Tækni Ragga virðist ætla bresta í grát „Það segir sig náttúrulega sjálft að það er leiðinlegt að vinna með manneskju sem virðist ætla bresta í grát allan daginn,“ segir Bergvin Oddsson, formaður Ungmennahreyfingar blindrafélagsins, um rödd nýs talgervils, sem notaður er í skjálestrar forritunum fyrir blinda og sjónskerta. Viðskipti innlent 10.7.2007 19:48 Uppskeruhátið í tölvuleikjaheiminum Tölvuleikja-spekúlantar setja sig nú í stellingar fyrir E3 Expo, stærstu tölvuleikjahátíð heims. Hátíðin fer fram í Santa Monica í Kaliforníu og stendur yfir dagana 11. til 13 júlí. Þar verða meðal annars kynntir tölvuleikir sem væntanlegir eru á markað og farið verður yfir helstu tíðindi í tölvuleikjaheiminum undanfarin ár. Viðskipti erlent 9.7.2007 17:42 10 miljónir horfðu á Live Earth á vefnum Heimsmet var slegið í áhorfi á einn viðburð í gegnum veraldarvefinn þegar Live Earth tónleikahátíðin fór fram á laugardaginn. Tölvurisinn Microsoft fullyrðir að 10 miljónir manns hafi fylgst með atburðinum á netinu. Viðskipti erlent 9.7.2007 14:55 PlayStation 3 lækkar í verði Japanski tækniframleiðandinn Sony hefur lækkað verð á nýjustu PlayStation 3 leikjatölvunni (PS3) í Bandaríkjunum um 17 prósent með það fyrir augum að auka sölu á tölvunni. Þetta jafngildir því að verðið lækkar um 100 bandaríkjadali, rúmar sex þúsund íslenskar krónur og kostar tölvan nú 500 dali út úr búð í Bandaríkjunum, eða 30.500 íslenskar krónur. Leikjavísir 9.7.2007 09:16 NASA kaupir geimklósett fyrir 1,2 milljarða Bandaríska geimferðastofnunin hefur keypt rússneskt klósettkerfi fyrir 1,2 milljarða íslenskra króna. Þessu rándýra klósetti verður komið fyrir í bandaríska hluta alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Viðskipti erlent 6.7.2007 17:47 Hleypur í fyrsta skipti í tuttugu ár Fimm íslenskir stoðtækjanotendur fengu í gær háþróaða hlaupafætur að gjöf frá Össuri hf. til að auðvelda þeim að hreyfa sig reglulega og njóta lífsins betur. Lárus Gunnsteinsson hjá Össuri segir að gríðarleg þróun hafi verið á hlaupafótum síðustu árin. Efnið er úr koltrefjar með sérstakri lögun og valið fyrir hvern og einn einstakling og hvað hann hugsar sér að gera. Viðskipti erlent 5.7.2007 20:46 Tæknisafn Íslands í burðarliðnum Ferðamálafélags Flóamanna vinnur að stofnun fyrsta tæknisafns Íslands. Fyrsta áfanga undirbúningsstarfsins er nú lokið. Í fréttatilkynningu frá Valdimari Össurarsyni verkefnisstjóra gengur starfið vel. Víða sé leitað ráðgjafar og samráðs, svo sem við tæknisöfn og vísindastofur erlendis. Viðskipti innlent 5.7.2007 16:51 Apple umboðið undrandi á frumsýningu Farsímalagersins á iPhone Forsvarsmaður Apple umboðsins á Íslandi er undrandi á athæfi Farsímalagersins sem hefur nýja iPhone símann frá Apple til sýnis í Hans Pedersen í Bankastræti í dag. Hann segir þá ekki hafa neinar heimildir til að gera eitt né neitt með símann. Viðskipti innlent 5.7.2007 13:45 Íslendingar og Indverjar í samstarf á sviði jarðskjálftarannsókna Íslensk og indversk stjórnvöld hafa gert með sér samkomulag um samstarf á sviði jarðskjálftamælinga. Von er á tveimur indverskum vísindamönnum hingað til lands til að kynna sér tækni á Íslandi á sviði jarðskjálftamælinga. Fyrsti áfangi samkomulagsins var undirritaður í dag milli utanríkisráðuneytisins og Veðurstofu Íslands sem mun sjá um framkvæmd samstarfsins. Viðskipti innlent 4.7.2007 17:58 Íslendingar sigursælir í virtri gervigreindarkeppni Íslenskur hugbúnaður frá Háskólanum í Reykjavík lenti í efsta sæti í undankeppni virtrar gervigreindarkeppni í Stanford háskóla í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. 40 forrit frá ýmsum rannsóknarháskólum víðsvegar að úr heiminum voru send í keppninni. Þetta er í fyrsta skipti sem Háskólinn í Reykjavík tekur þátt. Viðskipti innlent 4.7.2007 15:50 Allofmp3 lokað Rússnesk yfirvöld hafa lokað rússnesku tónlistarveitunni allofmp3.com, en þar hefur fram til þessa verið hægt að kaupa tónlist til niðurhals á niðursettu verði. Viðskipti erlent 3.7.2007 16:16 Nokia er umhverfisvænst Farsímaframleiðandinn Nokia er umhverfisvænsti raftækjaframleiðandinn samkvæmt nýjum lista frá Greenpeace. Sony er á botninum í fjórtánda og síðasta sæti listans. Viðskipti erlent 3.7.2007 14:22 iPhone í sölu í Bandaríkjunum iPhone-síminn frá Apple er kominn á markað í Bandaríkjunum. Eftirvæntingin eftir símanum hefur verið gríðarleg, en hann er blanda af iPod-spilara, farsíma og lófatölvu með stórum snertiskjá. Viðskipti innlent 2.7.2007 21:57 525.000 iPhone símar seldir Apple seldi 525.000 iPhone síma í Bandaríkjunum fyrstu söluhelgina. Símarnir eru einungis fáanlegir í verslunum Apple og AT&T vestanhafs. Viðskipti erlent 2.7.2007 13:43 Ný lög um endurvinnslu rafúrgangs sett Ný lög hafa verið sett í Bretlandi sem skylda þarlenda framleiðendur rafbúnaðar til að tryggja endurvinnslu vara sinna. Lögsetning þessi hefur verið í burðarliðnum í tvö ár. Viðskipti erlent 1.7.2007 18:49 Algengir erfðaþættir gáttarifs uppgötvaðir Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsaðila telja sig hafa uppgötvað algenga erfðaþætti sem auka áhættu á gáttatifi. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar sem birtist í hinu virta vísindatímariti Nature. Viðskipti innlent 1.7.2007 18:08 Bara fyrir iPod Út er komin platan 100 íslensk 80"s lög í útgáfu sem aðeins er hægt að nota fyrir iTunes og iPod. Er þetta í fyrsta sinn sem útgáfa sem þessi kemur út hér á landi. Viðskipti erlent 29.6.2007 20:03 iPhone mættur á svæðið Hinn langþráði iPhone sími er kominn í almenna sölu í Bandaríkjunum. Fjölmargir biðu fyrir utan sölustaði Apple og AT&T til að tryggja sér eintak. Mikil fagnaðarlæti brutust út þegar verslanirnar opnuðu klukkan tíu í gærkvöldi að íslenskum tíma. Síminn kemur á Evrópumarkað síðar á þessu ári. Dagsetningar hafa ekki verið tilkynntar. Viðskipti erlent 30.6.2007 14:46 Eve-TV í loftið Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur sett á laggirnar sjónvarpsstöðina Eve-TV sem er ætlað að fylgja eftir vinsældum tölvuleiksins Eve Online. „Við byrjuðum með þetta í fyrrasumar. Þá vorum við með tilraunaútsendingar frá íþróttaviðburðum í tölvuleiknum Eve og síðan endurtókum við þetta fyrir jól á síðasta ári,“ segir Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP. Viðskipti erlent 28.6.2007 17:57 iPhone í hnotskurn Nú þegar einn dagur er þangað til iPhone kemur í búðir í Bandaríkjunum hafa myndast biðraðir fyrir framan Apple verslanir víðsvegar um landið. Um hvað snýst æðið? Vísir.is skoðar iPhone og eiginleika hans. Viðskipti erlent 28.6.2007 16:50 Bandaríkjamenn kaupa nýja ofurtölvu Tölvurisinn IBM hefur gefið út nýja ofurtölvu sem ber nafnið Blue Gene /P. Hún er þrisvar sinnum öflugri en forverinn Blue Gene /L. Ríkisstjórn bandaríkjanna hefur fest kaup á fyrsta eintakinu. Viðskipti erlent 27.6.2007 14:50 Stendur iPhone undir væntingum? Um símann hafa verið ritaðar 11.000 þúsund blaðagreinar, 69 milljón sinnum hefur nafnið verið sett í leitarvélar Google og bloggarar kalla hann Jesú símann. Enginn hefur enn snert þetta litla kraftaverkatæki sem kallað er iPhone. Viðskipti erlent 27.6.2007 13:40 Útvarpsstöðvar í BNA stöðva útsendingar í mótmælaskyni Nokkrar af helstu vefútvarpsstöðvum Bandaríkjanna hyggjast halda svokallaðan Dag þagnar á fimmtugaginn og gera þá hlé á útsendingum sínum. Er það gert í mótmælaskyni við áæltanir Copyright Royalty Board um að auka greiðslur til sérleyfishafa þegar tónlist er spiluð á vefnum. Álagningin á að skella á þann 15 júlí. Viðskipti erlent 26.6.2007 14:31 Yfirsjóræningi dæmdur Höfuðpaur umsvifamikils tölvuglæpahrings var dæmdur af bandarískum dómstólum í 51 mánaðar fangelsi á dögunum. Maðurinn, sem er Breti að nafni Hew Griffith, hafði áður verið handsamaður og fangelsaður í Ástralíu en krafist þess að verða framseldur til Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 25.6.2007 15:25 Þýðir íslensku yfir á ensku Alnet hefur hannað forrit sem þýðir heilu setningarnar, greinarnar og jafnvel bækurnar setningafræðilega rétt úr íslensku yfir í ensku. Viðskipti innlent 24.6.2007 21:57 Blockbuster velur Blu-ray Bandaríska myndbandaleigukeðjan Blockbuster ætlar að einbeita sér að kaupum og útleigu á DVD-myndum á Blu-ray formi. Ákvörðunin þykir nokkuð áfall fyrir Toshiba og önnur fyrirtæki, sem hafa lagt allt sitt á að HD-DVD-staðallinn verði ráðandi í nýrri kynslóð háskerpumynddiska. Viðskipti erlent 19.6.2007 16:19 Airbus senuþjófur á flugvélasýningu Frönsku flugvélasmiðirnir hjá Airbus þykja hafa stolið senunni á fyrsta degi flugvélasýningarinnar í Le Bourget í Frakklandi á mánudag en fyrirtækið greindi þar frá nokkrum stórum samningum. Heildarverðmæti samninganna fram til þessa hljóðar upp á rúma 45 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 2.800 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 19.6.2007 16:19 Google þýðir YouTube á níu tungumál Aðstandendur YouTube, sem er vinsælasta myndskeiðavefsíða í heimi, hafa tilkynnt að síðan verði þýdd á níu tungumál. Viðskipti erlent 19.6.2007 15:10 Forstjóraskipti hjá Yahoo Terry Semel, forstjóri bandaríska netfyrirtækisins Yahoo, hefur sagt af sér. Jerry Yang annar stofnandi fyrirtækisins mun taka við. Frá því 2001 hefur Semel verið undir þrýstingi vegna lélegrar afkomu fyrirtækisins. Viðskipti erlent 18.6.2007 21:53 Ein ný skilaboð Helmingur Breta getur ekki lifað af án tölvupósts og er aldurshópurinn 25 - 44 ára háðari póstinum en unglingar. Þetta kemur fram í könnun sem ICM markaðsrannsóknafélagið kynnti í dag. Viðskipti erlent 18.6.2007 15:15 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 85 ›
Ragga virðist ætla bresta í grát „Það segir sig náttúrulega sjálft að það er leiðinlegt að vinna með manneskju sem virðist ætla bresta í grát allan daginn,“ segir Bergvin Oddsson, formaður Ungmennahreyfingar blindrafélagsins, um rödd nýs talgervils, sem notaður er í skjálestrar forritunum fyrir blinda og sjónskerta. Viðskipti innlent 10.7.2007 19:48
Uppskeruhátið í tölvuleikjaheiminum Tölvuleikja-spekúlantar setja sig nú í stellingar fyrir E3 Expo, stærstu tölvuleikjahátíð heims. Hátíðin fer fram í Santa Monica í Kaliforníu og stendur yfir dagana 11. til 13 júlí. Þar verða meðal annars kynntir tölvuleikir sem væntanlegir eru á markað og farið verður yfir helstu tíðindi í tölvuleikjaheiminum undanfarin ár. Viðskipti erlent 9.7.2007 17:42
10 miljónir horfðu á Live Earth á vefnum Heimsmet var slegið í áhorfi á einn viðburð í gegnum veraldarvefinn þegar Live Earth tónleikahátíðin fór fram á laugardaginn. Tölvurisinn Microsoft fullyrðir að 10 miljónir manns hafi fylgst með atburðinum á netinu. Viðskipti erlent 9.7.2007 14:55
PlayStation 3 lækkar í verði Japanski tækniframleiðandinn Sony hefur lækkað verð á nýjustu PlayStation 3 leikjatölvunni (PS3) í Bandaríkjunum um 17 prósent með það fyrir augum að auka sölu á tölvunni. Þetta jafngildir því að verðið lækkar um 100 bandaríkjadali, rúmar sex þúsund íslenskar krónur og kostar tölvan nú 500 dali út úr búð í Bandaríkjunum, eða 30.500 íslenskar krónur. Leikjavísir 9.7.2007 09:16
NASA kaupir geimklósett fyrir 1,2 milljarða Bandaríska geimferðastofnunin hefur keypt rússneskt klósettkerfi fyrir 1,2 milljarða íslenskra króna. Þessu rándýra klósetti verður komið fyrir í bandaríska hluta alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Viðskipti erlent 6.7.2007 17:47
Hleypur í fyrsta skipti í tuttugu ár Fimm íslenskir stoðtækjanotendur fengu í gær háþróaða hlaupafætur að gjöf frá Össuri hf. til að auðvelda þeim að hreyfa sig reglulega og njóta lífsins betur. Lárus Gunnsteinsson hjá Össuri segir að gríðarleg þróun hafi verið á hlaupafótum síðustu árin. Efnið er úr koltrefjar með sérstakri lögun og valið fyrir hvern og einn einstakling og hvað hann hugsar sér að gera. Viðskipti erlent 5.7.2007 20:46
Tæknisafn Íslands í burðarliðnum Ferðamálafélags Flóamanna vinnur að stofnun fyrsta tæknisafns Íslands. Fyrsta áfanga undirbúningsstarfsins er nú lokið. Í fréttatilkynningu frá Valdimari Össurarsyni verkefnisstjóra gengur starfið vel. Víða sé leitað ráðgjafar og samráðs, svo sem við tæknisöfn og vísindastofur erlendis. Viðskipti innlent 5.7.2007 16:51
Apple umboðið undrandi á frumsýningu Farsímalagersins á iPhone Forsvarsmaður Apple umboðsins á Íslandi er undrandi á athæfi Farsímalagersins sem hefur nýja iPhone símann frá Apple til sýnis í Hans Pedersen í Bankastræti í dag. Hann segir þá ekki hafa neinar heimildir til að gera eitt né neitt með símann. Viðskipti innlent 5.7.2007 13:45
Íslendingar og Indverjar í samstarf á sviði jarðskjálftarannsókna Íslensk og indversk stjórnvöld hafa gert með sér samkomulag um samstarf á sviði jarðskjálftamælinga. Von er á tveimur indverskum vísindamönnum hingað til lands til að kynna sér tækni á Íslandi á sviði jarðskjálftamælinga. Fyrsti áfangi samkomulagsins var undirritaður í dag milli utanríkisráðuneytisins og Veðurstofu Íslands sem mun sjá um framkvæmd samstarfsins. Viðskipti innlent 4.7.2007 17:58
Íslendingar sigursælir í virtri gervigreindarkeppni Íslenskur hugbúnaður frá Háskólanum í Reykjavík lenti í efsta sæti í undankeppni virtrar gervigreindarkeppni í Stanford háskóla í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. 40 forrit frá ýmsum rannsóknarháskólum víðsvegar að úr heiminum voru send í keppninni. Þetta er í fyrsta skipti sem Háskólinn í Reykjavík tekur þátt. Viðskipti innlent 4.7.2007 15:50
Allofmp3 lokað Rússnesk yfirvöld hafa lokað rússnesku tónlistarveitunni allofmp3.com, en þar hefur fram til þessa verið hægt að kaupa tónlist til niðurhals á niðursettu verði. Viðskipti erlent 3.7.2007 16:16
Nokia er umhverfisvænst Farsímaframleiðandinn Nokia er umhverfisvænsti raftækjaframleiðandinn samkvæmt nýjum lista frá Greenpeace. Sony er á botninum í fjórtánda og síðasta sæti listans. Viðskipti erlent 3.7.2007 14:22
iPhone í sölu í Bandaríkjunum iPhone-síminn frá Apple er kominn á markað í Bandaríkjunum. Eftirvæntingin eftir símanum hefur verið gríðarleg, en hann er blanda af iPod-spilara, farsíma og lófatölvu með stórum snertiskjá. Viðskipti innlent 2.7.2007 21:57
525.000 iPhone símar seldir Apple seldi 525.000 iPhone síma í Bandaríkjunum fyrstu söluhelgina. Símarnir eru einungis fáanlegir í verslunum Apple og AT&T vestanhafs. Viðskipti erlent 2.7.2007 13:43
Ný lög um endurvinnslu rafúrgangs sett Ný lög hafa verið sett í Bretlandi sem skylda þarlenda framleiðendur rafbúnaðar til að tryggja endurvinnslu vara sinna. Lögsetning þessi hefur verið í burðarliðnum í tvö ár. Viðskipti erlent 1.7.2007 18:49
Algengir erfðaþættir gáttarifs uppgötvaðir Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsaðila telja sig hafa uppgötvað algenga erfðaþætti sem auka áhættu á gáttatifi. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar sem birtist í hinu virta vísindatímariti Nature. Viðskipti innlent 1.7.2007 18:08
Bara fyrir iPod Út er komin platan 100 íslensk 80"s lög í útgáfu sem aðeins er hægt að nota fyrir iTunes og iPod. Er þetta í fyrsta sinn sem útgáfa sem þessi kemur út hér á landi. Viðskipti erlent 29.6.2007 20:03
iPhone mættur á svæðið Hinn langþráði iPhone sími er kominn í almenna sölu í Bandaríkjunum. Fjölmargir biðu fyrir utan sölustaði Apple og AT&T til að tryggja sér eintak. Mikil fagnaðarlæti brutust út þegar verslanirnar opnuðu klukkan tíu í gærkvöldi að íslenskum tíma. Síminn kemur á Evrópumarkað síðar á þessu ári. Dagsetningar hafa ekki verið tilkynntar. Viðskipti erlent 30.6.2007 14:46
Eve-TV í loftið Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur sett á laggirnar sjónvarpsstöðina Eve-TV sem er ætlað að fylgja eftir vinsældum tölvuleiksins Eve Online. „Við byrjuðum með þetta í fyrrasumar. Þá vorum við með tilraunaútsendingar frá íþróttaviðburðum í tölvuleiknum Eve og síðan endurtókum við þetta fyrir jól á síðasta ári,“ segir Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP. Viðskipti erlent 28.6.2007 17:57
iPhone í hnotskurn Nú þegar einn dagur er þangað til iPhone kemur í búðir í Bandaríkjunum hafa myndast biðraðir fyrir framan Apple verslanir víðsvegar um landið. Um hvað snýst æðið? Vísir.is skoðar iPhone og eiginleika hans. Viðskipti erlent 28.6.2007 16:50
Bandaríkjamenn kaupa nýja ofurtölvu Tölvurisinn IBM hefur gefið út nýja ofurtölvu sem ber nafnið Blue Gene /P. Hún er þrisvar sinnum öflugri en forverinn Blue Gene /L. Ríkisstjórn bandaríkjanna hefur fest kaup á fyrsta eintakinu. Viðskipti erlent 27.6.2007 14:50
Stendur iPhone undir væntingum? Um símann hafa verið ritaðar 11.000 þúsund blaðagreinar, 69 milljón sinnum hefur nafnið verið sett í leitarvélar Google og bloggarar kalla hann Jesú símann. Enginn hefur enn snert þetta litla kraftaverkatæki sem kallað er iPhone. Viðskipti erlent 27.6.2007 13:40
Útvarpsstöðvar í BNA stöðva útsendingar í mótmælaskyni Nokkrar af helstu vefútvarpsstöðvum Bandaríkjanna hyggjast halda svokallaðan Dag þagnar á fimmtugaginn og gera þá hlé á útsendingum sínum. Er það gert í mótmælaskyni við áæltanir Copyright Royalty Board um að auka greiðslur til sérleyfishafa þegar tónlist er spiluð á vefnum. Álagningin á að skella á þann 15 júlí. Viðskipti erlent 26.6.2007 14:31
Yfirsjóræningi dæmdur Höfuðpaur umsvifamikils tölvuglæpahrings var dæmdur af bandarískum dómstólum í 51 mánaðar fangelsi á dögunum. Maðurinn, sem er Breti að nafni Hew Griffith, hafði áður verið handsamaður og fangelsaður í Ástralíu en krafist þess að verða framseldur til Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 25.6.2007 15:25
Þýðir íslensku yfir á ensku Alnet hefur hannað forrit sem þýðir heilu setningarnar, greinarnar og jafnvel bækurnar setningafræðilega rétt úr íslensku yfir í ensku. Viðskipti innlent 24.6.2007 21:57
Blockbuster velur Blu-ray Bandaríska myndbandaleigukeðjan Blockbuster ætlar að einbeita sér að kaupum og útleigu á DVD-myndum á Blu-ray formi. Ákvörðunin þykir nokkuð áfall fyrir Toshiba og önnur fyrirtæki, sem hafa lagt allt sitt á að HD-DVD-staðallinn verði ráðandi í nýrri kynslóð háskerpumynddiska. Viðskipti erlent 19.6.2007 16:19
Airbus senuþjófur á flugvélasýningu Frönsku flugvélasmiðirnir hjá Airbus þykja hafa stolið senunni á fyrsta degi flugvélasýningarinnar í Le Bourget í Frakklandi á mánudag en fyrirtækið greindi þar frá nokkrum stórum samningum. Heildarverðmæti samninganna fram til þessa hljóðar upp á rúma 45 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 2.800 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 19.6.2007 16:19
Google þýðir YouTube á níu tungumál Aðstandendur YouTube, sem er vinsælasta myndskeiðavefsíða í heimi, hafa tilkynnt að síðan verði þýdd á níu tungumál. Viðskipti erlent 19.6.2007 15:10
Forstjóraskipti hjá Yahoo Terry Semel, forstjóri bandaríska netfyrirtækisins Yahoo, hefur sagt af sér. Jerry Yang annar stofnandi fyrirtækisins mun taka við. Frá því 2001 hefur Semel verið undir þrýstingi vegna lélegrar afkomu fyrirtækisins. Viðskipti erlent 18.6.2007 21:53
Ein ný skilaboð Helmingur Breta getur ekki lifað af án tölvupósts og er aldurshópurinn 25 - 44 ára háðari póstinum en unglingar. Þetta kemur fram í könnun sem ICM markaðsrannsóknafélagið kynnti í dag. Viðskipti erlent 18.6.2007 15:15