Fjallabyggð „Hvað erum við búin að koma okkur í?“ Gamli draugabærinn, hið nýja síldarævintýri og ánægjan af því að sýna ferðamönnum eigin heimabyggð. Innlent 27.5.2018 20:13 Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum aldrei hærra Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum er hærra en nokkru sinni fyrr að loknum sveitarstjórnakosningunum í gær. Þegar horft er til stærstu sveitarfélaganna er hlutfall kvenna hæst í Fjallabyggð en lægst í Mosfellsbæ og i Ölfusi. Innlent 27.5.2018 19:57 Vilja opna flugvöllinn á Siglufirði í sumar Bæjaryfirvöld í Fjallabyggð athuga nú þann möguleika að opna flugvöllinn á Siglufirði á ný en hann hefur verið lokaður um árabil. Bæjarstjórinn segir hægt að nota völlinn undir sjúkraflug og einnig til að flytja ferðamenn á svæðið. Innlent 23.5.2018 18:10 Íbúum í Fjallabyggð gæti fjölgað um tíu prósent á næstu árum Bæjarstjóri Fjallabyggðar segir að íbúum sveitarfélagsins gæti fjölgað um allt að tíu prósent á næstu árum meðal annars út af aukinni fjárfestingu í ferðaþjónustu. Innlent 21.5.2018 18:58 Vel mannað í Grunnskóla Fjallabyggðar Skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar segir að vel hafi gengið að ráða kennaramenntaða starfsmenn á undanförnum árum. Innlent 15.5.2018 20:12 Með sérleyfi á fjöllin fyrir þyrluskíðaferðir Þrjú fyrirtæki hafa nú haslað sér völl í þyrluskíðaferðum á Tröllaskaga og hefur elsta fyrirtækið gripið til þess ráðs að semja við landeigendur og sveitarfélög um sérleyfi. Viðskipti innlent 2.2.2015 19:29 Þyrluskíðaferðir skapa grunn að þyrlurekstri á Norðurlandi Ásókn í þyrluskíðaferðir á Tröllaskaga er orðin slík að fyrirtækið Bergmenn þarf orðið tvær til þrjár þyrlur yfir vertíðina til að anna eftirspurn. Viðskipti innlent 27.1.2015 19:18 Róbert maður ársins hjá Frjálsri verslun Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði, er maður ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2014. Viðskipti innlent 29.12.2014 10:48 Flaug mjög lágt hjá Reyðará rétt áður en hún fórst í Héðinsfirði Hann var níu ára gamall þegar hann var sá síðasti til að sjá flugvélina sem fórst í Héðinsfirði fljúga mjög lágt yfir og hverfa inn í þoku. Innlent 25.11.2014 20:32 Þróa beinfyllingarefni og efni gegn bólgum Eitt lengsta þróunarverkefni í atvinnulífi hérlendis, uppbygging líftæknifyrirtækisins Genís á Siglufirði, má rekja sautján ár aftur í tímann. Viðskipti innlent 11.4.2014 19:52 Allaballinn sem gerðist alþjóðlegur áhættufjárfestir Maðurinn sem umbreytir Siglufirði segist ekki ætla að tapa þeim peningum sem hann leggur til bæjarins. Viðskipti innlent 9.4.2014 11:04 Gróði af túnfiskeldi í Mexíkó nýttur í viðreisn Siglufjarðar Einstakur hagnaður af túnfiskeldi í Mexíkó fyrir fjórum árum, sem var eins og lukkupottur, er helsta uppspretta þeirra fjármuna sem Róbert Guðfinnsson notar nú til uppbyggingar á Siglufirði. Viðskipti innlent 7.4.2014 15:51 Róbert vonast til að skapa hundrað störf á Siglufirði Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skoðar nú með Landsvirkjun hagkvæmni þess að reisa efnaverksmiðju á Siglufirði, sem myndi framleiða sóta, sýru, klór og vetni. Viðskipti innlent 6.4.2014 19:56 Róbert tók 114 milljónir út, setur núna 3 milljarða inn Róbert Guðfinnsson er að setja yfir þrjá milljarða króna í sinn gamla heimabæ, Siglufjörð. Hann byggir upp ferðaþjónustu, líftæknifyrirtæki, áformar efnaverksmiðju og býr til golfvöll og skíðasvæði fyrir eigin reikning. Viðskipti innlent 1.4.2014 21:03 Hótel nýjasta viðbótin í viðreisn Siglufjarðar Róbert Guðfinnsson athafnamaður hefur hafið smíði hótels á Siglufirði með gistirými fyrir allt að 140 gesti. Viðskipti innlent 31.3.2014 20:43 Tímalausar teiknimyndasögur frá Siglufjarðarprentsmiðju Siglufjarðarprentsmiðja gaf út þýddar myndasögur í meira en tíu ár. Þorgils Jónsson kynnti sér söguna á bak við útgáfuna á þessum merkilegu blöðum sem glöddu börn og ungmenni um allt land og lifa enn með þjóðinni, tuttugu árum síðar. Menning 2.5.2011 23:00 « ‹ 9 10 11 12 ›
„Hvað erum við búin að koma okkur í?“ Gamli draugabærinn, hið nýja síldarævintýri og ánægjan af því að sýna ferðamönnum eigin heimabyggð. Innlent 27.5.2018 20:13
Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum aldrei hærra Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum er hærra en nokkru sinni fyrr að loknum sveitarstjórnakosningunum í gær. Þegar horft er til stærstu sveitarfélaganna er hlutfall kvenna hæst í Fjallabyggð en lægst í Mosfellsbæ og i Ölfusi. Innlent 27.5.2018 19:57
Vilja opna flugvöllinn á Siglufirði í sumar Bæjaryfirvöld í Fjallabyggð athuga nú þann möguleika að opna flugvöllinn á Siglufirði á ný en hann hefur verið lokaður um árabil. Bæjarstjórinn segir hægt að nota völlinn undir sjúkraflug og einnig til að flytja ferðamenn á svæðið. Innlent 23.5.2018 18:10
Íbúum í Fjallabyggð gæti fjölgað um tíu prósent á næstu árum Bæjarstjóri Fjallabyggðar segir að íbúum sveitarfélagsins gæti fjölgað um allt að tíu prósent á næstu árum meðal annars út af aukinni fjárfestingu í ferðaþjónustu. Innlent 21.5.2018 18:58
Vel mannað í Grunnskóla Fjallabyggðar Skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar segir að vel hafi gengið að ráða kennaramenntaða starfsmenn á undanförnum árum. Innlent 15.5.2018 20:12
Með sérleyfi á fjöllin fyrir þyrluskíðaferðir Þrjú fyrirtæki hafa nú haslað sér völl í þyrluskíðaferðum á Tröllaskaga og hefur elsta fyrirtækið gripið til þess ráðs að semja við landeigendur og sveitarfélög um sérleyfi. Viðskipti innlent 2.2.2015 19:29
Þyrluskíðaferðir skapa grunn að þyrlurekstri á Norðurlandi Ásókn í þyrluskíðaferðir á Tröllaskaga er orðin slík að fyrirtækið Bergmenn þarf orðið tvær til þrjár þyrlur yfir vertíðina til að anna eftirspurn. Viðskipti innlent 27.1.2015 19:18
Róbert maður ársins hjá Frjálsri verslun Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði, er maður ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2014. Viðskipti innlent 29.12.2014 10:48
Flaug mjög lágt hjá Reyðará rétt áður en hún fórst í Héðinsfirði Hann var níu ára gamall þegar hann var sá síðasti til að sjá flugvélina sem fórst í Héðinsfirði fljúga mjög lágt yfir og hverfa inn í þoku. Innlent 25.11.2014 20:32
Þróa beinfyllingarefni og efni gegn bólgum Eitt lengsta þróunarverkefni í atvinnulífi hérlendis, uppbygging líftæknifyrirtækisins Genís á Siglufirði, má rekja sautján ár aftur í tímann. Viðskipti innlent 11.4.2014 19:52
Allaballinn sem gerðist alþjóðlegur áhættufjárfestir Maðurinn sem umbreytir Siglufirði segist ekki ætla að tapa þeim peningum sem hann leggur til bæjarins. Viðskipti innlent 9.4.2014 11:04
Gróði af túnfiskeldi í Mexíkó nýttur í viðreisn Siglufjarðar Einstakur hagnaður af túnfiskeldi í Mexíkó fyrir fjórum árum, sem var eins og lukkupottur, er helsta uppspretta þeirra fjármuna sem Róbert Guðfinnsson notar nú til uppbyggingar á Siglufirði. Viðskipti innlent 7.4.2014 15:51
Róbert vonast til að skapa hundrað störf á Siglufirði Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skoðar nú með Landsvirkjun hagkvæmni þess að reisa efnaverksmiðju á Siglufirði, sem myndi framleiða sóta, sýru, klór og vetni. Viðskipti innlent 6.4.2014 19:56
Róbert tók 114 milljónir út, setur núna 3 milljarða inn Róbert Guðfinnsson er að setja yfir þrjá milljarða króna í sinn gamla heimabæ, Siglufjörð. Hann byggir upp ferðaþjónustu, líftæknifyrirtæki, áformar efnaverksmiðju og býr til golfvöll og skíðasvæði fyrir eigin reikning. Viðskipti innlent 1.4.2014 21:03
Hótel nýjasta viðbótin í viðreisn Siglufjarðar Róbert Guðfinnsson athafnamaður hefur hafið smíði hótels á Siglufirði með gistirými fyrir allt að 140 gesti. Viðskipti innlent 31.3.2014 20:43
Tímalausar teiknimyndasögur frá Siglufjarðarprentsmiðju Siglufjarðarprentsmiðja gaf út þýddar myndasögur í meira en tíu ár. Þorgils Jónsson kynnti sér söguna á bak við útgáfuna á þessum merkilegu blöðum sem glöddu börn og ungmenni um allt land og lifa enn með þjóðinni, tuttugu árum síðar. Menning 2.5.2011 23:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent