Þýski boltinn Forráðamenn Hoffenheim vilja að leikurinn verði spilaður aftur Alexander Rosen, yfirmaður íþróttamála hjá þýska knattspyrnuliðinu Hoffenheim, var alveg brjálaður eftir leik liðsins við Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni á föstudagskvöld en liðið tapaði leiknum 2-1. Fótbolti 19.10.2013 21:12 Ótrúlegt "mark" í þýska boltanum Bayer Leverkusen vann Hoffenheim, 2-1, í þýsku úrvaldeildinni í gær en sigurmark Leverkusen var með hreinum ólíkindum. Fótbolti 19.10.2013 11:54 Bayern Munchen heldur í toppsætið en Dortmund ekki langt undan Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Bayern Munchen vann öruggan sigur á Mainz, 4-1, á Allianz-vellinum í Munchen í dag. Fótbolti 19.10.2013 16:49 Götze heldur áfram að ögra með Nike-klæðnaði Mario Götze hefur ögrað bæði forráðamönnum Bayern München og þýska landsliðsins með því að taka hagsmuni síns styrktaraðila fram yfir styrktaraðila Bayern og landsliðsins. Fótbolti 18.10.2013 09:51 Jafntefli í stórslagnum í Leverkusen Tony Kroos og Sidney Sam skoruðu mörk Bayern München og Bayer Leverkusen í stórslag dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 4.10.2013 11:11 Leverkusen missti af Özil fyrir fimm árum síðan Forráðamenn þýska félagsins Bayer Leverkusen hafa greint frá því að félagið hafi misst af þýska landsliðsmanninum Mesut Özil fyrir fimm árum síðan. Fótbolti 28.9.2013 11:51 Lewandowski fer til FC Bayern í janúar Knattspyrnumaðurinn Robert Lewandowski, leikmaður Borussia Dortmund, hefur nú staðfest við fjölmiðla að hann muni ganga til liðs við Bayern Munchen í byrjun næsta árs en þá rennur samningur hans út við Dortmund. Fótbolti 25.9.2013 10:23 Nürnberg náði í stig gegn toppliði Dortmund Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og má þar helst nefna frábært stig sem lið Nürnberg fékk gegn Dortmund í 1-1 jafntefli. Fótbolti 21.9.2013 16:28 „Ekki koma út úr skápnum“ Oliver Kahn, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Þýskalands í knattspyrnu, telur ekki ráðlegt fyrir samkynhneigða atvinnumenn í knattspyrnu að opinbera kynhneigð sína. Fótbolti 13.9.2013 14:19 Þessir hafa verið þeir dýrustu í heimi síðustu 53 árin Gareth Bale varð í gær dýrasti knattspyrnumaður heims þegar Real Madrid keypti hann frá Tottenham á rúmar 85 milljónir punda. Þetta er í fimmta sinn í röð sem Real Madrid menn gerir leikmann að þeim dýrasta í heimi en dýrasti leikmaður heims hefur spilað í búningi spænska stórliðsins síðan árið 2000. Fótbolti 2.9.2013 11:26 Ribéry söng sigursöngva með stuðningsmönnunum í stúkunni Franck Ribéry var í aðalhlutverki í kvöld þegar Bayern München tryggði sér Ofurbikar Evrópu eftir sigur á Chelsea í vítakeppni. Ribéry skoraði annað marka Bayern í leiknum sjálfum og var síðan einn af fimm leikmönnum þýska liðsins sem skoruðu í vítakeppninni. Fótbolti 30.8.2013 22:34 Mourinho: Betra liðið tapaði í kvöld Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var aðeins nokkrum sekúndum frá því að landa fyrsta titlinum í kvöld eftir að hann snéri aftur á Stamford Bridge þegar Chelsea tapaði í vítakeppni á móti Bayern München í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag. Fótbolti 30.8.2013 22:25 Petr Cech: Þetta var grimmur endir Petr Cech og félagar hans í Chelsea voru sekúndum frá því að vinna Ofurbikar Evrópu í kvöld en urðu að lokum að sætta sig við tap fyrir Bayern München eftir vítakeppni. Bæjarar skoruðu jöfnunarmarkið með síðustu spyrnu framlengingarinnar og unnu síðan vítakeppnina 5-4. Fótbolti 30.8.2013 21:53 Bayern vann Ofurbikarinn í vítakeppni Bayern München er meistari meistaranna í Evrópu eftir 5-4 sigur á Chelsea í vítakeppni í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag í kvöld en þetta er árlegur leikur á milli Evrópumeistaraliðanna frá síðustu leikíð. Fótbolti 30.8.2013 20:45 Guardiola vill þjálfa í Englandi Spænski þjálfarinn Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, hefur greint frá því að hann stefni á að þjálfa í Englandi einn daginn. Fótbolti 30.8.2013 09:53 Ribéry var besti knattspyrnumaður Evrópu 2012-13 53 sérvaldir blaðamenn frá aðildarlöndum UEFA kusu í kvöld um hver er besti knattspyrnumaður Evrópu 2012-13 og fyrir valinu var Frakkinn Franck Ribéry sem var lykilmaður þegar Bayern München vann þrennuna á síðustu leiktíð. Fótbolti 29.8.2013 17:03 Bayern München tapaði fyrstu stigunum Bayern München tapaði sínum fyrstu stigum undir stjórn Pep Guardiola í kvöld þegar liðið varð að sætta sig við 1-1 jafntefli á móti Freiburg á útivelli í 4. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Þessi leikur var færður fram vegna þess að Bayern mætir Chelsea á föstudaginn í árlegum leik milli Evrópumeistara tímabilsins á undan. Fótbolti 27.8.2013 18:28 Fékk að taka pokann sinn eftir þrjú töp Bruno Labbadia, þjálfara Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur verið sagt upp störfum. Fótbolti 26.8.2013 09:38 Podolski orðaður við Schalke Lukas Podolski, leikmaður Arsenal, er sterklega orðaður við þýska úrvalsdeildarliðið Schalke um þessar mundir. Fótbolti 24.8.2013 11:59 Fjögur lið með fullt hús stiga í þýsku deildinni Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í dag og þar ber helst að nefna frábær sigur þýsku meistaranna á Mainz 2-0. Fótbolti 24.8.2013 17:01 Dortmund skilaði methagnaði Þýska félagið Dortmund var á barmi gjaldþrots árið 2005. Nú átta árum síðar er félagið að skila methagnaði. Fótbolti 23.8.2013 12:44 Lewandowski áfram hjá Dortmund | Fær góða launahækkun Framherjinn sjóðheiti Robert Lewandowski hefur náð samkomulagi við forráðamenn Borussia Dortmund og mun vera áfram í herbúðum liðsins. Fótbolti 21.8.2013 12:46 Fór ekki frá Bayern út af Guardiola Það kom nokkuð á óvart þegar brasilíski landsliðsmaðurinn Luiz Gustavo var seldur frá Bayern München á dögunum. Hann fór til Wolfsburg þrátt fyrir áhuga Arsenal. Fótbolti 21.8.2013 12:30 Klose ætlar að enda ferilinn í Þýskalandi Þýska goðsögnin Miroslav Klose er farinn að undirbúa lok knattspyrnuferilsins enda orðinn 35 ára gamall. Fótbolti 20.8.2013 09:56 Mandzukić tryggði Bayern þrjú stig Króatinn Mario Mandzukic tryggði Bayern München 1-0 útisigur á Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og eru Bæjarar því með full hús eftir tvo fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Pep Guardiola. Fótbolti 17.8.2013 15:35 Arsenal missti af Gustavo | Farinn til Wolfsburg Luiz Gustavo hefur gengið frá fimm ára samningi við þýska knattspyrnuliðið Wolfsburg en leikmaðurinn kemur frá Bayern Munchen. Fótbolti 16.8.2013 09:09 Skoraði þrennu í fyrsta leiknum með Dortmund Borussia Dortmund vann öruggan 4-0 sigur á Augsburg í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.8.2013 15:24 Þrjú stig í fyrsta leik hjá Guardiola Bayern München byrjaði titilvörnina í þýsku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Mönchengladbach í opnunarleik Bundesligunnar í München í kvöld. Fótbolti 9.8.2013 20:48 Ætla að vinna alla titlana fimm Evrópumeistarar Bayern München trúa því að þeir geti landað öllum titlunum sem í boði eru á tímabilinu sem senn fer í hönd. Fótbolti 7.8.2013 13:16 Neita ásökununum Þýska knattspyrnusambandið hefur hafnað ásökunum þess efnis að leikmenn vestur-þýska landsliðsins hafi notað ólögleg lyf á HM 1966. Fótbolti 7.8.2013 10:17 « ‹ 74 75 76 77 78 79 80 81 82 … 117 ›
Forráðamenn Hoffenheim vilja að leikurinn verði spilaður aftur Alexander Rosen, yfirmaður íþróttamála hjá þýska knattspyrnuliðinu Hoffenheim, var alveg brjálaður eftir leik liðsins við Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni á föstudagskvöld en liðið tapaði leiknum 2-1. Fótbolti 19.10.2013 21:12
Ótrúlegt "mark" í þýska boltanum Bayer Leverkusen vann Hoffenheim, 2-1, í þýsku úrvaldeildinni í gær en sigurmark Leverkusen var með hreinum ólíkindum. Fótbolti 19.10.2013 11:54
Bayern Munchen heldur í toppsætið en Dortmund ekki langt undan Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Bayern Munchen vann öruggan sigur á Mainz, 4-1, á Allianz-vellinum í Munchen í dag. Fótbolti 19.10.2013 16:49
Götze heldur áfram að ögra með Nike-klæðnaði Mario Götze hefur ögrað bæði forráðamönnum Bayern München og þýska landsliðsins með því að taka hagsmuni síns styrktaraðila fram yfir styrktaraðila Bayern og landsliðsins. Fótbolti 18.10.2013 09:51
Jafntefli í stórslagnum í Leverkusen Tony Kroos og Sidney Sam skoruðu mörk Bayern München og Bayer Leverkusen í stórslag dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 4.10.2013 11:11
Leverkusen missti af Özil fyrir fimm árum síðan Forráðamenn þýska félagsins Bayer Leverkusen hafa greint frá því að félagið hafi misst af þýska landsliðsmanninum Mesut Özil fyrir fimm árum síðan. Fótbolti 28.9.2013 11:51
Lewandowski fer til FC Bayern í janúar Knattspyrnumaðurinn Robert Lewandowski, leikmaður Borussia Dortmund, hefur nú staðfest við fjölmiðla að hann muni ganga til liðs við Bayern Munchen í byrjun næsta árs en þá rennur samningur hans út við Dortmund. Fótbolti 25.9.2013 10:23
Nürnberg náði í stig gegn toppliði Dortmund Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og má þar helst nefna frábært stig sem lið Nürnberg fékk gegn Dortmund í 1-1 jafntefli. Fótbolti 21.9.2013 16:28
„Ekki koma út úr skápnum“ Oliver Kahn, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Þýskalands í knattspyrnu, telur ekki ráðlegt fyrir samkynhneigða atvinnumenn í knattspyrnu að opinbera kynhneigð sína. Fótbolti 13.9.2013 14:19
Þessir hafa verið þeir dýrustu í heimi síðustu 53 árin Gareth Bale varð í gær dýrasti knattspyrnumaður heims þegar Real Madrid keypti hann frá Tottenham á rúmar 85 milljónir punda. Þetta er í fimmta sinn í röð sem Real Madrid menn gerir leikmann að þeim dýrasta í heimi en dýrasti leikmaður heims hefur spilað í búningi spænska stórliðsins síðan árið 2000. Fótbolti 2.9.2013 11:26
Ribéry söng sigursöngva með stuðningsmönnunum í stúkunni Franck Ribéry var í aðalhlutverki í kvöld þegar Bayern München tryggði sér Ofurbikar Evrópu eftir sigur á Chelsea í vítakeppni. Ribéry skoraði annað marka Bayern í leiknum sjálfum og var síðan einn af fimm leikmönnum þýska liðsins sem skoruðu í vítakeppninni. Fótbolti 30.8.2013 22:34
Mourinho: Betra liðið tapaði í kvöld Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var aðeins nokkrum sekúndum frá því að landa fyrsta titlinum í kvöld eftir að hann snéri aftur á Stamford Bridge þegar Chelsea tapaði í vítakeppni á móti Bayern München í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag. Fótbolti 30.8.2013 22:25
Petr Cech: Þetta var grimmur endir Petr Cech og félagar hans í Chelsea voru sekúndum frá því að vinna Ofurbikar Evrópu í kvöld en urðu að lokum að sætta sig við tap fyrir Bayern München eftir vítakeppni. Bæjarar skoruðu jöfnunarmarkið með síðustu spyrnu framlengingarinnar og unnu síðan vítakeppnina 5-4. Fótbolti 30.8.2013 21:53
Bayern vann Ofurbikarinn í vítakeppni Bayern München er meistari meistaranna í Evrópu eftir 5-4 sigur á Chelsea í vítakeppni í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag í kvöld en þetta er árlegur leikur á milli Evrópumeistaraliðanna frá síðustu leikíð. Fótbolti 30.8.2013 20:45
Guardiola vill þjálfa í Englandi Spænski þjálfarinn Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, hefur greint frá því að hann stefni á að þjálfa í Englandi einn daginn. Fótbolti 30.8.2013 09:53
Ribéry var besti knattspyrnumaður Evrópu 2012-13 53 sérvaldir blaðamenn frá aðildarlöndum UEFA kusu í kvöld um hver er besti knattspyrnumaður Evrópu 2012-13 og fyrir valinu var Frakkinn Franck Ribéry sem var lykilmaður þegar Bayern München vann þrennuna á síðustu leiktíð. Fótbolti 29.8.2013 17:03
Bayern München tapaði fyrstu stigunum Bayern München tapaði sínum fyrstu stigum undir stjórn Pep Guardiola í kvöld þegar liðið varð að sætta sig við 1-1 jafntefli á móti Freiburg á útivelli í 4. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Þessi leikur var færður fram vegna þess að Bayern mætir Chelsea á föstudaginn í árlegum leik milli Evrópumeistara tímabilsins á undan. Fótbolti 27.8.2013 18:28
Fékk að taka pokann sinn eftir þrjú töp Bruno Labbadia, þjálfara Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur verið sagt upp störfum. Fótbolti 26.8.2013 09:38
Podolski orðaður við Schalke Lukas Podolski, leikmaður Arsenal, er sterklega orðaður við þýska úrvalsdeildarliðið Schalke um þessar mundir. Fótbolti 24.8.2013 11:59
Fjögur lið með fullt hús stiga í þýsku deildinni Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í dag og þar ber helst að nefna frábær sigur þýsku meistaranna á Mainz 2-0. Fótbolti 24.8.2013 17:01
Dortmund skilaði methagnaði Þýska félagið Dortmund var á barmi gjaldþrots árið 2005. Nú átta árum síðar er félagið að skila methagnaði. Fótbolti 23.8.2013 12:44
Lewandowski áfram hjá Dortmund | Fær góða launahækkun Framherjinn sjóðheiti Robert Lewandowski hefur náð samkomulagi við forráðamenn Borussia Dortmund og mun vera áfram í herbúðum liðsins. Fótbolti 21.8.2013 12:46
Fór ekki frá Bayern út af Guardiola Það kom nokkuð á óvart þegar brasilíski landsliðsmaðurinn Luiz Gustavo var seldur frá Bayern München á dögunum. Hann fór til Wolfsburg þrátt fyrir áhuga Arsenal. Fótbolti 21.8.2013 12:30
Klose ætlar að enda ferilinn í Þýskalandi Þýska goðsögnin Miroslav Klose er farinn að undirbúa lok knattspyrnuferilsins enda orðinn 35 ára gamall. Fótbolti 20.8.2013 09:56
Mandzukić tryggði Bayern þrjú stig Króatinn Mario Mandzukic tryggði Bayern München 1-0 útisigur á Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og eru Bæjarar því með full hús eftir tvo fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Pep Guardiola. Fótbolti 17.8.2013 15:35
Arsenal missti af Gustavo | Farinn til Wolfsburg Luiz Gustavo hefur gengið frá fimm ára samningi við þýska knattspyrnuliðið Wolfsburg en leikmaðurinn kemur frá Bayern Munchen. Fótbolti 16.8.2013 09:09
Skoraði þrennu í fyrsta leiknum með Dortmund Borussia Dortmund vann öruggan 4-0 sigur á Augsburg í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.8.2013 15:24
Þrjú stig í fyrsta leik hjá Guardiola Bayern München byrjaði titilvörnina í þýsku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Mönchengladbach í opnunarleik Bundesligunnar í München í kvöld. Fótbolti 9.8.2013 20:48
Ætla að vinna alla titlana fimm Evrópumeistarar Bayern München trúa því að þeir geti landað öllum titlunum sem í boði eru á tímabilinu sem senn fer í hönd. Fótbolti 7.8.2013 13:16
Neita ásökununum Þýska knattspyrnusambandið hefur hafnað ásökunum þess efnis að leikmenn vestur-þýska landsliðsins hafi notað ólögleg lyf á HM 1966. Fótbolti 7.8.2013 10:17