Box Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Wayne Bridge, sem lék 36 landsleiki fyrir England á sínum tíma, mætir YouTube-stjörnunni KSI í boxbardaga í lok mars. Enski boltinn 19.1.2025 13:02 Fury segist vera hættur ... aftur Fyrrverandi heimsmeistarinn í þungavigt, Tyson Fury, segist vera búinn að leggja hanskana á hilluna. Sport 13.1.2025 16:30 Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Hnefaleikabardagakonan Erika Nótt Einarsdóttir er að leggja í stað í mikið ævintýri eins og þjálfari hennar sagði frá á samfélagsmiðlum. Sport 10.1.2025 22:46 Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Conor McGregor og Logan Paul hafa samþykkt að mætast í hnefaleikahringnum á þessu ári en aðeins UFC getur komið í veg fyrir það að af bardaganum verði. Sport 2.1.2025 15:03 Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Hnefaleikakappinn Paul Bamba frá Púertó Ríkó er látinn, sex dögum eftir að hafa orðið meistari í sínum þyngdarflokki. Sport 28.12.2024 22:33 Telur daga McGregor í UFC talda Óvíst er hvort eða hvenær írski bardagakappinn Conor McGregor muni snúa aftur í UFC bardagabúrið. Fyrrverandi UFC bardagakappi telur engar líkur á því að McGregor, sem nýlega var dæmdur sekur í kynferðisbrotamáli, muni snúa aftur í baradagabúrið. Sport 27.12.2024 11:02 Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Tyson Fury tapaði öðru sinni á árinu fyrir Úkraínumanninum Oleksandr Usyk þegar þeir mættust í hnefaleikabardaga í Riyadh í Sádi-Arabíu í gærkvöldi. Sport 22.12.2024 10:31 Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Úkraínumaðurinn Oleksandr Usyk og Bretinn Tyson Fury mætast í kvöld í hnefaleikahringum í annað skiptið á árinu 2024. Usyk vann í vor en Fury er kominn til baka í hefndarhug. Sport 21.12.2024 16:02 Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Hnefaleikakapparnir Oleksandr Usyk og Tyson Fury mætast öðru sinni í hringnum í kvöld en bardaginn fer fram í Riyadh í Sádi-Arabíu. Þetta er einn af stærstu bardögum ársins. Sport 21.12.2024 09:30 Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Síðasti blaðamannafundurinn fyrir bardaga Tysons Fury og Oleksandrs Usyk var sérstakur í meira lagi. Þeir störðu á hvor annan í rúmar ellefu mínútur. Sport 20.12.2024 09:02 Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Conor McGregor ætlar sér að snúa aftur í MMA búrið í næstu framtíð en næst á dagskrá hjá honum er hins vegar hnefaleikabardagi við YouTube stjörnuna Logan Paul. Sport 17.12.2024 17:30 Fury hefur ekki talað við konuna sína í þrjá mánuði Tyson Fury er svo upptekinn við undirbúning fyrir bardagann gegn Oleksandr Usyk að hann hefur ekki talað við konuna sína, Paris, í þrjá mánuði. Sport 17.12.2024 09:02 Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Kolbeinn Kristinsson er enn ósigraður sem atvinnumaður í hnefaleikum. Hann fagnaði sautjánda sigrinum í gær með tæknilegu rothöggi í fyrstu lotu gegn Piotr Cwik. Sport 8.12.2024 20:45 Kolbeinn mætir Bubu í kvöld: „Stefni á að klára bardagann snemma“ Kolbeinn Kristinsson stígur inn í hnefaleikahringinn í kvöld og mætir hinum pólska Piotr "Bubu" Cwik. Kolbeinn er ósigraður á atvinnumannaferli sínum til þessa og getur með sigri í kvöld, hvað þá öruggum sigri komist ansi nálægt topp 50 sætum heimslistans í þungavigtarflokki. Sport 7.12.2024 15:30 Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Hnefaleikaviðburðurinn Icebox verður haldinn í sjöunda sinn í kvöld. Herlegheitin fara fram í Kaplakrika og verða sýnd beint á Stöð 2 Sport. Skipuleggjandi Icebox lofar góðri skemmtun og mikilli sýningu. Sport 22.11.2024 09:30 Seldu miða á Paul-Tyson bardagann fyrir 2,5 milljarða Sama hvaða skoðun hnefaleikaáhugafólk hefur á hnefaleikakappanum Jake Paul þá getað þeir ekki neitað þeirri staðreynd að Youtube stjarnan trekkir að. Var reyndar að berjast við eina stærstu hnefaleikagoðsögn sögunnar en það breytir ekki því að peningarnir flæddu inn. Sport 19.11.2024 17:48 Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Hnefaleikakappinn Daniel Dubois, heimsmeistari í þungavigt, hefur boðið Jake Paul í hringinn eftir að Paul hafði betur gegn hinum 58 ára gamla Mike Tyson á föstudaginn. Sport 19.11.2024 12:32 Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Mike Tyson mátti sætta sig við tap í bardaga gegn YouTube-stjörnunni Jake Paul á aðfaranótt laugardags. Tyson segir í færslu á X að hann hafi verið nálægt því að deyja í júní. Sport 17.11.2024 09:01 Vildi ekki rota og meiða Tyson Jake Paul segist ekki hafa viljað rota Mike Tyson í bardaga þeirra í nótt. Paul vann hinn 58 ára Tyson á stigum. Sport 16.11.2024 11:17 Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson YouTube-stjarnan Jake Paul fagnaði sigri í umdeildum hnefaleikabardaga við 58 ára gamlan Mike Tyson í Arlington í Texas í nótt. Þar gekk á ýmsu. Sport 16.11.2024 07:54 Steig á tána á Mike Tyson Mike Tyson hefur nú útskýrt það af hverju hann snöggreiddist í gær og gaf Jake Paul vænan kinnhest á vigtuninni fyrir bardaga þeirra í nótt. Sport 15.11.2024 17:32 Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Þótt veðbankar telji Jake Paul líklegri sigurvegara en Mike Tyson í bardaga þeirra eru ýmsir sem hafa trú á gamla heimsmeistaranum. Fáir meiri en hnefaleikakonan Katie Taylor. Sport 15.11.2024 10:03 Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson missti aðeins stjórn á sér kvöldið fyrir bardaga hans á móti samfélagsstjörnunni Jake Paul. Sport 15.11.2024 01:56 Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Tony Bellew, fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleikum, hefur gagnrýnt Jake Paul fyrir að berjast við hinn 58 ára Mike Tyson. Sport 14.11.2024 13:02 Tyson vill berjast við Tyson Fury Mike Tyson er fullur sjálfstrausts þessa dagana. Eftir bardaga sinn við Jake Paul á morgun er hann tilbúinn að mæta einum besta boxara heims, Tyson Fury. Sport 14.11.2024 09:02 Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum, Kolbeinn Kristinsson, er kominn með andstæðing fyrir næsta bardaga á sínum ferli sem fer fram þann 7.desember næstkomandi. Sport 12.11.2024 16:01 „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Mike Tyson hunsaði ráðleggingar lækna eftir að hann greindist með magasár sem varð til þess að fresta þurfti bardaga hans og Jakes Paul. Sport 11.11.2024 09:33 Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Mike Tyson undirbýr sig nú að kappi fyrir endurkomuna í hringinn en hann mætir Jake Paul síðar í þessum mánuði. Undirbúningur gamla heimsmeistarans er þó nokkuð óhefðbundinn. Sport 4.11.2024 12:32 Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Hnefaleikakappinn Mike Tyson, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, hafnar því alfarið að hann leggi sér hrátt kjöt til munns. Sport 2.11.2024 09:02 Fjölskylduharmleikur hjá Fury daginn fyrir tapið gegn Usyk Enski hnefaleikakappinn Tyson Fury varð fyrir miklu áfalli fyrir bardagann gegn Oleksandr Usyk. Sport 24.10.2024 08:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 34 ›
Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Wayne Bridge, sem lék 36 landsleiki fyrir England á sínum tíma, mætir YouTube-stjörnunni KSI í boxbardaga í lok mars. Enski boltinn 19.1.2025 13:02
Fury segist vera hættur ... aftur Fyrrverandi heimsmeistarinn í þungavigt, Tyson Fury, segist vera búinn að leggja hanskana á hilluna. Sport 13.1.2025 16:30
Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Hnefaleikabardagakonan Erika Nótt Einarsdóttir er að leggja í stað í mikið ævintýri eins og þjálfari hennar sagði frá á samfélagsmiðlum. Sport 10.1.2025 22:46
Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Conor McGregor og Logan Paul hafa samþykkt að mætast í hnefaleikahringnum á þessu ári en aðeins UFC getur komið í veg fyrir það að af bardaganum verði. Sport 2.1.2025 15:03
Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Hnefaleikakappinn Paul Bamba frá Púertó Ríkó er látinn, sex dögum eftir að hafa orðið meistari í sínum þyngdarflokki. Sport 28.12.2024 22:33
Telur daga McGregor í UFC talda Óvíst er hvort eða hvenær írski bardagakappinn Conor McGregor muni snúa aftur í UFC bardagabúrið. Fyrrverandi UFC bardagakappi telur engar líkur á því að McGregor, sem nýlega var dæmdur sekur í kynferðisbrotamáli, muni snúa aftur í baradagabúrið. Sport 27.12.2024 11:02
Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Tyson Fury tapaði öðru sinni á árinu fyrir Úkraínumanninum Oleksandr Usyk þegar þeir mættust í hnefaleikabardaga í Riyadh í Sádi-Arabíu í gærkvöldi. Sport 22.12.2024 10:31
Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Úkraínumaðurinn Oleksandr Usyk og Bretinn Tyson Fury mætast í kvöld í hnefaleikahringum í annað skiptið á árinu 2024. Usyk vann í vor en Fury er kominn til baka í hefndarhug. Sport 21.12.2024 16:02
Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Hnefaleikakapparnir Oleksandr Usyk og Tyson Fury mætast öðru sinni í hringnum í kvöld en bardaginn fer fram í Riyadh í Sádi-Arabíu. Þetta er einn af stærstu bardögum ársins. Sport 21.12.2024 09:30
Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Síðasti blaðamannafundurinn fyrir bardaga Tysons Fury og Oleksandrs Usyk var sérstakur í meira lagi. Þeir störðu á hvor annan í rúmar ellefu mínútur. Sport 20.12.2024 09:02
Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Conor McGregor ætlar sér að snúa aftur í MMA búrið í næstu framtíð en næst á dagskrá hjá honum er hins vegar hnefaleikabardagi við YouTube stjörnuna Logan Paul. Sport 17.12.2024 17:30
Fury hefur ekki talað við konuna sína í þrjá mánuði Tyson Fury er svo upptekinn við undirbúning fyrir bardagann gegn Oleksandr Usyk að hann hefur ekki talað við konuna sína, Paris, í þrjá mánuði. Sport 17.12.2024 09:02
Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Kolbeinn Kristinsson er enn ósigraður sem atvinnumaður í hnefaleikum. Hann fagnaði sautjánda sigrinum í gær með tæknilegu rothöggi í fyrstu lotu gegn Piotr Cwik. Sport 8.12.2024 20:45
Kolbeinn mætir Bubu í kvöld: „Stefni á að klára bardagann snemma“ Kolbeinn Kristinsson stígur inn í hnefaleikahringinn í kvöld og mætir hinum pólska Piotr "Bubu" Cwik. Kolbeinn er ósigraður á atvinnumannaferli sínum til þessa og getur með sigri í kvöld, hvað þá öruggum sigri komist ansi nálægt topp 50 sætum heimslistans í þungavigtarflokki. Sport 7.12.2024 15:30
Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Hnefaleikaviðburðurinn Icebox verður haldinn í sjöunda sinn í kvöld. Herlegheitin fara fram í Kaplakrika og verða sýnd beint á Stöð 2 Sport. Skipuleggjandi Icebox lofar góðri skemmtun og mikilli sýningu. Sport 22.11.2024 09:30
Seldu miða á Paul-Tyson bardagann fyrir 2,5 milljarða Sama hvaða skoðun hnefaleikaáhugafólk hefur á hnefaleikakappanum Jake Paul þá getað þeir ekki neitað þeirri staðreynd að Youtube stjarnan trekkir að. Var reyndar að berjast við eina stærstu hnefaleikagoðsögn sögunnar en það breytir ekki því að peningarnir flæddu inn. Sport 19.11.2024 17:48
Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Hnefaleikakappinn Daniel Dubois, heimsmeistari í þungavigt, hefur boðið Jake Paul í hringinn eftir að Paul hafði betur gegn hinum 58 ára gamla Mike Tyson á föstudaginn. Sport 19.11.2024 12:32
Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Mike Tyson mátti sætta sig við tap í bardaga gegn YouTube-stjörnunni Jake Paul á aðfaranótt laugardags. Tyson segir í færslu á X að hann hafi verið nálægt því að deyja í júní. Sport 17.11.2024 09:01
Vildi ekki rota og meiða Tyson Jake Paul segist ekki hafa viljað rota Mike Tyson í bardaga þeirra í nótt. Paul vann hinn 58 ára Tyson á stigum. Sport 16.11.2024 11:17
Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson YouTube-stjarnan Jake Paul fagnaði sigri í umdeildum hnefaleikabardaga við 58 ára gamlan Mike Tyson í Arlington í Texas í nótt. Þar gekk á ýmsu. Sport 16.11.2024 07:54
Steig á tána á Mike Tyson Mike Tyson hefur nú útskýrt það af hverju hann snöggreiddist í gær og gaf Jake Paul vænan kinnhest á vigtuninni fyrir bardaga þeirra í nótt. Sport 15.11.2024 17:32
Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Þótt veðbankar telji Jake Paul líklegri sigurvegara en Mike Tyson í bardaga þeirra eru ýmsir sem hafa trú á gamla heimsmeistaranum. Fáir meiri en hnefaleikakonan Katie Taylor. Sport 15.11.2024 10:03
Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson missti aðeins stjórn á sér kvöldið fyrir bardaga hans á móti samfélagsstjörnunni Jake Paul. Sport 15.11.2024 01:56
Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Tony Bellew, fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleikum, hefur gagnrýnt Jake Paul fyrir að berjast við hinn 58 ára Mike Tyson. Sport 14.11.2024 13:02
Tyson vill berjast við Tyson Fury Mike Tyson er fullur sjálfstrausts þessa dagana. Eftir bardaga sinn við Jake Paul á morgun er hann tilbúinn að mæta einum besta boxara heims, Tyson Fury. Sport 14.11.2024 09:02
Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum, Kolbeinn Kristinsson, er kominn með andstæðing fyrir næsta bardaga á sínum ferli sem fer fram þann 7.desember næstkomandi. Sport 12.11.2024 16:01
„Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Mike Tyson hunsaði ráðleggingar lækna eftir að hann greindist með magasár sem varð til þess að fresta þurfti bardaga hans og Jakes Paul. Sport 11.11.2024 09:33
Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Mike Tyson undirbýr sig nú að kappi fyrir endurkomuna í hringinn en hann mætir Jake Paul síðar í þessum mánuði. Undirbúningur gamla heimsmeistarans er þó nokkuð óhefðbundinn. Sport 4.11.2024 12:32
Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Hnefaleikakappinn Mike Tyson, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, hafnar því alfarið að hann leggi sér hrátt kjöt til munns. Sport 2.11.2024 09:02
Fjölskylduharmleikur hjá Fury daginn fyrir tapið gegn Usyk Enski hnefaleikakappinn Tyson Fury varð fyrir miklu áfalli fyrir bardagann gegn Oleksandr Usyk. Sport 24.10.2024 08:32
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent