sem "Beard Guy“ í indiepoppsveitinni Walk off the Earth, er látinn. Lífið 1.1.2019 11:01
Söngvari Dr Hook er látinn Ray Sawyer, söngvari í bandarísku sveitinni Dr Hook & the Medicine Show, er látinn 81 árs að aldri. Erlent 1.1.2019 08:44
Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2018 Margir þjóðþekktir Íslendingar kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda, þar á meðal einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, heimsfrægt tónskáld, fyrrverandi ráðherra og eitt fremsta ljóðskáld þjóðarinnar. Innlent 22.11.2018 10:48
Sænskur körfuboltastrákur hneig niður í miðjum leik og lést viku síðar Sænski körfuboltamaðurinn Emil Isovic lést á sjúkrahúsi í Honolulu á Hawaiieyjum í gær. Viku áður hafði hann hnigið niður skömmu eftir að hann hafði komið útaf í leik með skólaliði sínu. Körfubolti 28.12.2018 11:13
Frank Adonis látinn Leikarinn var þekktastur fyrir hlutverk sitt í myndunum Goodfellas og Raging Bull. Lífið 27.12.2018 22:22
Sautján ára norsk skíðastökkstjarna lést um jólin Ein af mögulegum framtíðastjörnum norska skíðastökkslandsliðsins náði aldrei að halda upp á átján ára afmælisdaginn sinn. Sport 27.12.2018 11:32
Sigursælasti þjálfarinn í sögu MLS-deildarinnar er látinn Sigi Schmid kvaddi á Ronald Reagan-sjúkrahúsinu í Los Angeles. Fótbolti 27.12.2018 07:24
Kolbeinn Aron er látinn Kolbeinn Aron Arnarson markmaður ÍBV í handknattleik varð bráðkvaddur á heimili sínu í Vestmannaeyjum um jólin. Handbolti 26.12.2018 11:37
Danir syrgja ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal Danska þjóðin syrgir nú ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal sem lést í dag, 75 ára gamall. Erlent 23.12.2018 20:41
Uppreisn gyðinga í Varsjá 1943: Síðasti eftirlifandi uppreisnarmaðurinn látinn Simcha Rotem er látinn, 94 ára að aldri. Erlent 22.12.2018 23:07
Fyrrverandi leiðtogi Frjálslynda flokksins í Bretlandi látinn Paddy Ashdown lést í dag, 77 ára að aldri. Erlent 22.12.2018 20:23
Ferfætt internetstjarna dauð Hundurinn Pippin, andlit hvers var í prófílmynd á Twitter-reikningnum WeRateDogs, drapst í vikunni. Lífið 22.12.2018 17:42
Þau kvöddu á árinu 2018 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í hinum stóra heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Erlent 6.12.2018 13:35
Leikstjórinn og grínistinn Penny Marshall er látin Hún dó á heimili sínu í Kaliforníu í gær og samkvæmt TMZ dó hún vegna kvilla vegna sykursýki. Erlent 18.12.2018 19:03
Höfundur tónlistarinnar í Hárinu er látinn Tónskáldið Galt MacDermot, höfundur tónlistarinnar í söngleiknum Hárinu, er látinn, 89 ára að aldri. Erlent 18.12.2018 09:00
Colin Kroll stofnandi Vine látinn Kroll, sem var 35 ára, var einn af stofnendum Vine sem er vefur sem heldur utan um örmyndbönd sem eru einungis 7 sekúndur að lengd. Hann var þá einnig forstjóri HQ Trivia sem er vinsælt smáforrit. Erlent 16.12.2018 21:39
Leikkonan Sondra Locke er látin Locke var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Heart Is a Lonely Hunter. Erlent 14.12.2018 08:37
Þekktasti mannréttindasinni Rússlands látinn Ljúdmíla Alexeyeva barðist gegn meðferð Sovétríkjanna á pólitískum föngum og reyndi að veita rússneskum stjórnvöldum aðhald eftir fall Berlínarmúrsins. Erlent 9.12.2018 12:39
Mætt til Washington til að votta Bush virðingu sína Athöfnin á sér stað í Washington National Cathedral en forsetinn fyrrverandi verður svo jarðsettur í Texas á morgun. Erlent 5.12.2018 10:38
Fyrrverandi fyrirsæta úr ANTM er látin Bandaríska fyrirsætan Jael Strauss, sem tók þátt í áttundu þáttaröð America´s Next Top Model, er látin, 34 ára að aldri. Lífið 5.12.2018 09:18
Þungavigtarfólk stjórnmálanna minnist George Bush eldri Stjórnmálafólk víðs vegar að úr heiminum minnist nú George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann lést upp úr klukkan tíu í gærkvöldi á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum, 94 ára að aldri. Meðal þeirra sem hafa minnst forsetans eru ýmist sitjandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtogar þó nokkurra ríkja. Erlent 1.12.2018 18:26
George Bush eldri látinn George H.W. Bush var 41. forseti Bandaríkjanna og þjónaði í embætti í eitt kjörtímabil. 1989 til 1993 Erlent 1.12.2018 06:03
Skapari Svamps Sveinssonar látinn Teiknarinn og sjávarlíffræðingurinn Stephen Hillenburg er látinn 57 ára að aldri eftir baráttu við taugahrörnunarsjúkdóminn ALS. Lífið 27.11.2018 18:38
Sigurður Atlason fallinn frá Sigurður Atlason, framkvæmdastjóri Galdrasafnsins á Hólmavík, er látinn 57 ára gamall en hann varð bráðkvaddur þann 20. nóvember. Innlent 26.11.2018 18:06
Bernardo Bertolucci látinn Ítalski kvikmyndaleikstjórinn Bernardo Bertolucci er látinn. Erlent 26.11.2018 09:04