Kína

Fréttamynd

Íbúar tíu borga Kína í ferðabanni

830 tilfelli veirunnar hafa nú verið staðfest og með ferðabanninu vilja yfirvöld reyna að hefta útbreiðslu smitsins á þessari mestu ferðahelgi ársins hjá Kínverjum sem halda nú upp á áramót.

Erlent
Fréttamynd

Japanar stofna einnig geimher

Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, tilkynnti í morgun að ríkisstjórn hans ætli sér að stofna svokallaðan geimher eins og Bandaríkin.

Erlent
Fréttamynd

Wuhan-veiran dreifist hratt

Yfirvöld í Kína segja að fjöldi greindra einstaklinga með hinn dularfulla Kórónavírus hafi tekið kipp um helgina.

Erlent