Besta deild karla

Fréttamynd

Mörkin hans Tryggva | Myndband

Lokaþáttur knattspyrnuþáttanna Goðsagnir efstu deildar var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þar var fjallað um Tryggva Guðmundsson, markahæsta leikmann í sögu efstu deildar á Íslandi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ég veit nánast allt um þetta lið

Víkingur spilar sinn fyrsta Evrópuleik í 23 ár í kvöld þegar liðið tekur á móti Koper frá Slóveníu. Hörður Theodórsson var einn af þeim sem spilaði síðasta Evrópuleik Víkinga gegn rússneska liðinu CSKA Mosvku haustið 1992 og segir hann það hafa verið mikla upplifun.

Fótbolti
Fréttamynd

Pepsi-mörkin | 10. þáttur

Tíunda umferð Pepsi-deildarinnar kláraðist í gærkvöldi þegar Íslandsmeistarar Stjörnunnar sóttu þrjú stig til Keflavíkur en að vanda var umferðin gerð upp í Pepsi-mörkunum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Glenn ekki með Eyjaliðinu í næstu leikjum

Jonathan Glenn, markahæsti leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, verður ekki með Eyjaliðinu í næstu leikjum því hann er að fara að keppa með landsliði sínu Trínidad og Tóbagó. Þetta kom fram í Pepsi-mörkunum í kvöld.

Íslenski boltinn