Körfubolti Topplið Keflavíkur og Hauka með góða sigra Keflavík og Haukar, toppliðin í Subway deild kvenna í körfubolta unnu góða útisigra í kvöld. Haukar gerðu góða ferð í Kópavog og unnu Breiðablik 74-54. Keflavík fór í Grafarvog og lagði Fjölni 91-72. Körfubolti 26.10.2022 21:31 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík-ÍR 90-72 | Sanngjarn og öruggur sigur Grindvíkinga gegn sigurlausum ÍR-ingum. Grindavík vann nokkuð auðveldan sigur á ÍR er botnlið Subway deildar kvenna í körfubolta mættust í kvöld. Lið gestanna mætti þjálfaralaust þar sem Ari Gunnarsson sagði starfi sínu lausu í vikunni. Körfubolti 26.10.2022 17:30 Klay rekinn úr húsi í fyrsta skipti þegar meistararnir brenndu sig á Sólunum Hinn 32 ára gamli Klay Thompson var í nótt rekinn af velli þegar meistarar Golden State Warriors máttu þola stórt tap gegn Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. Fyrir leikinn hafði hann aldrei verið rekinn af velli. Körfubolti 26.10.2022 11:31 Stjörnurnar skera á tengslin við Ye Íþróttamennirnir Aaron Donald, leikmaður Los Angeles Rams í NFL deildinni, og Jaylen Brown, leikmaður Boston Celtics í NBA deildinni, hafa báðir slitið samstarfi sínu við Donda, markaðsstofu Ye - áður þekktur sem Kanye West, vegna ummæla sem tónlistarmaðurinn lét falla nýverið. Sport 26.10.2022 09:31 Höfnuðu áfrýjunarbeiðni Griner sem hlaut níu ára fangelsisdóm Rússneskir dómstólar hafa hafnað áfrýjunarbeiðni körfuboltakonunnar Brittney Griner. Griner hlaut níu ára fangelsisdóm þar í landi fyrir vörslu eiturlyfja. Körfubolti 25.10.2022 13:41 Rekinn vegna skilaboða til stúlkna: „Þetta var ekkert dónalegt“ „Það var óviðeigandi að senda skilaboð en skilaboðin sem slík voru ekki klámfengin eða nokkuð slíkt,“ segir Árni Eggert Harðarson, körfuboltaþjálfari. Hann hefur verið rekinn úr starfi hjá körfuknattleiksdeild Hauka og mun ekki starfa meira fyrir KKÍ, vegna skilaboða til unglingsstúlkna. Körfubolti 24.10.2022 13:02 „Vona að körfuboltasamfélagið sé einhuga um að svona fáránleiki fái ekki að ráða för“ Formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls segir að félagið viðurkenni brot á reglu um fjölda erlendra leikmanna, í bikarsigrinum gegn Haukum í síðustu viku Strax hafi þó verið reynt að leiðrétta mistökin, og það gert án þess að ein sekúnda liði af leikklukku, og hann voni að aganefnd KKÍ komist ekki að þeirri niðurstöðu að dæma beri Haukum 20-0 sigur. Körfubolti 24.10.2022 08:02 LA Lakers kastaði frá sér sigrinum á lokamínútunni Vandræði Los Angeles Lakers héldu áfram í NBA deildinni í kvöld þegar liðið fékk Portland Trail Blazers í heimsókn. Körfubolti 23.10.2022 19:01 „Það er erfitt að vera ekki með mann eins og Pavel í liðinu“ Kristófer Acox segir það hafa verið mikið áfall fyrir hinn almenna Valsara þegar Pavel Ermolinskij tilkynnti það að skórnir væru farnir á hilluna í sumar. Hann segir að leikmaðurinn hafi skilið eftir sig stórt skarð, en nú sé komið að því að reyna að vinna titla án hans sér við hlið. Körfubolti 22.10.2022 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 96-87 | Sterkur annar leikhluti skóp sigur Keflvíkinga Keflavík lagði granna sína úr Grindavík í 3. umferð Subway deildar karla 96-87. Það var virkilega góður annar leikhluti sem skóp sigurinn en vörnin var grimm og sóknin skilvirk. Það skilaði sér í 15 stiga forskoti sem hélt lengst af. Körfubolti 20.10.2022 19:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 83-108 | Heimamenn áttu ekki roð í Hauka Haukar viðhéldu fullkominni byrjun sinni í Subway-deild karla með öruggum 108-83 sigri á KR í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Haukar eru með fullt hús stiga en KR er stigalaust. Körfubolti 20.10.2022 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 99-90 | Annar sigur Valsmanna á Blikum á fjórum dögum Íslandsmeistarar Vals unnu Breiðablik í annað sinn á fjórum dögum, 99-90, þegar liðin áttust við á Hlíðarenda í 3. umferð Subway deildar karla í kvöld. Valsmenn unnu leik liðanna í VÍS-bikarnum á mánudaginn, 111-90. Körfubolti 20.10.2022 18:30 KKÍ vísar málinu til aganefndar og Tindastól mögulega dæmt tap Mögulegt er að Haukar taki sæti Tindastóls í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta eftir að stjórn KKÍ ákvað nú í hádeginu að vísa til aga- og úrskurðarnefndar máli varðandi fjölda erlendra leikmanna sem Tindastóll notaði í sigri sínum gegn Haukum á mánudag. Körfubolti 20.10.2022 15:18 Fjórir erlendir Stólar á vellinum og Haukar kæra líklega Körfuknattleiksdeild Hauka mun sennilega kæra úrslit leiksins við Tindastól í VÍS-bikarkeppni karla á mánudagskvöld, vegna meints brots Tindastóls á reglum um fjölda erlenda leikmanna. Körfubolti 19.10.2022 14:33 Naumt Meistaradeildartap Elvars og félaga Elvar Már Friðriksson og félagar hans í litháíska liðinu Rytas Vilnius máttu þola naumt fimm stiga tap er liðið heimsótti Bnei Herzliya til Ísrael í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld, 90-85. Körfubolti 18.10.2022 18:34 Nei eða Já: „Þeir verða náttúrulega ömurlegir en ég held að Lakers verði lélegir líka“ NBA deildin í körfubolta fer af stað með tveimur stórleikjum í kvöld og strákarnir í Lögmál leiksins er því farið af stað á nýjan leik. Fyrsti þáttur tímabilsins var í gærkvöld og var hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ að sjálfsögðu á sínum stað. Körfubolti 18.10.2022 07:01 Schrödrer og Middleton byrja á meiðslalistanum Dennis Schröder, leikmaður Los Angeles Lakers, verður ekki með liði sínu þegar það mætir ríkjandi meisturum Golden State Warriors í fyrstu umferð NBA deildarinnar í körfubolta annað kvöld. Raunar verður hann frá næstu vikurnar. Sömu sögu er að segja af Khris Middleton, leikmanni Milwaukee Bucks. Körfubolti 17.10.2022 22:31 Valur pakkaði Breiðabliki saman | Fyrsta tap Hauka kom á Sauðárkróki Alls fóru fram fimm leikir í VÍS-bikar karla í körfubolta í kvöld. Þeir áttu að vera sex en þar sem Sindri gaf leik sinn gegn ÍR þá flugu Breiðhyltingar inn í 16-liða úrslitin. Tindastóll, Valur, Njarðvík, Keflavík og Selfoss fóru svo áfram í kvöld. Körfubolti 17.10.2022 22:00 Sindri gaf ÍR sigur ÍR-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta án þess að hreyfa legg eða lið því Sindri gaf leikinn við ÍR í 32-liða úrslitum. Körfubolti 17.10.2022 10:57 Jón Axel má spila með Grindavík Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson er kominn með félagaskipti til uppeldisfélags síns Grindavíkur og getur því spilað með liðinu í Subway-deildinni í körfubolta í vetur. Körfubolti 17.10.2022 09:31 Körfuboltakvöld: „Er í rauninni bara glötuð staða hjá þessu stórveldi“ Hin stórskemmtilegi liður „Framlengingin“ var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds á föstudaginn var. Farið var yfir stöðu mála hjá KR og Haukum en annað lið er í basli á meðan hitt er á flugi. Þá var farið yfir hvaða lið sérfræðingarnir myndu helsta vilja vera í dag og margt fleira. Körfubolti 16.10.2022 23:01 ÍR hefur fundið arftaka ofbeldismannsins sem var sendur heim Um helgina staðfesti lið ÍR í Subway deild karla að liðið hefði samið við Bandaríkjamanninn Taylor Johns. Kemur hann til með að fylla skarð Tylon Birts sem sendur var heim eftir aðeins einn leik eftir að upp komst að hann væri dæmdur ofbeldismaður. Körfubolti 16.10.2022 22:31 Stórsigur Stjörnunnar á Akureyri | KR lagði KR b Þrír leikir fóru fram í VÍS bikar karla í körfubolta í dag. Stjarnan vann 29 stiga sigur á Þór Akureyri, í Vesturbænum mættust KR og KR b þar sem KR hafði betur. Þá vann Körfubolti 16.10.2022 21:31 Körfuboltakvöld: Áttu vart orð yfir lokasókn Grindavíkur þegar tólf sekúndur voru til leiksloka Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, tók lokasókn Grindavíkur í eins stigs tapi gegn Val í Subway deild karla alfarið á sig í viðtali eftir leik. Farið var yfir sóknina í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15.10.2022 11:16 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 90-84 | Annar sigur nýliðanna Nýliðar Hauka unnu sinn annan sigur í jafn mörgum leikjum þegar þeir lögðu Þór Þ. að velli, 90-84, í Ólafssal í Subway-deild karla í kvöld. Þórsarar hafa aftur á móti tapað báðum leikjum sínum á tímabilinu. Körfubolti 14.10.2022 19:31 „Sigurinn er held ég það eina jákvæða sem við getum tekið út úr þessu” Það var ekki áferðarfallegur körfubolti sem var boðið upp á í Grindavík í kvöld þegar Valsmenn lögðu heimamenn í jöfnum leik, 67-68, í Subway-deild karla í körfubolta. Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals var hjartanlega sammála. Hann sagði að leikurinn hefði verið tilviljanakenndur á báða bóga en tók þó sigrinum fegins hendi. Körfubolti 14.10.2022 21:31 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 67-68 | Valsmenn mörðu eins stigs sigur í hægum og flötum leik Íslandsmeistarar Vals eru komnir á blað í Subway deild karla í körfubolta eftir tap í fyrstu umferð. Sigurinn kvöldsins var eins naumur og hægt er en stigin tvö eru Valsmanna sem fara sáttir á koddann. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 14.10.2022 17:31 Styrmir Snær mættur aftur í uppeldisfélagið Landsliðsmaðurinn Styrmir Snær Þrastarson er genginn aftur til liðs við uppeldisfélag sitt Þór Þorlákshöfn. Var hann á skýrslu þegar liðið tapaði fyrir Haukum í Ólafssal í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.10.2022 20:00 Tvöfaldi meistarinn aftur til Vals en ekki með í kvöld Callum Lawson, eini maðurinn sem orðið hefur Íslandsmeistari í körfubolta síðustu tvö ár í röð, hefur fengið félagaskipti í Val að nýju. Körfubolti 14.10.2022 15:01 Skiptir engu máli hvernig vindar blása, við bognum en brotnum ekki „Þeir höfðu engu að tapa“, sagði Dominykas Milka eftir sigur Keflvíkinga á Stjörnunni fyrr í kvöld. Leikið var í Ásgarði, Garðabæ en lokatölur voru 86-92. Milka var spurður að því hvað hafi gerst í lok leiks en Keflvíkingar voru komnir 15 stigum yfir þegar stutt var eftir og ekkert sem benti til þess að Stjörnumenn ættu séns. Körfubolti 13.10.2022 22:51 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 219 ›
Topplið Keflavíkur og Hauka með góða sigra Keflavík og Haukar, toppliðin í Subway deild kvenna í körfubolta unnu góða útisigra í kvöld. Haukar gerðu góða ferð í Kópavog og unnu Breiðablik 74-54. Keflavík fór í Grafarvog og lagði Fjölni 91-72. Körfubolti 26.10.2022 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík-ÍR 90-72 | Sanngjarn og öruggur sigur Grindvíkinga gegn sigurlausum ÍR-ingum. Grindavík vann nokkuð auðveldan sigur á ÍR er botnlið Subway deildar kvenna í körfubolta mættust í kvöld. Lið gestanna mætti þjálfaralaust þar sem Ari Gunnarsson sagði starfi sínu lausu í vikunni. Körfubolti 26.10.2022 17:30
Klay rekinn úr húsi í fyrsta skipti þegar meistararnir brenndu sig á Sólunum Hinn 32 ára gamli Klay Thompson var í nótt rekinn af velli þegar meistarar Golden State Warriors máttu þola stórt tap gegn Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. Fyrir leikinn hafði hann aldrei verið rekinn af velli. Körfubolti 26.10.2022 11:31
Stjörnurnar skera á tengslin við Ye Íþróttamennirnir Aaron Donald, leikmaður Los Angeles Rams í NFL deildinni, og Jaylen Brown, leikmaður Boston Celtics í NBA deildinni, hafa báðir slitið samstarfi sínu við Donda, markaðsstofu Ye - áður þekktur sem Kanye West, vegna ummæla sem tónlistarmaðurinn lét falla nýverið. Sport 26.10.2022 09:31
Höfnuðu áfrýjunarbeiðni Griner sem hlaut níu ára fangelsisdóm Rússneskir dómstólar hafa hafnað áfrýjunarbeiðni körfuboltakonunnar Brittney Griner. Griner hlaut níu ára fangelsisdóm þar í landi fyrir vörslu eiturlyfja. Körfubolti 25.10.2022 13:41
Rekinn vegna skilaboða til stúlkna: „Þetta var ekkert dónalegt“ „Það var óviðeigandi að senda skilaboð en skilaboðin sem slík voru ekki klámfengin eða nokkuð slíkt,“ segir Árni Eggert Harðarson, körfuboltaþjálfari. Hann hefur verið rekinn úr starfi hjá körfuknattleiksdeild Hauka og mun ekki starfa meira fyrir KKÍ, vegna skilaboða til unglingsstúlkna. Körfubolti 24.10.2022 13:02
„Vona að körfuboltasamfélagið sé einhuga um að svona fáránleiki fái ekki að ráða för“ Formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls segir að félagið viðurkenni brot á reglu um fjölda erlendra leikmanna, í bikarsigrinum gegn Haukum í síðustu viku Strax hafi þó verið reynt að leiðrétta mistökin, og það gert án þess að ein sekúnda liði af leikklukku, og hann voni að aganefnd KKÍ komist ekki að þeirri niðurstöðu að dæma beri Haukum 20-0 sigur. Körfubolti 24.10.2022 08:02
LA Lakers kastaði frá sér sigrinum á lokamínútunni Vandræði Los Angeles Lakers héldu áfram í NBA deildinni í kvöld þegar liðið fékk Portland Trail Blazers í heimsókn. Körfubolti 23.10.2022 19:01
„Það er erfitt að vera ekki með mann eins og Pavel í liðinu“ Kristófer Acox segir það hafa verið mikið áfall fyrir hinn almenna Valsara þegar Pavel Ermolinskij tilkynnti það að skórnir væru farnir á hilluna í sumar. Hann segir að leikmaðurinn hafi skilið eftir sig stórt skarð, en nú sé komið að því að reyna að vinna titla án hans sér við hlið. Körfubolti 22.10.2022 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 96-87 | Sterkur annar leikhluti skóp sigur Keflvíkinga Keflavík lagði granna sína úr Grindavík í 3. umferð Subway deildar karla 96-87. Það var virkilega góður annar leikhluti sem skóp sigurinn en vörnin var grimm og sóknin skilvirk. Það skilaði sér í 15 stiga forskoti sem hélt lengst af. Körfubolti 20.10.2022 19:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 83-108 | Heimamenn áttu ekki roð í Hauka Haukar viðhéldu fullkominni byrjun sinni í Subway-deild karla með öruggum 108-83 sigri á KR í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Haukar eru með fullt hús stiga en KR er stigalaust. Körfubolti 20.10.2022 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 99-90 | Annar sigur Valsmanna á Blikum á fjórum dögum Íslandsmeistarar Vals unnu Breiðablik í annað sinn á fjórum dögum, 99-90, þegar liðin áttust við á Hlíðarenda í 3. umferð Subway deildar karla í kvöld. Valsmenn unnu leik liðanna í VÍS-bikarnum á mánudaginn, 111-90. Körfubolti 20.10.2022 18:30
KKÍ vísar málinu til aganefndar og Tindastól mögulega dæmt tap Mögulegt er að Haukar taki sæti Tindastóls í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta eftir að stjórn KKÍ ákvað nú í hádeginu að vísa til aga- og úrskurðarnefndar máli varðandi fjölda erlendra leikmanna sem Tindastóll notaði í sigri sínum gegn Haukum á mánudag. Körfubolti 20.10.2022 15:18
Fjórir erlendir Stólar á vellinum og Haukar kæra líklega Körfuknattleiksdeild Hauka mun sennilega kæra úrslit leiksins við Tindastól í VÍS-bikarkeppni karla á mánudagskvöld, vegna meints brots Tindastóls á reglum um fjölda erlenda leikmanna. Körfubolti 19.10.2022 14:33
Naumt Meistaradeildartap Elvars og félaga Elvar Már Friðriksson og félagar hans í litháíska liðinu Rytas Vilnius máttu þola naumt fimm stiga tap er liðið heimsótti Bnei Herzliya til Ísrael í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld, 90-85. Körfubolti 18.10.2022 18:34
Nei eða Já: „Þeir verða náttúrulega ömurlegir en ég held að Lakers verði lélegir líka“ NBA deildin í körfubolta fer af stað með tveimur stórleikjum í kvöld og strákarnir í Lögmál leiksins er því farið af stað á nýjan leik. Fyrsti þáttur tímabilsins var í gærkvöld og var hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ að sjálfsögðu á sínum stað. Körfubolti 18.10.2022 07:01
Schrödrer og Middleton byrja á meiðslalistanum Dennis Schröder, leikmaður Los Angeles Lakers, verður ekki með liði sínu þegar það mætir ríkjandi meisturum Golden State Warriors í fyrstu umferð NBA deildarinnar í körfubolta annað kvöld. Raunar verður hann frá næstu vikurnar. Sömu sögu er að segja af Khris Middleton, leikmanni Milwaukee Bucks. Körfubolti 17.10.2022 22:31
Valur pakkaði Breiðabliki saman | Fyrsta tap Hauka kom á Sauðárkróki Alls fóru fram fimm leikir í VÍS-bikar karla í körfubolta í kvöld. Þeir áttu að vera sex en þar sem Sindri gaf leik sinn gegn ÍR þá flugu Breiðhyltingar inn í 16-liða úrslitin. Tindastóll, Valur, Njarðvík, Keflavík og Selfoss fóru svo áfram í kvöld. Körfubolti 17.10.2022 22:00
Sindri gaf ÍR sigur ÍR-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta án þess að hreyfa legg eða lið því Sindri gaf leikinn við ÍR í 32-liða úrslitum. Körfubolti 17.10.2022 10:57
Jón Axel má spila með Grindavík Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson er kominn með félagaskipti til uppeldisfélags síns Grindavíkur og getur því spilað með liðinu í Subway-deildinni í körfubolta í vetur. Körfubolti 17.10.2022 09:31
Körfuboltakvöld: „Er í rauninni bara glötuð staða hjá þessu stórveldi“ Hin stórskemmtilegi liður „Framlengingin“ var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds á föstudaginn var. Farið var yfir stöðu mála hjá KR og Haukum en annað lið er í basli á meðan hitt er á flugi. Þá var farið yfir hvaða lið sérfræðingarnir myndu helsta vilja vera í dag og margt fleira. Körfubolti 16.10.2022 23:01
ÍR hefur fundið arftaka ofbeldismannsins sem var sendur heim Um helgina staðfesti lið ÍR í Subway deild karla að liðið hefði samið við Bandaríkjamanninn Taylor Johns. Kemur hann til með að fylla skarð Tylon Birts sem sendur var heim eftir aðeins einn leik eftir að upp komst að hann væri dæmdur ofbeldismaður. Körfubolti 16.10.2022 22:31
Stórsigur Stjörnunnar á Akureyri | KR lagði KR b Þrír leikir fóru fram í VÍS bikar karla í körfubolta í dag. Stjarnan vann 29 stiga sigur á Þór Akureyri, í Vesturbænum mættust KR og KR b þar sem KR hafði betur. Þá vann Körfubolti 16.10.2022 21:31
Körfuboltakvöld: Áttu vart orð yfir lokasókn Grindavíkur þegar tólf sekúndur voru til leiksloka Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, tók lokasókn Grindavíkur í eins stigs tapi gegn Val í Subway deild karla alfarið á sig í viðtali eftir leik. Farið var yfir sóknina í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15.10.2022 11:16
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 90-84 | Annar sigur nýliðanna Nýliðar Hauka unnu sinn annan sigur í jafn mörgum leikjum þegar þeir lögðu Þór Þ. að velli, 90-84, í Ólafssal í Subway-deild karla í kvöld. Þórsarar hafa aftur á móti tapað báðum leikjum sínum á tímabilinu. Körfubolti 14.10.2022 19:31
„Sigurinn er held ég það eina jákvæða sem við getum tekið út úr þessu” Það var ekki áferðarfallegur körfubolti sem var boðið upp á í Grindavík í kvöld þegar Valsmenn lögðu heimamenn í jöfnum leik, 67-68, í Subway-deild karla í körfubolta. Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals var hjartanlega sammála. Hann sagði að leikurinn hefði verið tilviljanakenndur á báða bóga en tók þó sigrinum fegins hendi. Körfubolti 14.10.2022 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 67-68 | Valsmenn mörðu eins stigs sigur í hægum og flötum leik Íslandsmeistarar Vals eru komnir á blað í Subway deild karla í körfubolta eftir tap í fyrstu umferð. Sigurinn kvöldsins var eins naumur og hægt er en stigin tvö eru Valsmanna sem fara sáttir á koddann. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 14.10.2022 17:31
Styrmir Snær mættur aftur í uppeldisfélagið Landsliðsmaðurinn Styrmir Snær Þrastarson er genginn aftur til liðs við uppeldisfélag sitt Þór Þorlákshöfn. Var hann á skýrslu þegar liðið tapaði fyrir Haukum í Ólafssal í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.10.2022 20:00
Tvöfaldi meistarinn aftur til Vals en ekki með í kvöld Callum Lawson, eini maðurinn sem orðið hefur Íslandsmeistari í körfubolta síðustu tvö ár í röð, hefur fengið félagaskipti í Val að nýju. Körfubolti 14.10.2022 15:01
Skiptir engu máli hvernig vindar blása, við bognum en brotnum ekki „Þeir höfðu engu að tapa“, sagði Dominykas Milka eftir sigur Keflvíkinga á Stjörnunni fyrr í kvöld. Leikið var í Ásgarði, Garðabæ en lokatölur voru 86-92. Milka var spurður að því hvað hafi gerst í lok leiks en Keflvíkingar voru komnir 15 stigum yfir þegar stutt var eftir og ekkert sem benti til þess að Stjörnumenn ættu séns. Körfubolti 13.10.2022 22:51