Meistaradeildin

Fréttamynd

David Silva hjá Man City til ársins 2019

Spænski landsliðsmaðurinn David Silva mun spila með Manchester City til 33 ára aldurs en kappinn skrifaði undir nýjan fimm ára samning sem gildir til ársins 2019. Þetta kemur fram á heimasíðu ensku meistaranna.

Enski boltinn
Fréttamynd

Celtic kemst bakdyramegin aftur inn í Meistaradeildina

Þrátt fyrir að hafa tapað 1-6 í einvígi sínu gegn Legia Warsaw staðfesti UEFA í dag að Celtic hefði komist bakdyramegin inn í fjórðu umferð undankeppni Meistaradeildarinnar eftir að í ljós kom að Legia Warsaw tefldi fram ólöglegum leikmanni í leik liðanna.

Fótbolti
Fréttamynd

37 ár frá fyrsta sigri Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða

Í dag eru 37 ár liðin frá því Liverpool varð Evrópumeistari meistaraliða í fyrsta sinn. Þann 25. maí 1977 mætti Rauði herinn, undir stjórn Bobs Paisley, þýska liðinu Borussia Mönchengladbach í úrslitaleik á Ólympíuleikvanginum í Róm, frammi fyrir 57.000 áhorfendum.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo í metabækurnar

Portúgalinn Cristiano Ronaldo skoraði fjórða og síðasta mark Real Madrid úr vítaspyrnu þegar liðið lagði nágranna sína í Atletico Madrid, 4-1, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Sögulegur sigur Ancelottis

Carlo Ancelotti hefur unnið jafn marga Meistaradeildartitla og Bob Paisley gerði á sínum tíma með Liverpool. Ítalinn komst einnig í hóp þeirra þjálfara sem hafa stýrt tveimur liðum til sigurs í Meistaradeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Slátrunin í Aþenu 20 ára

Það er farið að styttast í að úrslitaleikur Madrídarliðanna Real og Atletico í Meistaradeild Evrópu hefjist. Því er við hæfi að rifja upp einn merkasta úrslitaleik keppninnar sem fagnar 20 ára afmæli sínu nú í vor.

Fótbolti
Fréttamynd

Hierro: Sigurinn 98 skipti sköpum

Fernando Hierro fyrrum fyrirliði Real Madrid rifjaði upp í aðdraganda úrslitaleiks Meistaradeildar Evrópu í kvöld hvernig titillinn 1998 skipti sköpum fyrir félagið sem vann þrjá titla á fimm árum.

Fótbolti