Þóra Kristín Þórsdóttir Að skilja glæpinn Okkur er sagt að dómarar séu hlutlausir. Okkur er sagt að þessi svokallaði skynsamlegi vafi, sem sekt fólks þarf að vera hafið yfir svo hægt sé að dæma það í réttarsal, sé hlutlaust mat á sönnunargögnum. Skoðun 27.9.2019 13:51 Fækkum öryrkjum! Undanfarin ár og áratugi hefur stefna stjórnvalda verið í grunninn sú að gera það eins erfitt og ömurlegt og hægt er að vera öryrki á þeirri forsendu að það þurfi að "hvetja“ fólk til að fara út á vinnumarkaðinn, enda ekki hægt að hér sé fjöldi fólks að þiggja opinbert fé til framfærslu án þess "að leggja neitt“ til samfélagsins. Skoðun 13.3.2019 15:16 Frjálst þungunarrof? Já takk! Heilbrigðisráðherra vinnur nú að endurvinnslu frumvarps um þungunarrof sem, ef fram fær að ganga í þeirri mynd sem nú er unnið að, verður eitt róttækasta skref sem tekið hefur verið í jafnréttismálum hérlendis á undanförnum árum. Skoðun 31.10.2018 14:05 Opið bréf til Sr. Bjarna Karlssonar Ég gladdist innilega þegar ég rak augun í að þú hefðir skrifað pistil með titlinum "Nauðgunarmenningin“. Það var svo frábært að þú skyldir að því er virtist ætla að nýta vald þitt sem mikilsmetinn karlkyns prestur í íslensku samfélagi og leggja baráttu okkar femínista lið. Skoðun 3.9.2018 11:00 Byltingin er staðreynd Þegar starfsstétt er sagt að nú þurfi framvegis að læra tveimur árum lengur í háskóla til að fá starfsleyfi er eðlilegt að stéttin geri kröfur um hærri laun. Skoðun 11.7.2018 22:44
Að skilja glæpinn Okkur er sagt að dómarar séu hlutlausir. Okkur er sagt að þessi svokallaði skynsamlegi vafi, sem sekt fólks þarf að vera hafið yfir svo hægt sé að dæma það í réttarsal, sé hlutlaust mat á sönnunargögnum. Skoðun 27.9.2019 13:51
Fækkum öryrkjum! Undanfarin ár og áratugi hefur stefna stjórnvalda verið í grunninn sú að gera það eins erfitt og ömurlegt og hægt er að vera öryrki á þeirri forsendu að það þurfi að "hvetja“ fólk til að fara út á vinnumarkaðinn, enda ekki hægt að hér sé fjöldi fólks að þiggja opinbert fé til framfærslu án þess "að leggja neitt“ til samfélagsins. Skoðun 13.3.2019 15:16
Frjálst þungunarrof? Já takk! Heilbrigðisráðherra vinnur nú að endurvinnslu frumvarps um þungunarrof sem, ef fram fær að ganga í þeirri mynd sem nú er unnið að, verður eitt róttækasta skref sem tekið hefur verið í jafnréttismálum hérlendis á undanförnum árum. Skoðun 31.10.2018 14:05
Opið bréf til Sr. Bjarna Karlssonar Ég gladdist innilega þegar ég rak augun í að þú hefðir skrifað pistil með titlinum "Nauðgunarmenningin“. Það var svo frábært að þú skyldir að því er virtist ætla að nýta vald þitt sem mikilsmetinn karlkyns prestur í íslensku samfélagi og leggja baráttu okkar femínista lið. Skoðun 3.9.2018 11:00
Byltingin er staðreynd Þegar starfsstétt er sagt að nú þurfi framvegis að læra tveimur árum lengur í háskóla til að fá starfsleyfi er eðlilegt að stéttin geri kröfur um hærri laun. Skoðun 11.7.2018 22:44