„Maður getur bara verið alveg eins og maður er” Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. ágúst 2021 20:01 Ingólfsstræti var málað í regnbogans litum í dag. Vísir/Einar Litadýrð, gleði og regnbogar eru sem fyrr einkennandi fyrir Hinsegin daga sem voru formlega settir í miðborg Reykjavíkur í dag, þrátt fyrir að engin gleðiganga verði - annað árið í röð. „Það er yndislegt að sjá allt þetta fólk koma og sýna stuðning. Við þurfum svo sannarlega að minna á tilverurétt okkar og mannréttindin. Mannréttindi eru fyrir alla og handa öllum og við gerum betra samfélag ef við erum öll jöfn,” segir Agatha P, formaður Hinsegin daga, sem setti hátíðina í hádeginu í sínu fínasta dragi. Ýmsir viðburðir verða á döfinni næstu daga; hátíðardagskrá í Gamla bíó í kvöld auk fræðsluviðburða, en dagskrána má nálgast á heima síðu Hinsegin daga. Sjálfboðaliðar tóku þátt í að mála Ingólfsstræti í regnbogalitunum og var Hekla Bjartur Haralds, fjórtán ára, þeirra á meðal, en hán segir að gleðin sé það allra skemmtilegasta við hátíðina. „Örugglega bara eins og nafnið gefur til kynna, það er bara gleðin og stemningin í loftinu. Það er alltaf skemmtilegast að hanga með hinsegin fólki.” Þá sé það fjölbreytileikinn og að fá að vera maður sjálfur. „Maður getur bara verið alveg eins og maður er. Ég fattaði að ég væri hinsegin þegar ég var ellefu ára eða eitthvað, það er alveg svolítið langt síðan, en það er geggjað gaman að geta verið með í svona athöfn.” Fréttastofa leit við á setningarathöfninni í morgun, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði. Hinsegin Reykjavík Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Kennarar samþykkja innanhússtillögu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Sjá meira
„Það er yndislegt að sjá allt þetta fólk koma og sýna stuðning. Við þurfum svo sannarlega að minna á tilverurétt okkar og mannréttindin. Mannréttindi eru fyrir alla og handa öllum og við gerum betra samfélag ef við erum öll jöfn,” segir Agatha P, formaður Hinsegin daga, sem setti hátíðina í hádeginu í sínu fínasta dragi. Ýmsir viðburðir verða á döfinni næstu daga; hátíðardagskrá í Gamla bíó í kvöld auk fræðsluviðburða, en dagskrána má nálgast á heima síðu Hinsegin daga. Sjálfboðaliðar tóku þátt í að mála Ingólfsstræti í regnbogalitunum og var Hekla Bjartur Haralds, fjórtán ára, þeirra á meðal, en hán segir að gleðin sé það allra skemmtilegasta við hátíðina. „Örugglega bara eins og nafnið gefur til kynna, það er bara gleðin og stemningin í loftinu. Það er alltaf skemmtilegast að hanga með hinsegin fólki.” Þá sé það fjölbreytileikinn og að fá að vera maður sjálfur. „Maður getur bara verið alveg eins og maður er. Ég fattaði að ég væri hinsegin þegar ég var ellefu ára eða eitthvað, það er alveg svolítið langt síðan, en það er geggjað gaman að geta verið með í svona athöfn.” Fréttastofa leit við á setningarathöfninni í morgun, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði.
Hinsegin Reykjavík Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Kennarar samþykkja innanhússtillögu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Sjá meira