
Miss Universe Iceland

Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna
Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir.

Skemmti sér svo vel að hún sá aldrei ástæðu til þess að byrja að drekka áfengi
Færsla sem Eva Ruza birti í gærkvöldi hefur vakið mikla athygli en þar ræðir hún ákvörðun sína um að lifa lífi án áfengis.

Geri það sem ég vil, þegar ég vil
Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ.

Stoltust af mömmu
Alexandra Mujitain Fikradóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Sandra er förðunarfræðingur. Hún býr á Stöðvarfirði og vinnur með börnum á frístundaheimili.

Hugsar ekki um það sem öðrum finnst
Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður.

Hellti kakói yfir sætan strák
Nadia Sif Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig.

Guðrún frá Lundi á náttborðinu
Elísabet Hulda Snorradóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Tónlist, tungumál, stjörnufræði og ferðalög eru hennar helstu áhugamál.

Leitar að því góða í fari annarra
Linda Björt Hjaltadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Verndun náttúrunnar er Lindu hugleikin og heilbrigður lífsstíll.

Kann ekki að skammast sín
Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu.

Hitti Elvis í draumi
Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla.

Liggur yfir Harry Potter
Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir.

Fer eiginlega aldrei hjá sér
Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár.

Sunneva Sif vann Queen Beauty Universe
Hin 22 ára gamla Sunneva Sif Jónsdóttir vann í nótt keppnina Queen Beauty Universe.

Þessar konur taka þátt í Miss Universe Iceland 2019
Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin fjórða árið í röð í haust og nú hefur verið tilkynnt um þær 25 stúlkur sem taka þátt.

Er mjög misskilin manneskja
Manúela Ósk Harðardóttir vakti fyrst athygli hér á landi árið 2002 þegar hún varð Ungfrú Ísland, aðeins 18 ára gömul. Síðan þá hefur Manúela verið áberandi hér á landi og jafnvel víðar. Hún hefur verið töluvert búsett í Bandaríkjunum en býr í dag í Hafnarfirðinum.

Þegar mér líður illa þá horast ég
Manúela Ósk Harðardóttir vakti fyrst athygli hér á landi árið 2002 þegar hún varð Ungfrú Ísland, aðeins 18 ára gömul.

Tebow trúlofaður Miss Universe 2017
Guðsmaðurinn og íþróttastjarnan vinsæla, Tim Tebow, er á leið í hnapphelduna en hann hefur nú trúlofast unnustu sinni, Demi-Leigh Nel-Peters.

Sjáðu frammistöðu Miss Universe á lokakvöldinu
Catriona Gray frá Filippseyjum vann í nótt titilinn Miss Universe. Katrín Lea Elenudóttir, fulltrúi Íslands í keppninni, komst ekki í hóp þeirra tuttugu efstu í keppninni.

Katrín Lea ekki á meðal tuttugu efstu í Miss Universe
Catriona Gray frá Filippseyjum vann í nótt titilinn Miss Universe. Katrín Lea Elenudóttir, fulltrúi Íslands í keppninni, komst ekki í hóp þeirra tuttugu efstu í keppninni.

Bein útsending: Katrín Lea í Miss Universe
Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að taka þátt í Miss Universe-keppninni en á fimmtudagskvöldið fór fram svokölluð forkeppni en aðalkeppnin er síðan í kvöld.

Mikilvægasta kvöldið í Miss Universe: „Gæti ekki mögulega verið ánægðari“
Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að taka þátt í Miss Universe-keppninni en í gærkvöldi fór fram svokölluð forkeppni en aðalkeppnin verður 16. desember í beinni á Vísi.

Arna Ýr á von á sínu fyrsta barni
Arna Ýr Jónsdóttir, fyrrum Ungfrú Ísland og Miss Universe Iceland, á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Vigni Þór Bollasyni.

Katrín Lea valin af 94 keppendum til að mæta í beina útsendingu á Facebook
Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að undirbúa sig fyrir Miss Universe-keppnina sem fram fer þann 16. desember.

„Á sviðinu í mjög flottum síðkjól og vera í raun eins og prinsessa“
Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín Lea og Manúela Ósk Harðardóttir héldu út í morgun en rætt var við þær í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

Besta stúlka í heimi
Þegar Katrín Lea Elenudóttir er hamingjusöm líður henni eins og fegurstu fegurðardrottningu alheimsins. Hún er af rússneskum ættum og segist hafa trúað orðum móður sinnar að hún væri fegursta, duglegasta og langbesta barn í heimi. Hún keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í desember.

Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík
Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi.

Katrín Lea sigraði í Miss Universe Iceland
Hin 19 ára gamla Katrín Lea Elenudóttir fór með sigur af hólmi í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland í kvöld.

Miss Universe Iceland verður krýnd í kvöld
Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, en þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin hér á landi.

Með meistaragráðu í málfræði í Miss Universe Iceland
Hulda Vigdísardóttir kláraði mastersgráðu í málfræði 22 ára gömul og keppir nú í Miss Universe Iceland.

Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland
Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi.