Eplabökur

Í eldhúsi Evu: Grilluð eplabaka með karamellusósu
Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum.

Guðdómlegt epla- og bláberjacrumble
Sumarlegt crumble með eplum og bláberjum, einfalt og afar ljúffengt sem allir ættu að prófa í sumar.

Besta eplakakan
Ég er sólgin í eplakökur og mér finnst þessi gamla og góða sú allra besta. Stökk að utan og mjúk að innan borin fram með þeyttum rjóma.

Eplabaka Evu Laufeyjar
Hér kemur uppskrift að ljúffengri eplaböku úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2.

Ljúffeng eplakaka með ostakökutvisti - UPPSKRIFT
Það er smá maus að gera þessa köku en langt frá því að vera flókið. Útkoman er nánast himnesk.
