Innlent Allt skipulag endurskoðað Eftir að upp komst um fjárdráttinn í Tryggingastofnun ríkisins á dögunum var ákveðið að taka skipulag stofnunarinnar til gagngerrar endurskoðunar. Innlent 22.7.2006 22:06 Ísland mismuni útlendingum Innlent 22.7.2006 22:06 Hent á dyr og braut rúðu Ósáttur viðskiptavinur Café Cozy við Austurstræti lét illum látum eftir að hafa verið vísað á dyr aðfaranótt laugardags. Maðurinn lét gremju sína í ljós með því að brjóta rúðu skemmtistaðarins og var handtekinn. Innlent 22.7.2006 22:06 Rússarnir koma! Rússnesku skipin sem hingað koma bera af sér misgóðan þokka. Menn halda vart vatni sem líta á seglskipið Sedov sem kom til hafnar í Reykjavík á miðvikudag, svo stórt og tignarlegt sem það er. Innlent 22.7.2006 22:06 Uppskeruhátíð Lunga í dag Uppskeruhátíð Lunga, listahátíð ungs fólks á Austurlandi, var haldin í dag. Aldrei hafa fleiri sótt hátíðina sem stækkar með hverju árinu. Lunga er listahátíð fyrir fólk á aldrinum 16 til 25 ára en hún hófst á mánudaginn var. Í kvöld verða svo tónleikar þar sem hljómsveitin Todmobile spilar. Innlent 22.7.2006 19:27 Horfið aftur til miðalda á Gásum Horfið var aftur til miðalda á Gásum í Eyjafirði í dag þar sem haldin var lifandi hátíð í þessari fyrrum helstu útflutningshöfn Norðlendinga. Innlent 22.7.2006 19:21 Persónuleg óvild segir formaður ÖBÍ Stjórnarmenn í Öryrkjabandalaginu ætla að kæra formann bandalagsins til félagsmálaráðuneytisins vegna framgöngu hans við gerð samnings við nýjan framkvæmdastjóra Öryrkjabandalagsins. Formaðurinn segir framgöngu mannanna sprottna af persónulegri óvild í sinn garð. Innlent 22.7.2006 19:07 Lagt hald á nokkuð af fíkniefnum Lögreglan á Siglufirði lagði í gærkvöldi og nótt hald á nokkuð af fíkniefnum og voru þrír menn handteknir í tengslum við málið. Gerð var húsleit á tveimur stöðum í bænum og játuðu tveir hinna handteknu að vera eigendur efnanna. Innlent 22.7.2006 19:24 Hreinsað til í Breiðholti „Tökum upp hanskann fyrir Breiðholt" nefnist fegrunarátak sem hófst í hverfinu í morgun. Breiðhyltingurinn Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri fór þar fyrir fríðu föruneyti. Innlent 22.7.2006 13:31 Fulltrúi Byggðastofnunar segir af sér vegna meintra lögbrota Fulltrúi Byggðastofnunar í stjórn Eignarhaldsfélags Vestmanneyja hefur sagt af sér vegna lögbrota félagsins sem hann kallar svo. Í greinargerð hans til Byggðastofnunar kemur fram að Guðjón Hjörleifsson, alþingismaður og fyrrverandi bæjarstjóri í Eyjum, greiddi aldrei fjórðung stofnfjár í eignarhaldsfélagi Vestmanneyja eins og þó hafði verið tilkynnt hlutafélagaskrá. Innlent 22.7.2006 12:59 Útskrifaður í dag eftir bílslysið á Suðurlandsvegi Maðurinn sem fór í aðgerð vegna beinbrota eftir bílslys á Suðurlandsvegi við Rauðhóla í gærkvöld verður útskrifaður í dag. Sjö manns voru fluttir á slysadeild eftir áreksturinn sem var mjög harður. Innlent 22.7.2006 12:43 Ökumaður stakk af Bíl var ekið á umferðamerki í Seljahverfinu um átta leytið í morgun og stakk ökumaður af af vettvagni. Tilkynnt var um hálf fjögur í nótt að bílnum hefði verið stolið. Talið er að bíllinn hafi verið á nokkurri ferð þegar hann fór á umferðarmerkið því um sextíu metra hemlaför eru eftir bílinn. Innlent 22.7.2006 10:13 Sprengjusérfræðingar eyddu skutli hrefnuskips Tveir sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar voru í gær kallaðir vestur á Patreksfjörð þar sem einn skutull hrefnuskipsins Njarðar sprakk ekki. Loka þurfti hluta hafnarinnar á Patreksfirði í gærkvöldi vegna þessa. Innlent 22.7.2006 10:15 Fíkniefni fundust Lögreglan í Reykjavík stöðvaði fólksbíl um klukkan hálf sex í nótt og reyndust allir í bílnum, þrír talsins, vera með fíkniefni á sér. Fólkið var bæði með hvít efni og e-töflur á sér auk þess sem að einn farþeganna var með stera í fórum sínum. Innlent 22.7.2006 10:09 Á annað hundrað manns í mótmælabúðum Á annað hundrað manns eru nú komnir í mótmælabúðir Íslandsvina undir Snæfelli. Hópurinn er þessa stundina á göngu um það svæði sem fer undir vatn þegar byrjað verður að safna í Hálslón í haust. Innlent 22.7.2006 10:16 Fíkniefni og vopn fundust í húsi í miðborginni Lögreglan í Reykjavík handtók fjóra einstaklinga í nótt eftir að hafa fundið fíkniefni og vopn í húsi í miðbæ Reykjavíkur. Verið er að yfirheyra þá sem voru handteknir. Gífurleg neysla hefur farið fram í húsnæðinu og hefur lögregla áður þurft að hafa afskipti af einstaklingum þar inni. Innlent 22.7.2006 10:01 Subbur kærðar Lögreglan í Reykjavík hefur í sumar stöðvað og kært ökumenn fyrir að henda sígarettustubbum og öðru rusli úr bílum sínum á götur borgarinnar. Innlent 21.7.2006 21:15 Umhverfismats krafist Landssamband veiðifélaga hefur sent umhverfisráðherra bréf þar sem þess er krafist að fyrirhuguð framkvæmd AGVA ehf., vegna þorskeldis í Hvalfirði, fari í umhverfismat. Innlent 21.7.2006 21:15 Listaverkin geta notið sín innan RÚV Ólafur Kvaran, forstöðumaður Listasafns Íslands, segir listaverkin Sumardagur í sveit og tvö verk er tilheyra seríu sem nefnist Sjávarútvegur, eftir Gunnlaug Scheving, geta notið sín innan veggja Ríkisútvarpsins. Í Fréttablaðinu í vikunni var greint frá því að Hilmar Einarsson, forvörður í Morkinskinnu, hefði metið verk Gunnlaugs á rúmlega 40 milljónir króna. Samtals eru listaverk í eigu RÚV metin á 52 milljónir króna. Innlent 21.7.2006 21:16 Listsköpun í stað áhættu Nýju meðferðarstarfi, sem ætlað er að minnka líkurnar á áhættusamri hegðun, hefur verið ýtt úr vör. Lögð er áhersla á listnám, vellíðan án vímuefna, hugræna atferlismeðferð og sjálfsstyrkingu. Innlent 21.7.2006 21:15 Yfir 400 aldraðir í brýnni þörf eftir hjúkrunarrými Fjárframlög vegna hjúkrunarrýma fyrir aldraða verða aukin um rúma þrjá milljarða króna. Peningunum verður varið í nýbyggingar, breytingu fjölbýla í einbýli og rekstur. Biðlistum á að koma í „ásættanlegt horf“. Hjúkrunarheimilum verður gert að veita sjúkra Innlent 21.7.2006 21:15 Ný umferðarljós á næstunni Framkvæmdir standa nú yfir vegna miðlægrar stýringar umferðarljósa í Reykjavík og er það samvinnverkefni Reykjavíkurborgar og Vegagerðarinnar. Skipta þarf út eða uppfæra stýribúnað umferðarljósa á rúmlega 30 gatnamótum og fyrir vikið hefur eldri samhæfingu ljósanna verið ábótavant undanfarið, til dæmis á Suðurlandsbraut. Innlent 21.7.2006 21:15 Fyrsta lið ákæru endanlega vísað frá Hæstiréttur staðfesti frávísun á fyrsta ákærulið Baugsmálsins í gær. Veigamesti ákæruliðurinn í málinu verður því ekki tekinn til efnismeðferðar. Mikið eftir af málinu enn, segir settur saksóknari. Kjarninn farinn, segir Gestur Jónsson. Innlent 21.7.2006 21:16 Hætt við sameiningu deilda Hætt hefur verið við fyrirhugaða sameiningu meðgöngu- og sængurkvennadeildar Landspítalans frá 21. júlí til 24. ágúst. Sameining deildanna var reynd í byrjun júní en starfsemi þeirra var aftur skilin að tveimur dögum síðar sökum álags á starfsfólk. Innlent 21.7.2006 21:15 Foreldrar fá 30.000 krónur Aðkoma Kópavogsbæjar að dagheimilum fyrir níu til átján mánaða börn er í undirbúningi. Búist er við því að boðið verði upp á þjónustuna í haust eða strax eftir áramót. Innlent 21.7.2006 21:16 Líkhúsgjald ólöglegt Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma er óheimilt að innheimta líkhúsgjald fyrir geymslu á líkum í líkhúsi kirkjugarðanna í Fossvogi. Það er álit Umboðsmanns Alþingis. Innlent 21.7.2006 21:15 Kókaínparið laust úr haldi Gæsluvarðhald rann út í gær yfir íslensku pari sem handtekið var í Leifsstöð 6. júlí síðastliðinn. Fólkið, sem er á þrítugsaldri, var handtekið við komuna frá Frankfurt í Þýskalandi með eitt kíló af kókaíni falið á víð og dreif í skóm sínum. Við leit á heimili fólksins fannst svo eitt kíló af hassi. Innlent 21.7.2006 21:15 Fagnaðarefni fyrir fyrirtækið Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group hf., segir þungu fargi af sér létt með niðurstöðu Hæstaréttar, þar sem frávísun fyrsta ákæruliðs Baugsmálsins er staðfest. Innlent 21.7.2006 21:15 Búist við 4.000 manns í Hrísey Innlent 21.7.2006 21:16 Dómsmálaráðherra undrast úrskurðinn Björn Bjarnason segir Ríkislögreglustjóra og Neyðarlínuna hf. vera að hugsa um öryggi almennings með stjórnsýslukæru. Vonandi tekið tillit til öryggissjónarmiða þegar endanlegar ákvarðanir verða teknar, segir Arnar Þór Jónsson. Innlent 21.7.2006 21:15 « ‹ 313 314 315 316 317 318 319 320 321 … 334 ›
Allt skipulag endurskoðað Eftir að upp komst um fjárdráttinn í Tryggingastofnun ríkisins á dögunum var ákveðið að taka skipulag stofnunarinnar til gagngerrar endurskoðunar. Innlent 22.7.2006 22:06
Hent á dyr og braut rúðu Ósáttur viðskiptavinur Café Cozy við Austurstræti lét illum látum eftir að hafa verið vísað á dyr aðfaranótt laugardags. Maðurinn lét gremju sína í ljós með því að brjóta rúðu skemmtistaðarins og var handtekinn. Innlent 22.7.2006 22:06
Rússarnir koma! Rússnesku skipin sem hingað koma bera af sér misgóðan þokka. Menn halda vart vatni sem líta á seglskipið Sedov sem kom til hafnar í Reykjavík á miðvikudag, svo stórt og tignarlegt sem það er. Innlent 22.7.2006 22:06
Uppskeruhátíð Lunga í dag Uppskeruhátíð Lunga, listahátíð ungs fólks á Austurlandi, var haldin í dag. Aldrei hafa fleiri sótt hátíðina sem stækkar með hverju árinu. Lunga er listahátíð fyrir fólk á aldrinum 16 til 25 ára en hún hófst á mánudaginn var. Í kvöld verða svo tónleikar þar sem hljómsveitin Todmobile spilar. Innlent 22.7.2006 19:27
Horfið aftur til miðalda á Gásum Horfið var aftur til miðalda á Gásum í Eyjafirði í dag þar sem haldin var lifandi hátíð í þessari fyrrum helstu útflutningshöfn Norðlendinga. Innlent 22.7.2006 19:21
Persónuleg óvild segir formaður ÖBÍ Stjórnarmenn í Öryrkjabandalaginu ætla að kæra formann bandalagsins til félagsmálaráðuneytisins vegna framgöngu hans við gerð samnings við nýjan framkvæmdastjóra Öryrkjabandalagsins. Formaðurinn segir framgöngu mannanna sprottna af persónulegri óvild í sinn garð. Innlent 22.7.2006 19:07
Lagt hald á nokkuð af fíkniefnum Lögreglan á Siglufirði lagði í gærkvöldi og nótt hald á nokkuð af fíkniefnum og voru þrír menn handteknir í tengslum við málið. Gerð var húsleit á tveimur stöðum í bænum og játuðu tveir hinna handteknu að vera eigendur efnanna. Innlent 22.7.2006 19:24
Hreinsað til í Breiðholti „Tökum upp hanskann fyrir Breiðholt" nefnist fegrunarátak sem hófst í hverfinu í morgun. Breiðhyltingurinn Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri fór þar fyrir fríðu föruneyti. Innlent 22.7.2006 13:31
Fulltrúi Byggðastofnunar segir af sér vegna meintra lögbrota Fulltrúi Byggðastofnunar í stjórn Eignarhaldsfélags Vestmanneyja hefur sagt af sér vegna lögbrota félagsins sem hann kallar svo. Í greinargerð hans til Byggðastofnunar kemur fram að Guðjón Hjörleifsson, alþingismaður og fyrrverandi bæjarstjóri í Eyjum, greiddi aldrei fjórðung stofnfjár í eignarhaldsfélagi Vestmanneyja eins og þó hafði verið tilkynnt hlutafélagaskrá. Innlent 22.7.2006 12:59
Útskrifaður í dag eftir bílslysið á Suðurlandsvegi Maðurinn sem fór í aðgerð vegna beinbrota eftir bílslys á Suðurlandsvegi við Rauðhóla í gærkvöld verður útskrifaður í dag. Sjö manns voru fluttir á slysadeild eftir áreksturinn sem var mjög harður. Innlent 22.7.2006 12:43
Ökumaður stakk af Bíl var ekið á umferðamerki í Seljahverfinu um átta leytið í morgun og stakk ökumaður af af vettvagni. Tilkynnt var um hálf fjögur í nótt að bílnum hefði verið stolið. Talið er að bíllinn hafi verið á nokkurri ferð þegar hann fór á umferðarmerkið því um sextíu metra hemlaför eru eftir bílinn. Innlent 22.7.2006 10:13
Sprengjusérfræðingar eyddu skutli hrefnuskips Tveir sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar voru í gær kallaðir vestur á Patreksfjörð þar sem einn skutull hrefnuskipsins Njarðar sprakk ekki. Loka þurfti hluta hafnarinnar á Patreksfirði í gærkvöldi vegna þessa. Innlent 22.7.2006 10:15
Fíkniefni fundust Lögreglan í Reykjavík stöðvaði fólksbíl um klukkan hálf sex í nótt og reyndust allir í bílnum, þrír talsins, vera með fíkniefni á sér. Fólkið var bæði með hvít efni og e-töflur á sér auk þess sem að einn farþeganna var með stera í fórum sínum. Innlent 22.7.2006 10:09
Á annað hundrað manns í mótmælabúðum Á annað hundrað manns eru nú komnir í mótmælabúðir Íslandsvina undir Snæfelli. Hópurinn er þessa stundina á göngu um það svæði sem fer undir vatn þegar byrjað verður að safna í Hálslón í haust. Innlent 22.7.2006 10:16
Fíkniefni og vopn fundust í húsi í miðborginni Lögreglan í Reykjavík handtók fjóra einstaklinga í nótt eftir að hafa fundið fíkniefni og vopn í húsi í miðbæ Reykjavíkur. Verið er að yfirheyra þá sem voru handteknir. Gífurleg neysla hefur farið fram í húsnæðinu og hefur lögregla áður þurft að hafa afskipti af einstaklingum þar inni. Innlent 22.7.2006 10:01
Subbur kærðar Lögreglan í Reykjavík hefur í sumar stöðvað og kært ökumenn fyrir að henda sígarettustubbum og öðru rusli úr bílum sínum á götur borgarinnar. Innlent 21.7.2006 21:15
Umhverfismats krafist Landssamband veiðifélaga hefur sent umhverfisráðherra bréf þar sem þess er krafist að fyrirhuguð framkvæmd AGVA ehf., vegna þorskeldis í Hvalfirði, fari í umhverfismat. Innlent 21.7.2006 21:15
Listaverkin geta notið sín innan RÚV Ólafur Kvaran, forstöðumaður Listasafns Íslands, segir listaverkin Sumardagur í sveit og tvö verk er tilheyra seríu sem nefnist Sjávarútvegur, eftir Gunnlaug Scheving, geta notið sín innan veggja Ríkisútvarpsins. Í Fréttablaðinu í vikunni var greint frá því að Hilmar Einarsson, forvörður í Morkinskinnu, hefði metið verk Gunnlaugs á rúmlega 40 milljónir króna. Samtals eru listaverk í eigu RÚV metin á 52 milljónir króna. Innlent 21.7.2006 21:16
Listsköpun í stað áhættu Nýju meðferðarstarfi, sem ætlað er að minnka líkurnar á áhættusamri hegðun, hefur verið ýtt úr vör. Lögð er áhersla á listnám, vellíðan án vímuefna, hugræna atferlismeðferð og sjálfsstyrkingu. Innlent 21.7.2006 21:15
Yfir 400 aldraðir í brýnni þörf eftir hjúkrunarrými Fjárframlög vegna hjúkrunarrýma fyrir aldraða verða aukin um rúma þrjá milljarða króna. Peningunum verður varið í nýbyggingar, breytingu fjölbýla í einbýli og rekstur. Biðlistum á að koma í „ásættanlegt horf“. Hjúkrunarheimilum verður gert að veita sjúkra Innlent 21.7.2006 21:15
Ný umferðarljós á næstunni Framkvæmdir standa nú yfir vegna miðlægrar stýringar umferðarljósa í Reykjavík og er það samvinnverkefni Reykjavíkurborgar og Vegagerðarinnar. Skipta þarf út eða uppfæra stýribúnað umferðarljósa á rúmlega 30 gatnamótum og fyrir vikið hefur eldri samhæfingu ljósanna verið ábótavant undanfarið, til dæmis á Suðurlandsbraut. Innlent 21.7.2006 21:15
Fyrsta lið ákæru endanlega vísað frá Hæstiréttur staðfesti frávísun á fyrsta ákærulið Baugsmálsins í gær. Veigamesti ákæruliðurinn í málinu verður því ekki tekinn til efnismeðferðar. Mikið eftir af málinu enn, segir settur saksóknari. Kjarninn farinn, segir Gestur Jónsson. Innlent 21.7.2006 21:16
Hætt við sameiningu deilda Hætt hefur verið við fyrirhugaða sameiningu meðgöngu- og sængurkvennadeildar Landspítalans frá 21. júlí til 24. ágúst. Sameining deildanna var reynd í byrjun júní en starfsemi þeirra var aftur skilin að tveimur dögum síðar sökum álags á starfsfólk. Innlent 21.7.2006 21:15
Foreldrar fá 30.000 krónur Aðkoma Kópavogsbæjar að dagheimilum fyrir níu til átján mánaða börn er í undirbúningi. Búist er við því að boðið verði upp á þjónustuna í haust eða strax eftir áramót. Innlent 21.7.2006 21:16
Líkhúsgjald ólöglegt Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma er óheimilt að innheimta líkhúsgjald fyrir geymslu á líkum í líkhúsi kirkjugarðanna í Fossvogi. Það er álit Umboðsmanns Alþingis. Innlent 21.7.2006 21:15
Kókaínparið laust úr haldi Gæsluvarðhald rann út í gær yfir íslensku pari sem handtekið var í Leifsstöð 6. júlí síðastliðinn. Fólkið, sem er á þrítugsaldri, var handtekið við komuna frá Frankfurt í Þýskalandi með eitt kíló af kókaíni falið á víð og dreif í skóm sínum. Við leit á heimili fólksins fannst svo eitt kíló af hassi. Innlent 21.7.2006 21:15
Fagnaðarefni fyrir fyrirtækið Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group hf., segir þungu fargi af sér létt með niðurstöðu Hæstaréttar, þar sem frávísun fyrsta ákæruliðs Baugsmálsins er staðfest. Innlent 21.7.2006 21:15
Dómsmálaráðherra undrast úrskurðinn Björn Bjarnason segir Ríkislögreglustjóra og Neyðarlínuna hf. vera að hugsa um öryggi almennings með stjórnsýslukæru. Vonandi tekið tillit til öryggissjónarmiða þegar endanlegar ákvarðanir verða teknar, segir Arnar Þór Jónsson. Innlent 21.7.2006 21:15