Erlent Páfi gagnrýnir neysluæði jólanna Í jólaávarpi páfa í Vatíkaninu í dag talaði Benedikt páfi um að fólk mætti ekki gleyma hinum sanna boðskap jólanna, nefnilega það að fagna fæðingu Jesú. Gagnrýndi hann einnig verslunarvæðingu jólanna en það efni hefur honum verið hugleikið undanfarið. Erlent 24.12.2006 14:00 Ísraelar jafnvel að sleppa föngum Ísraelski forsætisráðherrann, Ehud Olmert, gaf í skyn í dag að Ísraelar gætu sleppt nokkrum palestínskum föngum fyrir áramót þó svo að herskáir Palestínumenn hafi ekki sleppt ísraelskum hermanni sem þeir hafa í haldi í Gaza. Erlent 24.12.2006 13:44 Jólahald um víða veröld Á aðfangadegi jóla keppist hinn kristni hluti jarðarbúa við að undirbúa fæðingarhátíð frelsarans sem gengur í garð í kvöld. Sinn er hins vegar siðurinn í hverju landi. Erlent 24.12.2006 13:10 Ástand Kastró versnar Kúbversk yfirvöld sendu í dag eftir spænskum skurðlækni, lyfjum og áhöldum til þess að annast hinn veika leiðtoga Fídel Kastró. Á hann að framkvæma ýmis próf til þess að athuga hvort að Kastró þurfi að gangast undir frekari aðgerðir vegna innvortis blæðinga sem hann varð fyrir í júlí síðastliðnum. Erlent 24.12.2006 12:54 Leiðtogar í friðarhug um jólin Jákvæður andi ríkti á fundi Ehuds Olmert, forsætisráðherra Ísraels, og Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, í gærkvöld en þar ákváðu þeir að taka upp friðarviðræður á nýjan leik. Þetta er í fyrsta sinn í tvö ár sem leiðtogarnir ræðast við á formlegum nótum. Erlent 24.12.2006 12:31 Ömmur í fótbolta Hópur eldri kvenna í bænum Jerez á Spáni hefur tekið sig saman og myndað knattspyrnulið. Liðið hefur nú verið starfrækt og vilja konurnar að stofnuð verði deild sem þær geti spilað í. Sú elsta í hópnum er áttræð og meðalaldur kvennanna er um 65 ár. Erlent 24.12.2006 12:03 Jólaávarp Benedikts páfa Í jólaávarpi páfa í Vatíkaninu í dag talaði Benedikt páfi um mikilvægi lífs allt frá upphafi þess til eðlilegra loka þess. Mikil umræða hefur verið á Ítalíu undanfarið vegna þess að nú á dögunum framdi ítalskur læknir líknarmorð á frægu ítölsku ljóðskáldi en skáldið hafði beðið hann um það. Erlent 24.12.2006 11:23 Eþíópía hefur aðgerðir í Sómalíu Ráðamenn í Eþíópíu hafa skýrt frá því að þeir hafi hafið árásir gegn múslimskum uppreisnarmönnum í Sómalíu og að þeir hafi ráðist á nokkra staði nú þegar. Erlent 24.12.2006 10:33 Íslenska krónan góður kostur Alþjóðlega greiningarfyrirtækið TD Securities segir íslensku krónuna besta fjárfestingarkost sem gjaldeyriskaupmenn hafa völ á næsta ári. Að mati fyrirtækisins gætu þeir sem kaupa krónur fyrir Bandaríkjadali í byrjun næsta árs vænst þess að fá 22 prósenta arð af fjárfestingu sinni. Erlent 24.12.2006 10:26 Jólaskrúðganga í Rio Í Rio de Janeiro í Brasilíu í gær var haldin jólaskrúðganga í fyrsta sinn. Borgin er fræg fyrir skrúðgöngur sínar og fór þessi fram á Copacabana ströndinni. Erlent 24.12.2006 09:54 Spennan eykst í Sómalíu Vitni fullyrða að eþíópískar herflugvélar hafi í dag varpað sprengjum á tvo staði í Sómalíu en átökin á milli íslamskra uppreisnarmanna og stjórnarhermanna, sem studdir eru af Eþíópíu, hafa sífellt harðnað undanfarna daga. Erlent 24.12.2006 09:47 Þúsundir syrgja Túrkmenbashi Þúsundir íbúa Askabats, höfuðborgar Túrkmenistans, lögðu leið sína í forsetahöllina til að votta Sapurmarat Niyazov, nýlátnum forseta landsins, virðingu sína. Erlent 24.12.2006 09:40 Íranir segja refsiaðgerðir engu skipta Íranska ríkisstjórnin segir refsiaðgerðir Sameinuðu þjóðanna engin áhrif hafa á kjarnorkuáætlun landsins heldur verði auðgun úrans haldið áfram af enn meiri þunga. Erlent 24.12.2006 09:33 Sjö létust í sprengjuárás Sjálfsmorðssprengjumaður sprendi sjálfan sig upp í grennd við lögreglustöð í bænum Muqdadiya, norðaustur af Bagdad, í Írak í dag. Fleiri sprengingar urðu síðan á svæðinu og er talið að sjö manns hafi látist og yfir 30 særst. Erlent 24.12.2006 09:11 Níu látast í átökum á Haiti Að minnsta kosti níu manns létu lífið í ofbeldi á eyjunni Haiti en lögregla þar er um þessar mundir að herða aðgerðir gegn glæpagengjum í fátækrahverfum höfuðborgarinnar, Port-au-Prince. Erlent 22.12.2006 23:23 Breski herinn upprætir dauðasveit í Írak Breski herinn réðist á og handtók sjö íraska lögreglumenn sem grunaðir eru um að stjórna umfangsmikilli glæpastarfsemi sem og svokölluðum dauðasveitum. Sögðu Bretar að Írakarnir hefðu notað sérstaka sérsveit gegn glæpum sem yfirskin til þess að fremja glæpi. Erlent 22.12.2006 23:16 Öryggisráðið mun greiða atkvæði á morgun Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna mun að öllum líkindum greiða atkvæði á morgun varðandi þær refsiaðgerðir sem á að beita gegn Íran. Snuðra gæti þó hlaupið á þráðinn því Vladimir Putin, Rússlandsforseti, mun ekki skoða tillöguna fyrr en í fyrramálið. Erlent 22.12.2006 23:10 Discovery lent Geimskutlan Discovery lenti við höfuðstöðvar Geimferðastofnunnar Bandaríkjanna, NASA, í Flórída klukkan 22:32 í kvöld. Fyrr í dag hafði lendingu hennar verið frestað vegna veðurs. Erlent 22.12.2006 22:32 Ástandið versnar í Sómalíu Eþíópískar árásarþyrlur og skriðdrekar fóru til bardaga í kvöld á fjórða degi átaka milli íslamskra uppreisnarmanna og stjórnvalda í Sómalíu sem Eþíópía styður. Tugir þúsunda hafa flúið heimili sín undanfarna daga útaf þessu. Erlent 22.12.2006 22:12 Dýrasti hamborgari í heimi Hótel eitt í Indónesíu hefur tekið upp á því að bjóða upp á hamborgara á matseðli sínum og vilja þeir með því reyna að sameina vestrænar og asískar matarhefðir. Það merkilegasta við hamborgarann er samt verðið en hamborgarinn kostar ekki nema 7.990 íslenskar krónur. Erlent 22.12.2006 21:49 „Má ég fá meiri leðurblöku?“ Hundar, leðurblökur, skyndibitar frá Kentucky Fried Chicken og fiskur. Ekki beint hefðbundinn jólamatur en hann verður engu að síður á borðum margra við Kyrrahafsstrendur Asíu um þessi jól. Erlent 22.12.2006 21:37 Discovery á að lenda klukkan 22:32 í kvöld Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, hefur ákveðið að geimskutlunni Discovery verði lent við höfuðstöðvar þeirra í Flórída klukkan 22:32 í kvöld. Fyrr í dag hafði lendingu hennar verið frestað vegna veðurs. Erlent 22.12.2006 21:23 Annan býður fram aðstoð SÞ Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, bauð í kvöld hjálp samtakanna við að reyna að greiða úr dómsmálinu í Líbíu en þar voru fimm erlendir hjúkrunarfræðingar og einn erlendur læknir sakfelldir fyrir að hafa vísvitandi smitað yfir 400 börn af alnæmi. Erlent 22.12.2006 20:54 Byssukúla í hausnum Bandarísk yfirvöld hafa gefið út leitarheimild til þess að finna mikilvæga vísbendingu í morðmáli einu. En sönnunargagnið sem leitað er að er byssukúla sem föst er í enni hins grunaða. Erlent 22.12.2006 20:27 al-Kaída gerir Bandaríkjamönnum tilboð Leiðtogi hóps í Írak, sem al-Kaída styður, sagði í dag að þeir myndu hleypa Bandaríkjamönnum friðsamlega úr landinu ef þeir skyldu eftir öll sín þungavopn og yrðu farnir úr landinu innan mánaðartíma. Þetta kom fram í hljóðbúti sem var settur á internetið í dag. Erlent 22.12.2006 19:11 Fyrirsætur skulu fitna Ítölsk yfirvöld og fulltrúar ítalska tískuiðnaðarins undirrituðu í dag viljayfirlýsingu varðandi útlit fyrirsætna og sýningarstúlkna en það hversu grannar margar þeirra eru hefur farið fyrir brjóstið á fólki eftir að brasilísk fyrirsæta lést úr anorexíu þann 14. nóvember síðastliðinn. Erlent 22.12.2006 18:15 Kastró hvergi sjáanlegur Kúbverska þingið var sett í dag í fjarveru Fídels Kastró, hins áttræða leiðtoga Kúbu, en hann sást síðast opinberlega í júlí á þessu ári. Kastró var þá hraðað á sjúkrahús vegna „mikilla innvortis blæðinga" og hefur hann ekki komið fram opinberlega síðan. Erlent 22.12.2006 17:39 Vilja gjörbreyta Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn Það supu margir hveljur þegar þeir sáu hvernig Samtök iðnaðarins, í Danmörku, vilja breyta Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Þau vilja setja upp risastóran, og þá erum við að tala um RISASTÓRAN skjá á þeirri hlið hússins sem snýr að torginu. (Sjá mynd) Erlent 22.12.2006 16:34 Statoil dregur úr olíuframleiðslu Norska ríkisolíurisinn Statoil hefur ákveðið að minnka olíuframleiðslu á svokölluðu Kvitebjørnsvæði í Norðursjó í næstu fimm mánuði og mun framleiðslan eftirleiðis nema 95.000 tunnum af olíu í dag. Fyrirtækið grípur til þessa ráða til að tryggja olíubirgðir og vernda borholur. Þá horfir fyrirtækið til þess að auka framleiðslu sína á öðrum svæðum og vega þannig upp á móti skerðingunni. Viðskipti erlent 22.12.2006 16:08 Georgía gafst upp fyrir Rússum Rússland og Georgía hafa undirritað samning um að Rússar haldi áfram að selja gas til Georgíu á næsta ári, á rúmlega tvöföldu því verði sem greitt hefur verið hingaðtil. Georgía hafði hafnað þessari hækkun og meðal annars leitað til annarra landa um gaskaup. Erlent 22.12.2006 15:58 « ‹ 196 197 198 199 200 201 202 203 204 … 334 ›
Páfi gagnrýnir neysluæði jólanna Í jólaávarpi páfa í Vatíkaninu í dag talaði Benedikt páfi um að fólk mætti ekki gleyma hinum sanna boðskap jólanna, nefnilega það að fagna fæðingu Jesú. Gagnrýndi hann einnig verslunarvæðingu jólanna en það efni hefur honum verið hugleikið undanfarið. Erlent 24.12.2006 14:00
Ísraelar jafnvel að sleppa föngum Ísraelski forsætisráðherrann, Ehud Olmert, gaf í skyn í dag að Ísraelar gætu sleppt nokkrum palestínskum föngum fyrir áramót þó svo að herskáir Palestínumenn hafi ekki sleppt ísraelskum hermanni sem þeir hafa í haldi í Gaza. Erlent 24.12.2006 13:44
Jólahald um víða veröld Á aðfangadegi jóla keppist hinn kristni hluti jarðarbúa við að undirbúa fæðingarhátíð frelsarans sem gengur í garð í kvöld. Sinn er hins vegar siðurinn í hverju landi. Erlent 24.12.2006 13:10
Ástand Kastró versnar Kúbversk yfirvöld sendu í dag eftir spænskum skurðlækni, lyfjum og áhöldum til þess að annast hinn veika leiðtoga Fídel Kastró. Á hann að framkvæma ýmis próf til þess að athuga hvort að Kastró þurfi að gangast undir frekari aðgerðir vegna innvortis blæðinga sem hann varð fyrir í júlí síðastliðnum. Erlent 24.12.2006 12:54
Leiðtogar í friðarhug um jólin Jákvæður andi ríkti á fundi Ehuds Olmert, forsætisráðherra Ísraels, og Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, í gærkvöld en þar ákváðu þeir að taka upp friðarviðræður á nýjan leik. Þetta er í fyrsta sinn í tvö ár sem leiðtogarnir ræðast við á formlegum nótum. Erlent 24.12.2006 12:31
Ömmur í fótbolta Hópur eldri kvenna í bænum Jerez á Spáni hefur tekið sig saman og myndað knattspyrnulið. Liðið hefur nú verið starfrækt og vilja konurnar að stofnuð verði deild sem þær geti spilað í. Sú elsta í hópnum er áttræð og meðalaldur kvennanna er um 65 ár. Erlent 24.12.2006 12:03
Jólaávarp Benedikts páfa Í jólaávarpi páfa í Vatíkaninu í dag talaði Benedikt páfi um mikilvægi lífs allt frá upphafi þess til eðlilegra loka þess. Mikil umræða hefur verið á Ítalíu undanfarið vegna þess að nú á dögunum framdi ítalskur læknir líknarmorð á frægu ítölsku ljóðskáldi en skáldið hafði beðið hann um það. Erlent 24.12.2006 11:23
Eþíópía hefur aðgerðir í Sómalíu Ráðamenn í Eþíópíu hafa skýrt frá því að þeir hafi hafið árásir gegn múslimskum uppreisnarmönnum í Sómalíu og að þeir hafi ráðist á nokkra staði nú þegar. Erlent 24.12.2006 10:33
Íslenska krónan góður kostur Alþjóðlega greiningarfyrirtækið TD Securities segir íslensku krónuna besta fjárfestingarkost sem gjaldeyriskaupmenn hafa völ á næsta ári. Að mati fyrirtækisins gætu þeir sem kaupa krónur fyrir Bandaríkjadali í byrjun næsta árs vænst þess að fá 22 prósenta arð af fjárfestingu sinni. Erlent 24.12.2006 10:26
Jólaskrúðganga í Rio Í Rio de Janeiro í Brasilíu í gær var haldin jólaskrúðganga í fyrsta sinn. Borgin er fræg fyrir skrúðgöngur sínar og fór þessi fram á Copacabana ströndinni. Erlent 24.12.2006 09:54
Spennan eykst í Sómalíu Vitni fullyrða að eþíópískar herflugvélar hafi í dag varpað sprengjum á tvo staði í Sómalíu en átökin á milli íslamskra uppreisnarmanna og stjórnarhermanna, sem studdir eru af Eþíópíu, hafa sífellt harðnað undanfarna daga. Erlent 24.12.2006 09:47
Þúsundir syrgja Túrkmenbashi Þúsundir íbúa Askabats, höfuðborgar Túrkmenistans, lögðu leið sína í forsetahöllina til að votta Sapurmarat Niyazov, nýlátnum forseta landsins, virðingu sína. Erlent 24.12.2006 09:40
Íranir segja refsiaðgerðir engu skipta Íranska ríkisstjórnin segir refsiaðgerðir Sameinuðu þjóðanna engin áhrif hafa á kjarnorkuáætlun landsins heldur verði auðgun úrans haldið áfram af enn meiri þunga. Erlent 24.12.2006 09:33
Sjö létust í sprengjuárás Sjálfsmorðssprengjumaður sprendi sjálfan sig upp í grennd við lögreglustöð í bænum Muqdadiya, norðaustur af Bagdad, í Írak í dag. Fleiri sprengingar urðu síðan á svæðinu og er talið að sjö manns hafi látist og yfir 30 særst. Erlent 24.12.2006 09:11
Níu látast í átökum á Haiti Að minnsta kosti níu manns létu lífið í ofbeldi á eyjunni Haiti en lögregla þar er um þessar mundir að herða aðgerðir gegn glæpagengjum í fátækrahverfum höfuðborgarinnar, Port-au-Prince. Erlent 22.12.2006 23:23
Breski herinn upprætir dauðasveit í Írak Breski herinn réðist á og handtók sjö íraska lögreglumenn sem grunaðir eru um að stjórna umfangsmikilli glæpastarfsemi sem og svokölluðum dauðasveitum. Sögðu Bretar að Írakarnir hefðu notað sérstaka sérsveit gegn glæpum sem yfirskin til þess að fremja glæpi. Erlent 22.12.2006 23:16
Öryggisráðið mun greiða atkvæði á morgun Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna mun að öllum líkindum greiða atkvæði á morgun varðandi þær refsiaðgerðir sem á að beita gegn Íran. Snuðra gæti þó hlaupið á þráðinn því Vladimir Putin, Rússlandsforseti, mun ekki skoða tillöguna fyrr en í fyrramálið. Erlent 22.12.2006 23:10
Discovery lent Geimskutlan Discovery lenti við höfuðstöðvar Geimferðastofnunnar Bandaríkjanna, NASA, í Flórída klukkan 22:32 í kvöld. Fyrr í dag hafði lendingu hennar verið frestað vegna veðurs. Erlent 22.12.2006 22:32
Ástandið versnar í Sómalíu Eþíópískar árásarþyrlur og skriðdrekar fóru til bardaga í kvöld á fjórða degi átaka milli íslamskra uppreisnarmanna og stjórnvalda í Sómalíu sem Eþíópía styður. Tugir þúsunda hafa flúið heimili sín undanfarna daga útaf þessu. Erlent 22.12.2006 22:12
Dýrasti hamborgari í heimi Hótel eitt í Indónesíu hefur tekið upp á því að bjóða upp á hamborgara á matseðli sínum og vilja þeir með því reyna að sameina vestrænar og asískar matarhefðir. Það merkilegasta við hamborgarann er samt verðið en hamborgarinn kostar ekki nema 7.990 íslenskar krónur. Erlent 22.12.2006 21:49
„Má ég fá meiri leðurblöku?“ Hundar, leðurblökur, skyndibitar frá Kentucky Fried Chicken og fiskur. Ekki beint hefðbundinn jólamatur en hann verður engu að síður á borðum margra við Kyrrahafsstrendur Asíu um þessi jól. Erlent 22.12.2006 21:37
Discovery á að lenda klukkan 22:32 í kvöld Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, hefur ákveðið að geimskutlunni Discovery verði lent við höfuðstöðvar þeirra í Flórída klukkan 22:32 í kvöld. Fyrr í dag hafði lendingu hennar verið frestað vegna veðurs. Erlent 22.12.2006 21:23
Annan býður fram aðstoð SÞ Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, bauð í kvöld hjálp samtakanna við að reyna að greiða úr dómsmálinu í Líbíu en þar voru fimm erlendir hjúkrunarfræðingar og einn erlendur læknir sakfelldir fyrir að hafa vísvitandi smitað yfir 400 börn af alnæmi. Erlent 22.12.2006 20:54
Byssukúla í hausnum Bandarísk yfirvöld hafa gefið út leitarheimild til þess að finna mikilvæga vísbendingu í morðmáli einu. En sönnunargagnið sem leitað er að er byssukúla sem föst er í enni hins grunaða. Erlent 22.12.2006 20:27
al-Kaída gerir Bandaríkjamönnum tilboð Leiðtogi hóps í Írak, sem al-Kaída styður, sagði í dag að þeir myndu hleypa Bandaríkjamönnum friðsamlega úr landinu ef þeir skyldu eftir öll sín þungavopn og yrðu farnir úr landinu innan mánaðartíma. Þetta kom fram í hljóðbúti sem var settur á internetið í dag. Erlent 22.12.2006 19:11
Fyrirsætur skulu fitna Ítölsk yfirvöld og fulltrúar ítalska tískuiðnaðarins undirrituðu í dag viljayfirlýsingu varðandi útlit fyrirsætna og sýningarstúlkna en það hversu grannar margar þeirra eru hefur farið fyrir brjóstið á fólki eftir að brasilísk fyrirsæta lést úr anorexíu þann 14. nóvember síðastliðinn. Erlent 22.12.2006 18:15
Kastró hvergi sjáanlegur Kúbverska þingið var sett í dag í fjarveru Fídels Kastró, hins áttræða leiðtoga Kúbu, en hann sást síðast opinberlega í júlí á þessu ári. Kastró var þá hraðað á sjúkrahús vegna „mikilla innvortis blæðinga" og hefur hann ekki komið fram opinberlega síðan. Erlent 22.12.2006 17:39
Vilja gjörbreyta Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn Það supu margir hveljur þegar þeir sáu hvernig Samtök iðnaðarins, í Danmörku, vilja breyta Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Þau vilja setja upp risastóran, og þá erum við að tala um RISASTÓRAN skjá á þeirri hlið hússins sem snýr að torginu. (Sjá mynd) Erlent 22.12.2006 16:34
Statoil dregur úr olíuframleiðslu Norska ríkisolíurisinn Statoil hefur ákveðið að minnka olíuframleiðslu á svokölluðu Kvitebjørnsvæði í Norðursjó í næstu fimm mánuði og mun framleiðslan eftirleiðis nema 95.000 tunnum af olíu í dag. Fyrirtækið grípur til þessa ráða til að tryggja olíubirgðir og vernda borholur. Þá horfir fyrirtækið til þess að auka framleiðslu sína á öðrum svæðum og vega þannig upp á móti skerðingunni. Viðskipti erlent 22.12.2006 16:08
Georgía gafst upp fyrir Rússum Rússland og Georgía hafa undirritað samning um að Rússar haldi áfram að selja gas til Georgíu á næsta ári, á rúmlega tvöföldu því verði sem greitt hefur verið hingaðtil. Georgía hafði hafnað þessari hækkun og meðal annars leitað til annarra landa um gaskaup. Erlent 22.12.2006 15:58
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent