Rafíþróttir Babe Patrol: Valda usla á Caldera Stelpurnar í Babe Patrol ætla að feta hefðbundnar slóðir í kvöld. Þær munu herja á aðra spialra Warzone og berjast um yfirráð á Caldera. Leikjavísir 26.1.2022 20:32 Vallea lagði XY í æsispennandi leik Síðari leikur gærkvöldsins var á milli Vallea, með Minidegreez innanborðs, og XY. Leikurinn fór 16-12 fyrir Vallea. Rafíþróttir 26.1.2022 17:01 Queens: Hryllingur í frumskóginum Stelpurnar í Queens ætla að láta sér bregða í kvöld. Þær munu spila hryllings- og spennuleikinn Green Hell í streymi kvöldsins. Leikjavísir 25.1.2022 20:30 Mánudagsstreymið: Geimdvergar, skóflur og skotbardagar Strákarnir í GameTíví ætla að taka honum stóra sínum í kvöld og spila geimdvergaleikinn Deep Rock Galactic. Þar þurfa þeir að hjálpast að við að safna auðlindum í umfangsmiklum hellum og skjóta heilu hjörðirnar af óvinveittum geimverum. Leikjavísir 24.1.2022 19:31 Sandkassinn: Berjast fyrir lífinu í Raft Strákarnir í Sandkassanum munu þurfa að berjast fyrir lífum þeirra í streymi kvöldsins. Þá ætla þeir að spila leikinn Raft, sem gengur út að byggja upp fleka og lifa af út á ballarhafi. Leikjavísir 23.1.2022 19:32 Yfirtaka: SunnyAstra spilar Teamfight Tactics Sól Rós, sem gengur undir nafninu SunnyAstra, mun taka yfir streymi GameTíví í kvöld. Hún ætlar að spila leikinn Teamfight Tactics, sem kemur frá framleiðendum League of Legends. Leikjavísir 22.1.2022 19:30 12. umferð í CS:GO lokið: Óvænt úrslit en litlar sviptingar Tólftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með óvæntum sigri Kórdrengja á Ármanni. Enn sem áður sitja þeir þó á botninum. Rafíþróttir 22.1.2022 17:01 Flóðgáttirnar opnuðust í ótrúlegri endurkomu Kórdrengja 12. umferð Ljósleiðaradeildarinnar lauk með óvæntasta spretti Kórdrengja sem endaði með 16-10 á Ármanni. Rafíþróttir 22.1.2022 15:01 Vallea sýndi Fylki enga virðingu í 16-9 sigri. Vallea vann Fylki með yfirgengilegum sóknarleik þegar liðin mættust í 12. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í gærkvöldi. Rafíþróttir 22.1.2022 13:01 Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 20.1.2022 20:00 Dusty opnaði sláturhús í kjarnorkuverinu Það var fátt um fína drætti hjá XY þegar Dusty pakkaði þeim saman 16-4 í Nuke í gærkvöldi. Rafíþróttir 19.1.2022 17:00 Saga stóðst ekki pressuna frá Þór 12. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst í gær með sannfærandi sigri Þórs á erkifjendunum í Sögu, 16-8. Rafíþróttir 19.1.2022 15:45 Elleftu umferð lokið í CS:GO: Ferskir vindar blása Elleftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk í gær með sigri Þórs á XY. Dusty sitja sem fastast á toppnum. Rafíþróttir 15.1.2022 17:15 Þórsarar koma sér kyrfilega fyrir í öðru sæti 11. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Þórs á XY, 16-13, og staða Þórs í öðru sæti deildarinnar orðin tryggari. Rafíþróttir 15.1.2022 15:00 Saga stal 5. sætinu af Ármanni Saga tryggði sér sigur í innbyrðis viðureignum sínum gegn Ármanni í gærkvöldi með 16-7 sigri í þessum fyrsta leik Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO. Rafíþróttir 15.1.2022 13:45 Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 13.1.2022 20:01 Spike fór á kostum í sigri Vallea á Kórdrengjum Síðari leikur gærkvöldsins var á milli Vallea, með Minidegreez innanborðs, og Kórdrengja. Leikurinn fór 16-10 fyrir Vallea. Rafíþróttir 12.1.2022 17:00 Frábær innkoma Cryths í frábærri endurkomu Dusty Ellefta umferðin í CS:GO hófst með látum eftir langt jólafrí þegar Dusty lagði Fylki 16-11. Bretinn Cryths sem kom nýr inn í lið Dusty sýndi að þar á hann sannarlega heima. Rafíþróttir 12.1.2022 15:31 Mánudagsstreymið: Skjóta bæði lifandi og dauða Strákarnir í GameTíví ætla að eiga gott Call of Duty kvöld. Í streymi kvöldsins ætla þeir bæði að spila Vanguard Zombies og kíkja til Caldera í Warzone. Lífið 10.1.2022 19:30 Battle Royale veisla hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að halda Battle Royale veislu í kvöld. Þá munu þeir spila tvo leiki sem tilheyra leikjafjölskyldunni vinsælu. Leikjavísir 27.12.2021 19:29 Tíundu umferð lokið í CS:GO: Snjókoma í settinu Það var jólastemning og snjókoma í myndveri þegar 10. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gærkvöldi, en það var síðasta umferðin fyrir jólafrí. Rafíþróttir 18.12.2021 17:01 Frábær endurkoma Kórdrengja dugði ekki til gegn Dusty Tíundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með tæpum sigri Dusty, 16-14, gegn gríðarlega öflugum Kórdrengjum. Rafíþróttir 18.12.2021 15:01 XY tryggði sér þriðja sætið með sigri á Fylki Tíunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi. Þar mættust XY og Fylkir í fyrri leik kvöldsins og hafði Fylkir betur 16-9. Rafíþróttir 18.12.2021 13:00 Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 16.12.2021 20:30 Þórsarar lögðu Ármann Síðari leikur gærkvöldsins í tíundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO fór svo að Þór vann Ármann 16-8. Rafíþróttir 15.12.2021 17:00 Vallea rústaði Sögu Tíunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hófst í gær á stórsigri Vallea á Sögu 16-5. Rafíþróttir 15.12.2021 16:00 Níundu umferð lokið í CS:GO: Mikið um óvænt úrslit Níundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Vallea hafði betur gegn Ármanni. Dusty enn ósigraðir. Rafíþróttir 11.12.2021 18:00 Vallea kreysti fram sigur á Ármanni Níundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með baráttunni um fjórða sætið þar sem Vallea hafði betur, 16-14, í skemmtilegasta leik tímabilsins hingað til. Rafíþróttir 11.12.2021 15:46 Sagan endurtekur sig og Dusty vinnur enn og aftur Níunda umferð Vodafonedeildarinanr í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi þegar stórskemmtilegt lið Dusty burstaði Sögu 16-4. Rafíþróttir 11.12.2021 13:31 Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 9.12.2021 20:31 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 36 ›
Babe Patrol: Valda usla á Caldera Stelpurnar í Babe Patrol ætla að feta hefðbundnar slóðir í kvöld. Þær munu herja á aðra spialra Warzone og berjast um yfirráð á Caldera. Leikjavísir 26.1.2022 20:32
Vallea lagði XY í æsispennandi leik Síðari leikur gærkvöldsins var á milli Vallea, með Minidegreez innanborðs, og XY. Leikurinn fór 16-12 fyrir Vallea. Rafíþróttir 26.1.2022 17:01
Queens: Hryllingur í frumskóginum Stelpurnar í Queens ætla að láta sér bregða í kvöld. Þær munu spila hryllings- og spennuleikinn Green Hell í streymi kvöldsins. Leikjavísir 25.1.2022 20:30
Mánudagsstreymið: Geimdvergar, skóflur og skotbardagar Strákarnir í GameTíví ætla að taka honum stóra sínum í kvöld og spila geimdvergaleikinn Deep Rock Galactic. Þar þurfa þeir að hjálpast að við að safna auðlindum í umfangsmiklum hellum og skjóta heilu hjörðirnar af óvinveittum geimverum. Leikjavísir 24.1.2022 19:31
Sandkassinn: Berjast fyrir lífinu í Raft Strákarnir í Sandkassanum munu þurfa að berjast fyrir lífum þeirra í streymi kvöldsins. Þá ætla þeir að spila leikinn Raft, sem gengur út að byggja upp fleka og lifa af út á ballarhafi. Leikjavísir 23.1.2022 19:32
Yfirtaka: SunnyAstra spilar Teamfight Tactics Sól Rós, sem gengur undir nafninu SunnyAstra, mun taka yfir streymi GameTíví í kvöld. Hún ætlar að spila leikinn Teamfight Tactics, sem kemur frá framleiðendum League of Legends. Leikjavísir 22.1.2022 19:30
12. umferð í CS:GO lokið: Óvænt úrslit en litlar sviptingar Tólftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með óvæntum sigri Kórdrengja á Ármanni. Enn sem áður sitja þeir þó á botninum. Rafíþróttir 22.1.2022 17:01
Flóðgáttirnar opnuðust í ótrúlegri endurkomu Kórdrengja 12. umferð Ljósleiðaradeildarinnar lauk með óvæntasta spretti Kórdrengja sem endaði með 16-10 á Ármanni. Rafíþróttir 22.1.2022 15:01
Vallea sýndi Fylki enga virðingu í 16-9 sigri. Vallea vann Fylki með yfirgengilegum sóknarleik þegar liðin mættust í 12. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í gærkvöldi. Rafíþróttir 22.1.2022 13:01
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 20.1.2022 20:00
Dusty opnaði sláturhús í kjarnorkuverinu Það var fátt um fína drætti hjá XY þegar Dusty pakkaði þeim saman 16-4 í Nuke í gærkvöldi. Rafíþróttir 19.1.2022 17:00
Saga stóðst ekki pressuna frá Þór 12. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst í gær með sannfærandi sigri Þórs á erkifjendunum í Sögu, 16-8. Rafíþróttir 19.1.2022 15:45
Elleftu umferð lokið í CS:GO: Ferskir vindar blása Elleftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk í gær með sigri Þórs á XY. Dusty sitja sem fastast á toppnum. Rafíþróttir 15.1.2022 17:15
Þórsarar koma sér kyrfilega fyrir í öðru sæti 11. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Þórs á XY, 16-13, og staða Þórs í öðru sæti deildarinnar orðin tryggari. Rafíþróttir 15.1.2022 15:00
Saga stal 5. sætinu af Ármanni Saga tryggði sér sigur í innbyrðis viðureignum sínum gegn Ármanni í gærkvöldi með 16-7 sigri í þessum fyrsta leik Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO. Rafíþróttir 15.1.2022 13:45
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 13.1.2022 20:01
Spike fór á kostum í sigri Vallea á Kórdrengjum Síðari leikur gærkvöldsins var á milli Vallea, með Minidegreez innanborðs, og Kórdrengja. Leikurinn fór 16-10 fyrir Vallea. Rafíþróttir 12.1.2022 17:00
Frábær innkoma Cryths í frábærri endurkomu Dusty Ellefta umferðin í CS:GO hófst með látum eftir langt jólafrí þegar Dusty lagði Fylki 16-11. Bretinn Cryths sem kom nýr inn í lið Dusty sýndi að þar á hann sannarlega heima. Rafíþróttir 12.1.2022 15:31
Mánudagsstreymið: Skjóta bæði lifandi og dauða Strákarnir í GameTíví ætla að eiga gott Call of Duty kvöld. Í streymi kvöldsins ætla þeir bæði að spila Vanguard Zombies og kíkja til Caldera í Warzone. Lífið 10.1.2022 19:30
Battle Royale veisla hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að halda Battle Royale veislu í kvöld. Þá munu þeir spila tvo leiki sem tilheyra leikjafjölskyldunni vinsælu. Leikjavísir 27.12.2021 19:29
Tíundu umferð lokið í CS:GO: Snjókoma í settinu Það var jólastemning og snjókoma í myndveri þegar 10. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gærkvöldi, en það var síðasta umferðin fyrir jólafrí. Rafíþróttir 18.12.2021 17:01
Frábær endurkoma Kórdrengja dugði ekki til gegn Dusty Tíundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með tæpum sigri Dusty, 16-14, gegn gríðarlega öflugum Kórdrengjum. Rafíþróttir 18.12.2021 15:01
XY tryggði sér þriðja sætið með sigri á Fylki Tíunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi. Þar mættust XY og Fylkir í fyrri leik kvöldsins og hafði Fylkir betur 16-9. Rafíþróttir 18.12.2021 13:00
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 16.12.2021 20:30
Þórsarar lögðu Ármann Síðari leikur gærkvöldsins í tíundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO fór svo að Þór vann Ármann 16-8. Rafíþróttir 15.12.2021 17:00
Vallea rústaði Sögu Tíunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hófst í gær á stórsigri Vallea á Sögu 16-5. Rafíþróttir 15.12.2021 16:00
Níundu umferð lokið í CS:GO: Mikið um óvænt úrslit Níundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Vallea hafði betur gegn Ármanni. Dusty enn ósigraðir. Rafíþróttir 11.12.2021 18:00
Vallea kreysti fram sigur á Ármanni Níundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með baráttunni um fjórða sætið þar sem Vallea hafði betur, 16-14, í skemmtilegasta leik tímabilsins hingað til. Rafíþróttir 11.12.2021 15:46
Sagan endurtekur sig og Dusty vinnur enn og aftur Níunda umferð Vodafonedeildarinanr í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi þegar stórskemmtilegt lið Dusty burstaði Sögu 16-4. Rafíþróttir 11.12.2021 13:31
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 9.12.2021 20:31