Ástin og lífið

Fréttamynd

Opnar fyrir ástinni á ný: „Ég er til­búin að hitta góðan mann“

Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur verið einhleyp síðustu þrjú ár. Síðustu ár hefur hún einblínt á sjálfsrækt og fyrirtækið sitt og hefur ekki verið í leit að ástinni. Nú hefur Linda hins vegar tekið meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástinni á nýjan leik og segist hún vera tilbúin í rómantískt samband.

Lífið
Fréttamynd

Jónas byrjaði sem marglytta en er nú á toppi Netflix

Leikarinn Jónas Alfreð Birkisson fer með hlutverk í vinsælasta þættinum á Netflix um þessar mundir, 1899. Vísir hafði samband við Jónas og fékk að heyra af ferðalagi hans sem leikari, allt frá því að draumurinn fæddist og að þeim stað sem hann er á í dag.

Lífið
Fréttamynd

Simmi Vill er aftur á lausu

Sigmar Vilhjálmsson, athafna- og veitingamaður er aftur á lausu eftir að hann og danska kærastan hans, Julie Christensen, hættu saman. Þau opinberuðu samband sitt um miðjan september á þessu ári. 

Lífið
Fréttamynd

„Ást er að hætta aldrei að reyna“

Hún segir rómantíkina liggja í litlu hlutunum, leggur mikinn metnaði í að halda í neistann í sambandinu og kýs símalaus stefnumót. Markaðsmanneskjan og kynlífstækjadrottningin Gerður Huld Arinbjarnardóttir talar um ástina í viðtali við Makamál. 

Lífið
Fréttamynd

Arndís Anna og Tótla eru nýtt par

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata og Tótla Sæmundsdóttir, fræðslustýra Samtakanna ’78 eru nýtt par. Þetta staðfesta þær í samtali við Vísi.

Lífið
Fréttamynd

Hera og Sam sæt saman í Eistlandi

Hera Hilmarsdóttir leikkona mætti með kærastann sinn á frumsýningu Svar við bréfi Helgu á PÖFF kvikmyndahátíðinni sem fram fór í Tallin í Eistlandi.

Lífið
Fréttamynd

Bæði á lausu og fingurkoss á tónleikum gerði allt vitlaust

Kendall Jenner sást á tónleikum fyrrverandi kærasta síns Harry Styles á dögunum. Allt ætlaði um koll að keyra á TikTok þegar myndband fór í dreifingu af honum að senda henni fingurkoss í miðju „Love of My Life“ lagi. Í vikunni komu fréttir af sambandsslitum í samböndum þeirra beggja.

Lífið
Fréttamynd

Ekki auðveld ákvörðun að hætta saman

Parið Gem­ma Owen og Luca Bish, sem byrjuðu að slá sér upp í raunveruleikaþáttunum Love Island, eru hætt saman eft­ir þriggja mánaða sam­band. Gemma er dóttir fótboltamannsins Michael Owen sem spilaði fyr­ir Li­verpool og enska landsliðið.

Lífið
Fréttamynd

Ellefta barnið komið í heiminn og það tólfta á leiðinni

Barnamaskínan Nick Cannon er orðinn ellefu barna faðir. Hann eignaðist dótturina Zeppelin Cannon á þeim flotta degi 11.11. með plötusnúðinum Abby De La Rosa. Zeppelin er þá fjórða barnið sem Cannon eignast á þessu ári en það fimmta er væntanlegt í desember.

Lífið
Fréttamynd

Edrú í þúsund daga og ein­hleyp á ný

Það er óhætt að segja að leikkonan og handritshöfundurinn Dóra Jóhannsdóttir standi á miklum tímamótum í sínu lífi. Samkvæmt heimildum Vísis hafa Dóra og eiginmaður hennar, Egill Egilsson, haldið í sitthvora áttina.

Lífið
Fréttamynd

Stóð frammi fyrir því að loka eða fara alla leið

Árið 2007 kviknaði hugmynd hjá Krisztinu G. Agueda sem í ár varð loksins að veruleika. Hugmyndin er Fjölskylduland, staður þar sem tilvonandi foreldrar og foreldrar ungra barna geta komið saman og einnig sótt sér fræðslu.

Lífið
Fréttamynd

Trú­lofuðu sig við bakka Dón­ár

Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og kærasti hennar Sævar Ólafsson, íþróttafræðingur eru nú trúlofuð. Parið trúlofaði sig í Ungverjalandi nú á dögunum. 

Lífið
Fréttamynd

Íslendingar á Tinder: Konur upplifa meiri skömm en karlar

„Kannski þegar maður var að byrja var einhver skömm, og þegar forritið var nýtt, en núna eru bara allir á þessu sem eru á lausu og þetta orðið bara normalíserað,“ segir íslenskur karlmaður á þrítugsaldri sem notar stefnumótaforritið Tinder reglulega. 

Lífið
Fréttamynd

Flóni er orðinn faðir

Tónlistarmaðurinn vinsæli Flóni er orðinn faðir. Hann greindi frá þessum gleðitíðindum á Instagram síðu sinni nú í morgun.

Lífið