Ástin á götunni Leikjaniðurröðun á Algarve mótinu Íslenska kvennalandsliðið tekur þátt í æfingamótinu Algarve Cup í mars á næsta ári þar sem sterkar þjóðri munu leiða saman hesta sína. Íslenska liðið verður með Póllandi, Írlandi og Portúgal í riðli og fer mótið fram dagana 5.-12. mars. Fótbolti 29.11.2007 17:25 Landsliðið ekki unnið andstæðing úr HM-riðli Íslands í 20 ár Árið 1987 vann Ísland einn sinn frægasta sigur í sögu sinni er það bar sigurorð af Norðmönnum í Osló í undankeppni EM 1988. Síðan þá hefur íslenska liðið ekki unnið neina af þeim þjóðum sem það drógst með í riðil í undankeppni HM 2010. Fótbolti 26.11.2007 13:57 Guðjón: Fótbolti - ekki kokteilboð Guðjón Þórðarson gagnrýndi KSÍ harkalega í umræðuþætti um íslenska landsliðið á Sýn í kvöld. Íslenski boltinn 21.11.2007 23:27 Ívar: Skoðun annarra snertir mig lítið Ívar Ingimarsson segir í viðtali við Vísi að hann hafi ákveðið að hætta að gefa kost á sér í landsliðið þar sem hann vildi ekki setja sína atvinnu í hættu. Íslenski boltinn 15.11.2007 14:26 KSÍ hafnaði boði Georgíu um vináttulandsleik Georgía bauð KSÍ að leika vináttulandsleik næstkomandi laugardag þegar Ísland á ekki leik í undankeppni EM 2008. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ hafnaði boðinu. Íslenski boltinn 13.11.2007 14:44 Eyjólfur valdi 44 leikmenn - hvað gerir Ólafur? Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari mun klukkan 13.00 tilkynna val sitt á sínum fyrsta landsliðshópi síðan hann tók við starfinu af Eyjólfi Sverrissyni. Íslenski boltinn 13.11.2007 11:52 Meistaradeildarfé greitt til íslenskra félaga KSÍ hefur nú úthlutað þeim tæpu 20 milljónum sem sambandinu barst frá Knattspyrnusambandi Evrópu vegna tekna Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2006-7. Íslenski boltinn 12.11.2007 12:29 Vigfús Arnar til Leiknis Vigfús Arnar Jósepsson hefur gengið í raðir Leiknismanna frá KR. Hann er ekki ókunnugur Leikni þar sem hann hefur í þrígang verið lánaður þangað frá KR. Íslenski boltinn 9.11.2007 18:56 Magnús Páll: Varalið Schalke minn fyrsti kostur Magnús Páll Gunnarsson segir að hugur hans stefni til Þýskalands, nánar tiltekið til varaliðs þýska úrvalsdeildarliðsins Schalke. Íslenski boltinn 7.11.2007 20:58 Ólafur: Hafði frjálsar hendur Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari segir að hann hafi haft algjörlega frjálsar hendur þegar hann réði sér aðstoðarmann. Íslenski boltinn 1.11.2007 12:29 Ólafur: Pétur kemur til greina „Pétur Pétursson er einn þeirra sem koma til greina,“ sagði Ólafur Jóhannesson, nýráðinn landsliðsþjálfari í knattspyrnu í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 31.10.2007 16:03 Íslenska landsliðið ekki eins þýskt Nú þegar Ólafur Jóhannesson tekur við starfi Eyjólfs Sverrissonar sem landsliðsþjálfari Íslands lýkur þar með átta ára valdatíð fyrrum atvinnumanna í Þýskalandi í starfinu. Íslenski boltinn 30.10.2007 09:52 Baldur áfram hjá Val Baldur Aðalsteinsson mun væntanlega skrifa undir nýjan samning við Val á næstu dögum. Þetta segir hann í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 29.10.2007 16:18 Geir: Ekki mistök að ráða Eyjólf Geir Þorsteinsson sagði á blaðamannafundi KSÍ að það hafi ekki verið mistök að ráða Eyjólf Sverrisson í starf landsliðsþjálfara. Íslenski boltinn 29.10.2007 15:50 Ólafur: Lofa að liðið tapar leik undir minni stjórn Ólafur Jóhannesson var í dag ráðinn þjálfari A-landsliðs karla í knattspyrnu. Hann sat fyrir svörum í höfuðstöðvum KSÍ. Íslenski boltinn 29.10.2007 15:26 Ólafur ráðinn landsliðsþjálfari Nýr landsliðsþjálfari verður kynntur á blaðamannafundi KSÍ klukkan 13.00 í dag. Samkvæmt heimildum Vísis verður Ólafur Jóhannesson ráðinn í starfið. Íslenski boltinn 29.10.2007 10:06 Geir: Árangurinn er ástæðan Geir Þorsteinsson segir að ástæðan fyrir því að Eyjólfur Sverrisson hætti sem landsliðsþjálfari sé fyrst og fremst árangur liðsins undir hans stjórn. Íslenski boltinn 27.10.2007 18:39 Hermann átti að taka við fyrirliðabandinu Fótbolti.net segir frá því í kvöld að Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari hafi beðið Hermann Hreiðarsson um að taka við stöðu landsliðsfyrirliða af Eiði Smára Guðjohnsen. Íslenski boltinn 26.10.2007 22:01 Eyjólfur bað Eið um að gefa frá sér fyrirliðastöðuna Fyrir landsleik Íslands og Lettlands bað Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari Eið Smára Guðjohnsen um að hann gæfi frá sér fyrirliðabandið sjálfviljugur. Íslenski boltinn 26.10.2007 18:48 Atli skoraði í æfingaleik með Enköping Atli Heimisson, leikmaður ÍBV, skoraði í kvöld eitt mark í æfingaleik með sænska liðinu Enköping þar sem hann hefur verið til reynslu. Íslenski boltinn 24.10.2007 23:16 Ólafur tekur ekki við Leikni Ólafur Þórðarson mun ekki taka við þjálfun 1. deildarlið Leiknis eins og Vísir var búið að greina frá. Íslenski boltinn 20.10.2007 12:54 Magni ráðinn þjálfari Fjarðabyggðar Magni Fannberg hefur verið ráðinn þjálfari 1. deildarlið Fjarðabyggðar. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 19.10.2007 13:28 66 prósent vilja Guðjón sem landsliðsþjálfara Meira en þrjú þúsund manns tóku þátt í könnun Vísis í gær sem spurði hvort Guðjón Þórðarson eigi að taka við starfi landsliðsþjálfara. Íslenski boltinn 19.10.2007 09:30 U-19 landsliðið heldur uppi heiðri Íslands Íslenska knattspyrnulandsliðið, skipað leikmönnum nítján ára og yngri, komst í gær áfram í milliriðla í undankeppni Evrópumeistaramótsins. Íslenski boltinn 18.10.2007 11:39 Matthías á leið til Svíþjóðar Matthías Guðmundsson, leikmaður FH, er á leið til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarliðinu GAIS. Íslenski boltinn 17.10.2007 13:42 Vann ferð á leik í Meistaradeildinni Draumaliðsleik Landsbankadeildarinnar og Vísis er nú lokið og stóð liðið Warriors uppi sem sigurvegari. Íslenski boltinn 15.10.2007 14:21 Margrét Lára: Svekktar en sáttar Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Vals í 3-1 tapi liðsins fyrir Frankfurt í Evrópukeppni félagsliða í dag. Fótbolti 11.10.2007 20:31 Valur stóð í Frankfurt Íslandsmeistarar Vals stóðu heldu betur í einu sterkasta félagsliði heims, Frankfurt frá Þýskalandi, í leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða í dag. Fótbolti 11.10.2007 17:14 Valur hefur leik í Belgíu á morgun Á morgun mætir Valur einu sterkasta félagsliði heims, þýska úrvalsdeildarliðinu Frankfurt, í riðli liðanna í Evrópukeppni félagsliða. Fótbolti 10.10.2007 22:50 Hreinn áfram hjá Þór Hreinn Hringsson hefur endurnýjað samning sinn við 1. deildarlið Þórs á Akureyri Íslenski boltinn 10.10.2007 20:22 « ‹ 263 264 265 266 267 268 269 270 271 … 334 ›
Leikjaniðurröðun á Algarve mótinu Íslenska kvennalandsliðið tekur þátt í æfingamótinu Algarve Cup í mars á næsta ári þar sem sterkar þjóðri munu leiða saman hesta sína. Íslenska liðið verður með Póllandi, Írlandi og Portúgal í riðli og fer mótið fram dagana 5.-12. mars. Fótbolti 29.11.2007 17:25
Landsliðið ekki unnið andstæðing úr HM-riðli Íslands í 20 ár Árið 1987 vann Ísland einn sinn frægasta sigur í sögu sinni er það bar sigurorð af Norðmönnum í Osló í undankeppni EM 1988. Síðan þá hefur íslenska liðið ekki unnið neina af þeim þjóðum sem það drógst með í riðil í undankeppni HM 2010. Fótbolti 26.11.2007 13:57
Guðjón: Fótbolti - ekki kokteilboð Guðjón Þórðarson gagnrýndi KSÍ harkalega í umræðuþætti um íslenska landsliðið á Sýn í kvöld. Íslenski boltinn 21.11.2007 23:27
Ívar: Skoðun annarra snertir mig lítið Ívar Ingimarsson segir í viðtali við Vísi að hann hafi ákveðið að hætta að gefa kost á sér í landsliðið þar sem hann vildi ekki setja sína atvinnu í hættu. Íslenski boltinn 15.11.2007 14:26
KSÍ hafnaði boði Georgíu um vináttulandsleik Georgía bauð KSÍ að leika vináttulandsleik næstkomandi laugardag þegar Ísland á ekki leik í undankeppni EM 2008. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ hafnaði boðinu. Íslenski boltinn 13.11.2007 14:44
Eyjólfur valdi 44 leikmenn - hvað gerir Ólafur? Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari mun klukkan 13.00 tilkynna val sitt á sínum fyrsta landsliðshópi síðan hann tók við starfinu af Eyjólfi Sverrissyni. Íslenski boltinn 13.11.2007 11:52
Meistaradeildarfé greitt til íslenskra félaga KSÍ hefur nú úthlutað þeim tæpu 20 milljónum sem sambandinu barst frá Knattspyrnusambandi Evrópu vegna tekna Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2006-7. Íslenski boltinn 12.11.2007 12:29
Vigfús Arnar til Leiknis Vigfús Arnar Jósepsson hefur gengið í raðir Leiknismanna frá KR. Hann er ekki ókunnugur Leikni þar sem hann hefur í þrígang verið lánaður þangað frá KR. Íslenski boltinn 9.11.2007 18:56
Magnús Páll: Varalið Schalke minn fyrsti kostur Magnús Páll Gunnarsson segir að hugur hans stefni til Þýskalands, nánar tiltekið til varaliðs þýska úrvalsdeildarliðsins Schalke. Íslenski boltinn 7.11.2007 20:58
Ólafur: Hafði frjálsar hendur Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari segir að hann hafi haft algjörlega frjálsar hendur þegar hann réði sér aðstoðarmann. Íslenski boltinn 1.11.2007 12:29
Ólafur: Pétur kemur til greina „Pétur Pétursson er einn þeirra sem koma til greina,“ sagði Ólafur Jóhannesson, nýráðinn landsliðsþjálfari í knattspyrnu í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 31.10.2007 16:03
Íslenska landsliðið ekki eins þýskt Nú þegar Ólafur Jóhannesson tekur við starfi Eyjólfs Sverrissonar sem landsliðsþjálfari Íslands lýkur þar með átta ára valdatíð fyrrum atvinnumanna í Þýskalandi í starfinu. Íslenski boltinn 30.10.2007 09:52
Baldur áfram hjá Val Baldur Aðalsteinsson mun væntanlega skrifa undir nýjan samning við Val á næstu dögum. Þetta segir hann í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 29.10.2007 16:18
Geir: Ekki mistök að ráða Eyjólf Geir Þorsteinsson sagði á blaðamannafundi KSÍ að það hafi ekki verið mistök að ráða Eyjólf Sverrisson í starf landsliðsþjálfara. Íslenski boltinn 29.10.2007 15:50
Ólafur: Lofa að liðið tapar leik undir minni stjórn Ólafur Jóhannesson var í dag ráðinn þjálfari A-landsliðs karla í knattspyrnu. Hann sat fyrir svörum í höfuðstöðvum KSÍ. Íslenski boltinn 29.10.2007 15:26
Ólafur ráðinn landsliðsþjálfari Nýr landsliðsþjálfari verður kynntur á blaðamannafundi KSÍ klukkan 13.00 í dag. Samkvæmt heimildum Vísis verður Ólafur Jóhannesson ráðinn í starfið. Íslenski boltinn 29.10.2007 10:06
Geir: Árangurinn er ástæðan Geir Þorsteinsson segir að ástæðan fyrir því að Eyjólfur Sverrisson hætti sem landsliðsþjálfari sé fyrst og fremst árangur liðsins undir hans stjórn. Íslenski boltinn 27.10.2007 18:39
Hermann átti að taka við fyrirliðabandinu Fótbolti.net segir frá því í kvöld að Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari hafi beðið Hermann Hreiðarsson um að taka við stöðu landsliðsfyrirliða af Eiði Smára Guðjohnsen. Íslenski boltinn 26.10.2007 22:01
Eyjólfur bað Eið um að gefa frá sér fyrirliðastöðuna Fyrir landsleik Íslands og Lettlands bað Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari Eið Smára Guðjohnsen um að hann gæfi frá sér fyrirliðabandið sjálfviljugur. Íslenski boltinn 26.10.2007 18:48
Atli skoraði í æfingaleik með Enköping Atli Heimisson, leikmaður ÍBV, skoraði í kvöld eitt mark í æfingaleik með sænska liðinu Enköping þar sem hann hefur verið til reynslu. Íslenski boltinn 24.10.2007 23:16
Ólafur tekur ekki við Leikni Ólafur Þórðarson mun ekki taka við þjálfun 1. deildarlið Leiknis eins og Vísir var búið að greina frá. Íslenski boltinn 20.10.2007 12:54
Magni ráðinn þjálfari Fjarðabyggðar Magni Fannberg hefur verið ráðinn þjálfari 1. deildarlið Fjarðabyggðar. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 19.10.2007 13:28
66 prósent vilja Guðjón sem landsliðsþjálfara Meira en þrjú þúsund manns tóku þátt í könnun Vísis í gær sem spurði hvort Guðjón Þórðarson eigi að taka við starfi landsliðsþjálfara. Íslenski boltinn 19.10.2007 09:30
U-19 landsliðið heldur uppi heiðri Íslands Íslenska knattspyrnulandsliðið, skipað leikmönnum nítján ára og yngri, komst í gær áfram í milliriðla í undankeppni Evrópumeistaramótsins. Íslenski boltinn 18.10.2007 11:39
Matthías á leið til Svíþjóðar Matthías Guðmundsson, leikmaður FH, er á leið til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarliðinu GAIS. Íslenski boltinn 17.10.2007 13:42
Vann ferð á leik í Meistaradeildinni Draumaliðsleik Landsbankadeildarinnar og Vísis er nú lokið og stóð liðið Warriors uppi sem sigurvegari. Íslenski boltinn 15.10.2007 14:21
Margrét Lára: Svekktar en sáttar Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Vals í 3-1 tapi liðsins fyrir Frankfurt í Evrópukeppni félagsliða í dag. Fótbolti 11.10.2007 20:31
Valur stóð í Frankfurt Íslandsmeistarar Vals stóðu heldu betur í einu sterkasta félagsliði heims, Frankfurt frá Þýskalandi, í leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða í dag. Fótbolti 11.10.2007 17:14
Valur hefur leik í Belgíu á morgun Á morgun mætir Valur einu sterkasta félagsliði heims, þýska úrvalsdeildarliðinu Frankfurt, í riðli liðanna í Evrópukeppni félagsliða. Fótbolti 10.10.2007 22:50
Hreinn áfram hjá Þór Hreinn Hringsson hefur endurnýjað samning sinn við 1. deildarlið Þórs á Akureyri Íslenski boltinn 10.10.2007 20:22