Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 8. janúar 2025 16:01 Meghan Markle hertogaynjan af Sussex syrgir hundinn Guy. Diego Cuevas/Getty Images Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex og Hollywood stjarna, opnaði sig upp á gátt á Instagram í gær með einlægri færslu sem einkenndist af mikilli sorg. Hundur hennar og Harry prins Guy lést fyrir stuttu síðan og skrifar Meghan falleg minningarorð til hans á samfélagsmiðlunum. „Árið 2015 ættleiddi ég bikkil hund frá hundaathvarfi í Kanada. Hann hafði áður búið í skýli í Kentucky og var sagður eiga örfáa daga eftir. Ég tók hann upp og varð ástfangin. Athvarfið talaði um hann sem litla gæjann eða the little guy því hann var svo lítill og viðkvæmur og þess vegna skírði ég hann Guy. Og hann var besti gæi sem nokkur stelpa gæti beðið um.“ View this post on Instagram A post shared by Meghan, Duchess of Sussex (@meghan) Meghan bætir við að þau sem fylgdu henni á Instagram áður en hún giftist inn í bresku konungsfjölskylduna hafi fengið að sjá mikið af honum á miðlinum. „Hann var með mér þegar ég var í tökum fyrir Suits, þegar ég trúlofaðist (og gifti mig), þegar ég varð mamma. Hann fylgdi mér í gegnum allt. Þögnina, kaosið, rólegheitin, þægindin.“ Meghan skrifar sömuleiðis að Guy hafi lent í hræðilegu slysi stuttu áður en hún flutti til Bretlands. Hann hafi í kjölfarið þurft að fara í margar aðgerðir yfir nokkra mánuði og hafi ekki getað farið af dýraspítalanum. „Læknarnir sögðu að hann myndi aldrei geta labbað aftur en Dr. Noel Fitzpatrick sagði að hann gæti það. Harry og ég keyrðum seint á kvöldin eftir lokun til að geta heimsótt Guy á meðan hann hafnaði sig í Surrey.“ View this post on Instagram A post shared by Meghan, Duchess of Sussex (@meghan) Hjónin eru þakklát fyrir Noel og hans teymi og alla þá sem hjálpuðu Guy. „Mörg ykkar munu sjá Guy í nýju sjónvarpsseríunni minni og ég vona að þið skiljið hvers vegna ég er niðurbrotin eftir að hafa misst hann. Ég held að þið verðið líka svolítið ástfangin af Guy. Ég hef grátið fleiri tárum en mögulegt er að telja. Tár sem fá þig til þess að fara í sturtu með fáránlega von um að vatnið fái þig til að finna minna fyrir þeim eða að þú getir látið eins og þau séu ekki þarna. En tárin koma og það er allt í lagi líka. Takk fyrir mörg ár af skilyrðislausri ást, yndislegi Guy minn. Þú getur aldrei skilið hversu mikið þú gerðir fyrir lífið mitt.“ Harry og Meghan Kóngafólk Hollywood Hundar Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Sjá meira
Hundur hennar og Harry prins Guy lést fyrir stuttu síðan og skrifar Meghan falleg minningarorð til hans á samfélagsmiðlunum. „Árið 2015 ættleiddi ég bikkil hund frá hundaathvarfi í Kanada. Hann hafði áður búið í skýli í Kentucky og var sagður eiga örfáa daga eftir. Ég tók hann upp og varð ástfangin. Athvarfið talaði um hann sem litla gæjann eða the little guy því hann var svo lítill og viðkvæmur og þess vegna skírði ég hann Guy. Og hann var besti gæi sem nokkur stelpa gæti beðið um.“ View this post on Instagram A post shared by Meghan, Duchess of Sussex (@meghan) Meghan bætir við að þau sem fylgdu henni á Instagram áður en hún giftist inn í bresku konungsfjölskylduna hafi fengið að sjá mikið af honum á miðlinum. „Hann var með mér þegar ég var í tökum fyrir Suits, þegar ég trúlofaðist (og gifti mig), þegar ég varð mamma. Hann fylgdi mér í gegnum allt. Þögnina, kaosið, rólegheitin, þægindin.“ Meghan skrifar sömuleiðis að Guy hafi lent í hræðilegu slysi stuttu áður en hún flutti til Bretlands. Hann hafi í kjölfarið þurft að fara í margar aðgerðir yfir nokkra mánuði og hafi ekki getað farið af dýraspítalanum. „Læknarnir sögðu að hann myndi aldrei geta labbað aftur en Dr. Noel Fitzpatrick sagði að hann gæti það. Harry og ég keyrðum seint á kvöldin eftir lokun til að geta heimsótt Guy á meðan hann hafnaði sig í Surrey.“ View this post on Instagram A post shared by Meghan, Duchess of Sussex (@meghan) Hjónin eru þakklát fyrir Noel og hans teymi og alla þá sem hjálpuðu Guy. „Mörg ykkar munu sjá Guy í nýju sjónvarpsseríunni minni og ég vona að þið skiljið hvers vegna ég er niðurbrotin eftir að hafa misst hann. Ég held að þið verðið líka svolítið ástfangin af Guy. Ég hef grátið fleiri tárum en mögulegt er að telja. Tár sem fá þig til þess að fara í sturtu með fáránlega von um að vatnið fái þig til að finna minna fyrir þeim eða að þú getir látið eins og þau séu ekki þarna. En tárin koma og það er allt í lagi líka. Takk fyrir mörg ár af skilyrðislausri ást, yndislegi Guy minn. Þú getur aldrei skilið hversu mikið þú gerðir fyrir lífið mitt.“
Harry og Meghan Kóngafólk Hollywood Hundar Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Sjá meira