Foxconn bregst við gagnrýni 30. mars 2012 13:35 Úr verksmiðju Foxconn í Kína. mynd/AP Tævanski raftækjaframleiðandinn Foxconn tilkynnti í dag að fyrirtækið ætli að hækka kaup starfsmanna sinn verulega. Þá ætlar fyrirtækið einnig að bæta vinnuaðstæður í verksmiðjum sínum í Kína. Foxconn framleiðir íhluti fyrir iPad spjaldtölvuna og iPhone snjallsímann. Á síðustu mánuðum hefur fyrirtækið verið harðlega gagnrýnt fyrir meðferð sína á starfsfólki. Að minnsta kosti 15 starfsmenn Foxconn hafa svipt sig lífi á síðustu árum. Í janúar á þessu ári hótuðu 150 starfsmenn að fleygja sér fram af verksmiðjuhúsi Foxconn í Kína. Apple svaraði gagnrýninni með því að opna dyr verksmiðjanna fyrir óháðum eftirlitsmönnum. Í skýrslu eftirlitsmannanna - sem kynnt var í gær - kemur fram að Foxconn og Apple hafi brotið ítrekað á launþegum. Þá eru dæmi um að starfsmenn hafi unnið 11 daga í röð við hættulegar aðstæður. Tækni Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tævanski raftækjaframleiðandinn Foxconn tilkynnti í dag að fyrirtækið ætli að hækka kaup starfsmanna sinn verulega. Þá ætlar fyrirtækið einnig að bæta vinnuaðstæður í verksmiðjum sínum í Kína. Foxconn framleiðir íhluti fyrir iPad spjaldtölvuna og iPhone snjallsímann. Á síðustu mánuðum hefur fyrirtækið verið harðlega gagnrýnt fyrir meðferð sína á starfsfólki. Að minnsta kosti 15 starfsmenn Foxconn hafa svipt sig lífi á síðustu árum. Í janúar á þessu ári hótuðu 150 starfsmenn að fleygja sér fram af verksmiðjuhúsi Foxconn í Kína. Apple svaraði gagnrýninni með því að opna dyr verksmiðjanna fyrir óháðum eftirlitsmönnum. Í skýrslu eftirlitsmannanna - sem kynnt var í gær - kemur fram að Foxconn og Apple hafi brotið ítrekað á launþegum. Þá eru dæmi um að starfsmenn hafi unnið 11 daga í röð við hættulegar aðstæður.
Tækni Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira