
Fréttir ársins 2020

Vinsælustu gif heims á árinu 2020
Eins og margir þekkja er vinsælt að svara fólki á samfélagsmiðlum með góðri hreyfimynd eða eins og margir þekkja sem gif.

Mest spiluðu lögin á Spotify 2020
Drake, Bad Bunny, Dua Lipa og The Weeknd eru vinsælustu tónlistarmennirnir á Spotify ef marka má streymisumferðina þar á árinu 2020.

Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir bestu lög ársins
Tímaritið Time hefur tekið saman lista yfir bestu lög ársins 2020. Meðal laga sem komast á listann, nánar til tekið í 6. sæti, er lagið Think About Things.