Tim Cook heimsótti verksmiðjur Apple í Kína 29. mars 2012 12:22 Cook heimsótti verksmiðjuna í dag. mynd/AFP Tim Cook, forstjóri Apple, heimsótti verksmiðjur fyrirtækisins í Kína í dag. Apple hefur verið sakað um illa meðferð á starfsfólki sínu í verksmiðjunum og vill Cook vafalaust bæta ímynd Apple í Kína. Kínverski snjallsímamarkaðurinn er sá stærsti í heimi. Síðustu ár hefur Apple barist við tæknifyrirtækið Samsung Electronics um yfirráð á markaðinum. Samsung hefur þó átt mikilli velgengni að fagna í Kína og eru snjallsímar fyrirtækisins þeir allra vinsælustu í landinu. Cook heimsótti verksmiðju Foxconn í Zhengzhou í dag. Rúmega 120.000 manns vinnna í verksmiðjunni. Í febrúar á þessu ári opnaði Apple dyr verksmiðja sinna í Kína fyrir óháðum eftirlitsmönnum. Fregnir höfðu boist af bágri stöðu vinnuafls Foxconn en verktakinn framleiðir meðal annars iPad spjaldtölvuna og iPhone.mynd/AFPVandamál hafa einkennt samstarf Apple og Foxconn. Árið 2010 frömdu nokkrir starfsmenn fyrirtækisins sjálfsmorð í verksmiðju í Longhua - á milli 300.000 til 400.000 manns starfa í verksmiðjunni. Það var síðan í janúar á þessu ári þegar 150 starfsmenn Foxconn hótuðu að stökkva fram að verksmiðjuhúsi í Wuhan. Starfsmennirnir héldu því fram að vinnuaðstæður væri óbærilegar. Í kjölfar atviksins hefur Apple ákveðið að birta upplýsingar um vinnutíma og vinnuaðstæður starfsmanna sinna í hverjum mánuði. Tækni Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tim Cook, forstjóri Apple, heimsótti verksmiðjur fyrirtækisins í Kína í dag. Apple hefur verið sakað um illa meðferð á starfsfólki sínu í verksmiðjunum og vill Cook vafalaust bæta ímynd Apple í Kína. Kínverski snjallsímamarkaðurinn er sá stærsti í heimi. Síðustu ár hefur Apple barist við tæknifyrirtækið Samsung Electronics um yfirráð á markaðinum. Samsung hefur þó átt mikilli velgengni að fagna í Kína og eru snjallsímar fyrirtækisins þeir allra vinsælustu í landinu. Cook heimsótti verksmiðju Foxconn í Zhengzhou í dag. Rúmega 120.000 manns vinnna í verksmiðjunni. Í febrúar á þessu ári opnaði Apple dyr verksmiðja sinna í Kína fyrir óháðum eftirlitsmönnum. Fregnir höfðu boist af bágri stöðu vinnuafls Foxconn en verktakinn framleiðir meðal annars iPad spjaldtölvuna og iPhone.mynd/AFPVandamál hafa einkennt samstarf Apple og Foxconn. Árið 2010 frömdu nokkrir starfsmenn fyrirtækisins sjálfsmorð í verksmiðju í Longhua - á milli 300.000 til 400.000 manns starfa í verksmiðjunni. Það var síðan í janúar á þessu ári þegar 150 starfsmenn Foxconn hótuðu að stökkva fram að verksmiðjuhúsi í Wuhan. Starfsmennirnir héldu því fram að vinnuaðstæður væri óbærilegar. Í kjölfar atviksins hefur Apple ákveðið að birta upplýsingar um vinnutíma og vinnuaðstæður starfsmanna sinna í hverjum mánuði.
Tækni Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira