Innlent Hafa fengið á annan tug ábendinga í gegnum heimasíðu Samkeppniseftirlitið hefur fengið á annan tug nafnlausra ábendinga í gegnum heimasíðu sína og nokkrar þeirra hafa orðið tilefni rannsókna hjá eftirlitinu. Forstjórinn segir að styrkja þurfi Samkeppniseftirlitið enn betur. Innlent 2.11.2006 12:18 Segir að stórlega hafi dregið úr pöntunum Breskum ferðamönnum á leið til Íslands á vegum ferðaskrifstofunnar Discover the World hefur fækkað um allt að fjórðung síðan hvalveiðar hófust. Innlent 2.11.2006 12:05 Væntingar um stýrivaxtalækkun óraunsæjar Davíð Odddsson seðlabankastjóri segir ekki raunhæft að stýrivextir verði lækkaðir í byrjun næsta árs eins og greiningardeildir bankanna hafa spáð og segir ekki útilokað að stýrivextir verði hækkaðir við næsta vaxtaákvörðunardag sem er 21. desember. Seðlabankinn segir matarskattslækkunina draga úr aðhaldi og tefja fyrir aðlögun í þjóðarbúskapnum. Innlent 2.11.2006 11:51 Greiðsluafkoma ríkissjóðs batnar Greiðsluafkoma ríkissjóðs hefur batnað frá síðasta ári. Handbært fé ríkissjóðs frá rekstri á fyrstu níu mánuðum ársins nam 43,9 milljörðum króna sem er 29,3 milljörðum krónum meira en á sama tíma í fyrra. Að undanskildum tekjum ríkissjóðs vegna sölunnar á Landssímanum hf. hækkuðu tekjurnar um 28,6 milljarða krónur á milli ára. Gjöld ríkissjóðs stóðu hins vegar í stað á milli ára. Viðskipti innlent 2.11.2006 11:36 Vilja að breytingar á vali á rektor á Bifröst og í HR Stjórn Bandalags íslenskra námsmanna (BÍSN) hvetur stjórn Háskólans á Bifröst til að endurskoða nýlegar breytingar á reglum um val rektors. Jafnfram hvetur stjórnin háskólaráð Háskólans í Reykjavík til þess að huga að breytingum á reglum sínum við val á rektor nú þegar núverandi rektor hverfur til annarra starfa. Innlent 2.11.2006 11:26 Eins árs fangelsi fyrir hnífstungur Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag karlmann á þrítugsaldri í eins árs fangelsi, þar sem níu mánuðir eru skilorðsbundnir, fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur fyrr árinu. Innlent 2.11.2006 11:07 Vestnorræna ráðið styður hvalveiðar Íslendinga Vestnorræna ráðið styður þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að hefja atvinnuveiðar á hval á ný og bendir á að aðildarlönd þess eigi rétt á nýta náttúrauðlindir sínar á sjálfbæran hátt. Innlent 2.11.2006 10:38 Kreditkortavelta eykst um tæpan fjórðung á milli ára Kreditkortavelta heimilanna jókst um tæpan fjórðung á fyrstu níu mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í Hagvísum Hagstofu Íslands fyrir nóvembermánuð. Innlent 2.11.2006 10:26 Eggert boðaður á fund mannréttindanefndar Mannréttindanefnd Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að óska eftir því við Eggert Magnússon, formann Knattspyrnusambands Íslands, að hann mæti á næsta fund nefndarinnar til að ræða launamun kynjanna hjá karla- og kvennalandsliðum Íslands. Innlent 2.11.2006 10:02 Vöruskiptahalli minnkar milli mánaða Vöruskipti voru neikvæð um 7,6 milljarða krónur í september sem er 4,4 milljörðum krónum minna en á sama tíma í fyrra, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Innlent 2.11.2006 09:31 Sex fíkniefnamál í nótt Sex fíkniefnamál komu til kasta lögreglunnar í Reykjavík og í Kópavogi í nótt. Það stærsta kom upp við húsleilt Kópavogslögreglunnar þar sem hún fann nokkurt magn af hassi, E-töflum og marijuana, sem búið var að pakka í smásöluumbúðir. Innlent 2.11.2006 08:41 Lítið um eftirskjálfta Engar umtalsverðar jarðhræringar hafa verið út af Skjálfanda síðan að þar varð skjálfti upp á 4,5 á Richter laust fyrir klukkan tvö í gærdag. Innlent 2.11.2006 08:37 Skattalækkanir draga úr aðhaldi, tefja fyrir aðlögun í þjóðarbúskap Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Þeir standa nú í 14 prósentum. Seðlabankinn segir í rökstuðningi sínum að verðbólguhorfur hafi batnað verulega en þær séu þó enn óviðunandi og kalli á aðgát og aðhald. Væntingar um hraða lækkun stýrivaxta á næstunni séu því ekki raunsæjar. Bankinn segir matarskattslækkunina draga úr aðhaldi tefja fyrir aðlögun í þjóðarbúskapnum. Innlent 1.11.2006 22:10 Látinn laus úr gæsluvarðhaldi Maður, sem er grunaður um að hafa nauðgað tvítugri erlendri námsstúlku eftir að hafa boðið henni far, var látinn laus úr gæsluvarðhaldi síðdegis í gær. Innlent 2.11.2006 08:48 Ólíklegt að reyni á ríkisábyrgð Ólíklegt er að eiginfjárhlutfall Íbúðalánasjóðs stefni niður fyrir þær kröfur sem fjármálaeftirlitið setur á stofnunina og skilgreindar eru í reglugerð, í fyrirsjáanlegri framtíð og þar af leiðandi ólíklegt að reyna muni á ríkisábyrgð á skuldbindingum sjóðsins. Þetta kemur fram í hluta stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar á sjóðnum sem félagsmálanefnd Alþingis óskaði eftir í júlí árið 2005 í ljósi mjög breyttra aðstæðna á fjármálamarkaði. Innlent 1.11.2006 22:17 Klámvæðing er ein orsök nauðgananna Bæta þarf lagaumhverfi og herða refsingar vegna nauðgana. Berjast þarf gegn klámvæðingu samfélagsins. Þetta kom fram á málþingi um hvað sé til ráða gegn nauðgunum. Þingmenn allra stjórnmálaflokka mættu til fundar. Innlent 1.11.2006 22:18 Stærsti jarðskjálfti síðustu fimmtán ár Jarðskjálftafræðingar bjuggust ekki við skjálftanum sem gekk yfir Norðurland í gær. Allt nötraði og skalf á Húsavík. Ekki búist við stærri skjálfta í bráð. Innlent 1.11.2006 22:18 Götuvirðið nemur á milli 355 og 480 milljónum króna Lögregla og tollgæsla lögðu hald á mun meira af amfetamíni fyrstu níu mánuði ársins heldur en samanlagt magn síðustu þriggja ára. Á tímabilinu janúar til september var hald lagt á rúm 45 kíló af efninu. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Innlent 1.11.2006 22:17 Almenn lögregla á ekki að bera byssur Dómsmálaráðherra telur ekki ástæðu til að lögreglumenn við almenna löggæslu beri vopn. Betri kostur sé að byggja áfram upp sérsveit lögreglunnar. Refsingar við hótunum og ofbeldi gegn lögreglumönnum verða hertar. Innlent 1.11.2006 22:18 Fimmtíu starfsmönnum sagt upp 28 starfsmönnum ÍE á Íslandi, og 20 starfsmönnum í Bandaríkjunum, var sagt upp störfum í fyrradag. Búið var að ákveða uppsagnirnar fyrir nokkru að sögn Eiríks Sigurðssonar, upplýsingafulltrúa ÍE: ,,Uppsagnirnar eru liður í hagræðingu í rekstri fyrirtækisins. Við höfum lokið við ýmis verkefni og erum að endurskipuleggja önnur verkefni hjá okkur. Meðal annars vorum við að taka upp nýja tækni, sem með aukinni sjálfvirkni, eykur afköst í erfðarannsóknum,“ segir Eiríkur. Innlent 1.11.2006 22:17 Einkavæðing ekki á dagskrá Jón Sigurðsson, iðnaðarráðherra og formaður Framsóknarflokksins, kvað á Alþingi í gær skýrt að orði um að ekki standi til að einkavæða Landsvirkjun. Helgi Hjörvar, Samfylkingunni, tók málið upp við upphaf þingfundar og krafði Jón svara um nokkur atriði er lúta að samningnum um kaup ríkisins á hlut Reykjavíkur og Akureyrar í fyrirtækinu. Innlent 1.11.2006 22:17 Breytt umhverfi kallaði á breytingar Fjármálaráðherra segir breytt samkeppnisumhverfi á raforkumarkaði hafa kallað á breytingar á eignarhaldi Landsvirkjunar. Óeðlilegt að borgin eigi 45 prósent í Landsvirkjun og 95 prósent í Orkuveitu Reykjavíkur segir borgarstjóri. Innlent 1.11.2006 22:18 Launavernd verði afnumin Stjórnarandstaðan vill að launavernd verði afnumin, lagaskyldu um jöfn laun karla og kvenna verði framfylgt og að úrskurði kærunefndar jafnréttismála verði bindandi. Innlent 1.11.2006 22:17 Hjónin kærðu salernisárásina Hjónin sem lentu í útistöðum við hóp manna á Café Victor í Hafnarstræti hafa lagt fram kæru hjá lögreglu. Maðurinn kærði líkamsárás en konan kynferðislega áreitni. Innlent 1.11.2006 22:17 Verk Ólafs slegið á átján milljónir Listaverkið Jöklasería (Gletscher Serien), eftir Íslendinginn Ólaf Elíasson, var selt á rúmar átján milljónir hjá upphoðshaldaranum Christie"s á þriðjudaginn. Innlent 1.11.2006 22:17 Hús á Skólavörðustíg verður lækkað „Komið hefur verið til móts við athugasemdir sem fram komu við grenndarkynningu með því að lækka efra húsið og bakhúsið um eina hæð, sem telst nú nokkur nýlunda í byggingamálum borgarinnar,“ segir Stefán Örn Stefánsson arkitekt sem hannað hefur breytingar og viðbyggingu við húsin á Skólavörðustíg 13 og 13a. Innlent 1.11.2006 22:17 Uppteknir af Gamla testamentinu „Margir Færeyingar eru mjög uppteknir af því sem stendur í Gamla testamentinu,“ segir Jens Kr. Guð, sem hefur oft haldið skrautskriftarnámskeið í Eyjunum auk þess að hafa mikinn áhuga á færeyskri tónlist. Innlent 1.11.2006 22:17 Fjölgun nema á fyrsta ári Gert er ráð fyrir að nemendum á fyrsta ári í hjúkrunarfræði við HÍ fjölgi um 25 á næsta ári. Þá munu menntamála- og fjármálaráðuneytin leggja til að fjölgunin skiptist þannig að fjölgað verði um tíu nema á ári í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri og um fimmtán nemendur við HÍ. Innlent 1.11.2006 22:17 Vilja bjarga Henglinum Borgarfulltrúarnir Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir eru á meðal þeirra sem ætla að þiggja gönguferð með Íslenskum fjallaleiðsögumönnum um Hengilssvæðið. Innlent 1.11.2006 22:17 Kosovo-Serbi leitar hælis 52 ára gamall Kosovo-Serbi gaf sig fram við landamæraverði á Seyðisfirði í gærmorgun og óskaði eftir hæli á Íslandi. Hann hafði komið til landsins með farþegaferjunni Norrænu frá Noregi þá um nóttina. Lögreglan tók af manninum hælisskýrslu og hafði samband við Útlendingastofnun sem mun fjalla um umsókn mannsins. Hann var fluttur suður eftir skýrslutöku og dvelur á Fitjum á meðan mál hans er tekið til meðferðar. Innlent 1.11.2006 22:17 « ‹ 175 176 177 178 179 180 181 182 183 … 334 ›
Hafa fengið á annan tug ábendinga í gegnum heimasíðu Samkeppniseftirlitið hefur fengið á annan tug nafnlausra ábendinga í gegnum heimasíðu sína og nokkrar þeirra hafa orðið tilefni rannsókna hjá eftirlitinu. Forstjórinn segir að styrkja þurfi Samkeppniseftirlitið enn betur. Innlent 2.11.2006 12:18
Segir að stórlega hafi dregið úr pöntunum Breskum ferðamönnum á leið til Íslands á vegum ferðaskrifstofunnar Discover the World hefur fækkað um allt að fjórðung síðan hvalveiðar hófust. Innlent 2.11.2006 12:05
Væntingar um stýrivaxtalækkun óraunsæjar Davíð Odddsson seðlabankastjóri segir ekki raunhæft að stýrivextir verði lækkaðir í byrjun næsta árs eins og greiningardeildir bankanna hafa spáð og segir ekki útilokað að stýrivextir verði hækkaðir við næsta vaxtaákvörðunardag sem er 21. desember. Seðlabankinn segir matarskattslækkunina draga úr aðhaldi og tefja fyrir aðlögun í þjóðarbúskapnum. Innlent 2.11.2006 11:51
Greiðsluafkoma ríkissjóðs batnar Greiðsluafkoma ríkissjóðs hefur batnað frá síðasta ári. Handbært fé ríkissjóðs frá rekstri á fyrstu níu mánuðum ársins nam 43,9 milljörðum króna sem er 29,3 milljörðum krónum meira en á sama tíma í fyrra. Að undanskildum tekjum ríkissjóðs vegna sölunnar á Landssímanum hf. hækkuðu tekjurnar um 28,6 milljarða krónur á milli ára. Gjöld ríkissjóðs stóðu hins vegar í stað á milli ára. Viðskipti innlent 2.11.2006 11:36
Vilja að breytingar á vali á rektor á Bifröst og í HR Stjórn Bandalags íslenskra námsmanna (BÍSN) hvetur stjórn Háskólans á Bifröst til að endurskoða nýlegar breytingar á reglum um val rektors. Jafnfram hvetur stjórnin háskólaráð Háskólans í Reykjavík til þess að huga að breytingum á reglum sínum við val á rektor nú þegar núverandi rektor hverfur til annarra starfa. Innlent 2.11.2006 11:26
Eins árs fangelsi fyrir hnífstungur Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag karlmann á þrítugsaldri í eins árs fangelsi, þar sem níu mánuðir eru skilorðsbundnir, fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur fyrr árinu. Innlent 2.11.2006 11:07
Vestnorræna ráðið styður hvalveiðar Íslendinga Vestnorræna ráðið styður þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að hefja atvinnuveiðar á hval á ný og bendir á að aðildarlönd þess eigi rétt á nýta náttúrauðlindir sínar á sjálfbæran hátt. Innlent 2.11.2006 10:38
Kreditkortavelta eykst um tæpan fjórðung á milli ára Kreditkortavelta heimilanna jókst um tæpan fjórðung á fyrstu níu mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í Hagvísum Hagstofu Íslands fyrir nóvembermánuð. Innlent 2.11.2006 10:26
Eggert boðaður á fund mannréttindanefndar Mannréttindanefnd Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að óska eftir því við Eggert Magnússon, formann Knattspyrnusambands Íslands, að hann mæti á næsta fund nefndarinnar til að ræða launamun kynjanna hjá karla- og kvennalandsliðum Íslands. Innlent 2.11.2006 10:02
Vöruskiptahalli minnkar milli mánaða Vöruskipti voru neikvæð um 7,6 milljarða krónur í september sem er 4,4 milljörðum krónum minna en á sama tíma í fyrra, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Innlent 2.11.2006 09:31
Sex fíkniefnamál í nótt Sex fíkniefnamál komu til kasta lögreglunnar í Reykjavík og í Kópavogi í nótt. Það stærsta kom upp við húsleilt Kópavogslögreglunnar þar sem hún fann nokkurt magn af hassi, E-töflum og marijuana, sem búið var að pakka í smásöluumbúðir. Innlent 2.11.2006 08:41
Lítið um eftirskjálfta Engar umtalsverðar jarðhræringar hafa verið út af Skjálfanda síðan að þar varð skjálfti upp á 4,5 á Richter laust fyrir klukkan tvö í gærdag. Innlent 2.11.2006 08:37
Skattalækkanir draga úr aðhaldi, tefja fyrir aðlögun í þjóðarbúskap Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Þeir standa nú í 14 prósentum. Seðlabankinn segir í rökstuðningi sínum að verðbólguhorfur hafi batnað verulega en þær séu þó enn óviðunandi og kalli á aðgát og aðhald. Væntingar um hraða lækkun stýrivaxta á næstunni séu því ekki raunsæjar. Bankinn segir matarskattslækkunina draga úr aðhaldi tefja fyrir aðlögun í þjóðarbúskapnum. Innlent 1.11.2006 22:10
Látinn laus úr gæsluvarðhaldi Maður, sem er grunaður um að hafa nauðgað tvítugri erlendri námsstúlku eftir að hafa boðið henni far, var látinn laus úr gæsluvarðhaldi síðdegis í gær. Innlent 2.11.2006 08:48
Ólíklegt að reyni á ríkisábyrgð Ólíklegt er að eiginfjárhlutfall Íbúðalánasjóðs stefni niður fyrir þær kröfur sem fjármálaeftirlitið setur á stofnunina og skilgreindar eru í reglugerð, í fyrirsjáanlegri framtíð og þar af leiðandi ólíklegt að reyna muni á ríkisábyrgð á skuldbindingum sjóðsins. Þetta kemur fram í hluta stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar á sjóðnum sem félagsmálanefnd Alþingis óskaði eftir í júlí árið 2005 í ljósi mjög breyttra aðstæðna á fjármálamarkaði. Innlent 1.11.2006 22:17
Klámvæðing er ein orsök nauðgananna Bæta þarf lagaumhverfi og herða refsingar vegna nauðgana. Berjast þarf gegn klámvæðingu samfélagsins. Þetta kom fram á málþingi um hvað sé til ráða gegn nauðgunum. Þingmenn allra stjórnmálaflokka mættu til fundar. Innlent 1.11.2006 22:18
Stærsti jarðskjálfti síðustu fimmtán ár Jarðskjálftafræðingar bjuggust ekki við skjálftanum sem gekk yfir Norðurland í gær. Allt nötraði og skalf á Húsavík. Ekki búist við stærri skjálfta í bráð. Innlent 1.11.2006 22:18
Götuvirðið nemur á milli 355 og 480 milljónum króna Lögregla og tollgæsla lögðu hald á mun meira af amfetamíni fyrstu níu mánuði ársins heldur en samanlagt magn síðustu þriggja ára. Á tímabilinu janúar til september var hald lagt á rúm 45 kíló af efninu. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Innlent 1.11.2006 22:17
Almenn lögregla á ekki að bera byssur Dómsmálaráðherra telur ekki ástæðu til að lögreglumenn við almenna löggæslu beri vopn. Betri kostur sé að byggja áfram upp sérsveit lögreglunnar. Refsingar við hótunum og ofbeldi gegn lögreglumönnum verða hertar. Innlent 1.11.2006 22:18
Fimmtíu starfsmönnum sagt upp 28 starfsmönnum ÍE á Íslandi, og 20 starfsmönnum í Bandaríkjunum, var sagt upp störfum í fyrradag. Búið var að ákveða uppsagnirnar fyrir nokkru að sögn Eiríks Sigurðssonar, upplýsingafulltrúa ÍE: ,,Uppsagnirnar eru liður í hagræðingu í rekstri fyrirtækisins. Við höfum lokið við ýmis verkefni og erum að endurskipuleggja önnur verkefni hjá okkur. Meðal annars vorum við að taka upp nýja tækni, sem með aukinni sjálfvirkni, eykur afköst í erfðarannsóknum,“ segir Eiríkur. Innlent 1.11.2006 22:17
Einkavæðing ekki á dagskrá Jón Sigurðsson, iðnaðarráðherra og formaður Framsóknarflokksins, kvað á Alþingi í gær skýrt að orði um að ekki standi til að einkavæða Landsvirkjun. Helgi Hjörvar, Samfylkingunni, tók málið upp við upphaf þingfundar og krafði Jón svara um nokkur atriði er lúta að samningnum um kaup ríkisins á hlut Reykjavíkur og Akureyrar í fyrirtækinu. Innlent 1.11.2006 22:17
Breytt umhverfi kallaði á breytingar Fjármálaráðherra segir breytt samkeppnisumhverfi á raforkumarkaði hafa kallað á breytingar á eignarhaldi Landsvirkjunar. Óeðlilegt að borgin eigi 45 prósent í Landsvirkjun og 95 prósent í Orkuveitu Reykjavíkur segir borgarstjóri. Innlent 1.11.2006 22:18
Launavernd verði afnumin Stjórnarandstaðan vill að launavernd verði afnumin, lagaskyldu um jöfn laun karla og kvenna verði framfylgt og að úrskurði kærunefndar jafnréttismála verði bindandi. Innlent 1.11.2006 22:17
Hjónin kærðu salernisárásina Hjónin sem lentu í útistöðum við hóp manna á Café Victor í Hafnarstræti hafa lagt fram kæru hjá lögreglu. Maðurinn kærði líkamsárás en konan kynferðislega áreitni. Innlent 1.11.2006 22:17
Verk Ólafs slegið á átján milljónir Listaverkið Jöklasería (Gletscher Serien), eftir Íslendinginn Ólaf Elíasson, var selt á rúmar átján milljónir hjá upphoðshaldaranum Christie"s á þriðjudaginn. Innlent 1.11.2006 22:17
Hús á Skólavörðustíg verður lækkað „Komið hefur verið til móts við athugasemdir sem fram komu við grenndarkynningu með því að lækka efra húsið og bakhúsið um eina hæð, sem telst nú nokkur nýlunda í byggingamálum borgarinnar,“ segir Stefán Örn Stefánsson arkitekt sem hannað hefur breytingar og viðbyggingu við húsin á Skólavörðustíg 13 og 13a. Innlent 1.11.2006 22:17
Uppteknir af Gamla testamentinu „Margir Færeyingar eru mjög uppteknir af því sem stendur í Gamla testamentinu,“ segir Jens Kr. Guð, sem hefur oft haldið skrautskriftarnámskeið í Eyjunum auk þess að hafa mikinn áhuga á færeyskri tónlist. Innlent 1.11.2006 22:17
Fjölgun nema á fyrsta ári Gert er ráð fyrir að nemendum á fyrsta ári í hjúkrunarfræði við HÍ fjölgi um 25 á næsta ári. Þá munu menntamála- og fjármálaráðuneytin leggja til að fjölgunin skiptist þannig að fjölgað verði um tíu nema á ári í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri og um fimmtán nemendur við HÍ. Innlent 1.11.2006 22:17
Vilja bjarga Henglinum Borgarfulltrúarnir Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir eru á meðal þeirra sem ætla að þiggja gönguferð með Íslenskum fjallaleiðsögumönnum um Hengilssvæðið. Innlent 1.11.2006 22:17
Kosovo-Serbi leitar hælis 52 ára gamall Kosovo-Serbi gaf sig fram við landamæraverði á Seyðisfirði í gærmorgun og óskaði eftir hæli á Íslandi. Hann hafði komið til landsins með farþegaferjunni Norrænu frá Noregi þá um nóttina. Lögreglan tók af manninum hælisskýrslu og hafði samband við Útlendingastofnun sem mun fjalla um umsókn mannsins. Hann var fluttur suður eftir skýrslutöku og dvelur á Fitjum á meðan mál hans er tekið til meðferðar. Innlent 1.11.2006 22:17