Erlent Svo til vinstri......KRASS Sumir ökumenn sem hafa gervihnatta-leiðsögutæki i í bílum sínum, virðast slökkva á heilanum um leið og þeir kveikja á tækinu. Sum tækin eru þannig að það er rödd sem leiðbeinir bílstjórum um að beygja til vinstri eða hægri og sumir virðast hlýða henni í blindni. Erlent 22.12.2006 15:28 Rauði krossinn krefst lausnar starfsmanna Hátt á annan tug starfsmanna og sjálfboðaliða Rauða hálfmánans í Írak var numinn á brott frá einni af skrifstofum félagsins í Bagdad, síðastliðinn sunnudag. Nokkrum hefur þegar verið sleppt en margir eru enn í haldi. Rauði kross Íslands sameinast alþjóðahreyfingu Rauða krossins og Rauða hálfmánans í að krefjast þess að þeir verði leystir skilyrðislaust úr haldi nú þegar. Erlent 22.12.2006 15:03 Rússar loka fyrir allt gas til Georgíu Rússar tilkynntu í dag að þeir myndu loka fyrir allt gas til nágrannaríkisins Georgíu hinn fyrsta janúar næstkomandi. Það verður gert vegna þess að Georgía vill ekki una við einhliða ákvörðun Rússa um að rúmlega tvöfalda verðið á gasi. Erlent 22.12.2006 14:21 Lögreglusveit handtekin Erlent 22.12.2006 14:06 Kynóðir krakkar Hundruð leikskólabarna eru rekin úr skóla eða fá áminningar, vegna kynferðislegs áreitis, í Bandaríkjunum, á hverju ári. Nýjasta tilfellið er fimm ára drengur sem var rekinn heim fyrir að klípa jafnöldru sína í bossann. Erlent 22.12.2006 11:16 Lennon, John Lennon Síðustu tíu skýrslur bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, um John Lennon hafa nú verið gerðar opinberar, og þykja heldur broslegar. Í þeim er ekkert að finna sem ekki var almenn vitneskja á þeim árum, um þennan skelfilega útsendara vinstri aflanna. Erlent 22.12.2006 10:41 Toyota stærsti bílaframleiðandi heims? Allt virðist stefna í að japanski bílaframleiðandinn Toyota taki fram úr bandaríska bílaframleiðandanum General Motors sem stærsta fyrirtækið á þessu sviði á næsta ári. Toyota ætlar að gefa í á nýju ári og auka framleiðslu á nýjum bílum um 4 prósent sem jafngildir því að fyrirtækið búi til 9,42 milljónir bíla á árinu. Viðskipti erlent 22.12.2006 10:25 Vodafone staðfestir fyrirtækjaskoðun á Indlandi Stjórn breska farsímarisans Vodafone hefur staðfest að fyrirtækið sé að íhuga að gera tilboð í indverska farsímafélagið Hutchison Essar. Vodafone mun bjóða allt að rúma 13,5 dali eða um 944 milljarða krónur í félagið. Með kaupunum er horft til þess að stækka fyrirtækið þar sem evrópski farsímamarkaðurinn er mettur. Viðskipti erlent 22.12.2006 09:56 Átök í Gazaborg Átök blossuðu upp í kvöld í Gazaborg nærri heimili utanríkisráðherra ríkisstjórnarinnar, Mahmoud al-Zahar. Kúlnahríð dundi á hverfinu og hart var tekist á samkvæmt vitnum á svæðinu. Ekki var þó vitað hvort að um væri að ræða átök á milli Hamas samtakanna og Fatah stuðningsmanna. Erlent 21.12.2006 23:49 Lögregla í Kína bannar stripplingahlaup Lögregla í Kína bannaði í dag fjöldahlaup sem átti að hlaupa á aðfangadagskvöld til þess að mótmæla of miklum umbúðum á víni. Ástæðan fyrir banninu var þó að allir sem áttu að taka þátt í því áttu að vera naktir. Erlent 21.12.2006 22:55 Atkvæðagreiðslu frestað til laugardags Sendiherra Rússlands hjá Sameinuðu þjóðunum sagði í kvöld að líklegt væri að atkvæðagreiðslu í öryggisráðinu vegna ályktunar um refsiaðgerðir vegna kjarnorkuáætlunar Írans yrði frestað til laugardags. Erlent 21.12.2006 22:42 Maður ákærður fyrir fimm morð Breskur maður, Steven Wright, var í dag ákærður fyrir morð á fimm vændiskonum í austurhluta Englands. Hann er grunaður um að hafa myrt þær á síðustu fimm vikum. Erlent 21.12.2006 22:35 Samkomulag nánast í höfn Viðræður um hugsanlegar refsiaðgerðir vegna kjarnorkuáætlunar Írans eru á lokastigi og samningamenn voru leggja lokahönd á tillögu sem öryggisráð Sameinuðu þjóðanna mun greiða atkvæði um á morgun. Erlent 21.12.2006 21:57 Bandaríski herinn ákærir átta hermenn Bandarísk heryfirvöld hafa nú kært alls fjóra vegna morða á allt að 24 óvopnuðum óbreyttum borgurum í bænum Haditha í Írak en atburðirnir áttu sér stað í nóvember á síðasta ári. Einnig eru fjórir til viðbótar kærðir fyrir að hafa tekið þátt í ódæðinu á annan hátt. Erlent 21.12.2006 21:16 Átökin í Sómalíu breiðast út Stjórnarherinn í Sómalíu, sem studdur eru af Eþíópíu, hefur í dag barist heiftarlega við íslamska uppreisnarmenn sem stjórna meirihluta landsins. Er þetta þriðji dagurinn í röð sem barist er. Erlent 21.12.2006 20:43 Enginn árangur í viðræðum við Norður-Kóreu Samningamenn í sexveldaumræðunum svokölluðu sögðu í dag að enn hefði enginn árangur náðst í að reyna að telja Norður-Kóreumenn af kjarnorkuáætlunum sínum. Erlent 21.12.2006 20:31 Hermaður ákærður fyrir 13 morð Bandarískur hermaður hefur verið ákærður fyrir að hafa myrt 13 óvopnaða óbreytta borgara í borginni Haditha í Írak en lögfræðingar hans skýrðu frá þessu í dag. Erlent 21.12.2006 19:22 Kóraninn notaður við embættistöku Deilur hafa blossað upp á bandaríska þinginu vegna þess að nýkjörinn þingmaður Minnesota fylkis, Keith Ellison, ætlar sér að nota Kóraninn þegar hann sver embættiseið en Ellison er múslimi. Þingmenn hafa jafnan notað biblíuna við athafnir sem þessar þó svo að samkvæmt lögum sé þess ekki krafist. Erlent 21.12.2006 17:37 Nýjasta Harry Potter bókin heitir..... Rithöfundurinn J.K. Rowling hefur upplýst hvað verður nafnið á sjöundu og síðustu Harry Potter bókinni. Hún mun heita "Harry Potter and the Deathly Hallows." Erlent 21.12.2006 16:55 Valkyrjur í vígahug Þrjár breskar konur, vopnaðar handtöskum sínum, stöðvuðu hættulegan glæpamann sem var á flótta undan lögreglunni, og komu honum undir manna hendir. Maðurinn var eftirlýstur fyrir árásir á þrjá lögregluþjóna, og ólöglegan vopnaburð. Erlent 21.12.2006 16:11 Harðar deilur um líknardráp á Ítalíu Ítalskur læknir segist hafa slökkt á öndunarvél dauðvona sjúklings síns, til þess að binda enda á þjáningar hans. Sjúklingurinn hafði tapað máli sem hann höfðaði til þess að fá að deyja. Ættingjar og vinir mannsins voru viðstaddir þegar slökkt var á öndunarvélinni. Erlent 21.12.2006 15:37 Lokað á peninga handa Hamas Evrópskir eftirlitsmenn sem halda uppi vörslu á Rafah landamærastöðinni milli Egyptalands og Gaza strandarinnar hafa náð samkomulagi við Ísrael og fleiri aðila um að stöðva peningaflutninga Hamas samtakanna um stöðina. Talið er að Hamas hafi komið um 80 milljónum dollara í gegnum stöðina það sem af er þessu ári. Erlent 21.12.2006 15:25 Hlutabréf lækkuðu um 2,4 prósent í Taílandi Gengi taílenska bahtsins hefur lækkað um 1,7 prósent í dag gagnvart bandaríkjadal á Taílandi í dag. Gengi hlutabréfa hækkaði um 11 prósent í kauphöllinni í Taílandi í gær en lækkaði um 2,4 prósent í dag eftir að forsætisráðherra Taílands greindi frá því að ríkisstjórnin styddi aðgerðir taílenska seðlabankans. Viðskipti erlent 21.12.2006 14:43 Eignaðist þríbura úr tveimur legum Tuttugu og þriggja ára gömul bresk kona eignaðist nýlega þríbura sem hún hafði gengið með í tveimur legum. Úr öðru leginu komu eineggja tvíburasystur og ein stúlka úr hinu. Líkurnar á að þetta gerist eru sagðar einn á móti tuttugu og fimm milljónum. m Erlent 21.12.2006 14:38 Vodafone að kaupa indverskt farsímafyrirtæki? Farsímarisinn Vodafone er sagður vera að íhuga að leggja fram yfirtökutilboð í Hutchison Essar, fjórða stærsta farsímafélag á Indlandi. Verði af tilboðinu mun það nema 13 milljörðum punda eða tæpa 1.800 milljarða íslenskra króna, að sögn breska dagblaðsins Telegraph. Viðskipti erlent 21.12.2006 11:17 Samningur um varðskip undirritaður Smíðasamningur um nýtt varðskip var undirritaður í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík í dag. Samningsverðið er tæpir 2,7 milljarðar króna og er búist við að smíðin taki hálft þriðja ár. Erlent 20.12.2006 18:55 Bush boðar stækkun heraflans George Bush, forseti Bandaríkjanna, boðaði í dag stækkun herafla landsins en vildi ekki svara því hvort liðsstyrkurinn yrði nýttur í stríðinu í Írak. Erlent 20.12.2006 18:26 Euronext samþykkir samruna við NYSE Hluthafar evrópsku kauphallarinnar Euronext hafa samþykkt samruna við kauphöllina í New York, NYSE, en með honum verður til fyrsta kauphöllin sem tengir markaði í Evrópu og Bandaríkjunum og auðveldar fyrir vikið fjárfestingar yfir Atlantshafið. Viðskipti erlent 20.12.2006 16:50 Abramovich segir af sér Roman Abramovich hefur sagt af sér sem ríkisstjóri hins strjálbýla Chukotka héraðs í austur Rússlandi. Abramovich er ríkasti maður Rússlands og eigandi fótboltaklúbbsins Chelsea. Hann hefur varið hundruðum milljóna dollara í að byggja upp héraðið, og notað náið samband sitt við Pútín forseta í baráttunni við fátækt þar. Erlent 20.12.2006 16:27 Tugir mafíósa handteknir Ítalska lögreglan hefur í dag handtekið tugi manna í borginni Bari, í suðurhluta landsins, vegna tengsla þess við Mafíu fjölskyldu sem þar ræður lögum og lofum. Yfir 100 manns eru á handtökulista lögreglunnar. Átta konur eru meðal hinna handteknu. Erlent 20.12.2006 16:07 « ‹ 197 198 199 200 201 202 203 204 205 … 334 ›
Svo til vinstri......KRASS Sumir ökumenn sem hafa gervihnatta-leiðsögutæki i í bílum sínum, virðast slökkva á heilanum um leið og þeir kveikja á tækinu. Sum tækin eru þannig að það er rödd sem leiðbeinir bílstjórum um að beygja til vinstri eða hægri og sumir virðast hlýða henni í blindni. Erlent 22.12.2006 15:28
Rauði krossinn krefst lausnar starfsmanna Hátt á annan tug starfsmanna og sjálfboðaliða Rauða hálfmánans í Írak var numinn á brott frá einni af skrifstofum félagsins í Bagdad, síðastliðinn sunnudag. Nokkrum hefur þegar verið sleppt en margir eru enn í haldi. Rauði kross Íslands sameinast alþjóðahreyfingu Rauða krossins og Rauða hálfmánans í að krefjast þess að þeir verði leystir skilyrðislaust úr haldi nú þegar. Erlent 22.12.2006 15:03
Rússar loka fyrir allt gas til Georgíu Rússar tilkynntu í dag að þeir myndu loka fyrir allt gas til nágrannaríkisins Georgíu hinn fyrsta janúar næstkomandi. Það verður gert vegna þess að Georgía vill ekki una við einhliða ákvörðun Rússa um að rúmlega tvöfalda verðið á gasi. Erlent 22.12.2006 14:21
Kynóðir krakkar Hundruð leikskólabarna eru rekin úr skóla eða fá áminningar, vegna kynferðislegs áreitis, í Bandaríkjunum, á hverju ári. Nýjasta tilfellið er fimm ára drengur sem var rekinn heim fyrir að klípa jafnöldru sína í bossann. Erlent 22.12.2006 11:16
Lennon, John Lennon Síðustu tíu skýrslur bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, um John Lennon hafa nú verið gerðar opinberar, og þykja heldur broslegar. Í þeim er ekkert að finna sem ekki var almenn vitneskja á þeim árum, um þennan skelfilega útsendara vinstri aflanna. Erlent 22.12.2006 10:41
Toyota stærsti bílaframleiðandi heims? Allt virðist stefna í að japanski bílaframleiðandinn Toyota taki fram úr bandaríska bílaframleiðandanum General Motors sem stærsta fyrirtækið á þessu sviði á næsta ári. Toyota ætlar að gefa í á nýju ári og auka framleiðslu á nýjum bílum um 4 prósent sem jafngildir því að fyrirtækið búi til 9,42 milljónir bíla á árinu. Viðskipti erlent 22.12.2006 10:25
Vodafone staðfestir fyrirtækjaskoðun á Indlandi Stjórn breska farsímarisans Vodafone hefur staðfest að fyrirtækið sé að íhuga að gera tilboð í indverska farsímafélagið Hutchison Essar. Vodafone mun bjóða allt að rúma 13,5 dali eða um 944 milljarða krónur í félagið. Með kaupunum er horft til þess að stækka fyrirtækið þar sem evrópski farsímamarkaðurinn er mettur. Viðskipti erlent 22.12.2006 09:56
Átök í Gazaborg Átök blossuðu upp í kvöld í Gazaborg nærri heimili utanríkisráðherra ríkisstjórnarinnar, Mahmoud al-Zahar. Kúlnahríð dundi á hverfinu og hart var tekist á samkvæmt vitnum á svæðinu. Ekki var þó vitað hvort að um væri að ræða átök á milli Hamas samtakanna og Fatah stuðningsmanna. Erlent 21.12.2006 23:49
Lögregla í Kína bannar stripplingahlaup Lögregla í Kína bannaði í dag fjöldahlaup sem átti að hlaupa á aðfangadagskvöld til þess að mótmæla of miklum umbúðum á víni. Ástæðan fyrir banninu var þó að allir sem áttu að taka þátt í því áttu að vera naktir. Erlent 21.12.2006 22:55
Atkvæðagreiðslu frestað til laugardags Sendiherra Rússlands hjá Sameinuðu þjóðunum sagði í kvöld að líklegt væri að atkvæðagreiðslu í öryggisráðinu vegna ályktunar um refsiaðgerðir vegna kjarnorkuáætlunar Írans yrði frestað til laugardags. Erlent 21.12.2006 22:42
Maður ákærður fyrir fimm morð Breskur maður, Steven Wright, var í dag ákærður fyrir morð á fimm vændiskonum í austurhluta Englands. Hann er grunaður um að hafa myrt þær á síðustu fimm vikum. Erlent 21.12.2006 22:35
Samkomulag nánast í höfn Viðræður um hugsanlegar refsiaðgerðir vegna kjarnorkuáætlunar Írans eru á lokastigi og samningamenn voru leggja lokahönd á tillögu sem öryggisráð Sameinuðu þjóðanna mun greiða atkvæði um á morgun. Erlent 21.12.2006 21:57
Bandaríski herinn ákærir átta hermenn Bandarísk heryfirvöld hafa nú kært alls fjóra vegna morða á allt að 24 óvopnuðum óbreyttum borgurum í bænum Haditha í Írak en atburðirnir áttu sér stað í nóvember á síðasta ári. Einnig eru fjórir til viðbótar kærðir fyrir að hafa tekið þátt í ódæðinu á annan hátt. Erlent 21.12.2006 21:16
Átökin í Sómalíu breiðast út Stjórnarherinn í Sómalíu, sem studdur eru af Eþíópíu, hefur í dag barist heiftarlega við íslamska uppreisnarmenn sem stjórna meirihluta landsins. Er þetta þriðji dagurinn í röð sem barist er. Erlent 21.12.2006 20:43
Enginn árangur í viðræðum við Norður-Kóreu Samningamenn í sexveldaumræðunum svokölluðu sögðu í dag að enn hefði enginn árangur náðst í að reyna að telja Norður-Kóreumenn af kjarnorkuáætlunum sínum. Erlent 21.12.2006 20:31
Hermaður ákærður fyrir 13 morð Bandarískur hermaður hefur verið ákærður fyrir að hafa myrt 13 óvopnaða óbreytta borgara í borginni Haditha í Írak en lögfræðingar hans skýrðu frá þessu í dag. Erlent 21.12.2006 19:22
Kóraninn notaður við embættistöku Deilur hafa blossað upp á bandaríska þinginu vegna þess að nýkjörinn þingmaður Minnesota fylkis, Keith Ellison, ætlar sér að nota Kóraninn þegar hann sver embættiseið en Ellison er múslimi. Þingmenn hafa jafnan notað biblíuna við athafnir sem þessar þó svo að samkvæmt lögum sé þess ekki krafist. Erlent 21.12.2006 17:37
Nýjasta Harry Potter bókin heitir..... Rithöfundurinn J.K. Rowling hefur upplýst hvað verður nafnið á sjöundu og síðustu Harry Potter bókinni. Hún mun heita "Harry Potter and the Deathly Hallows." Erlent 21.12.2006 16:55
Valkyrjur í vígahug Þrjár breskar konur, vopnaðar handtöskum sínum, stöðvuðu hættulegan glæpamann sem var á flótta undan lögreglunni, og komu honum undir manna hendir. Maðurinn var eftirlýstur fyrir árásir á þrjá lögregluþjóna, og ólöglegan vopnaburð. Erlent 21.12.2006 16:11
Harðar deilur um líknardráp á Ítalíu Ítalskur læknir segist hafa slökkt á öndunarvél dauðvona sjúklings síns, til þess að binda enda á þjáningar hans. Sjúklingurinn hafði tapað máli sem hann höfðaði til þess að fá að deyja. Ættingjar og vinir mannsins voru viðstaddir þegar slökkt var á öndunarvélinni. Erlent 21.12.2006 15:37
Lokað á peninga handa Hamas Evrópskir eftirlitsmenn sem halda uppi vörslu á Rafah landamærastöðinni milli Egyptalands og Gaza strandarinnar hafa náð samkomulagi við Ísrael og fleiri aðila um að stöðva peningaflutninga Hamas samtakanna um stöðina. Talið er að Hamas hafi komið um 80 milljónum dollara í gegnum stöðina það sem af er þessu ári. Erlent 21.12.2006 15:25
Hlutabréf lækkuðu um 2,4 prósent í Taílandi Gengi taílenska bahtsins hefur lækkað um 1,7 prósent í dag gagnvart bandaríkjadal á Taílandi í dag. Gengi hlutabréfa hækkaði um 11 prósent í kauphöllinni í Taílandi í gær en lækkaði um 2,4 prósent í dag eftir að forsætisráðherra Taílands greindi frá því að ríkisstjórnin styddi aðgerðir taílenska seðlabankans. Viðskipti erlent 21.12.2006 14:43
Eignaðist þríbura úr tveimur legum Tuttugu og þriggja ára gömul bresk kona eignaðist nýlega þríbura sem hún hafði gengið með í tveimur legum. Úr öðru leginu komu eineggja tvíburasystur og ein stúlka úr hinu. Líkurnar á að þetta gerist eru sagðar einn á móti tuttugu og fimm milljónum. m Erlent 21.12.2006 14:38
Vodafone að kaupa indverskt farsímafyrirtæki? Farsímarisinn Vodafone er sagður vera að íhuga að leggja fram yfirtökutilboð í Hutchison Essar, fjórða stærsta farsímafélag á Indlandi. Verði af tilboðinu mun það nema 13 milljörðum punda eða tæpa 1.800 milljarða íslenskra króna, að sögn breska dagblaðsins Telegraph. Viðskipti erlent 21.12.2006 11:17
Samningur um varðskip undirritaður Smíðasamningur um nýtt varðskip var undirritaður í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík í dag. Samningsverðið er tæpir 2,7 milljarðar króna og er búist við að smíðin taki hálft þriðja ár. Erlent 20.12.2006 18:55
Bush boðar stækkun heraflans George Bush, forseti Bandaríkjanna, boðaði í dag stækkun herafla landsins en vildi ekki svara því hvort liðsstyrkurinn yrði nýttur í stríðinu í Írak. Erlent 20.12.2006 18:26
Euronext samþykkir samruna við NYSE Hluthafar evrópsku kauphallarinnar Euronext hafa samþykkt samruna við kauphöllina í New York, NYSE, en með honum verður til fyrsta kauphöllin sem tengir markaði í Evrópu og Bandaríkjunum og auðveldar fyrir vikið fjárfestingar yfir Atlantshafið. Viðskipti erlent 20.12.2006 16:50
Abramovich segir af sér Roman Abramovich hefur sagt af sér sem ríkisstjóri hins strjálbýla Chukotka héraðs í austur Rússlandi. Abramovich er ríkasti maður Rússlands og eigandi fótboltaklúbbsins Chelsea. Hann hefur varið hundruðum milljóna dollara í að byggja upp héraðið, og notað náið samband sitt við Pútín forseta í baráttunni við fátækt þar. Erlent 20.12.2006 16:27
Tugir mafíósa handteknir Ítalska lögreglan hefur í dag handtekið tugi manna í borginni Bari, í suðurhluta landsins, vegna tengsla þess við Mafíu fjölskyldu sem þar ræður lögum og lofum. Yfir 100 manns eru á handtökulista lögreglunnar. Átta konur eru meðal hinna handteknu. Erlent 20.12.2006 16:07
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent