Reykjavík Þarf ekki að greiða leigu vegna umdeilds gistiskýlis sem komst ekki á koppinn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Riverside ehf. og Útlendingastofnun af kröfum hvors annars í dómsmáli í tengslum við leigu á umdeildu gistiskýli fyrir hælisleitendur sem fyrirhugað var við Bíldshöfða. Innlent 4.3.2020 15:05 Samningaviðræður Eflingar og borgarinnar í öngstræti Samningaviðræður Eflingar og Reykjavíkurborgar eru komnar í algert öngstræti. Deiluaðilar hafa ekki ræðst við frá því hurðum var skellt í Karphúsinu fyrir viku og Efling setur borgarstjóra skilyrði fyrir að formaður félagsins eigi með honum fund. Innlent 4.3.2020 18:31 Minnihlutinn mótfallinn 600 milljóna viðbótarlántöku Sorpu Borgarstjórn samþykkti í gær erindi Sorpu bs. um heimild til tímabundinnar viðbótarlántöku upp á 600 milljónir til að mæta rekstrarvanda byggðasamlagsins. Innlent 4.3.2020 13:27 Formaður foreldrafélags segir deiluaðila í sandkassaleik Samningaviðræður Eflingar og Reykjavíkurborgar fara nú fram á tveimur vígstöðvum. Annars vegar á mjög stopulum og árangurslausum fundum hjá Ríkissáttasemjara og hins vegar í fjölmiðlum þar sem Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri skiptast á yfirlýsingum. Innlent 4.3.2020 11:45 Matarmarkaðnum í Hörpu frestað vegna kórónuveiru Matarmarkaði Íslands sem fara átti fram í Hörpu núna um helgina hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar sem nú herjar. Viðskipti innlent 4.3.2020 11:06 Sólveig Anna kveðst þiggja boð Dags með skilyrðum í skilaboðum á Facebook-vegg hans Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, kveðst þiggja boð Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um að þau fundi saman til að leita lausna á kjaradeilu Eflingar-fólks í borginni. Með skilyrðum þó. Innlent 4.3.2020 10:06 Verk og vit frestað vegna kórónuveirunnar Sýningunni Verk og vit sem fara átti fram helgina 12.-15. mars næstkomandi hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Innlent 3.3.2020 18:18 Verkfall Eflingar heldur áfram þrátt fyrir tilboð um verkfallshlé Verkföll Eflingarfólks munu halda áfram þrátt fyrir boð samningarnefndar félagsins um tveggja daga verkfallshlé. Innlent 3.3.2020 17:27 Bjóða verkfallshlé í tvo daga gegn skriflegri staðfestingu á „Kastljósstilboðinu“ Þessu greinir Efling frá í tilkynningu og kveðst hafa sent erindi þess efnis til borgarstjóra, með afriti á ríkissáttasemjara. Innlent 3.3.2020 11:17 Hvers virði er geðheilbrigði barna? Var andvaka í nótt. Uppspennt og á síðustu hálmstráum andlegrar heilsu nú á fjórðu, fimmtu (?) viku verkfalls (líður eins og það séu sjö mánuðir). Skoðun 3.3.2020 12:01 Með gula hjálma í móttökunni Mikið álag hefur verið á starfsfólki á Heilsugæslunni hér á landi undanfarnar vikur. Árleg inflúensa hefur verið á sínum stað í bland við almenn veikindi og svo bættist kórónuveiran við í febrúar og viðbúnaður vegna þeirra. Innlent 3.3.2020 10:33 Innbrotsþjófur gómaður á hlaupum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í nótt tilkynningu um innbrot í skóla Laugardalnum. Innlent 3.3.2020 06:12 Sóttu tæp fimm tonn af rusli í tvær blokkir á tuttugu mínútum Foreldrar kalla eftir að deiluaðilar rísi undir ábyrgð og semji. Innlent 2.3.2020 18:25 Óttast að skákmót séu smitpyttur Fjölmenn skákmót á Íslandi í uppnámi vegna kórónuveiru. Innlent 2.3.2020 15:40 Mættu með börnin í Ráðhúsið Hafin er þriðja vikan í ótímabundnu verkfalli Eflingarstarfsfólk hjá Reykjavíkurborg. Innlent 2.3.2020 12:12 Aukafjármagn til þrifa vegna kórónuveirunnar Borgarráð hyggst leggja til fjármagn til aukinna þrifa í stofnunum borgarinnar vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid19-sjúkdómnum. Innlent 2.3.2020 11:02 Náðu ekki nægilegum fjölda undirskrifta til að knýja fram íbúakosningu Hollvinasamtökum Elliðaárdals tókst ekki að safna nægum fjölda undirskrifta til að knýja fram íbúakosningu um deiliskipulag við Stekkjarbakka. Innlent 2.3.2020 07:42 Þrír bílar brunnu á bílastæði Í gærkvöldi barst tilkynning til lögreglunnar um bíl fastan í runna við á göngustíg í Breiðholti. Var það á tíunda tímanum í gærkvöldi og tveir menn voru handteknir vegna gruns um ölvunarakstur. Innlent 2.3.2020 06:15 Segir borgina geta komið í veg fyrir smithættu með því að bjóða ekki þjónustuna Undanþágunefnd Eflingar féllst ekki á að veita undanþágu frá verkfallsaðgerðum á skóla- og frístundarsviði Reykjavíkurborgar til að tryggja þrif í grunnskólum. Þetta staðfestir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, í samtali við Vísi. Innlent 1.3.2020 17:40 Sorphirða hefst í Breiðholti á morgun Byrjað verður á að hirða sorp í Breiðholti í fyrramálið eftir að undanþága frá verkfalli Eflingar fékkst á dögunum vegna lýðheilsusjónarmiða. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að öll sorphirða í borginni sé á eftir áætlun. Innlent 1.3.2020 13:19 Efling mun veita undanþágu frá verkfalli vegna veirunnar Undanþágunefnd Eflingar hefur samþykkt einróma að veita undanþágu frá verkfallsaðgerðum vegna sorphirðu, er fram kemur í tilkynningu frá verkalýðsfélaginu. Innlent 29.2.2020 18:29 Árekstrar á Reykjanesbrautinni Tveir voru fluttir minniháttar slasaðir á slysadeild eftir árekstur jeppa og bíls á Reykjanesbrautinni nærri Mjóddinni síðdegis í dag. Innlent 29.2.2020 17:22 Telur kröfur Eflingar „út úr kú“ og samningsvilja Sólveigar engan Þórarinn Ævarsson, sem gegndi starfi framkvæmdastjóra IKEA á Íslandi í 13 ár, segir kröfur stéttarfélagsins Eflingar í yfirstandandi kjaraviðræðum við Reykjavíkurborg óásættanlegar. Innlent 29.2.2020 14:38 Samþykktu frekari verkföll með miklum meirihluta Félagsmenn stéttarfélagsins Eflingar sem greiddu atkvæði um verkföll hjá einkareknum skólum og hjá sveitarfélögum öðrum en Reykjavíkurborg samþykktu vinnustöðvanir í atkvæðagreiðslu. Munu vinnustöðvanir að óbreyttu hefjast 9. mars næstkomandi. Innlent 29.2.2020 14:34 Hóteli á Rauðarárstíg breytt í sóttkví Ákveðið hefur verið að nýta hótel á Rauðarárstíg sem sóttkví fyrir þau sem mögulega smituð eru af kórónuveirunni. Gestum hótelsins var tilkynnt þetta í morgun og voru þeir fluttir á annað hótel í nágrenninu. Forstjóri Sjúkratrygginga segir ekkert smit hafa komið upp, aðeins sé um varúðarúrræði að ræða. Innlent 29.2.2020 12:01 Fimm handteknir í og við Hvalfjarðargöng Handtökur lögreglunnar í aðgerðum í og við Hvalfjarðargöng á tíunda tímanum í morgun voru fimm talsins en um fíkniefnamál var að ræða, þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Innlent 29.2.2020 11:36 Hóplíkamsárás í Bankastræti Tilkynnt var um hópárás í Bankastræti á þriðja tímanum í nótt. Árásarmennirnir komust undan. Innlent 29.2.2020 08:43 Hætta við EVE Fanfest vegna kórónuveirunnar Hátíðin átti að fara fram í Reykjavík dagana 2. til 4. apríl. Leikjavísir 28.2.2020 18:39 Dagur, stattu við orð þín Borgarstjóri á að sjá til þess að viðsemjendum borgarinnar séu veittar skýrar og greinargóðar upplýsingar um þau tilboð sem óskað er eftir að ræða af alvöru við samningaborðið. Skoðun 28.2.2020 15:35 Viðar segir hljóð og mynd ekki fara saman í málflutningi Dags Langt er liðið á aðra viku af ótímabundnum verkföllum félagsmanna Eflingar með tilheyrandi raski á leikskólastarfi og skertri þjónustu í borginni. Innlent 28.2.2020 10:09 « ‹ 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Þarf ekki að greiða leigu vegna umdeilds gistiskýlis sem komst ekki á koppinn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Riverside ehf. og Útlendingastofnun af kröfum hvors annars í dómsmáli í tengslum við leigu á umdeildu gistiskýli fyrir hælisleitendur sem fyrirhugað var við Bíldshöfða. Innlent 4.3.2020 15:05
Samningaviðræður Eflingar og borgarinnar í öngstræti Samningaviðræður Eflingar og Reykjavíkurborgar eru komnar í algert öngstræti. Deiluaðilar hafa ekki ræðst við frá því hurðum var skellt í Karphúsinu fyrir viku og Efling setur borgarstjóra skilyrði fyrir að formaður félagsins eigi með honum fund. Innlent 4.3.2020 18:31
Minnihlutinn mótfallinn 600 milljóna viðbótarlántöku Sorpu Borgarstjórn samþykkti í gær erindi Sorpu bs. um heimild til tímabundinnar viðbótarlántöku upp á 600 milljónir til að mæta rekstrarvanda byggðasamlagsins. Innlent 4.3.2020 13:27
Formaður foreldrafélags segir deiluaðila í sandkassaleik Samningaviðræður Eflingar og Reykjavíkurborgar fara nú fram á tveimur vígstöðvum. Annars vegar á mjög stopulum og árangurslausum fundum hjá Ríkissáttasemjara og hins vegar í fjölmiðlum þar sem Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri skiptast á yfirlýsingum. Innlent 4.3.2020 11:45
Matarmarkaðnum í Hörpu frestað vegna kórónuveiru Matarmarkaði Íslands sem fara átti fram í Hörpu núna um helgina hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar sem nú herjar. Viðskipti innlent 4.3.2020 11:06
Sólveig Anna kveðst þiggja boð Dags með skilyrðum í skilaboðum á Facebook-vegg hans Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, kveðst þiggja boð Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um að þau fundi saman til að leita lausna á kjaradeilu Eflingar-fólks í borginni. Með skilyrðum þó. Innlent 4.3.2020 10:06
Verk og vit frestað vegna kórónuveirunnar Sýningunni Verk og vit sem fara átti fram helgina 12.-15. mars næstkomandi hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Innlent 3.3.2020 18:18
Verkfall Eflingar heldur áfram þrátt fyrir tilboð um verkfallshlé Verkföll Eflingarfólks munu halda áfram þrátt fyrir boð samningarnefndar félagsins um tveggja daga verkfallshlé. Innlent 3.3.2020 17:27
Bjóða verkfallshlé í tvo daga gegn skriflegri staðfestingu á „Kastljósstilboðinu“ Þessu greinir Efling frá í tilkynningu og kveðst hafa sent erindi þess efnis til borgarstjóra, með afriti á ríkissáttasemjara. Innlent 3.3.2020 11:17
Hvers virði er geðheilbrigði barna? Var andvaka í nótt. Uppspennt og á síðustu hálmstráum andlegrar heilsu nú á fjórðu, fimmtu (?) viku verkfalls (líður eins og það séu sjö mánuðir). Skoðun 3.3.2020 12:01
Með gula hjálma í móttökunni Mikið álag hefur verið á starfsfólki á Heilsugæslunni hér á landi undanfarnar vikur. Árleg inflúensa hefur verið á sínum stað í bland við almenn veikindi og svo bættist kórónuveiran við í febrúar og viðbúnaður vegna þeirra. Innlent 3.3.2020 10:33
Innbrotsþjófur gómaður á hlaupum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í nótt tilkynningu um innbrot í skóla Laugardalnum. Innlent 3.3.2020 06:12
Sóttu tæp fimm tonn af rusli í tvær blokkir á tuttugu mínútum Foreldrar kalla eftir að deiluaðilar rísi undir ábyrgð og semji. Innlent 2.3.2020 18:25
Óttast að skákmót séu smitpyttur Fjölmenn skákmót á Íslandi í uppnámi vegna kórónuveiru. Innlent 2.3.2020 15:40
Mættu með börnin í Ráðhúsið Hafin er þriðja vikan í ótímabundnu verkfalli Eflingarstarfsfólk hjá Reykjavíkurborg. Innlent 2.3.2020 12:12
Aukafjármagn til þrifa vegna kórónuveirunnar Borgarráð hyggst leggja til fjármagn til aukinna þrifa í stofnunum borgarinnar vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid19-sjúkdómnum. Innlent 2.3.2020 11:02
Náðu ekki nægilegum fjölda undirskrifta til að knýja fram íbúakosningu Hollvinasamtökum Elliðaárdals tókst ekki að safna nægum fjölda undirskrifta til að knýja fram íbúakosningu um deiliskipulag við Stekkjarbakka. Innlent 2.3.2020 07:42
Þrír bílar brunnu á bílastæði Í gærkvöldi barst tilkynning til lögreglunnar um bíl fastan í runna við á göngustíg í Breiðholti. Var það á tíunda tímanum í gærkvöldi og tveir menn voru handteknir vegna gruns um ölvunarakstur. Innlent 2.3.2020 06:15
Segir borgina geta komið í veg fyrir smithættu með því að bjóða ekki þjónustuna Undanþágunefnd Eflingar féllst ekki á að veita undanþágu frá verkfallsaðgerðum á skóla- og frístundarsviði Reykjavíkurborgar til að tryggja þrif í grunnskólum. Þetta staðfestir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, í samtali við Vísi. Innlent 1.3.2020 17:40
Sorphirða hefst í Breiðholti á morgun Byrjað verður á að hirða sorp í Breiðholti í fyrramálið eftir að undanþága frá verkfalli Eflingar fékkst á dögunum vegna lýðheilsusjónarmiða. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að öll sorphirða í borginni sé á eftir áætlun. Innlent 1.3.2020 13:19
Efling mun veita undanþágu frá verkfalli vegna veirunnar Undanþágunefnd Eflingar hefur samþykkt einróma að veita undanþágu frá verkfallsaðgerðum vegna sorphirðu, er fram kemur í tilkynningu frá verkalýðsfélaginu. Innlent 29.2.2020 18:29
Árekstrar á Reykjanesbrautinni Tveir voru fluttir minniháttar slasaðir á slysadeild eftir árekstur jeppa og bíls á Reykjanesbrautinni nærri Mjóddinni síðdegis í dag. Innlent 29.2.2020 17:22
Telur kröfur Eflingar „út úr kú“ og samningsvilja Sólveigar engan Þórarinn Ævarsson, sem gegndi starfi framkvæmdastjóra IKEA á Íslandi í 13 ár, segir kröfur stéttarfélagsins Eflingar í yfirstandandi kjaraviðræðum við Reykjavíkurborg óásættanlegar. Innlent 29.2.2020 14:38
Samþykktu frekari verkföll með miklum meirihluta Félagsmenn stéttarfélagsins Eflingar sem greiddu atkvæði um verkföll hjá einkareknum skólum og hjá sveitarfélögum öðrum en Reykjavíkurborg samþykktu vinnustöðvanir í atkvæðagreiðslu. Munu vinnustöðvanir að óbreyttu hefjast 9. mars næstkomandi. Innlent 29.2.2020 14:34
Hóteli á Rauðarárstíg breytt í sóttkví Ákveðið hefur verið að nýta hótel á Rauðarárstíg sem sóttkví fyrir þau sem mögulega smituð eru af kórónuveirunni. Gestum hótelsins var tilkynnt þetta í morgun og voru þeir fluttir á annað hótel í nágrenninu. Forstjóri Sjúkratrygginga segir ekkert smit hafa komið upp, aðeins sé um varúðarúrræði að ræða. Innlent 29.2.2020 12:01
Fimm handteknir í og við Hvalfjarðargöng Handtökur lögreglunnar í aðgerðum í og við Hvalfjarðargöng á tíunda tímanum í morgun voru fimm talsins en um fíkniefnamál var að ræða, þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Innlent 29.2.2020 11:36
Hóplíkamsárás í Bankastræti Tilkynnt var um hópárás í Bankastræti á þriðja tímanum í nótt. Árásarmennirnir komust undan. Innlent 29.2.2020 08:43
Hætta við EVE Fanfest vegna kórónuveirunnar Hátíðin átti að fara fram í Reykjavík dagana 2. til 4. apríl. Leikjavísir 28.2.2020 18:39
Dagur, stattu við orð þín Borgarstjóri á að sjá til þess að viðsemjendum borgarinnar séu veittar skýrar og greinargóðar upplýsingar um þau tilboð sem óskað er eftir að ræða af alvöru við samningaborðið. Skoðun 28.2.2020 15:35
Viðar segir hljóð og mynd ekki fara saman í málflutningi Dags Langt er liðið á aðra viku af ótímabundnum verkföllum félagsmanna Eflingar með tilheyrandi raski á leikskólastarfi og skertri þjónustu í borginni. Innlent 28.2.2020 10:09