Viðskipti Með breiðþotu til Frisco Flugleiðir ætla að hefja áætlunarflug til San Francisco næsta vor. Flugleiðir munu samhliða því taka í notkun breiðþotu af gerðinni Boeing-767 sem tekur 270 farþega. Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða segir þessa útvíkkun leiðakerfisins marka ákveðin tímamót. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:43 Óskar hættur hjá Og Vodafone Samkomulag hefur orðið á milli Óskars Magnússonar, forstjóra Og Vodafone (Og fjarskipta hf.), og stjórnar félagsins um að Óskar láti af störfum forstjóra. Viðar Þorkelsson, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs Og Vodafone, mun gegna starfi forstjóra tímabundið. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:43 Íslandsbanki með 90% Íslandsbanki hefur fengið samþykki yfir nítíu prósenta hluthafa í norska bankanum Kredittbanken. Þetta þýðir að innlausnarskylda hefur myndast og aðrir hluthafar þurfa að ganga að yfirtökutilboði Íslandsbanka. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:43 Engin ógn af uppgreiðslu lána Uppgreiðsla lána Íbúðalánasjóðs ógnar ekki stöðu sjóðsins, að sögn Halls Magnússonar, sérfræðings hjá Íbúðalánasjóði. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:43 Samkeppni við Google harðnar Bóksalinn Amazon opnaði fyrir skömmu nýja leitarvél á slóðinni a9.com. Leitin þar byggist á svipaðri tækni og Google. Viðmótið er einfalt en til viðbótar upplýsingum í textaformi sýnir leitarvél Amazon einnig þær myndir sem vélin finnur á vefnum og geta tengst leitinni. Erlent 13.10.2005 14:43 Þarf samþykki Fjármálaeftirlitsins Samþykki Fjármálaeftirlitsins þarf til þess að kaup Straums á ríflega fjórtán prósenta hlut í Íslandsbanka standist. Deilt er um hvað liggur að baki viðskiptunum, ýmist er talað um að Landsbankamenn ætli sér bakdyrameginn inn í Íslandsbanka eða að þeir séu að breiða yfir vandræðagang vegna misheppnaðra tilrauna til að ná þar yfirráðum. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:43 Algengt gigtarlyf tekið af markaði Í ljós hefur komið að gigtarlyfið Vioxx getur valdið aukinni hættu á hjarta- og æðabilun. Framleiðandi lyfsins tilkynnti í gær að hætt yrði að selja lyfið. Á bilinu eitt þúsund og fimm hundruð og tvö þúsund Íslendingar taka lyfið Vioxx reglulega. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:43 6,1 milljarðs halli á ríkissjóði 6,1 milljarðs króna halli varð á rekstri ríkissjóðs á síðasta ári samanborið við 8,1 milljarðs króna halla árið á undan. Þetta kemur fram í niðurstöðutölum ríkisreiknings fyrir árið 2003 sem birtar voru í dag. Tekjur ársins urðu 275 milljarðar króna en gjöldin námu 281 milljarði króna. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:43 Halli vöruskipta 6,7 milljarðar Halli á vöruskiptum við útlönd heldur áfram að vaxa hröðum skrefum og nam 6,7 milljörðum króna í síðasta mánuði en var aðeins átta hundruð milljónir í sama mánuði í fyrra. Hann er því um það bil sjö sinnum meiri núna. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:42 KB hefur eignast FIH KB banki hefur eignast danska bankann FIH og þar með meira en tvöfaldað stærð efnahagsreiknings síns. Í tilkynningu til Kauphallarinnar segir að kaupverðið, 7292 milljónir danskra króna, hafi verið greiddar Swedbank, seljanda bankans. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:42 Hagnaðurinn yfir tíu milljarðar Íslandsbanki birti óvænt í dag tölur yfir hagnað sinn fyrstu átta mánuði ársins. Hagnaður bankans var 10,6 milljarðar króna samkvæmt óendurskoðuðu uppgjöri. Bankaráð Íslandsbanka ákvað á fundi sínum í gær að auka hlutafé bankans um 200 milljónir króna að nafnvirði, ríflega tvo milljarða að markaðsvirði. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:42 Sjónvarpsstjóra í hvern sófa Íslenska fjarskiptafyrirtækið Industria stendur fyrir ráðstefnu um fjarskiptamál í næstu viku. Í sjónmáli eru miklar breytingar á því hvernig fólk getur notfært sér sjónvarp, síma og Internet. Spádómar tæknifrömuða í lok síðustu aldar eru handan við hornið. </font /></b /> Viðskipti innlent 13.10.2005 14:42 Reglum Kauphallarinnar breytt? Forstjóri Kauphallar Íslands segir að samkvæmt verklagsreglum hafi verið opnað á ný fyrir viðskipti með hlutabréf Kaldbaks á fimmtudag, þrátt fyrir að endanleg niðurstaða lægi ekki fyrir um sameiningu fyrirtækisins og Burðaráss. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:41 Líflegt á hlutabréfamarkaði Líflegt var á hlutabréfamarkaði í dag en veltan nam 13,8 milljörðum króna. Þar af voru stór viðskipti með bréf Kaldbaks og Samherja sem tengjast sameiningu Burðaráss og Kaldbaks að því er segir í tilkynningu greiningardeildar Landsbankans. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:41 Samson hagnaðist um 600 milljónir Samson Holding, eignarhaldsfélag í eigu Björgólfsfeðga, hagnaðist um tæpar sex hundruð milljónir króna í viðskiptum með bréf í Kaldbaki í gær. Kaupfélag Eyfirðinga varð um leið af hagnaði sem nam sömu fjárhæð. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:41 Útvörður Norðlendinga farinn Norðlendingar stýra ekki lengur neinu stóru fjárfestingarfélagi eftir að Kaldbakur rann inn í Burðarás í gær, en Kaldbakur hafði verið einskonar útvörður Norðlendinga á þessu sviði. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:41 Stjórnin einhuga um Símann Jón Sveinsson, formaður einkavæðingarnefndar, segir stjórnarflokkana einhuga um hvernig standa skuli að sölu Símans. Hann lítur svo á að sú ákvörðun, að heppilegast sé að selja fyrirtækið í einu lagi, standi óhögguð. Auglýst verður eftir ráðgjafa vegna sölunnar um eða eftir helgi. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:41 Stimpilgjald hvergi eins og hér Samtök atvinnulífsins hafa látið kanna stimpilgjöld í nágrannalöndum okkar. Íslendingar eru í sérflokki þegar litið er til þessa skatts og bitnar gjaldið á einstaklingum og smærri fyrirtækjum. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:41 Íslendingar vinna lengi Hærra hlutfall karlmanna á aldrinum 55 til 64 ára er á vinnumarkaði á Íslandi en nokkurs staðar annars staðar í OECD-ríkjunum. Um 95 prósent manna í þessum hópi eru þátttakendur í atvinnulífinu hér en næstmest er atvinnuþátttakan í Japan, tæplega 85 prósent. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:41 Handbók um sérleyfisfyrirtæki Út er komin handbók um stofnun og rektur sérleyfisfyrirtækja. Emil B. Karlsson, verkefnastjóri hjá Samtökum verslunar og þjónustu, ritaði bókina og afhenti Valgerði Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fyrsta eintakið á þriðjudag. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:41 Kærir mbl.is fyrir samkeppnisbrot Frétt ehf. sem á og rekur vefsetrið visir.is hefur sent Samkeppnisstofnun formlegt erindi vegna meintra brota Morgunblaðsins á samkeppnislögum. Frétt ehf. telur að fullyrðingar í auglýsingum sem birst hafa í Morgunblaðinu vegna vefseturs blaðsins, brjóti í bága við 21. grein samkeppnislaga. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:40 Bréf Big Food Group féllu Hlutabréf í bresku verslanakeðjunni Big Food Group, sem Baugur íhugar að kaupa, féllu um 4,25 pens á markaði í gær eða niður í 98,5 pens. Bréfin höfðu hækkað í verði vegna fyrirhugaðra kaupa Baugs á 110 pens fyrir hvern hlut. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:40 Fjárfestar trúa á OZ Fyrirtækið Oz gekk í gær frá samningi um kaup Vantagepoint Venture Partners á hlutabréfum í OZ fyrir um tvo milljarða króna. Oz er afsprengi Oz.com sem miklar vonir voru bundnar við, en fyrirtækið varð gjaldþrota eftir að netbólan sprakk. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:40 Kvartað til Samkeppnisstofnunar Fréttavefurinn vísir.is sendi í gær formlega kvörtun til Samkeppnisstofnunar vegna auglýsinga mbl.is, þar sem fullyrt er að mbl.is "sé stærsti smáauglýsingavefurinn". Visir.is telur að með fullyrðingunni sé brotið í bága við 21. gr. samkeppnislaga, enda sé villt um fyrir neytendum með fullyrðingu sem ekki eigi við rök að styðjast. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:40 Hækkar vexti óverðtryggðra lána KB banki hefur ákveðið að hækka vexti óverðtryggðra inn- og útlána frá og með deginum í dag. Vaxtabreytingin er gerð í kjölfar tilkynninga Seðlabankans um hækkun stýrivaxta að því er segir í tilkynningu frá KB banka. Viðskipti innlent 17.10.2005 23:41 15 ný störf KB banka á Akureyri Störfum á Akureyri fjölgar um allt að fimmtán þegar KB banki færir bakvinnslu sína norður. KB banki á Akureyri tekur við allri bakvinnslu, þeirri starfsemi sem fer fram á bak við, og ekki fyrir augum viðskiptavina bankans. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:40 Lækka verðtryggða vexti Landsbankinn hefur ákveðið að lækka verðtryggða útláns- og innlánsvexti sína frá og með morgundeginum. Verðtryggðir útlánsvextir bankans lækka um 0,25 prósentustig. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:40 Lítil áhrif á lánin Vaxatahækkanir Seðlabankans munu ekki hafa mikil áhrif á lánakjör einstaklinga. Einna helst er líklegt að vextir á skammtímalánum, svo sem eins og yfirdráttar- og kortalán, muni hækka í takt við ákvarðanir Seðlabankans. Ný íbúðalán bankanna breytast líklega ekki þótt Seðlabankinn hækki stýrivexti sína. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:40 Strandhögg víkinganna "Hvaða víkingur gerði strandhögg á Íslandi árið 2004? Svar: Baugur." Þannig leggur einn af pistlahöfundum viðskiptadagblaðsins Financial Times út af áhuga Baugs á Big Food Group, sem á meðal annars smásölufyrirtækið Iceland. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:39 Yfirtaka hjá Baugi? Vangaveltur eru um það í bresku viðskiptalífi að Baugur stefni að yfirtöku í bresku verslunarkeðjunni Big Food Group, en fregnir ytra herma að breska fyrirtækið eigi þegar í viðræðum um hugsanlegt tilboð. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:39 « ‹ 210 211 212 213 214 215 216 217 218 … 223 ›
Með breiðþotu til Frisco Flugleiðir ætla að hefja áætlunarflug til San Francisco næsta vor. Flugleiðir munu samhliða því taka í notkun breiðþotu af gerðinni Boeing-767 sem tekur 270 farþega. Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða segir þessa útvíkkun leiðakerfisins marka ákveðin tímamót. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:43
Óskar hættur hjá Og Vodafone Samkomulag hefur orðið á milli Óskars Magnússonar, forstjóra Og Vodafone (Og fjarskipta hf.), og stjórnar félagsins um að Óskar láti af störfum forstjóra. Viðar Þorkelsson, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs Og Vodafone, mun gegna starfi forstjóra tímabundið. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:43
Íslandsbanki með 90% Íslandsbanki hefur fengið samþykki yfir nítíu prósenta hluthafa í norska bankanum Kredittbanken. Þetta þýðir að innlausnarskylda hefur myndast og aðrir hluthafar þurfa að ganga að yfirtökutilboði Íslandsbanka. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:43
Engin ógn af uppgreiðslu lána Uppgreiðsla lána Íbúðalánasjóðs ógnar ekki stöðu sjóðsins, að sögn Halls Magnússonar, sérfræðings hjá Íbúðalánasjóði. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:43
Samkeppni við Google harðnar Bóksalinn Amazon opnaði fyrir skömmu nýja leitarvél á slóðinni a9.com. Leitin þar byggist á svipaðri tækni og Google. Viðmótið er einfalt en til viðbótar upplýsingum í textaformi sýnir leitarvél Amazon einnig þær myndir sem vélin finnur á vefnum og geta tengst leitinni. Erlent 13.10.2005 14:43
Þarf samþykki Fjármálaeftirlitsins Samþykki Fjármálaeftirlitsins þarf til þess að kaup Straums á ríflega fjórtán prósenta hlut í Íslandsbanka standist. Deilt er um hvað liggur að baki viðskiptunum, ýmist er talað um að Landsbankamenn ætli sér bakdyrameginn inn í Íslandsbanka eða að þeir séu að breiða yfir vandræðagang vegna misheppnaðra tilrauna til að ná þar yfirráðum. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:43
Algengt gigtarlyf tekið af markaði Í ljós hefur komið að gigtarlyfið Vioxx getur valdið aukinni hættu á hjarta- og æðabilun. Framleiðandi lyfsins tilkynnti í gær að hætt yrði að selja lyfið. Á bilinu eitt þúsund og fimm hundruð og tvö þúsund Íslendingar taka lyfið Vioxx reglulega. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:43
6,1 milljarðs halli á ríkissjóði 6,1 milljarðs króna halli varð á rekstri ríkissjóðs á síðasta ári samanborið við 8,1 milljarðs króna halla árið á undan. Þetta kemur fram í niðurstöðutölum ríkisreiknings fyrir árið 2003 sem birtar voru í dag. Tekjur ársins urðu 275 milljarðar króna en gjöldin námu 281 milljarði króna. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:43
Halli vöruskipta 6,7 milljarðar Halli á vöruskiptum við útlönd heldur áfram að vaxa hröðum skrefum og nam 6,7 milljörðum króna í síðasta mánuði en var aðeins átta hundruð milljónir í sama mánuði í fyrra. Hann er því um það bil sjö sinnum meiri núna. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:42
KB hefur eignast FIH KB banki hefur eignast danska bankann FIH og þar með meira en tvöfaldað stærð efnahagsreiknings síns. Í tilkynningu til Kauphallarinnar segir að kaupverðið, 7292 milljónir danskra króna, hafi verið greiddar Swedbank, seljanda bankans. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:42
Hagnaðurinn yfir tíu milljarðar Íslandsbanki birti óvænt í dag tölur yfir hagnað sinn fyrstu átta mánuði ársins. Hagnaður bankans var 10,6 milljarðar króna samkvæmt óendurskoðuðu uppgjöri. Bankaráð Íslandsbanka ákvað á fundi sínum í gær að auka hlutafé bankans um 200 milljónir króna að nafnvirði, ríflega tvo milljarða að markaðsvirði. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:42
Sjónvarpsstjóra í hvern sófa Íslenska fjarskiptafyrirtækið Industria stendur fyrir ráðstefnu um fjarskiptamál í næstu viku. Í sjónmáli eru miklar breytingar á því hvernig fólk getur notfært sér sjónvarp, síma og Internet. Spádómar tæknifrömuða í lok síðustu aldar eru handan við hornið. </font /></b /> Viðskipti innlent 13.10.2005 14:42
Reglum Kauphallarinnar breytt? Forstjóri Kauphallar Íslands segir að samkvæmt verklagsreglum hafi verið opnað á ný fyrir viðskipti með hlutabréf Kaldbaks á fimmtudag, þrátt fyrir að endanleg niðurstaða lægi ekki fyrir um sameiningu fyrirtækisins og Burðaráss. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:41
Líflegt á hlutabréfamarkaði Líflegt var á hlutabréfamarkaði í dag en veltan nam 13,8 milljörðum króna. Þar af voru stór viðskipti með bréf Kaldbaks og Samherja sem tengjast sameiningu Burðaráss og Kaldbaks að því er segir í tilkynningu greiningardeildar Landsbankans. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:41
Samson hagnaðist um 600 milljónir Samson Holding, eignarhaldsfélag í eigu Björgólfsfeðga, hagnaðist um tæpar sex hundruð milljónir króna í viðskiptum með bréf í Kaldbaki í gær. Kaupfélag Eyfirðinga varð um leið af hagnaði sem nam sömu fjárhæð. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:41
Útvörður Norðlendinga farinn Norðlendingar stýra ekki lengur neinu stóru fjárfestingarfélagi eftir að Kaldbakur rann inn í Burðarás í gær, en Kaldbakur hafði verið einskonar útvörður Norðlendinga á þessu sviði. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:41
Stjórnin einhuga um Símann Jón Sveinsson, formaður einkavæðingarnefndar, segir stjórnarflokkana einhuga um hvernig standa skuli að sölu Símans. Hann lítur svo á að sú ákvörðun, að heppilegast sé að selja fyrirtækið í einu lagi, standi óhögguð. Auglýst verður eftir ráðgjafa vegna sölunnar um eða eftir helgi. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:41
Stimpilgjald hvergi eins og hér Samtök atvinnulífsins hafa látið kanna stimpilgjöld í nágrannalöndum okkar. Íslendingar eru í sérflokki þegar litið er til þessa skatts og bitnar gjaldið á einstaklingum og smærri fyrirtækjum. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:41
Íslendingar vinna lengi Hærra hlutfall karlmanna á aldrinum 55 til 64 ára er á vinnumarkaði á Íslandi en nokkurs staðar annars staðar í OECD-ríkjunum. Um 95 prósent manna í þessum hópi eru þátttakendur í atvinnulífinu hér en næstmest er atvinnuþátttakan í Japan, tæplega 85 prósent. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:41
Handbók um sérleyfisfyrirtæki Út er komin handbók um stofnun og rektur sérleyfisfyrirtækja. Emil B. Karlsson, verkefnastjóri hjá Samtökum verslunar og þjónustu, ritaði bókina og afhenti Valgerði Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fyrsta eintakið á þriðjudag. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:41
Kærir mbl.is fyrir samkeppnisbrot Frétt ehf. sem á og rekur vefsetrið visir.is hefur sent Samkeppnisstofnun formlegt erindi vegna meintra brota Morgunblaðsins á samkeppnislögum. Frétt ehf. telur að fullyrðingar í auglýsingum sem birst hafa í Morgunblaðinu vegna vefseturs blaðsins, brjóti í bága við 21. grein samkeppnislaga. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:40
Bréf Big Food Group féllu Hlutabréf í bresku verslanakeðjunni Big Food Group, sem Baugur íhugar að kaupa, féllu um 4,25 pens á markaði í gær eða niður í 98,5 pens. Bréfin höfðu hækkað í verði vegna fyrirhugaðra kaupa Baugs á 110 pens fyrir hvern hlut. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:40
Fjárfestar trúa á OZ Fyrirtækið Oz gekk í gær frá samningi um kaup Vantagepoint Venture Partners á hlutabréfum í OZ fyrir um tvo milljarða króna. Oz er afsprengi Oz.com sem miklar vonir voru bundnar við, en fyrirtækið varð gjaldþrota eftir að netbólan sprakk. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:40
Kvartað til Samkeppnisstofnunar Fréttavefurinn vísir.is sendi í gær formlega kvörtun til Samkeppnisstofnunar vegna auglýsinga mbl.is, þar sem fullyrt er að mbl.is "sé stærsti smáauglýsingavefurinn". Visir.is telur að með fullyrðingunni sé brotið í bága við 21. gr. samkeppnislaga, enda sé villt um fyrir neytendum með fullyrðingu sem ekki eigi við rök að styðjast. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:40
Hækkar vexti óverðtryggðra lána KB banki hefur ákveðið að hækka vexti óverðtryggðra inn- og útlána frá og með deginum í dag. Vaxtabreytingin er gerð í kjölfar tilkynninga Seðlabankans um hækkun stýrivaxta að því er segir í tilkynningu frá KB banka. Viðskipti innlent 17.10.2005 23:41
15 ný störf KB banka á Akureyri Störfum á Akureyri fjölgar um allt að fimmtán þegar KB banki færir bakvinnslu sína norður. KB banki á Akureyri tekur við allri bakvinnslu, þeirri starfsemi sem fer fram á bak við, og ekki fyrir augum viðskiptavina bankans. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:40
Lækka verðtryggða vexti Landsbankinn hefur ákveðið að lækka verðtryggða útláns- og innlánsvexti sína frá og með morgundeginum. Verðtryggðir útlánsvextir bankans lækka um 0,25 prósentustig. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:40
Lítil áhrif á lánin Vaxatahækkanir Seðlabankans munu ekki hafa mikil áhrif á lánakjör einstaklinga. Einna helst er líklegt að vextir á skammtímalánum, svo sem eins og yfirdráttar- og kortalán, muni hækka í takt við ákvarðanir Seðlabankans. Ný íbúðalán bankanna breytast líklega ekki þótt Seðlabankinn hækki stýrivexti sína. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:40
Strandhögg víkinganna "Hvaða víkingur gerði strandhögg á Íslandi árið 2004? Svar: Baugur." Þannig leggur einn af pistlahöfundum viðskiptadagblaðsins Financial Times út af áhuga Baugs á Big Food Group, sem á meðal annars smásölufyrirtækið Iceland. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:39
Yfirtaka hjá Baugi? Vangaveltur eru um það í bresku viðskiptalífi að Baugur stefni að yfirtöku í bresku verslunarkeðjunni Big Food Group, en fregnir ytra herma að breska fyrirtækið eigi þegar í viðræðum um hugsanlegt tilboð. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:39