Þýski handboltinn Hálfþrítugur þjálfari tekur við Füchse Berlin Dagur Sigurðsson gaf Jaron Siewert sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Füchse Berlin 2013. Sjö árum síðar tekur Siewert við Berlínarrefunum. Handbolti 29.10.2019 12:57 Bjarki Már fór í lakara lið til að fá meiri spiltíma Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson vissi upp á hár hvað hann var að gera þegar hann skipti yfir í Lemgo sem leikur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta sem er almennt talið lakara lið en hann var í fyrir, Füchse Berlin. Handbolti 24.10.2019 19:57 Gísli: Er að æfa á hverjum degi með bestu handboltamönnum í heimi Gísli Þorgeir Kristjánsson er að komast aftur á parketið eftir meiðsli. Handbolti 23.10.2019 21:35 Tveir Þórsarar í liði umferðarinnar í Þýskalandi Hornamennirnir frá Akureyri gerðu gott mót í síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 22.10.2019 10:57 Oddur markahæstur er Balingen vann Oddur Grétarsson var markahæstur í liði Balingen sem vann eins marks sigur á Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20.10.2019 15:44 Arnór markahæstur í jafntefli Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur í liði Bergischer sem gerði jafntefli við Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 20.10.2019 13:34 Bjarki Már skoraði níu í tapi Þrátt fyrir stórleik þá náði Bjarki Már Elísson ekki að vera markahæstur í liði Lemgo sem tapaði fyrir Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.10.2019 18:49 Bjarki Már valinn bestur í september Íslenski hornamaðurinn var valinn leikmaður septembermánaðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 15.10.2019 18:51 Arnór Þór skoraði þrjú mörk í tapi Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer biðu lægri hlut fyrir Fuchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 13.10.2019 15:43 Lærisveinar Aðalsteins gerðu jafntefli við Löwen Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 13.10.2019 13:18 Dramatískar lokamínútur í leikjum Íslendinganna í Þýskalandi Fjórir leikir voru á dagskrá þýsku Bundesligunnar í kvöld og voru Íslendingar að störfum í þeim öllum. Handbolti 10.10.2019 18:48 Bjarki Már markahæstur í Bundesligunni Bjarki Már Elísson er markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir átta umferðir. Handbolti 7.10.2019 06:20 Þrettán mörk Bjarka dugðu ekki til Bjarki Már Elísson skoraði og skoraði fyrir Lemgo en það dugði ekki til þegar liðið mætti Kiel í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 6.10.2019 15:50 Bjarki sló Arnór út úr bikarnum Rhein-Neckar Löwen er komið áfram í þýska bikarnum í handbolta eftir sigur á Göppingen í framlengdum leik. Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo slógu Arnór Þór Gunnarsson og félaga í Bergischer úr leik Handbolti 2.10.2019 19:29 Bjarki Már í liði umferðarinnar Íslenski landsliðsmaðurinn fór mikinn með Lemgo gegn Minden. Handbolti 1.10.2019 15:18 Stórkostlegur leikur Bjarka dugði ekki til og Aðalsteinn hafði betur gegn Geir Hornamaðurinn knái hefur farið hamförum á leiktíðinni. Handbolti 29.9.2019 15:31 Ágúst Elí og Björgvin Páll í stuði Markverðir Íslands á síðustu tveimur stórmótum vörðu vel í kvöld. Handbolti 26.9.2019 19:54 Góð byrjun Elvars: Með 88,9% skotnýtingu og stoðsendingahæstur hjá Stuttgart Elvar Ásgeirsson hefur farið vel af stað á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku. Handbolti 23.9.2019 13:59 Sjö mörk Bjarka dugðu ekki til gegn gömlu félögunum og Álaborgarsigur í Meistaradeildinni Íslendingarnir í Lemgo og Álaborg skoruðu samtals níu mörk í dag. Handbolti 22.9.2019 16:57 Alexander með tvö mörk í fjórða sigri Löwen í röð Kristján Andrésson stýrði Rhein-Neckar Löwen til sigurs í stórleiknum gegn Magdeburg. Handbolti 22.9.2019 13:23 Öflugur útisigur Kiel Kiel vann afar öflugan útisigur á Veszprém, 37-31, er liðin mættust í Meistaradeildinni í handbolta í dag en leikið var í Ungverjalandi. Handbolti 21.9.2019 19:46 Kiel hafði betur í Íslendingaslag Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 19.9.2019 20:05 Viggó sá eini sem vann í Þýskalandi Fjölmargir Íslendingar í eldlínunni í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag en aðeins einn þeirra var í sigurliði. Handbolti 15.9.2019 15:42 Ellefu marka sigur í Íslendingaslag Rhein-Neckar Löwen hafði betur gegn Balingen-Weilstetten í Íslendingaslag í þýsku Bundesligunni í kvöld. Handbolti 12.9.2019 18:52 Bjarki Már þriðji markahæstur í þýsku deildinni Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri mörk en Bjarki Már Elísson í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 11.9.2019 11:01 Janus Daði skrifar undir tveggja ára samning við Göppingen Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason hefur skrifað undir tveggja ára samning við FRISCH AUF! Göppingen og gengur í raðir liðsins næsta sumar. Handbolti 10.9.2019 08:21 Oddur með fimm í stórsigri | Elvar frábær þegar Stuttgart fékk sitt fyrsta stig Íslendingar komu mikið við sögu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 8.9.2019 16:27 Alfreð Gíslason sextugur í dag | Þáttur um ferilinn á Stöð 2 Sport Alfreð Gíslason fagnar sextugsafmæli sínu í dag. Handbolti 7.9.2019 10:40 Leipzig fataðist flugið og tap hjá Aðalsteini gegn meisturunum Aðalsteinn Eyjólfsson og Viggó Kristjánsson voru í eldlínunni í dag. Handbolti 5.9.2019 18:53 Arnar Freyr fer til Melsungen næsta sumar samkvæmt heimildum TV 2 Landsliðslínumaðurinn stoppar væntanlega ekki lengi hjá GOG í Danmörku. Handbolti 5.9.2019 16:25 « ‹ 30 31 32 33 34 35 … 35 ›
Hálfþrítugur þjálfari tekur við Füchse Berlin Dagur Sigurðsson gaf Jaron Siewert sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Füchse Berlin 2013. Sjö árum síðar tekur Siewert við Berlínarrefunum. Handbolti 29.10.2019 12:57
Bjarki Már fór í lakara lið til að fá meiri spiltíma Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson vissi upp á hár hvað hann var að gera þegar hann skipti yfir í Lemgo sem leikur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta sem er almennt talið lakara lið en hann var í fyrir, Füchse Berlin. Handbolti 24.10.2019 19:57
Gísli: Er að æfa á hverjum degi með bestu handboltamönnum í heimi Gísli Þorgeir Kristjánsson er að komast aftur á parketið eftir meiðsli. Handbolti 23.10.2019 21:35
Tveir Þórsarar í liði umferðarinnar í Þýskalandi Hornamennirnir frá Akureyri gerðu gott mót í síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 22.10.2019 10:57
Oddur markahæstur er Balingen vann Oddur Grétarsson var markahæstur í liði Balingen sem vann eins marks sigur á Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20.10.2019 15:44
Arnór markahæstur í jafntefli Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur í liði Bergischer sem gerði jafntefli við Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 20.10.2019 13:34
Bjarki Már skoraði níu í tapi Þrátt fyrir stórleik þá náði Bjarki Már Elísson ekki að vera markahæstur í liði Lemgo sem tapaði fyrir Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.10.2019 18:49
Bjarki Már valinn bestur í september Íslenski hornamaðurinn var valinn leikmaður septembermánaðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 15.10.2019 18:51
Arnór Þór skoraði þrjú mörk í tapi Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer biðu lægri hlut fyrir Fuchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 13.10.2019 15:43
Lærisveinar Aðalsteins gerðu jafntefli við Löwen Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 13.10.2019 13:18
Dramatískar lokamínútur í leikjum Íslendinganna í Þýskalandi Fjórir leikir voru á dagskrá þýsku Bundesligunnar í kvöld og voru Íslendingar að störfum í þeim öllum. Handbolti 10.10.2019 18:48
Bjarki Már markahæstur í Bundesligunni Bjarki Már Elísson er markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir átta umferðir. Handbolti 7.10.2019 06:20
Þrettán mörk Bjarka dugðu ekki til Bjarki Már Elísson skoraði og skoraði fyrir Lemgo en það dugði ekki til þegar liðið mætti Kiel í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 6.10.2019 15:50
Bjarki sló Arnór út úr bikarnum Rhein-Neckar Löwen er komið áfram í þýska bikarnum í handbolta eftir sigur á Göppingen í framlengdum leik. Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo slógu Arnór Þór Gunnarsson og félaga í Bergischer úr leik Handbolti 2.10.2019 19:29
Bjarki Már í liði umferðarinnar Íslenski landsliðsmaðurinn fór mikinn með Lemgo gegn Minden. Handbolti 1.10.2019 15:18
Stórkostlegur leikur Bjarka dugði ekki til og Aðalsteinn hafði betur gegn Geir Hornamaðurinn knái hefur farið hamförum á leiktíðinni. Handbolti 29.9.2019 15:31
Ágúst Elí og Björgvin Páll í stuði Markverðir Íslands á síðustu tveimur stórmótum vörðu vel í kvöld. Handbolti 26.9.2019 19:54
Góð byrjun Elvars: Með 88,9% skotnýtingu og stoðsendingahæstur hjá Stuttgart Elvar Ásgeirsson hefur farið vel af stað á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku. Handbolti 23.9.2019 13:59
Sjö mörk Bjarka dugðu ekki til gegn gömlu félögunum og Álaborgarsigur í Meistaradeildinni Íslendingarnir í Lemgo og Álaborg skoruðu samtals níu mörk í dag. Handbolti 22.9.2019 16:57
Alexander með tvö mörk í fjórða sigri Löwen í röð Kristján Andrésson stýrði Rhein-Neckar Löwen til sigurs í stórleiknum gegn Magdeburg. Handbolti 22.9.2019 13:23
Öflugur útisigur Kiel Kiel vann afar öflugan útisigur á Veszprém, 37-31, er liðin mættust í Meistaradeildinni í handbolta í dag en leikið var í Ungverjalandi. Handbolti 21.9.2019 19:46
Kiel hafði betur í Íslendingaslag Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 19.9.2019 20:05
Viggó sá eini sem vann í Þýskalandi Fjölmargir Íslendingar í eldlínunni í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag en aðeins einn þeirra var í sigurliði. Handbolti 15.9.2019 15:42
Ellefu marka sigur í Íslendingaslag Rhein-Neckar Löwen hafði betur gegn Balingen-Weilstetten í Íslendingaslag í þýsku Bundesligunni í kvöld. Handbolti 12.9.2019 18:52
Bjarki Már þriðji markahæstur í þýsku deildinni Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri mörk en Bjarki Már Elísson í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 11.9.2019 11:01
Janus Daði skrifar undir tveggja ára samning við Göppingen Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason hefur skrifað undir tveggja ára samning við FRISCH AUF! Göppingen og gengur í raðir liðsins næsta sumar. Handbolti 10.9.2019 08:21
Oddur með fimm í stórsigri | Elvar frábær þegar Stuttgart fékk sitt fyrsta stig Íslendingar komu mikið við sögu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 8.9.2019 16:27
Alfreð Gíslason sextugur í dag | Þáttur um ferilinn á Stöð 2 Sport Alfreð Gíslason fagnar sextugsafmæli sínu í dag. Handbolti 7.9.2019 10:40
Leipzig fataðist flugið og tap hjá Aðalsteini gegn meisturunum Aðalsteinn Eyjólfsson og Viggó Kristjánsson voru í eldlínunni í dag. Handbolti 5.9.2019 18:53
Arnar Freyr fer til Melsungen næsta sumar samkvæmt heimildum TV 2 Landsliðslínumaðurinn stoppar væntanlega ekki lengi hjá GOG í Danmörku. Handbolti 5.9.2019 16:25