Spænski körfuboltinn Þriðja tap Tryggva og félaga í röð Tryggvi Snær Hlinason kom lítið við sögu í stórtapi liðs hans Zaragoza fyrir Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 23.5.2021 17:08 Martin næststigahæstur í sigri á Real Madrid - Jón Axel allt í öllu í Þýskalandi Martin Hermannsson og félagar í Valencia gerðu sér lítið fyrir og skelltu Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Á sama tíma spilaði Jón Axel Guðmundsson afar vel í sigri Fraport Skyliners í þýsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 9.5.2021 18:29 Slæmur lokaleikhluti urðu Tryggva og Zaragoza að falli gegn toppliðinu Tryggvi Hlinason og félagar í Zaragoza mættur toppliði Real Madrid í spænska körfuboltanum í dag. Zaragoza var yfir þegar komið var að lokaleikhlutanum, en þurftu að sætta sig við níu stiga tap, 89-98. Körfubolti 2.5.2021 18:19 Martin öflugur í þægilegum sigri Valencia Valencia vann öruggan 14 stiga útisigur á Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 80-66. Körfubolti 30.4.2021 18:45 51 framlagsstig hjá Elvari í sigri Elvar Már Friðriksson fór á kostum í sigri Siauliai í litháensku deildinni í körfubolta í kvöld er Siauliai vann 103-90 sig á Pasvalio. Fótbolti 21.4.2021 18:37 Tryggvi Snær frábær í öruggum sigri Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason átti frábæran leik í stórsigri Basket Zaragoza á Gipuzkoa í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 99-71. Körfubolti 18.4.2021 20:00 Tryggvi öflugur í tapi Ekkert varð úr Íslendingaslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þar sem Martin Hermannsson glímir við meiðsli. Körfubolti 11.4.2021 20:06 Haukur Helgi úr leik fram í ágúst Tímabilinu er lokið hjá Hauki Helga Pálssyni, landsliðsmanni í körfubolta, en hann verður frá keppni næstu fjóra mánuðina vegna meiðsla. Körfubolti 8.4.2021 16:31 Martin meiddist í tapi gegn Barcelona Martin Hermannsson meiddist snemma leiks þegar lið hans, Valencia, tók á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21.3.2021 19:15 Haukur Helgi og félagar unnu í framlengdum leik Haukur Helgi Pálsson og félagar hans í MoraBanc Andorra mættu liði Manresa í spænska körfuboltanum í dag. Lokatölur 92-86 eftir framlengingu, og Andorra jafnar Manresa því að stigum í níunda sæti deildarinnar, einu sæti frá sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 21.3.2021 13:45 Tryggvi spilaði lítið í tapi í framlengdum leik Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason fékk ekki mikið að spreyta sig í leik kvöldsins í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 20.3.2021 22:01 Gasol gæti byrjað á slag við Tryggva: Gamall og hef ekki spilað í tvö ár Bárðdælingurinn Tryggvi Snær Hlinason gæti orðið fyrstur til að glíma við Pau Gasol þegar þessi margverðlaunaða, fertuga körfuboltastjarna snýr aftur á parketið eftir tveggja ára hlé. Körfubolti 10.3.2021 14:00 Haukur hafði betur gegn Martin - Tryggvi í sigurliði Þrír Íslendingar komu við sögu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 28.2.2021 18:09 Pau Gasol gengur í raðir Börsunga og stefnir á Ólympíuleikana í Tókýó Spænski körfuknattleiksmaðurinn Pau Gasol tilkynnti í dag að hann sé í þann mund að ganga í raðir Barcelona. Hinn fertugi Gasol gerði garðinn frægan með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni fyrr á þessari öld. Körfubolti 23.2.2021 18:30 Martin flottur í Evrópusigri á risunum Martin Hermannsson átti fínan leik er Valecnia vann ellefu stiga sigur, 89-78, á Real Madrid í evrópsku körfuboltadeildinni EuroLeague í kvöld. Körfubolti 19.2.2021 22:21 Hundrað prósent helgi hjá Álex Abrines Barcelona leikmaðurinn Álex Abrines náði einstöku afreki þegar Barcelona tryggði sér sigur í spænska Konungsbikarnum i körfubolta í gær. Körfubolti 15.2.2021 12:00 Dagskráin í dag: Stórveldaslagur í Safamýri, barist um Hafnafjörðinn og íslenski fótboltinn fer aftur af stað Þrettán beinar útsendingar eru á dagskrá rása Stöð 2 Sport í dag. Frá rétt fyrir hádegi og fram á kvöld. Íslensi fótboltinn snýr aftur ásamt íslenskum handbolta, spænskum körfubolta, ítölskum fótbolta og svo miklu fleira. Sport 13.2.2021 06:00 Martin með tíu stig er Valencia féll úr leik í spænska konungsbikarnum Valencia tapaði í kvöld fyrir Real Madrid í átta liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Martin Hermannsson skoraði tíu stig í ellefu stiga tapi Valencia, lokatölur 85-74. Körfubolti 11.2.2021 22:46 Martin spilar við Real Madrid í kvöld á konunglegu bikarúrslitahelginni Átta bestu liðin í spænsku deildinni keppa um spænska konungsbikarinn á næstu fjórum dögum. Martin Hermannsson er eini Íslendingurinn sem er með að þessu sinni. Körfubolti 11.2.2021 14:30 Dagskráin í dag: Íslenskar íþróttir, enski bikarinn og margt fleira Níu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Körfubolti, handbolti, fótbolti, golf og rafíþróttir. Sport 11.2.2021 06:00 43 stiga skotsýning hjá íslenskum körfuboltastrák í Liga EBA Hilmar Smári Henningsson er að gera frábæra hluti með b-liði Valencia í spænska körfuboltanum en hefur aldrei gert betur en um helgina. Körfubolti 8.2.2021 10:30 Dagskráin í dag - Orrustan um Ofurskálina Úrslitin ráðast í ameríska fótboltanum þegar Tom Brady og félagar taka á móti Patrick Mahomes og félögum. Sport 7.2.2021 06:02 Martin og Tryggvi með sigra á Spáni Íslensku landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Martin Hermannsson voru í eldlínunni í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6.2.2021 21:46 Dagskráin í dag: Stórleikir í Mosfellsbæ og að Hlíðarenda ásamt spænska körfuboltanum Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Tvær úr Olís-deild karla í handbolta og ein úr spænska körfuboltanum. Um er að ræða enga smá leiki í Olís-deildinni. Sport 3.2.2021 06:00 „Arnar var sá fyrsti sem ég hringdi í“ Körfuboltamaðurinn Tómas Þórður Hilmarsson er kominn heim eftir dvöl á Spáni. Líklegast er að hann gangi í raðir síns gamla liðs, Stjörnunnar. Körfubolti 2.2.2021 11:54 Martin: Jón Arnór var eins og Jordan í mínum augum Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er í veglegu viðtali á heimasíðu Euroleague deildarinnar en þar fer hann meðal annars yfir áhrif frænda hans Jóns Arnórs Stefánssonar. Körfubolti 27.1.2021 09:31 Martin spilaði lítið er Valencia vann tíunda leikinn í röð Valencia vann stórsigur á Baskonia í spænsku úrvalsdeildinni í köfurbolta í kvöld. Martin Hermannsson skoraði fimm stig á tíu mínútum í þægilegum 83-61 sigri Valencia. Körfubolti 24.1.2021 20:31 Dagskráin í dag: Stórleikur á Old Trafford, undanúrslit í NFL-deildinni og fjöldi leikja hér heima Það er nóg um að vera í dag. Stórveldaslagur í enska FA-bikarnum, undanúrslit NFL-deildarinnar ásamt fjöldi leikja í hand- og körfubolta. Alls eru 16 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 24.1.2021 06:01 Tryggvi spilaði vel í stórsigri | Elvar og Jón Axel áttu góða leiki þrátt fyrir töp Þrír íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru í eldlínunni í dag. Tryggvi Snær Hlinason lék vel í sigri Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni. Elvar Már Friðriksson skoraði 16 stig og Jón Axel Guðmundsson gerði 15 stig en báðir máttu þola tap. Körfubolti 23.1.2021 21:44 Dagskráin í dag: Kevin Durant, Zlatan, Olís og Dominos-deildir kvenna og FA-ikarinn Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni og PGA-mótaröðinni í golfi, enska FA-bikarnum, ítölsku og spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, Olís-deild kvenna í handbolta, Dominos-deild kvenna sem og NBA-deildinni í körfubolta. Sport 23.1.2021 06:01 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 … 10 ›
Þriðja tap Tryggva og félaga í röð Tryggvi Snær Hlinason kom lítið við sögu í stórtapi liðs hans Zaragoza fyrir Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 23.5.2021 17:08
Martin næststigahæstur í sigri á Real Madrid - Jón Axel allt í öllu í Þýskalandi Martin Hermannsson og félagar í Valencia gerðu sér lítið fyrir og skelltu Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Á sama tíma spilaði Jón Axel Guðmundsson afar vel í sigri Fraport Skyliners í þýsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 9.5.2021 18:29
Slæmur lokaleikhluti urðu Tryggva og Zaragoza að falli gegn toppliðinu Tryggvi Hlinason og félagar í Zaragoza mættur toppliði Real Madrid í spænska körfuboltanum í dag. Zaragoza var yfir þegar komið var að lokaleikhlutanum, en þurftu að sætta sig við níu stiga tap, 89-98. Körfubolti 2.5.2021 18:19
Martin öflugur í þægilegum sigri Valencia Valencia vann öruggan 14 stiga útisigur á Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 80-66. Körfubolti 30.4.2021 18:45
51 framlagsstig hjá Elvari í sigri Elvar Már Friðriksson fór á kostum í sigri Siauliai í litháensku deildinni í körfubolta í kvöld er Siauliai vann 103-90 sig á Pasvalio. Fótbolti 21.4.2021 18:37
Tryggvi Snær frábær í öruggum sigri Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason átti frábæran leik í stórsigri Basket Zaragoza á Gipuzkoa í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 99-71. Körfubolti 18.4.2021 20:00
Tryggvi öflugur í tapi Ekkert varð úr Íslendingaslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þar sem Martin Hermannsson glímir við meiðsli. Körfubolti 11.4.2021 20:06
Haukur Helgi úr leik fram í ágúst Tímabilinu er lokið hjá Hauki Helga Pálssyni, landsliðsmanni í körfubolta, en hann verður frá keppni næstu fjóra mánuðina vegna meiðsla. Körfubolti 8.4.2021 16:31
Martin meiddist í tapi gegn Barcelona Martin Hermannsson meiddist snemma leiks þegar lið hans, Valencia, tók á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21.3.2021 19:15
Haukur Helgi og félagar unnu í framlengdum leik Haukur Helgi Pálsson og félagar hans í MoraBanc Andorra mættu liði Manresa í spænska körfuboltanum í dag. Lokatölur 92-86 eftir framlengingu, og Andorra jafnar Manresa því að stigum í níunda sæti deildarinnar, einu sæti frá sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 21.3.2021 13:45
Tryggvi spilaði lítið í tapi í framlengdum leik Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason fékk ekki mikið að spreyta sig í leik kvöldsins í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 20.3.2021 22:01
Gasol gæti byrjað á slag við Tryggva: Gamall og hef ekki spilað í tvö ár Bárðdælingurinn Tryggvi Snær Hlinason gæti orðið fyrstur til að glíma við Pau Gasol þegar þessi margverðlaunaða, fertuga körfuboltastjarna snýr aftur á parketið eftir tveggja ára hlé. Körfubolti 10.3.2021 14:00
Haukur hafði betur gegn Martin - Tryggvi í sigurliði Þrír Íslendingar komu við sögu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 28.2.2021 18:09
Pau Gasol gengur í raðir Börsunga og stefnir á Ólympíuleikana í Tókýó Spænski körfuknattleiksmaðurinn Pau Gasol tilkynnti í dag að hann sé í þann mund að ganga í raðir Barcelona. Hinn fertugi Gasol gerði garðinn frægan með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni fyrr á þessari öld. Körfubolti 23.2.2021 18:30
Martin flottur í Evrópusigri á risunum Martin Hermannsson átti fínan leik er Valecnia vann ellefu stiga sigur, 89-78, á Real Madrid í evrópsku körfuboltadeildinni EuroLeague í kvöld. Körfubolti 19.2.2021 22:21
Hundrað prósent helgi hjá Álex Abrines Barcelona leikmaðurinn Álex Abrines náði einstöku afreki þegar Barcelona tryggði sér sigur í spænska Konungsbikarnum i körfubolta í gær. Körfubolti 15.2.2021 12:00
Dagskráin í dag: Stórveldaslagur í Safamýri, barist um Hafnafjörðinn og íslenski fótboltinn fer aftur af stað Þrettán beinar útsendingar eru á dagskrá rása Stöð 2 Sport í dag. Frá rétt fyrir hádegi og fram á kvöld. Íslensi fótboltinn snýr aftur ásamt íslenskum handbolta, spænskum körfubolta, ítölskum fótbolta og svo miklu fleira. Sport 13.2.2021 06:00
Martin með tíu stig er Valencia féll úr leik í spænska konungsbikarnum Valencia tapaði í kvöld fyrir Real Madrid í átta liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Martin Hermannsson skoraði tíu stig í ellefu stiga tapi Valencia, lokatölur 85-74. Körfubolti 11.2.2021 22:46
Martin spilar við Real Madrid í kvöld á konunglegu bikarúrslitahelginni Átta bestu liðin í spænsku deildinni keppa um spænska konungsbikarinn á næstu fjórum dögum. Martin Hermannsson er eini Íslendingurinn sem er með að þessu sinni. Körfubolti 11.2.2021 14:30
Dagskráin í dag: Íslenskar íþróttir, enski bikarinn og margt fleira Níu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Körfubolti, handbolti, fótbolti, golf og rafíþróttir. Sport 11.2.2021 06:00
43 stiga skotsýning hjá íslenskum körfuboltastrák í Liga EBA Hilmar Smári Henningsson er að gera frábæra hluti með b-liði Valencia í spænska körfuboltanum en hefur aldrei gert betur en um helgina. Körfubolti 8.2.2021 10:30
Dagskráin í dag - Orrustan um Ofurskálina Úrslitin ráðast í ameríska fótboltanum þegar Tom Brady og félagar taka á móti Patrick Mahomes og félögum. Sport 7.2.2021 06:02
Martin og Tryggvi með sigra á Spáni Íslensku landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Martin Hermannsson voru í eldlínunni í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6.2.2021 21:46
Dagskráin í dag: Stórleikir í Mosfellsbæ og að Hlíðarenda ásamt spænska körfuboltanum Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Tvær úr Olís-deild karla í handbolta og ein úr spænska körfuboltanum. Um er að ræða enga smá leiki í Olís-deildinni. Sport 3.2.2021 06:00
„Arnar var sá fyrsti sem ég hringdi í“ Körfuboltamaðurinn Tómas Þórður Hilmarsson er kominn heim eftir dvöl á Spáni. Líklegast er að hann gangi í raðir síns gamla liðs, Stjörnunnar. Körfubolti 2.2.2021 11:54
Martin: Jón Arnór var eins og Jordan í mínum augum Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er í veglegu viðtali á heimasíðu Euroleague deildarinnar en þar fer hann meðal annars yfir áhrif frænda hans Jóns Arnórs Stefánssonar. Körfubolti 27.1.2021 09:31
Martin spilaði lítið er Valencia vann tíunda leikinn í röð Valencia vann stórsigur á Baskonia í spænsku úrvalsdeildinni í köfurbolta í kvöld. Martin Hermannsson skoraði fimm stig á tíu mínútum í þægilegum 83-61 sigri Valencia. Körfubolti 24.1.2021 20:31
Dagskráin í dag: Stórleikur á Old Trafford, undanúrslit í NFL-deildinni og fjöldi leikja hér heima Það er nóg um að vera í dag. Stórveldaslagur í enska FA-bikarnum, undanúrslit NFL-deildarinnar ásamt fjöldi leikja í hand- og körfubolta. Alls eru 16 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 24.1.2021 06:01
Tryggvi spilaði vel í stórsigri | Elvar og Jón Axel áttu góða leiki þrátt fyrir töp Þrír íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru í eldlínunni í dag. Tryggvi Snær Hlinason lék vel í sigri Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni. Elvar Már Friðriksson skoraði 16 stig og Jón Axel Guðmundsson gerði 15 stig en báðir máttu þola tap. Körfubolti 23.1.2021 21:44
Dagskráin í dag: Kevin Durant, Zlatan, Olís og Dominos-deildir kvenna og FA-ikarinn Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni og PGA-mótaröðinni í golfi, enska FA-bikarnum, ítölsku og spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, Olís-deild kvenna í handbolta, Dominos-deild kvenna sem og NBA-deildinni í körfubolta. Sport 23.1.2021 06:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent