Kína Skráð dauðsföll vegna Covid-19 í Wuhan hækka um nærri 50 prósent Skráð dauðsföll í borginni hafa verið um 3.300 í borginni um nokkurra vikna skeið, en sú tala var hækkuð í 4.600 í morgun. Erlent 17.4.2020 06:46 Biðu í sex mikilvæga daga Kínverskir embættismenn þögðu í sex daga eftir að þeir komust að þeirri niðurstöðu að þeir væru líklega með faraldur á höndunum vegna nýju kórónuveirunnar. Erlent 15.4.2020 07:35 Finnair og Juneyao í samstarf eftir faraldurinn Finnska ríkisflugfélagið Finnair hefur undirritað viljayfirlýsingu með hinu kínverska Juneyao Air um fyrirhugaða stofnun samáhættufélags. Viðskipti erlent 14.4.2020 11:39 Reyna að stöðva útbreiðslu veirunnar frá Rússlandi Yfirvöld Kína vinna nú hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar teygi anga sína aftur til Kína. Erlent 14.4.2020 10:13 Ný smit í Kína ekki verið fleiri síðan í byrjun mars Á síðastliðnum sólarhring hafa 108 ný tilfelli af kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 greinst í Kína. Erlent 13.4.2020 07:48 Borgin Wuhan opnuð á ný Kínverska borgin Wuhan, þar sem heimsfaraldur kórónuveiru á upptök sín, var opnuð á ný í dag eftir að hafa verið lokað í tæpa þrjá mánuði. Erlent 8.4.2020 06:56 Ekkert dauðsfall af völdum Covid-19 í Kína síðasta sólarhringinn 32 ný tilfelli greindust í Kína í gær, sem öll tengdust ferðalögum erlendis. Erlent 7.4.2020 06:50 Flugu tilraunaþotu til Kína til að sækja andlitsgrímur Þota frá evrópsku Airbus-flugvélasamsteypunni lenti í Toulouse í Frakklandi í dag með fjórar milljónir andlitsgríma til að nota í baráttunni gegn Covid 19-faraldrinum. Erlent 5.4.2020 17:00 Binda vonir við blóðvökva úr fólki sem hefur náð sér Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, lýsti í gær yfir stuðningi við tilraunir til að þróa meðferð gegn Covid-19 með blóðvökva sjúklinga sem hafa náð sér af sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Erlent 4.4.2020 12:08 Bandaríkin sökuð um rán á grímum Skortur á öndunarvélum og hlífðarbúnaði eins og grímum og hönskum hefur leitt til deilna milli ríkja. Erlent 4.4.2020 08:28 Banna katta- og hundaát vegna kórónuveirunnar Yfirvöld borgarinnar Shenzhen í Kína hafa bannað át hunda og katta. Það var gert til að sporna við sölu dýra en vísindamenn grunar að rætur nýju kórónuveirunnar megi rekja til dýramarkaðar Í borginni Wuhan. Erlent 2.4.2020 11:35 Sagðir hafa dregið úr alvarleika faraldursins í Kína Þetta kemur fram í leynilegri skýrslu leyniþjónusta Bandaríkjanna sem afhent var Hvíta húsinu á dögunum. Erlent 1.4.2020 15:47 Ríkisstjórn Taívan skammast út í WHO Ríkisstjórn Taívan segir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (WHO) ekki hafa deilt gögnum og upplýsingum baráttuna gegn faraldri nýju kórónuveirunnar þar í landi með öðrum ríkjum. Erlent 30.3.2020 15:54 Kínverskir íslenskunemar senda þjóðinni baráttukveðjur Nemendur í íslenskunámi við Beijing Foreign Studies University hafa gert myndband þar sem þeir senda íslensku þjóðinni baráttukveðjur á íslensku. Innlent 28.3.2020 21:00 Loftbrú frá Kína til Evrópu með milljónir andlitsgríma Breiðþota með yfir fjórar milljónir andlitsgríma frá Kína í baráttunni gegn kórónu-faraldrinum lenti á Spáni snemma í morgun. Erlent 28.3.2020 11:57 Wuhan opnuð að nýju Lestaferðir til kínversku borgarinnar Wuhan hafa verið leyfðar á ný. Erlent 28.3.2020 08:55 Kína og Bandaríkin taka höndum saman í baráttunni við veiruna Leiðtogar risaveldanna Kína og Bandaríkjanna ræddu saman á símafundi í nótt þar sem faraldur kórónuveiru var að sjálfsögðu aðal umræðuefnið. Erlent 27.3.2020 08:08 Fjöldi tilfella á heimsvísu nær nú hálfri milljón Tilfelli kórónuveirunnar á heimsvísu eru nú orðin fleiri en hálf milljón samkvæmt tölum frá John Hopkins háskólanum í Baltimore í Maryland-ríki Bandaríkjanna. Erlent 26.3.2020 23:11 Hætta á annarri bylgju smita ef takmörkunum er aflétt of snemma Kínversk yfirvöld hafa létt á aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar í Wuhan þar sem hún skaut fyrst upp kollinum í desember. Ný rannsókn bendir til þess að áframhaldandi lokanir skóla og vinnustaða geti seinkað seinni bylgju smita. Höfundur hennar varar þess vegna við því að takmörkunum vegna faraldursins séu felldar úr gildi of snemma. Erlent 26.3.2020 11:57 Fjöldi látinna á Spáni hækkar mjög Fjöldi látinna á Spáni vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, hækkaði um 738 á síðasta sólarhring og er nú í heildina 3.434. Erlent 25.3.2020 18:43 Aflétta sóttkví í Wuhan í apríl Kínversk yfirvöld hafa tilkynnt að sóttkví í borginni Wuhan, þar sem hin nýja tegund kórónuveiru greindist fyrst, verði aflétt þann 8. apríl næstkomandi. Erlent 24.3.2020 07:22 Læknirinn sem varaði við kórónuveirunni hreinsaður af sök Þegar læknirinn Li Wenliang reyndi að vara við nýjum smitsjúkdómi sem var að herja á íbúa Wuhan í Kína, var ekki hlustað á hann. Þess í stað voru lögregluþjónar sendir heim til hans og var hann látinn skrifa undir bréf þar sem hann gekkst við því að setja fram falskar fullyrðingar“ sem höfðu „raskað verulega allsherjarreglu“. Erlent 20.3.2020 10:28 Ítalía fer fram úr Kína í dauðsföllum Dauðföll vegna kórónuveirufaraldursins á Ítalíu eru nú fleiri en í Kína þar sem veiran skaut fyrst upp kollinum. Alls hafa nú rúmlega 3.400 manns látið lífið á Ítalíu. Erlent 19.3.2020 18:15 Engin ný innanlandssmit í Kína síðasta sólarhringinn Fréttirnar marka þónokkur tímamót, en þetta er í fyrsta sinn frá því að greint var frá útbreiðslu veirunnar í desember sem ekki eru skráð nein ný innanlandsmit. Erlent 19.3.2020 06:30 TikTok faldi myndbönd frá notendum sem voru taldir ljótir, fátækir eða fatlaðir Stjórnendum forritsins TikTok var skipað að fela myndbönd sem birt voru á forritinu af notendum sem voru of ljótir, virtust fátækir eða fatlaðir. Erlent 17.3.2020 19:35 Íslendingur í Kína segir kórónuveiruna á undanhaldi þar í landi Snorri Sigurðsson, einn framkvæmdastjóra Arla Foods í Peking í Kína, segir aðgerðir stjórnvalda þar í landi gegn kórónuveirunni vera farin að snúast að því að koma í veg fyrir að veiran komi aftur til landsins. Fréttir 16.3.2020 18:02 Meirihluti kórónuveirusmitaðra nú utan Kína Þau tímamót urðu í nótt að meirihluti þeirra sem greinst hafa með kórónuveirusmit í heiminum eru nú utan Kína. Erlent 16.3.2020 07:00 Ferðamenn til Beijing verða settir í sóttkví Kínversk yfirvöld hafa ákveðið að allir þeir sem ferðast til Beijing frá útlöndum verði færðir beint í miðlæga sóttkví til eftirlits í fjórtán daga. Víða um heim hefur ferðatakmörkunum og samkomubönnum verið komið á til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 15.3.2020 10:12 Snorri var heima í 42 daga á meðan það versta stóð yfir Snorri Sigurðsson, framkvæmdastjóri hjá Arla Foods í Kína, segir Kínverja hafa lært vel af reynslunni sem þeir hafa öðlast undanfarnar vikur í baráttu sinni við kórónuveirufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Innlent 14.3.2020 16:23 Einungis átta ný smit skráð í Kína síðasta sólarhringinn Um er að ræða lægsta fjöldann frá því að yfirvöld í landinu hófu að greina frá umfangi útbreiðslu veirunnar. Erlent 13.3.2020 09:49 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 42 ›
Skráð dauðsföll vegna Covid-19 í Wuhan hækka um nærri 50 prósent Skráð dauðsföll í borginni hafa verið um 3.300 í borginni um nokkurra vikna skeið, en sú tala var hækkuð í 4.600 í morgun. Erlent 17.4.2020 06:46
Biðu í sex mikilvæga daga Kínverskir embættismenn þögðu í sex daga eftir að þeir komust að þeirri niðurstöðu að þeir væru líklega með faraldur á höndunum vegna nýju kórónuveirunnar. Erlent 15.4.2020 07:35
Finnair og Juneyao í samstarf eftir faraldurinn Finnska ríkisflugfélagið Finnair hefur undirritað viljayfirlýsingu með hinu kínverska Juneyao Air um fyrirhugaða stofnun samáhættufélags. Viðskipti erlent 14.4.2020 11:39
Reyna að stöðva útbreiðslu veirunnar frá Rússlandi Yfirvöld Kína vinna nú hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar teygi anga sína aftur til Kína. Erlent 14.4.2020 10:13
Ný smit í Kína ekki verið fleiri síðan í byrjun mars Á síðastliðnum sólarhring hafa 108 ný tilfelli af kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 greinst í Kína. Erlent 13.4.2020 07:48
Borgin Wuhan opnuð á ný Kínverska borgin Wuhan, þar sem heimsfaraldur kórónuveiru á upptök sín, var opnuð á ný í dag eftir að hafa verið lokað í tæpa þrjá mánuði. Erlent 8.4.2020 06:56
Ekkert dauðsfall af völdum Covid-19 í Kína síðasta sólarhringinn 32 ný tilfelli greindust í Kína í gær, sem öll tengdust ferðalögum erlendis. Erlent 7.4.2020 06:50
Flugu tilraunaþotu til Kína til að sækja andlitsgrímur Þota frá evrópsku Airbus-flugvélasamsteypunni lenti í Toulouse í Frakklandi í dag með fjórar milljónir andlitsgríma til að nota í baráttunni gegn Covid 19-faraldrinum. Erlent 5.4.2020 17:00
Binda vonir við blóðvökva úr fólki sem hefur náð sér Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, lýsti í gær yfir stuðningi við tilraunir til að þróa meðferð gegn Covid-19 með blóðvökva sjúklinga sem hafa náð sér af sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Erlent 4.4.2020 12:08
Bandaríkin sökuð um rán á grímum Skortur á öndunarvélum og hlífðarbúnaði eins og grímum og hönskum hefur leitt til deilna milli ríkja. Erlent 4.4.2020 08:28
Banna katta- og hundaát vegna kórónuveirunnar Yfirvöld borgarinnar Shenzhen í Kína hafa bannað át hunda og katta. Það var gert til að sporna við sölu dýra en vísindamenn grunar að rætur nýju kórónuveirunnar megi rekja til dýramarkaðar Í borginni Wuhan. Erlent 2.4.2020 11:35
Sagðir hafa dregið úr alvarleika faraldursins í Kína Þetta kemur fram í leynilegri skýrslu leyniþjónusta Bandaríkjanna sem afhent var Hvíta húsinu á dögunum. Erlent 1.4.2020 15:47
Ríkisstjórn Taívan skammast út í WHO Ríkisstjórn Taívan segir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (WHO) ekki hafa deilt gögnum og upplýsingum baráttuna gegn faraldri nýju kórónuveirunnar þar í landi með öðrum ríkjum. Erlent 30.3.2020 15:54
Kínverskir íslenskunemar senda þjóðinni baráttukveðjur Nemendur í íslenskunámi við Beijing Foreign Studies University hafa gert myndband þar sem þeir senda íslensku þjóðinni baráttukveðjur á íslensku. Innlent 28.3.2020 21:00
Loftbrú frá Kína til Evrópu með milljónir andlitsgríma Breiðþota með yfir fjórar milljónir andlitsgríma frá Kína í baráttunni gegn kórónu-faraldrinum lenti á Spáni snemma í morgun. Erlent 28.3.2020 11:57
Wuhan opnuð að nýju Lestaferðir til kínversku borgarinnar Wuhan hafa verið leyfðar á ný. Erlent 28.3.2020 08:55
Kína og Bandaríkin taka höndum saman í baráttunni við veiruna Leiðtogar risaveldanna Kína og Bandaríkjanna ræddu saman á símafundi í nótt þar sem faraldur kórónuveiru var að sjálfsögðu aðal umræðuefnið. Erlent 27.3.2020 08:08
Fjöldi tilfella á heimsvísu nær nú hálfri milljón Tilfelli kórónuveirunnar á heimsvísu eru nú orðin fleiri en hálf milljón samkvæmt tölum frá John Hopkins háskólanum í Baltimore í Maryland-ríki Bandaríkjanna. Erlent 26.3.2020 23:11
Hætta á annarri bylgju smita ef takmörkunum er aflétt of snemma Kínversk yfirvöld hafa létt á aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar í Wuhan þar sem hún skaut fyrst upp kollinum í desember. Ný rannsókn bendir til þess að áframhaldandi lokanir skóla og vinnustaða geti seinkað seinni bylgju smita. Höfundur hennar varar þess vegna við því að takmörkunum vegna faraldursins séu felldar úr gildi of snemma. Erlent 26.3.2020 11:57
Fjöldi látinna á Spáni hækkar mjög Fjöldi látinna á Spáni vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, hækkaði um 738 á síðasta sólarhring og er nú í heildina 3.434. Erlent 25.3.2020 18:43
Aflétta sóttkví í Wuhan í apríl Kínversk yfirvöld hafa tilkynnt að sóttkví í borginni Wuhan, þar sem hin nýja tegund kórónuveiru greindist fyrst, verði aflétt þann 8. apríl næstkomandi. Erlent 24.3.2020 07:22
Læknirinn sem varaði við kórónuveirunni hreinsaður af sök Þegar læknirinn Li Wenliang reyndi að vara við nýjum smitsjúkdómi sem var að herja á íbúa Wuhan í Kína, var ekki hlustað á hann. Þess í stað voru lögregluþjónar sendir heim til hans og var hann látinn skrifa undir bréf þar sem hann gekkst við því að setja fram falskar fullyrðingar“ sem höfðu „raskað verulega allsherjarreglu“. Erlent 20.3.2020 10:28
Ítalía fer fram úr Kína í dauðsföllum Dauðföll vegna kórónuveirufaraldursins á Ítalíu eru nú fleiri en í Kína þar sem veiran skaut fyrst upp kollinum. Alls hafa nú rúmlega 3.400 manns látið lífið á Ítalíu. Erlent 19.3.2020 18:15
Engin ný innanlandssmit í Kína síðasta sólarhringinn Fréttirnar marka þónokkur tímamót, en þetta er í fyrsta sinn frá því að greint var frá útbreiðslu veirunnar í desember sem ekki eru skráð nein ný innanlandsmit. Erlent 19.3.2020 06:30
TikTok faldi myndbönd frá notendum sem voru taldir ljótir, fátækir eða fatlaðir Stjórnendum forritsins TikTok var skipað að fela myndbönd sem birt voru á forritinu af notendum sem voru of ljótir, virtust fátækir eða fatlaðir. Erlent 17.3.2020 19:35
Íslendingur í Kína segir kórónuveiruna á undanhaldi þar í landi Snorri Sigurðsson, einn framkvæmdastjóra Arla Foods í Peking í Kína, segir aðgerðir stjórnvalda þar í landi gegn kórónuveirunni vera farin að snúast að því að koma í veg fyrir að veiran komi aftur til landsins. Fréttir 16.3.2020 18:02
Meirihluti kórónuveirusmitaðra nú utan Kína Þau tímamót urðu í nótt að meirihluti þeirra sem greinst hafa með kórónuveirusmit í heiminum eru nú utan Kína. Erlent 16.3.2020 07:00
Ferðamenn til Beijing verða settir í sóttkví Kínversk yfirvöld hafa ákveðið að allir þeir sem ferðast til Beijing frá útlöndum verði færðir beint í miðlæga sóttkví til eftirlits í fjórtán daga. Víða um heim hefur ferðatakmörkunum og samkomubönnum verið komið á til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 15.3.2020 10:12
Snorri var heima í 42 daga á meðan það versta stóð yfir Snorri Sigurðsson, framkvæmdastjóri hjá Arla Foods í Kína, segir Kínverja hafa lært vel af reynslunni sem þeir hafa öðlast undanfarnar vikur í baráttu sinni við kórónuveirufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Innlent 14.3.2020 16:23
Einungis átta ný smit skráð í Kína síðasta sólarhringinn Um er að ræða lægsta fjöldann frá því að yfirvöld í landinu hófu að greina frá umfangi útbreiðslu veirunnar. Erlent 13.3.2020 09:49
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent