Innlent Hentugar þyrlur ekki til Nefnd á vegum dómsmálaráðuneytisins leggur til að þrjár nýjar, stórar og langdrægar björgunarþyrlur verði keyptar fyrir Landhelgisgæsluna á árunum 2010 til 2015. Þyrlan TF-LÍF, sú stærri í flotanum, verði seld en TF-SIF ekki. Innlent 18.7.2006 23:05 Klárast eftir ár ef allt fer vel Endurbætur á húsnæði Þjóðleikhússins standa yfir þessa dagana. Nú eru í gangi utanhúsviðgerðir sem snúa að þaki og yfirklæðningu, segir Tinna Gunnlaugsdóttir leikhússtjóri. Við vonum að viðgerðum á þakinu ljúki í sumar, en verkpallar munu standa kringum húsið í vetur og næsta sumar verður klárað að gera við kápuna og steina húsið upp á nýtt. Innlent 18.7.2006 23:05 Biðjum eins Hizbollah-samtökin í Líbanon eru um þessar mundir í brennidepli vegna átakanna við Ísrael. Hizbollah eru yfirlýst samtök sjíamúslima. Salmann Tamimi er formaður félags múslima á Íslandi. Innlent 18.7.2006 23:05 Þrír dælubílar sendir í verkið Eldur kviknaði í vöruskemmu við Áburðarverksmiðjuna í Gufunesi í gærmorgun. Skemman er fyrrum áburðargeymsla verksmiðjunnar en er nú í eigu gámafélags og í henni hefur sorp frá iðnfyrirtækjum verið flokkað. Innlent 18.7.2006 23:05 Tapar nánast á að taka strætó Innlent 18.7.2006 23:05 Veiðimálastjóri setti lögleysu Ákvarðanir og málsmeðferð veiðimálastjóra við setningu reglna árið 2004 um bann við netaveiði göngusilungs við Eyjafjörð, Faxaflóa, Skjálfanda og Þistilfjörð voru að mati Umboðsmanns Alþingis ekki í samræmi við lög. Innlent 18.7.2006 23:05 Flutningabíll sleit raflínur rafmagnsleysi Rafmagn fór af nokkrum húsum í nágrenni við Selfoss í gærmorgun eftir að flutningabíll sleit raflínu á Suðurlandsvegi. Var bílinn á leið eftir veginum með pallinn uppi og krækti í raflínuna með þeim afleiðingum að allir þrír vírarnir slitnuðu. Innlent 18.7.2006 23:05 Leit hafin að skipi erlendis Innlent 18.7.2006 23:04 Ánægð með nýja skýrslu Samtök ferðaþjónustunnar fagna skýrslu matvælaverðsnefndar forsætisráðherra. Í fréttatilkynningu frá samtökunum er þó lýst yfir vonbrigðum með að ekki hafi náðst samstaða í nefndinni. Innlent 18.7.2006 23:05 Læsti sjálfan sig í skottinu Níu ára gamall drengur í Vestmannaeyjum kom sér í ógöngur í síðustu viku þegar hann læsti sjálfan sig inni í farangursgeymslu bíls. Ekki vildi betur til en svo að hann var sjálfur með lyklana að bílnum í vasanum og bíllinn var harðlæstur. Innlent 18.7.2006 23:05 Lækkun verðs eykur þenslu Innlent 18.7.2006 23:05 Hjólreiðamenn sóttir í göngin Nokkuð er um að fólk fari í gegnum Hvalfjarðargöngin án þess að borga veggjaldið. Einnig hefur nokkrum sinnum komið fyrir að hjólreiðamenn reyni að stytta sér leið í gegn þrátt fyrir að stranglega bannað sé að hjóla gegnum göngin. Innlent 18.7.2006 23:05 Engum skaðabótum lofað Í gærmorgun funduðu forsvarsmenn Hitaveitu Suðurnesja með fulltrúum varnarliðsins vegna brotthvarfs varnarliðsins og þeirra áhrifa sem það hefur á tekjur hitaveitunnar. Innlent 18.7.2006 23:05 Aðkoma ríkisins að rekstri Strætó skoðuð Umhverfisráðherra ætlar að skoða hvernig hægt sé að gera almenningssamgöngur raunhæfari kost en nú er. Tilefnið er taprekstur Strætó, breytingar á leiðakerfi og fækkun ferða. Strætó greiðir árlega um 300 milljónir til ríkisins. Innlent 18.7.2006 23:05 Íbúasamtök Grafarvogs vilja ekki að þverun verði gerð með uppfyllingu í Eiðisvík Íbúasamtök Grafarvogs gagnrýna að ekki sé gert ráð fyrir fleiri en tveimur áþekkum valkostum í drögum að matsáætlun um framkvæmd annars áfanga Sundabrautar og benda á að hvorugur valkostanna komi til móts við hagsmuni nárrúruverndar og lífsgæða íbúa. Innlent 18.7.2006 21:07 Betri nýting á fjármunum í forvarnastarfi Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að fela félagsmálaráðherra að leiða samstarf þeirra aðila sem starfa að forvörnum hér á landi og móta heildstæða forvarnastefnu sem byggi á betri nýtingu þeirra fjármuna sem þegar er veitt í verkefni á þessu sviði. Innlent 18.7.2006 18:54 2500 ábendingar um barnaklám Ábendingalínu Barnaheillar vegna barnakláms á Netinu hafa borist 2500 ábendingar síðustu ár. Talsmenn tengslasíðna eins og MySpace og Bebo hafa viðurkennt að þeir geti lagt meira á sig til að halda kynferðisglæpamönnum frá börnum. Innlent 18.7.2006 18:04 Húsavíkurdagar framundan Húsavíkurhátíðin, Mærudagar og Sænskir dagar, verður haldin 24. til 30. júlí. Innlent 18.7.2006 18:44 Vel sótt sýning Sýning á hönnun Steinunnar Sigurðardóttir vakti mikla athygli á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn en sýningin er ný nýafstaðin. Innlent 18.7.2006 17:51 Framtíðarskipulag þyrlubjörgunarþjónustu á Íslandi Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur kynnt í ríkisstjórn skýrslu með tillögum um framtíðarskipulag þyrlubjörgunarþjónustu á Íslandi. Innlent 18.7.2006 17:50 Fullveldishátíð Hríseyjar haldin um næstu helgi Fullveldishátíðin í Hrísey verður haldin hátíðlega um næstu helgi. Þetta er í tíunda sinn sem hátíðin er haldin en hún var upphaflega haldin árið 1997 til að fagna því að tillaga um sameiningu Hríseyjar og Dalvíkur var felld. Innlent 18.7.2006 17:47 Rafmagn komið á í Kópavogi Rafmagn er komið aftur á í Kópavogi en grafið var í háspennustreng við Smiðjuveg um klukkan þrjú í dag. Rafmagnslaust varð í Engihjalla, Hlíðarhjalla, Stórahjalla og hluta Smiðjuvegs. Rafmagn kom á að nýju rétt fyrir klukkan fjögur í dag. Innlent 18.7.2006 17:45 Biðtími hámark 3 mínútur Strætó bs. segir að með breytingum á tímatöflum verði biðtími við tengingu á milli leiðar 19 og stofnleiðar 6 að hámarki 3 mínútur. Innlent 18.7.2006 17:34 Samgönguráðherra beitir sér ekki fyrir breytingu vaktakerfis Samgönguráðherra hyggst ekki beita sér fyrir því að vaktakerfi flugumferðarstjóra verði breytt, enda sé dómur Félagsdóms í málinu endanlegur. Innlent 18.7.2006 17:07 Skaðabótakröfu vegna fyrirhugaðrar ættleiðingar vísað frá Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í morgun frá skaðabótakröfu konu sem krafði íslenska ríkið um greiðslu kostnaðar vegna ættleiðingar. Innlent 18.7.2006 16:55 Tökum upp hanskann Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri, Gísli Marteinn Baldursson formaður Umhverfisráðs og Óskar Bergsson kynntu í dag umhverfis- og fegrunarátak Reykjavíkurborgar sem hefst laugardaginn 22. júlí í Breiðholti. Innlent 18.7.2006 16:32 Leiðangri Árna Friðrikssonar lokið Árni Friðriksson, rannsóknarskip Hafrannsóknarstofnunar, hefur lokið tveggja vikna leiðangri á Reykjaneshrygg og í landgrunnshlíðum beggja vegna hans. Innlent 18.7.2006 16:13 Skálholtshátíð um næstu helgi Skálholtshátíð í ár verður haldin helgina 21. til 23. júlí. Hátíðin verður með nokkuð sérstöku móti í ár, þar sem nú verður minnst þess að 950 ár eru liðin frá biskupsvígslu Ísleifs Gissurarsonar, fyrsta íslenska biskupsins. Innlent 18.7.2006 15:57 Sammála um að verja íslenskan landbúnað Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við matvælaskýrslunni liggja ekki fyrir á þessari stundu. Geir H. Haarde segir að stjórnarflokkarnir séu þó sammála um að verja íslenskan landbúnað. Innlent 18.7.2006 15:42 Háspennubilun Háspennubilun varð í Kópavogi. Hluti Smiðjuvegar, Stórihjalli, Engihjalli og Hlíðarhjalli eru nú án rafmagns. Verið er að leita að biluninni og vonast Orkuveita Reykjavíkur til að rafmagn komist á sem fyrst. Innlent 18.7.2006 15:34 « ‹ 320 321 322 323 324 325 326 327 328 … 334 ›
Hentugar þyrlur ekki til Nefnd á vegum dómsmálaráðuneytisins leggur til að þrjár nýjar, stórar og langdrægar björgunarþyrlur verði keyptar fyrir Landhelgisgæsluna á árunum 2010 til 2015. Þyrlan TF-LÍF, sú stærri í flotanum, verði seld en TF-SIF ekki. Innlent 18.7.2006 23:05
Klárast eftir ár ef allt fer vel Endurbætur á húsnæði Þjóðleikhússins standa yfir þessa dagana. Nú eru í gangi utanhúsviðgerðir sem snúa að þaki og yfirklæðningu, segir Tinna Gunnlaugsdóttir leikhússtjóri. Við vonum að viðgerðum á þakinu ljúki í sumar, en verkpallar munu standa kringum húsið í vetur og næsta sumar verður klárað að gera við kápuna og steina húsið upp á nýtt. Innlent 18.7.2006 23:05
Biðjum eins Hizbollah-samtökin í Líbanon eru um þessar mundir í brennidepli vegna átakanna við Ísrael. Hizbollah eru yfirlýst samtök sjíamúslima. Salmann Tamimi er formaður félags múslima á Íslandi. Innlent 18.7.2006 23:05
Þrír dælubílar sendir í verkið Eldur kviknaði í vöruskemmu við Áburðarverksmiðjuna í Gufunesi í gærmorgun. Skemman er fyrrum áburðargeymsla verksmiðjunnar en er nú í eigu gámafélags og í henni hefur sorp frá iðnfyrirtækjum verið flokkað. Innlent 18.7.2006 23:05
Veiðimálastjóri setti lögleysu Ákvarðanir og málsmeðferð veiðimálastjóra við setningu reglna árið 2004 um bann við netaveiði göngusilungs við Eyjafjörð, Faxaflóa, Skjálfanda og Þistilfjörð voru að mati Umboðsmanns Alþingis ekki í samræmi við lög. Innlent 18.7.2006 23:05
Flutningabíll sleit raflínur rafmagnsleysi Rafmagn fór af nokkrum húsum í nágrenni við Selfoss í gærmorgun eftir að flutningabíll sleit raflínu á Suðurlandsvegi. Var bílinn á leið eftir veginum með pallinn uppi og krækti í raflínuna með þeim afleiðingum að allir þrír vírarnir slitnuðu. Innlent 18.7.2006 23:05
Ánægð með nýja skýrslu Samtök ferðaþjónustunnar fagna skýrslu matvælaverðsnefndar forsætisráðherra. Í fréttatilkynningu frá samtökunum er þó lýst yfir vonbrigðum með að ekki hafi náðst samstaða í nefndinni. Innlent 18.7.2006 23:05
Læsti sjálfan sig í skottinu Níu ára gamall drengur í Vestmannaeyjum kom sér í ógöngur í síðustu viku þegar hann læsti sjálfan sig inni í farangursgeymslu bíls. Ekki vildi betur til en svo að hann var sjálfur með lyklana að bílnum í vasanum og bíllinn var harðlæstur. Innlent 18.7.2006 23:05
Hjólreiðamenn sóttir í göngin Nokkuð er um að fólk fari í gegnum Hvalfjarðargöngin án þess að borga veggjaldið. Einnig hefur nokkrum sinnum komið fyrir að hjólreiðamenn reyni að stytta sér leið í gegn þrátt fyrir að stranglega bannað sé að hjóla gegnum göngin. Innlent 18.7.2006 23:05
Engum skaðabótum lofað Í gærmorgun funduðu forsvarsmenn Hitaveitu Suðurnesja með fulltrúum varnarliðsins vegna brotthvarfs varnarliðsins og þeirra áhrifa sem það hefur á tekjur hitaveitunnar. Innlent 18.7.2006 23:05
Aðkoma ríkisins að rekstri Strætó skoðuð Umhverfisráðherra ætlar að skoða hvernig hægt sé að gera almenningssamgöngur raunhæfari kost en nú er. Tilefnið er taprekstur Strætó, breytingar á leiðakerfi og fækkun ferða. Strætó greiðir árlega um 300 milljónir til ríkisins. Innlent 18.7.2006 23:05
Íbúasamtök Grafarvogs vilja ekki að þverun verði gerð með uppfyllingu í Eiðisvík Íbúasamtök Grafarvogs gagnrýna að ekki sé gert ráð fyrir fleiri en tveimur áþekkum valkostum í drögum að matsáætlun um framkvæmd annars áfanga Sundabrautar og benda á að hvorugur valkostanna komi til móts við hagsmuni nárrúruverndar og lífsgæða íbúa. Innlent 18.7.2006 21:07
Betri nýting á fjármunum í forvarnastarfi Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að fela félagsmálaráðherra að leiða samstarf þeirra aðila sem starfa að forvörnum hér á landi og móta heildstæða forvarnastefnu sem byggi á betri nýtingu þeirra fjármuna sem þegar er veitt í verkefni á þessu sviði. Innlent 18.7.2006 18:54
2500 ábendingar um barnaklám Ábendingalínu Barnaheillar vegna barnakláms á Netinu hafa borist 2500 ábendingar síðustu ár. Talsmenn tengslasíðna eins og MySpace og Bebo hafa viðurkennt að þeir geti lagt meira á sig til að halda kynferðisglæpamönnum frá börnum. Innlent 18.7.2006 18:04
Húsavíkurdagar framundan Húsavíkurhátíðin, Mærudagar og Sænskir dagar, verður haldin 24. til 30. júlí. Innlent 18.7.2006 18:44
Vel sótt sýning Sýning á hönnun Steinunnar Sigurðardóttir vakti mikla athygli á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn en sýningin er ný nýafstaðin. Innlent 18.7.2006 17:51
Framtíðarskipulag þyrlubjörgunarþjónustu á Íslandi Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur kynnt í ríkisstjórn skýrslu með tillögum um framtíðarskipulag þyrlubjörgunarþjónustu á Íslandi. Innlent 18.7.2006 17:50
Fullveldishátíð Hríseyjar haldin um næstu helgi Fullveldishátíðin í Hrísey verður haldin hátíðlega um næstu helgi. Þetta er í tíunda sinn sem hátíðin er haldin en hún var upphaflega haldin árið 1997 til að fagna því að tillaga um sameiningu Hríseyjar og Dalvíkur var felld. Innlent 18.7.2006 17:47
Rafmagn komið á í Kópavogi Rafmagn er komið aftur á í Kópavogi en grafið var í háspennustreng við Smiðjuveg um klukkan þrjú í dag. Rafmagnslaust varð í Engihjalla, Hlíðarhjalla, Stórahjalla og hluta Smiðjuvegs. Rafmagn kom á að nýju rétt fyrir klukkan fjögur í dag. Innlent 18.7.2006 17:45
Biðtími hámark 3 mínútur Strætó bs. segir að með breytingum á tímatöflum verði biðtími við tengingu á milli leiðar 19 og stofnleiðar 6 að hámarki 3 mínútur. Innlent 18.7.2006 17:34
Samgönguráðherra beitir sér ekki fyrir breytingu vaktakerfis Samgönguráðherra hyggst ekki beita sér fyrir því að vaktakerfi flugumferðarstjóra verði breytt, enda sé dómur Félagsdóms í málinu endanlegur. Innlent 18.7.2006 17:07
Skaðabótakröfu vegna fyrirhugaðrar ættleiðingar vísað frá Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í morgun frá skaðabótakröfu konu sem krafði íslenska ríkið um greiðslu kostnaðar vegna ættleiðingar. Innlent 18.7.2006 16:55
Tökum upp hanskann Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri, Gísli Marteinn Baldursson formaður Umhverfisráðs og Óskar Bergsson kynntu í dag umhverfis- og fegrunarátak Reykjavíkurborgar sem hefst laugardaginn 22. júlí í Breiðholti. Innlent 18.7.2006 16:32
Leiðangri Árna Friðrikssonar lokið Árni Friðriksson, rannsóknarskip Hafrannsóknarstofnunar, hefur lokið tveggja vikna leiðangri á Reykjaneshrygg og í landgrunnshlíðum beggja vegna hans. Innlent 18.7.2006 16:13
Skálholtshátíð um næstu helgi Skálholtshátíð í ár verður haldin helgina 21. til 23. júlí. Hátíðin verður með nokkuð sérstöku móti í ár, þar sem nú verður minnst þess að 950 ár eru liðin frá biskupsvígslu Ísleifs Gissurarsonar, fyrsta íslenska biskupsins. Innlent 18.7.2006 15:57
Sammála um að verja íslenskan landbúnað Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við matvælaskýrslunni liggja ekki fyrir á þessari stundu. Geir H. Haarde segir að stjórnarflokkarnir séu þó sammála um að verja íslenskan landbúnað. Innlent 18.7.2006 15:42
Háspennubilun Háspennubilun varð í Kópavogi. Hluti Smiðjuvegar, Stórihjalli, Engihjalli og Hlíðarhjalli eru nú án rafmagns. Verið er að leita að biluninni og vonast Orkuveita Reykjavíkur til að rafmagn komist á sem fyrst. Innlent 18.7.2006 15:34