Erlent Hundrað metra hótelháhýsi Forsvarsmenn rekstrarfélags Tívolí-skemmtigarðsins í Kaupmannahöfn kynntu á fimmtudag áform um að reisa 102 metra hátt lúxushótelháhýsi í garðinum, eftir hönnun breska stjörnuarkitektsins Normans Foster lávarðar. Erlent 17.11.2006 22:33 Friður ríkir en spenna er í loftinu Ekki hefur komið til átaka í Afríkuríkinu Kongó eftir að Joseph Kabila forseti var á miðvikudaginn lýstur opinberlega sigurvegari í forsetakosningunum, sem haldnar voru í lok október. Erlent 17.11.2006 22:33 Afraksturinn þykir heldur rýr Naíróbí, Ap Tveggja vikna loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Naíróbí, höfuðborg Kenía, lauk í gær án þess að nein afgerandi niðurstaða fengist um framhaldið á útfærslu Kyoto-bókunarinnar. Erlent 17.11.2006 22:32 Tómur kassi til sölu á Ebay Einn fermeter af úrvals "plássi í kassa" er nú á uppboði á Ebay uppboðsvefnum og getur sá sem sigrar sett hvað sem hann vill í kassann. Kassinn er úr gleri og er á listasafni í London. Erlent 17.11.2006 23:34 Breskum manni sleppt úr fangelsi í Pakistan Breskum ríkisborgara sem hafði verið dæmdur til dauða fyrir morð sem hann segist ekki hafa framið var sleppt úr fangelsi í Pakistan í dag eftir 18 ára fangelsisdvöl þar í landi. Erlent 17.11.2006 22:57 Pólverjar og Evrópusambandið í viðræðum Finnski forsætisráðherran sagði í dag að ekki hefði náðst samkomulag við Pólverja en þeir hóta nú að koma í veg fyrir nýjan samstarfssamning Rússlands og Evrópusambandsins vegna banns sem Rússar hafa sett á innflutning á pólsku kjöti. Erlent 17.11.2006 22:31 Bandaríkin hvetja til refsiaðgerða gegn Íran Bandaríkin hvöttu í kvöld Sameinuðu þjóðirnar til þess að hraða því að refsiaðgerðir verði settar á gegn Íran. Á sama tíma reyndu þau að sannfæra Rússa og Kínverja um að refsiaðgerðirnar myndu ekki verða of miklar. Erlent 17.11.2006 21:16 Elskan...hvar er fjarstýringin ? Hvaða gagn er að sjónvarpi ef það er engin fjarstýring ? Franskur innbrotsþjófur var þeirrar skoðunar að þá væri sjónvarpið gagnslaust. Það varð honum að falli. Erlent 17.11.2006 21:02 Mafían á Ítalíu fælir fjárfesta Mafían á suðurhluta Ítalíu fælir frá fjárfesta í miklu magni. Þetta kom fram í ræðu sem Romano Prodi, forsætisráðherra Ítalíu, hélt í dag. Hann sagði enn fremur að engin framþróun gæti orðið í landinu þegar mafían væri til staðar. Erlent 17.11.2006 20:53 Playstation 3 komin í búðir í USA Þúsundir biðu í röðum fyrir utan búðir í Bandaríkjunum í dag til þess að reyna að tryggja sér eintak af hinni nýju Playstation tölvu en hún er sú þriðja sem er gefin út og gengur jafnan undir nafninu Playstation 3. Ofbeldi setti hins vegar svartan blett á daginn en einn maður var skotinn í röðinni. Leikjavísir 17.11.2006 20:33 David Blaine reynir við nýtt töfrabragð Töframaðurinn David Blaine ætlar sér að losa sig úr snúð sem hringsnýst um sjálfan sig allan tímann. Snúðurinn verður í um 10 metra hæð og fær Blaine 3 sólarhringa til þess að losa sig. Hefur verslunin Target í New York lofað því að gefa 100 fjölskyldum sem að hjálpræðisherinn þar velur 30.000 króna gjafakort til þess að versla fyrir jólin. Erlent 17.11.2006 19:54 Búrka bannað í Hollandi Hollenska ríkisstjórnin ákvað í dag að banna alklæðnað múslimakvenna, hið svonefnda Búrka, á almannafæri. Klæðnaðurinn hylur ekki aðeins allan líkama þeirra heldur einni andlit þeirra og skilur aðeins eftir göt fyrir augun. Erlent 17.11.2006 19:36 Írak að sundrast Fyrrverandi forsætisráðherra Íraks óttast það að heimaland hans sé við það að sundrast. Ástandið segir hann þó verða verra ef ákveðið verði að skipta landinu milli trúar- og þjóðarbrota. Hann segir ótal mistök hafa verið gerð í Írak frá því ráðist var inn í landið fyrir um þremur og hálfu ári. Erlent 17.11.2006 18:17 Gates í embætti fyrir áramót Leiðtogar repúblikana í bandaríska þinginu hittu í dag Robert Gates, væntanlegan eftirmann Donald Rumfeld, en búist er við því að George W. Bush reyni að koma tilnefningu hans í gegnum öldungadeildina áður en demókratar taka við í henni þann fyrsta janúar næstkomandi. Erlent 17.11.2006 18:18 Umhverfisráðstefnu SÞ lýkur Umhverfisráðherrar á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Næróbí í Kenía ákváðu í dag, lokadegi ráðstefnunnar, að endurskoða Kyoto sáttmálann árið 2008. Vonir standa til að sáttmálinn verði þá gerður viðameiri og að fleiri lönd verði aðilar að honum. Erlent 17.11.2006 17:45 KB Banki svarar ásökunum Ekstra Bladet Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings Banka, kom fram á fréttamannafundi í höfuðstöðvum þeirra í Kaupmannahöfn í dag. Þar sagði hann að þeir hefðu sent Ekstra Bladet bréf þar sem rangfærslur blaðins eru leiðréttar en blaðið hefur undanfarið verið að birta greinar sem segja KB Banka vera tengdan við hina ýmsu glæpastarfsemi. Erlent 17.11.2006 17:24 Tom Cruise setur Ítalíu á annan endann Ítalir hafa ekki upplifað annað eins síðan bandamenn frelsuðu Róm úr höndum Þjóðverja, í síðari heimsstyrjöldinni. Tom Cruise ætlar að gifta sig á Ítalíu, á morgun, og það er allt orðið vitlaust. Erlent 17.11.2006 16:27 Fræðibókaútgáfa skiptir um hendur Bandaríska fræðibókaútgáfan John Wiley & Sons Inc greindi frá því í dag að félagið hefði keypt útgáfufyrirtækið Blackwell Publishing Holdings Ltd. Kaupverð nemur 572 milljónum bandaríkjadala eða rétt rúmum 40 milljörðum króna. John Wiley & Sons var stofnað árið 1807 og gaf meðal annars fyrst út bækur eftir þá Edgar Allan Poe og Herman Melville. Viðskipti erlent 17.11.2006 15:41 Íranar tilbúnir að ræða við Ítali um Miðausturlönd Talsmaður forseta Ítalíu hefur skýrt frá því að ráðherranum hafi borist bréf frá forseta Írans, þar sem hann segist vera fús til viðræðna við Ítali um ástandið í Miðausturlöndum. Erlent 17.11.2006 14:36 Kóksvelgur fær bætur Rússnesk kona hefur fengið 8000 krónur í skaðabætur frá Coca Cola fyrirtækinu vegna brjóstsviða og svefnleysis, sem rakið var til þess að hún svolgraði í sig þrjá lítra á dag, af drykknum. Erlent 17.11.2006 14:20 Vilja rannsókn á dauða palestínumanna Ísraelsk mannréttindasamtök hafa krafist tafarlausrar rannsóknar á dauða tveggja Palestínumanna, sem voru skotnir í áhlaupi hersins á Vesturbakkanum, fyrr í þessum mánuði. Erlent 17.11.2006 13:56 Bretar banna auglýsingar á fitandi mat Bresk yfirvöld hafa bannað allar auglýsingar, á óhollum matvælum, í sjónvarpsþáttum sem höfða til barna upp að sextán ára aldri, hvort sem er að nóttu eða degi og á hvaða sjónvarpsrás sem er. Erlent 17.11.2006 13:45 Thai Airways íhugar að hætta við kaup á risaþotu Wallop Bhukkanasut, einn af æðstu stjórnendum taílenska ríkisflugfélagsins Thai Airways, segir tafir á afhendingu A380 risaþotum flugfélagsins hafa orðið til þess að flugfélagið verði að endurskoða langtímaáætlanir sínar. Svo getur farið að flugfélagið falli frá kaupum á risaþotunum. Erlent 17.11.2006 13:27 House of Fraser óskar eftir afslætti frá birgjum Framkvæmdastjórn bresku verslanakeðjunnar House of Fraser (HoF) mun í næstu viku senda birgjum bréf þar sem þess er óskað að versluninni verði veittur afsláttur á vörum auk þess sem greiðslufrestur verði lengdur. Kaupum Baugs og fleiri fjárfesta á HoF lauk í síðustu viku en heildarfjármögnun nemur 77 milljörðum króna. Viðskipti erlent 17.11.2006 11:33 Samdráttur hjá Starbucks Bandaríska kaffihúsakeðjan Starbucks, sem er ein sú stærsta í heimi, skilaði 117,3 milljónum bandaríkjadala í hagnað á þriðja fjórðungi ársins. Þetta svarar til rúmlega 8,2 milljarða íslenskra króna, sem jafnframt er 5 prósentum minni hagnaður en keðjan skilaði fyrir ári. Viðskipti erlent 17.11.2006 09:44 Drepa 50 milljónir fugla Talið er að um fimmtíu milljónir fugla drepist árlega við að fljúga á fjarskiptamöstur í Bandaríkjunum. Fjarskiptastofnun landsins hefur af því miklar áhyggjur og leitar leiða til þess draga úr þessum felli. Erlent 17.11.2006 10:42 Birta myndir og nöfn barnaníðinga Barnaverndarsamtök í Bretlandi hafa sett nöfn og myndir "týndra" barnaníðinga á vefsíðu sína, og biðja þá sem bera kennsl á þá að láta lögregluna vita þegar í stað. Þetta eru menn sem hafa afplánað refsingu sína og farið í felur. Erlent 17.11.2006 10:25 Má bjóða yður eigið ál ? Norskur maður hefur verið dæmdur í eins árs fangelsi og háar fjársektir fyrir að stela fimmtíu og fimm tonnum af áli frá einu af álverum Norsk Hydro. Erlent 17.11.2006 09:58 Kúrdar felldir í Tyrklandi Tyrkneskar hersveitir felldu þrjá liðsmenn hins svokallaða Kúrdiska verkamannaflokks, í skotbardaga, í austurhluta landsins. Mánuður er síðan skæruliðarnir lýst yfir vopnahléi. Erlent 17.11.2006 09:38 Evrópskar friðarumleitanir í Ísrael Frakkar, Spánverjar og Ítalir samþykktu í dag áætlun til þess að reyna að leysa deilurnar við botn Miðjarðarhafsins. í áætlununni er kveðið á um algjört vopnahlé og gefið í skyn að löndin þrjú gætu send eftirlitsmenn til Ísraels. Óvíst er þó hvernig þetta evrópska frumkvæði passar inn í aðrar friðarumleitanir. Erlent 16.11.2006 23:31 « ‹ 223 224 225 226 227 228 229 230 231 … 334 ›
Hundrað metra hótelháhýsi Forsvarsmenn rekstrarfélags Tívolí-skemmtigarðsins í Kaupmannahöfn kynntu á fimmtudag áform um að reisa 102 metra hátt lúxushótelháhýsi í garðinum, eftir hönnun breska stjörnuarkitektsins Normans Foster lávarðar. Erlent 17.11.2006 22:33
Friður ríkir en spenna er í loftinu Ekki hefur komið til átaka í Afríkuríkinu Kongó eftir að Joseph Kabila forseti var á miðvikudaginn lýstur opinberlega sigurvegari í forsetakosningunum, sem haldnar voru í lok október. Erlent 17.11.2006 22:33
Afraksturinn þykir heldur rýr Naíróbí, Ap Tveggja vikna loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Naíróbí, höfuðborg Kenía, lauk í gær án þess að nein afgerandi niðurstaða fengist um framhaldið á útfærslu Kyoto-bókunarinnar. Erlent 17.11.2006 22:32
Tómur kassi til sölu á Ebay Einn fermeter af úrvals "plássi í kassa" er nú á uppboði á Ebay uppboðsvefnum og getur sá sem sigrar sett hvað sem hann vill í kassann. Kassinn er úr gleri og er á listasafni í London. Erlent 17.11.2006 23:34
Breskum manni sleppt úr fangelsi í Pakistan Breskum ríkisborgara sem hafði verið dæmdur til dauða fyrir morð sem hann segist ekki hafa framið var sleppt úr fangelsi í Pakistan í dag eftir 18 ára fangelsisdvöl þar í landi. Erlent 17.11.2006 22:57
Pólverjar og Evrópusambandið í viðræðum Finnski forsætisráðherran sagði í dag að ekki hefði náðst samkomulag við Pólverja en þeir hóta nú að koma í veg fyrir nýjan samstarfssamning Rússlands og Evrópusambandsins vegna banns sem Rússar hafa sett á innflutning á pólsku kjöti. Erlent 17.11.2006 22:31
Bandaríkin hvetja til refsiaðgerða gegn Íran Bandaríkin hvöttu í kvöld Sameinuðu þjóðirnar til þess að hraða því að refsiaðgerðir verði settar á gegn Íran. Á sama tíma reyndu þau að sannfæra Rússa og Kínverja um að refsiaðgerðirnar myndu ekki verða of miklar. Erlent 17.11.2006 21:16
Elskan...hvar er fjarstýringin ? Hvaða gagn er að sjónvarpi ef það er engin fjarstýring ? Franskur innbrotsþjófur var þeirrar skoðunar að þá væri sjónvarpið gagnslaust. Það varð honum að falli. Erlent 17.11.2006 21:02
Mafían á Ítalíu fælir fjárfesta Mafían á suðurhluta Ítalíu fælir frá fjárfesta í miklu magni. Þetta kom fram í ræðu sem Romano Prodi, forsætisráðherra Ítalíu, hélt í dag. Hann sagði enn fremur að engin framþróun gæti orðið í landinu þegar mafían væri til staðar. Erlent 17.11.2006 20:53
Playstation 3 komin í búðir í USA Þúsundir biðu í röðum fyrir utan búðir í Bandaríkjunum í dag til þess að reyna að tryggja sér eintak af hinni nýju Playstation tölvu en hún er sú þriðja sem er gefin út og gengur jafnan undir nafninu Playstation 3. Ofbeldi setti hins vegar svartan blett á daginn en einn maður var skotinn í röðinni. Leikjavísir 17.11.2006 20:33
David Blaine reynir við nýtt töfrabragð Töframaðurinn David Blaine ætlar sér að losa sig úr snúð sem hringsnýst um sjálfan sig allan tímann. Snúðurinn verður í um 10 metra hæð og fær Blaine 3 sólarhringa til þess að losa sig. Hefur verslunin Target í New York lofað því að gefa 100 fjölskyldum sem að hjálpræðisherinn þar velur 30.000 króna gjafakort til þess að versla fyrir jólin. Erlent 17.11.2006 19:54
Búrka bannað í Hollandi Hollenska ríkisstjórnin ákvað í dag að banna alklæðnað múslimakvenna, hið svonefnda Búrka, á almannafæri. Klæðnaðurinn hylur ekki aðeins allan líkama þeirra heldur einni andlit þeirra og skilur aðeins eftir göt fyrir augun. Erlent 17.11.2006 19:36
Írak að sundrast Fyrrverandi forsætisráðherra Íraks óttast það að heimaland hans sé við það að sundrast. Ástandið segir hann þó verða verra ef ákveðið verði að skipta landinu milli trúar- og þjóðarbrota. Hann segir ótal mistök hafa verið gerð í Írak frá því ráðist var inn í landið fyrir um þremur og hálfu ári. Erlent 17.11.2006 18:17
Gates í embætti fyrir áramót Leiðtogar repúblikana í bandaríska þinginu hittu í dag Robert Gates, væntanlegan eftirmann Donald Rumfeld, en búist er við því að George W. Bush reyni að koma tilnefningu hans í gegnum öldungadeildina áður en demókratar taka við í henni þann fyrsta janúar næstkomandi. Erlent 17.11.2006 18:18
Umhverfisráðstefnu SÞ lýkur Umhverfisráðherrar á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Næróbí í Kenía ákváðu í dag, lokadegi ráðstefnunnar, að endurskoða Kyoto sáttmálann árið 2008. Vonir standa til að sáttmálinn verði þá gerður viðameiri og að fleiri lönd verði aðilar að honum. Erlent 17.11.2006 17:45
KB Banki svarar ásökunum Ekstra Bladet Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings Banka, kom fram á fréttamannafundi í höfuðstöðvum þeirra í Kaupmannahöfn í dag. Þar sagði hann að þeir hefðu sent Ekstra Bladet bréf þar sem rangfærslur blaðins eru leiðréttar en blaðið hefur undanfarið verið að birta greinar sem segja KB Banka vera tengdan við hina ýmsu glæpastarfsemi. Erlent 17.11.2006 17:24
Tom Cruise setur Ítalíu á annan endann Ítalir hafa ekki upplifað annað eins síðan bandamenn frelsuðu Róm úr höndum Þjóðverja, í síðari heimsstyrjöldinni. Tom Cruise ætlar að gifta sig á Ítalíu, á morgun, og það er allt orðið vitlaust. Erlent 17.11.2006 16:27
Fræðibókaútgáfa skiptir um hendur Bandaríska fræðibókaútgáfan John Wiley & Sons Inc greindi frá því í dag að félagið hefði keypt útgáfufyrirtækið Blackwell Publishing Holdings Ltd. Kaupverð nemur 572 milljónum bandaríkjadala eða rétt rúmum 40 milljörðum króna. John Wiley & Sons var stofnað árið 1807 og gaf meðal annars fyrst út bækur eftir þá Edgar Allan Poe og Herman Melville. Viðskipti erlent 17.11.2006 15:41
Íranar tilbúnir að ræða við Ítali um Miðausturlönd Talsmaður forseta Ítalíu hefur skýrt frá því að ráðherranum hafi borist bréf frá forseta Írans, þar sem hann segist vera fús til viðræðna við Ítali um ástandið í Miðausturlöndum. Erlent 17.11.2006 14:36
Kóksvelgur fær bætur Rússnesk kona hefur fengið 8000 krónur í skaðabætur frá Coca Cola fyrirtækinu vegna brjóstsviða og svefnleysis, sem rakið var til þess að hún svolgraði í sig þrjá lítra á dag, af drykknum. Erlent 17.11.2006 14:20
Vilja rannsókn á dauða palestínumanna Ísraelsk mannréttindasamtök hafa krafist tafarlausrar rannsóknar á dauða tveggja Palestínumanna, sem voru skotnir í áhlaupi hersins á Vesturbakkanum, fyrr í þessum mánuði. Erlent 17.11.2006 13:56
Bretar banna auglýsingar á fitandi mat Bresk yfirvöld hafa bannað allar auglýsingar, á óhollum matvælum, í sjónvarpsþáttum sem höfða til barna upp að sextán ára aldri, hvort sem er að nóttu eða degi og á hvaða sjónvarpsrás sem er. Erlent 17.11.2006 13:45
Thai Airways íhugar að hætta við kaup á risaþotu Wallop Bhukkanasut, einn af æðstu stjórnendum taílenska ríkisflugfélagsins Thai Airways, segir tafir á afhendingu A380 risaþotum flugfélagsins hafa orðið til þess að flugfélagið verði að endurskoða langtímaáætlanir sínar. Svo getur farið að flugfélagið falli frá kaupum á risaþotunum. Erlent 17.11.2006 13:27
House of Fraser óskar eftir afslætti frá birgjum Framkvæmdastjórn bresku verslanakeðjunnar House of Fraser (HoF) mun í næstu viku senda birgjum bréf þar sem þess er óskað að versluninni verði veittur afsláttur á vörum auk þess sem greiðslufrestur verði lengdur. Kaupum Baugs og fleiri fjárfesta á HoF lauk í síðustu viku en heildarfjármögnun nemur 77 milljörðum króna. Viðskipti erlent 17.11.2006 11:33
Samdráttur hjá Starbucks Bandaríska kaffihúsakeðjan Starbucks, sem er ein sú stærsta í heimi, skilaði 117,3 milljónum bandaríkjadala í hagnað á þriðja fjórðungi ársins. Þetta svarar til rúmlega 8,2 milljarða íslenskra króna, sem jafnframt er 5 prósentum minni hagnaður en keðjan skilaði fyrir ári. Viðskipti erlent 17.11.2006 09:44
Drepa 50 milljónir fugla Talið er að um fimmtíu milljónir fugla drepist árlega við að fljúga á fjarskiptamöstur í Bandaríkjunum. Fjarskiptastofnun landsins hefur af því miklar áhyggjur og leitar leiða til þess draga úr þessum felli. Erlent 17.11.2006 10:42
Birta myndir og nöfn barnaníðinga Barnaverndarsamtök í Bretlandi hafa sett nöfn og myndir "týndra" barnaníðinga á vefsíðu sína, og biðja þá sem bera kennsl á þá að láta lögregluna vita þegar í stað. Þetta eru menn sem hafa afplánað refsingu sína og farið í felur. Erlent 17.11.2006 10:25
Má bjóða yður eigið ál ? Norskur maður hefur verið dæmdur í eins árs fangelsi og háar fjársektir fyrir að stela fimmtíu og fimm tonnum af áli frá einu af álverum Norsk Hydro. Erlent 17.11.2006 09:58
Kúrdar felldir í Tyrklandi Tyrkneskar hersveitir felldu þrjá liðsmenn hins svokallaða Kúrdiska verkamannaflokks, í skotbardaga, í austurhluta landsins. Mánuður er síðan skæruliðarnir lýst yfir vopnahléi. Erlent 17.11.2006 09:38
Evrópskar friðarumleitanir í Ísrael Frakkar, Spánverjar og Ítalir samþykktu í dag áætlun til þess að reyna að leysa deilurnar við botn Miðjarðarhafsins. í áætlununni er kveðið á um algjört vopnahlé og gefið í skyn að löndin þrjú gætu send eftirlitsmenn til Ísraels. Óvíst er þó hvernig þetta evrópska frumkvæði passar inn í aðrar friðarumleitanir. Erlent 16.11.2006 23:31
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent