Ástin á götunni Víkingar aftur á toppinn í 1. deildinni eftir sigur í Njarðvík Víkingar eru komnir aftur á topp 1. deildar karla í knattspyrnu eftir nauman sigur á botnliði Njarðvíkur í kvöld. Þá vann Fjölnir 1-0 sigur á Gróttu. Íslenski boltinn 12.8.2010 20:44 Gylfi og Birkir bestir á vellinum að mati þýska blaðsins Kicker Gylfi Þór Sigurðsson var valinn maður leiksins af Kicker þegar 21 árs landsliðið vann 4-1 sigur á Þjóðverjum í Kaplakrika í gær. Gylfi og Birkir Bjarnason fengu hæstu einkunn af öllum leikmönnum vallarins. Íslenski boltinn 12.8.2010 11:32 Joachim Löw: Allt var gert til að vinna Íslendingana Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þjóðverja var í viðtali við Kicker þar sem hann var spurður út í stórt tap 21 árs landsliðs Þjóðverja á Íslandi í gær. Fótbolti 12.8.2010 11:03 KR-ingar verða appelsínugulir í bikarúrslitaleiknum FH og KR mætast í bikarúrslitlaleiknum á Laugardalsvelli klukkan 18.00 á laugardaginn og þar sem liðin spila í búningum í sömu litum þurfa KR-ingar að spila í varabúningi sínum í leiknum. Íslenski boltinn 12.8.2010 12:51 Keflvíkingar keppa í Evrópukeppninni í Futsal á Ásvöllum Keflvíkingar hefja á laugardaginn keppni í Evrópukeppninni í Futsal (Futsal Cup) og verður riðill Keflavíkur leikinn á Ásvöllum í Hafnarfirði. Íslenski boltinn 12.8.2010 10:36 KR-ingar verða sunnanmegin í stúkunni en FH-ingar norðanmegin Það er mikil spenna fyrir bikarúrslitaleik karla á laugardaginn þar sem "risarnir" FH og KR mætast og það má búast við því að það verði uppselt í nýju stúkuna á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 12.8.2010 10:20 Ísland gerði lítið úr Þjóðverjum Íslenska ungmennalandsliðið sló í gegn í Kaplakrika í gær þegar það sýndi frábæra frammistöðu gegn Þjóðverjum. Þeir þýsku áttu aldrei möguleika gegn íslensku strákunum sem unnu 4-1. Íslenski boltinn 11.8.2010 22:35 Vonbrigði í Laugardalnum Íslenska landsliðið í knattspyrnu olli miklum vonbrigðum í síðasta æfingaleik sínum fyrir undankeppni EM í knattspyrnu í gær. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Liechtenstein. Íslenski boltinn 11.8.2010 22:42 Aron: Hef engar áhyggjur „Við verðum bara að taka þessu, þetta er partur af því að vera í fótboltanum. Þetta er ekki alltaf dans á rósum,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, miðjumaður Íslands og Coventry, eftir vonbrigðin á Laugardalsvelli í gær. Íslenski boltinn 11.8.2010 22:51 Eyjólfur: Nánast of gott til að vera satt „Þetta var eins og skólabókardæmi og nánast of gott til að vera satt,“ sagði landsliðsþjálfarinn Eyjólfur Sverrisson eftir frábæran 4-1 sigur U21 árs landsliðs Íslands gegn Þjóðverjum í gær. Íslenski boltinn 11.8.2010 22:54 Kolbeinn: Klárlega sætasti sigurinn „Þetta er klárlega sætasti sigurinn, þetta er alveg frábært,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson sem átti virkilega góðan leik fyrir U21 árs landslið Íslands í gær og skoraði meðal annars eitt mark. Íslenski boltinn 11.8.2010 22:52 Fleiri sáu U21 árs landsliðið en A-landsliðið í dag Fleiri mættu í Kaplakrika í dag til að horfa á U21 árs landslið Íslands í undankeppni EM en mættu á Laugardalsvöllinn til að horfa á A-landsliðið spila æfingaleik við Liechtenstein. Þetta er einsdæmi í sögunni. Fótbolti 11.8.2010 22:20 Ungmennalandsliðið hefur skorað mest allra í undankeppninni Íslenska U21 árs landsliðið í knattspyrnu hefur skorað flest mörk allra í undankeppni EM í knattspyrnu, 28 talsins. Fótbolti 11.8.2010 21:23 Arnór: Þurfum að taka okkur saman í andlitinu „Við vorum klaufar í dag, við vorum ekki að spila okkar besta leik. Við vitum að við eigum mikið inni og verðum bara sjálfir að koma því í gang eftir svona leik,“ sagði Arnór Smárason, leikmaður íslenska liðsins, eftir jafnteflið gegn Liechtenstein í dag. Íslenski boltinn 11.8.2010 22:26 Ólafur: Langt frá því sem við ætluðum okkur Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, var allt annað en glaður eftir leikinn á Laugardalsvelli í kvöld enda nánast ekkert jákvætt hægt að taka úr honum. Íslenski boltinn 11.8.2010 22:13 Bjarni: Allt sem við lögðum upp með gekk upp Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var kampakátur eftir 4-1 sigurinn á Þjóðverjum í dag. Sigurinn fer langt með að tryggja Ísland í umspilsleiki um laust sæti á EM á næsta ári. Íslenski boltinn 11.8.2010 19:21 Haraldur: Stoltur af því að vera hluti af þessu "Þetta var gríðarlega fallegur leikur," sagði markmaðurinn Haraldur Björnsson sem átti góðan leik eins og allt U21 árs landsliðið gegn Þjóðverjum í dag. Íslenski boltinn 11.8.2010 19:06 Ísland nánast öruggt með sæti í umspili um laust sæti á EM Aðeins átta þjóðir keppa um Evrópumeistaratitil undir 21 árs liða í Danmörku á næsta ári. Heimamenn fá sjálfkrafa þátttökurétt á mótinu en Ísland er í góðri stöðu eftir frábæran sigur á Þjóðverjum í dag. Íslenski boltinn 11.8.2010 17:34 Stórbrotinn sigur íslenska U-21 árs liðsins á Þjóðverjum Íslenska U-21 árs liðið í knattspyrnu fór á kostum í Kaplakrika í dag er það kjöldróg eitt sterkasta lið Evrópu, Þýskaland, í undankeppni EM. Ísland er komið með átta stiga forskot á Þýskaland í riðlinum og á annað sætið nokkuð víst. Liðið getur enn unnið riðilinn þess utan. Íslenski boltinn 11.8.2010 18:06 Harpa markahæst og Sara Björk lét finna fyrir sér Breiðablikskonur tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær með því að gera 3-3 jafntefli við franska liðið. Tveir leikmenn Blika eru á toppnum í tölfræðiþáttum hjá UEFA eftir undanriðlana. Íslenski boltinn 11.8.2010 09:53 Landsleikurinn beint á netinu fyrir Íslendinga erlendis Þeir Íslendingar sem búa erlendis og vilja sjá leik Íslands og Liechtenstein í kvöld geta séð leikinn í gegnum Sporttv.is. Íslenski boltinn 11.8.2010 14:22 Heiðar fyrirliði og Árni í markinu Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Liechtenstein í kvöld. Íslenski boltinn 11.8.2010 14:44 Byrjunarlið U-21 árs liðsins gegn Þýskalandi Klukkan 16.15 hefst á Kaplakrikavelli leikur Íslands og Þýskalands í undankeppni EM í knattspyrnu. Íslenski boltinn 11.8.2010 14:38 Allt morandi í njósnurum á leikjum Íslands í dag og í kvöld Það verður fjöldi erlendra útsendara á landsleikjum 21 árs liðsins í dag og A-landsliðsins í kvöld en fótbolti.net segir frá því í dag að fjöldi "njósnara" hafi boðað komu sína á leikina. Íslenski boltinn 11.8.2010 11:13 Lélegt íslenskt landslið gerði jafntefli gegn Liechtenstein Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu bauð ekki upp á nokkurn skapaðan hlut er það gerði 1-1 jafntefli gegn lélegu landsliði frá Liecthenstein. Íslenski boltinn 11.8.2010 14:08 Frítt inn á stórleikinn í Krikanum í dag 21 árs landslið Íslands og Þýskalands mætast í dag á Kaplakrikavelli í einum af úrslitaleikjunum um hvort liðið kemst upp úr riðlinum í undankeppni EM 2011. Íslenski boltinn 11.8.2010 10:03 Ísland heldur sínu sæti á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið er áfram í 79. sæti á styrkleikalista FIFA en nýr listi var kynntur í morgun. Það voru ekki miklar breytingar á listanum enda fóru afar fáir leikir fram í mánuðinum eftir úrslitakeppni HM. Íslenski boltinn 11.8.2010 11:47 Ætlar bara að skoða sín mál í rólegheitunum eftir tímabilið Árni Gautur Arason og félagar í íslenska landsliðinu mæta Liechtenstein í æfingaleik á Laugardalsvellinum í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.30. Hvorki Árni Gautur né Gunnleifur Gunnleifsson hafa fengið á sig mark í fjórum landsleikjum ársins til þess. Íslenski boltinn 11.8.2010 09:14 Við eigum skilið að fá athyglina Íslenskt U21 árs landslið hefur aldrei komist í lokakeppni stórmóts í knattspyrnu. Liðið kemst skrefi nær því markmiði með sigri á Þjóðverjum í dag. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum en þau mætast í Kaplakrika í undankeppni EM klukkan 16.15 í dag. Leikjavísir 10.8.2010 21:45 Sölvi: Ég er fullur af sjálfstrausti og vil alltaf spila Sölvi Geir Ottesen verður væntanlega í sviðsljósinu í kvöld þegar íslenska landsliðið mætir Liechtenstein í æfingaleik á Laugardalsvellinum en leikurinn hefst klukkan 19.30. Sölvi Geir er að fara að spila sinn fyrsta landsleik sem leikmaður FCK frá Kaupmannahöfn en hann hefur byrjað vel með dönsku meisturunum á þessu tímabili. Íslenski boltinn 10.8.2010 21:47 « ‹ 239 240 241 242 243 244 245 246 247 … 334 ›
Víkingar aftur á toppinn í 1. deildinni eftir sigur í Njarðvík Víkingar eru komnir aftur á topp 1. deildar karla í knattspyrnu eftir nauman sigur á botnliði Njarðvíkur í kvöld. Þá vann Fjölnir 1-0 sigur á Gróttu. Íslenski boltinn 12.8.2010 20:44
Gylfi og Birkir bestir á vellinum að mati þýska blaðsins Kicker Gylfi Þór Sigurðsson var valinn maður leiksins af Kicker þegar 21 árs landsliðið vann 4-1 sigur á Þjóðverjum í Kaplakrika í gær. Gylfi og Birkir Bjarnason fengu hæstu einkunn af öllum leikmönnum vallarins. Íslenski boltinn 12.8.2010 11:32
Joachim Löw: Allt var gert til að vinna Íslendingana Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þjóðverja var í viðtali við Kicker þar sem hann var spurður út í stórt tap 21 árs landsliðs Þjóðverja á Íslandi í gær. Fótbolti 12.8.2010 11:03
KR-ingar verða appelsínugulir í bikarúrslitaleiknum FH og KR mætast í bikarúrslitlaleiknum á Laugardalsvelli klukkan 18.00 á laugardaginn og þar sem liðin spila í búningum í sömu litum þurfa KR-ingar að spila í varabúningi sínum í leiknum. Íslenski boltinn 12.8.2010 12:51
Keflvíkingar keppa í Evrópukeppninni í Futsal á Ásvöllum Keflvíkingar hefja á laugardaginn keppni í Evrópukeppninni í Futsal (Futsal Cup) og verður riðill Keflavíkur leikinn á Ásvöllum í Hafnarfirði. Íslenski boltinn 12.8.2010 10:36
KR-ingar verða sunnanmegin í stúkunni en FH-ingar norðanmegin Það er mikil spenna fyrir bikarúrslitaleik karla á laugardaginn þar sem "risarnir" FH og KR mætast og það má búast við því að það verði uppselt í nýju stúkuna á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 12.8.2010 10:20
Ísland gerði lítið úr Þjóðverjum Íslenska ungmennalandsliðið sló í gegn í Kaplakrika í gær þegar það sýndi frábæra frammistöðu gegn Þjóðverjum. Þeir þýsku áttu aldrei möguleika gegn íslensku strákunum sem unnu 4-1. Íslenski boltinn 11.8.2010 22:35
Vonbrigði í Laugardalnum Íslenska landsliðið í knattspyrnu olli miklum vonbrigðum í síðasta æfingaleik sínum fyrir undankeppni EM í knattspyrnu í gær. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Liechtenstein. Íslenski boltinn 11.8.2010 22:42
Aron: Hef engar áhyggjur „Við verðum bara að taka þessu, þetta er partur af því að vera í fótboltanum. Þetta er ekki alltaf dans á rósum,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, miðjumaður Íslands og Coventry, eftir vonbrigðin á Laugardalsvelli í gær. Íslenski boltinn 11.8.2010 22:51
Eyjólfur: Nánast of gott til að vera satt „Þetta var eins og skólabókardæmi og nánast of gott til að vera satt,“ sagði landsliðsþjálfarinn Eyjólfur Sverrisson eftir frábæran 4-1 sigur U21 árs landsliðs Íslands gegn Þjóðverjum í gær. Íslenski boltinn 11.8.2010 22:54
Kolbeinn: Klárlega sætasti sigurinn „Þetta er klárlega sætasti sigurinn, þetta er alveg frábært,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson sem átti virkilega góðan leik fyrir U21 árs landslið Íslands í gær og skoraði meðal annars eitt mark. Íslenski boltinn 11.8.2010 22:52
Fleiri sáu U21 árs landsliðið en A-landsliðið í dag Fleiri mættu í Kaplakrika í dag til að horfa á U21 árs landslið Íslands í undankeppni EM en mættu á Laugardalsvöllinn til að horfa á A-landsliðið spila æfingaleik við Liechtenstein. Þetta er einsdæmi í sögunni. Fótbolti 11.8.2010 22:20
Ungmennalandsliðið hefur skorað mest allra í undankeppninni Íslenska U21 árs landsliðið í knattspyrnu hefur skorað flest mörk allra í undankeppni EM í knattspyrnu, 28 talsins. Fótbolti 11.8.2010 21:23
Arnór: Þurfum að taka okkur saman í andlitinu „Við vorum klaufar í dag, við vorum ekki að spila okkar besta leik. Við vitum að við eigum mikið inni og verðum bara sjálfir að koma því í gang eftir svona leik,“ sagði Arnór Smárason, leikmaður íslenska liðsins, eftir jafnteflið gegn Liechtenstein í dag. Íslenski boltinn 11.8.2010 22:26
Ólafur: Langt frá því sem við ætluðum okkur Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, var allt annað en glaður eftir leikinn á Laugardalsvelli í kvöld enda nánast ekkert jákvætt hægt að taka úr honum. Íslenski boltinn 11.8.2010 22:13
Bjarni: Allt sem við lögðum upp með gekk upp Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var kampakátur eftir 4-1 sigurinn á Þjóðverjum í dag. Sigurinn fer langt með að tryggja Ísland í umspilsleiki um laust sæti á EM á næsta ári. Íslenski boltinn 11.8.2010 19:21
Haraldur: Stoltur af því að vera hluti af þessu "Þetta var gríðarlega fallegur leikur," sagði markmaðurinn Haraldur Björnsson sem átti góðan leik eins og allt U21 árs landsliðið gegn Þjóðverjum í dag. Íslenski boltinn 11.8.2010 19:06
Ísland nánast öruggt með sæti í umspili um laust sæti á EM Aðeins átta þjóðir keppa um Evrópumeistaratitil undir 21 árs liða í Danmörku á næsta ári. Heimamenn fá sjálfkrafa þátttökurétt á mótinu en Ísland er í góðri stöðu eftir frábæran sigur á Þjóðverjum í dag. Íslenski boltinn 11.8.2010 17:34
Stórbrotinn sigur íslenska U-21 árs liðsins á Þjóðverjum Íslenska U-21 árs liðið í knattspyrnu fór á kostum í Kaplakrika í dag er það kjöldróg eitt sterkasta lið Evrópu, Þýskaland, í undankeppni EM. Ísland er komið með átta stiga forskot á Þýskaland í riðlinum og á annað sætið nokkuð víst. Liðið getur enn unnið riðilinn þess utan. Íslenski boltinn 11.8.2010 18:06
Harpa markahæst og Sara Björk lét finna fyrir sér Breiðablikskonur tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær með því að gera 3-3 jafntefli við franska liðið. Tveir leikmenn Blika eru á toppnum í tölfræðiþáttum hjá UEFA eftir undanriðlana. Íslenski boltinn 11.8.2010 09:53
Landsleikurinn beint á netinu fyrir Íslendinga erlendis Þeir Íslendingar sem búa erlendis og vilja sjá leik Íslands og Liechtenstein í kvöld geta séð leikinn í gegnum Sporttv.is. Íslenski boltinn 11.8.2010 14:22
Heiðar fyrirliði og Árni í markinu Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Liechtenstein í kvöld. Íslenski boltinn 11.8.2010 14:44
Byrjunarlið U-21 árs liðsins gegn Þýskalandi Klukkan 16.15 hefst á Kaplakrikavelli leikur Íslands og Þýskalands í undankeppni EM í knattspyrnu. Íslenski boltinn 11.8.2010 14:38
Allt morandi í njósnurum á leikjum Íslands í dag og í kvöld Það verður fjöldi erlendra útsendara á landsleikjum 21 árs liðsins í dag og A-landsliðsins í kvöld en fótbolti.net segir frá því í dag að fjöldi "njósnara" hafi boðað komu sína á leikina. Íslenski boltinn 11.8.2010 11:13
Lélegt íslenskt landslið gerði jafntefli gegn Liechtenstein Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu bauð ekki upp á nokkurn skapaðan hlut er það gerði 1-1 jafntefli gegn lélegu landsliði frá Liecthenstein. Íslenski boltinn 11.8.2010 14:08
Frítt inn á stórleikinn í Krikanum í dag 21 árs landslið Íslands og Þýskalands mætast í dag á Kaplakrikavelli í einum af úrslitaleikjunum um hvort liðið kemst upp úr riðlinum í undankeppni EM 2011. Íslenski boltinn 11.8.2010 10:03
Ísland heldur sínu sæti á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið er áfram í 79. sæti á styrkleikalista FIFA en nýr listi var kynntur í morgun. Það voru ekki miklar breytingar á listanum enda fóru afar fáir leikir fram í mánuðinum eftir úrslitakeppni HM. Íslenski boltinn 11.8.2010 11:47
Ætlar bara að skoða sín mál í rólegheitunum eftir tímabilið Árni Gautur Arason og félagar í íslenska landsliðinu mæta Liechtenstein í æfingaleik á Laugardalsvellinum í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.30. Hvorki Árni Gautur né Gunnleifur Gunnleifsson hafa fengið á sig mark í fjórum landsleikjum ársins til þess. Íslenski boltinn 11.8.2010 09:14
Við eigum skilið að fá athyglina Íslenskt U21 árs landslið hefur aldrei komist í lokakeppni stórmóts í knattspyrnu. Liðið kemst skrefi nær því markmiði með sigri á Þjóðverjum í dag. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum en þau mætast í Kaplakrika í undankeppni EM klukkan 16.15 í dag. Leikjavísir 10.8.2010 21:45
Sölvi: Ég er fullur af sjálfstrausti og vil alltaf spila Sölvi Geir Ottesen verður væntanlega í sviðsljósinu í kvöld þegar íslenska landsliðið mætir Liechtenstein í æfingaleik á Laugardalsvellinum en leikurinn hefst klukkan 19.30. Sölvi Geir er að fara að spila sinn fyrsta landsleik sem leikmaður FCK frá Kaupmannahöfn en hann hefur byrjað vel með dönsku meisturunum á þessu tímabili. Íslenski boltinn 10.8.2010 21:47