Sögulegur sigur Ancelottis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2014 13:00 Carlo Ancelotti með Evrópubikarinn sem hann hefur unnið þrisvar sem þjálfari og tvisvar sem leikmaður. Vísir/Getty Sem kunnugt er fagnaði Real Madrid sínum tíunda Meistaradeildartitli í gær eftir 4-1 sigur á Atletico Madrid í framlengdum úrslitaleik á Leikvangi ljóssins í Lissabon.Carlo Ancelotti og lærisveinar hans bundu þar með enda á tólf ára bið Real Madrid eftir Meistaradeildartitli, en Madrid varð síðast Evrópumeistari vorið 2002 eftir 2-1 sigur á Bayer Leverkusen í úrslitaleik á Hampden Park í Glasgow. Zinedine Zidane skoraði sigurmark Madrid í leiknum með glæsilegu vinstri fótar skoti eftir fyrirgjöf Robertos Carlos, en Zidane er núverandi aðstoðarþjálfari Real Madrid. Sigurinn var einnig sögulegur fyrir Ancelotti, en hann hefur nú unnið Meistaradeild Evrópu í þrígang sem þjálfari, tvisvar með AC Milan (2003 og 2007) og einu sinni með Real Madrid. Ancelotti varð einnig tvisvar meistari sem leikmaður með AC Milan, 1989 og 1990, og hefur því fimm sinnum orðið Evrópumeistari með einum eða öðrum hætti. Ancelotti hefur nú unnið Meistaradeildina jafn oft og Bob Paisley gerði á sínum tíma. Paisley stýrði Liverpool til sigurs í Evrópukeppni meistaraliða (forvera Meistaradeildarinnar) 1977, 1978 og 1981. Ancelotti varð sömuleiðis í gær fimmti þjálfarinn til að gera tvö lið að Evrópumeisturum, en áður höfðu Ernst Happel, Ottmar Hitzfeld, Jose Mourinho og Jupp Heynckes afrekað hið sama.Þjálfarar sem hafa gert tvö lið að Evrópukeppni:Ernst Happel - 1970 (Feyenoord) og 1983 (Hamburg) Ottmar Hitzfeld - 1997 (Borussia Dortmund) og 2001 (Bayern München) Jose Mourinho - 2004 (Porto) og 2010 (Internazionale) Jupp Heynckes - 1998 (Real Madrid) og 2013 (Bayern München) Carlo Ancelotti - 2003, 2007 (AC Milan) og 2014 (Real Madrid) Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ancelotti: Bale var tilbúinn að skora á réttu augnabliki Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri Real Madrid var eðlilega býsna sáttur eftir sigurinn í úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 24. maí 2014 22:26 Ronaldo tók fram úr Messi| Nálgast Raul Ronaldo skoraði 68. mark sitt í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar hann skoraði fjórða mark Real Madrid í sigrinum á Atletico Madrid. 24. maí 2014 21:30 Dramatískur sigur Real Madrid í Meistaradeildinni Real Madrid lagði nágrana sína í Atletico Madrid 4-1 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir framlengdan leik í kvöld. 24. maí 2014 00:01 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Sem kunnugt er fagnaði Real Madrid sínum tíunda Meistaradeildartitli í gær eftir 4-1 sigur á Atletico Madrid í framlengdum úrslitaleik á Leikvangi ljóssins í Lissabon.Carlo Ancelotti og lærisveinar hans bundu þar með enda á tólf ára bið Real Madrid eftir Meistaradeildartitli, en Madrid varð síðast Evrópumeistari vorið 2002 eftir 2-1 sigur á Bayer Leverkusen í úrslitaleik á Hampden Park í Glasgow. Zinedine Zidane skoraði sigurmark Madrid í leiknum með glæsilegu vinstri fótar skoti eftir fyrirgjöf Robertos Carlos, en Zidane er núverandi aðstoðarþjálfari Real Madrid. Sigurinn var einnig sögulegur fyrir Ancelotti, en hann hefur nú unnið Meistaradeild Evrópu í þrígang sem þjálfari, tvisvar með AC Milan (2003 og 2007) og einu sinni með Real Madrid. Ancelotti varð einnig tvisvar meistari sem leikmaður með AC Milan, 1989 og 1990, og hefur því fimm sinnum orðið Evrópumeistari með einum eða öðrum hætti. Ancelotti hefur nú unnið Meistaradeildina jafn oft og Bob Paisley gerði á sínum tíma. Paisley stýrði Liverpool til sigurs í Evrópukeppni meistaraliða (forvera Meistaradeildarinnar) 1977, 1978 og 1981. Ancelotti varð sömuleiðis í gær fimmti þjálfarinn til að gera tvö lið að Evrópumeisturum, en áður höfðu Ernst Happel, Ottmar Hitzfeld, Jose Mourinho og Jupp Heynckes afrekað hið sama.Þjálfarar sem hafa gert tvö lið að Evrópukeppni:Ernst Happel - 1970 (Feyenoord) og 1983 (Hamburg) Ottmar Hitzfeld - 1997 (Borussia Dortmund) og 2001 (Bayern München) Jose Mourinho - 2004 (Porto) og 2010 (Internazionale) Jupp Heynckes - 1998 (Real Madrid) og 2013 (Bayern München) Carlo Ancelotti - 2003, 2007 (AC Milan) og 2014 (Real Madrid)
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ancelotti: Bale var tilbúinn að skora á réttu augnabliki Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri Real Madrid var eðlilega býsna sáttur eftir sigurinn í úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 24. maí 2014 22:26 Ronaldo tók fram úr Messi| Nálgast Raul Ronaldo skoraði 68. mark sitt í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar hann skoraði fjórða mark Real Madrid í sigrinum á Atletico Madrid. 24. maí 2014 21:30 Dramatískur sigur Real Madrid í Meistaradeildinni Real Madrid lagði nágrana sína í Atletico Madrid 4-1 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir framlengdan leik í kvöld. 24. maí 2014 00:01 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Ancelotti: Bale var tilbúinn að skora á réttu augnabliki Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri Real Madrid var eðlilega býsna sáttur eftir sigurinn í úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 24. maí 2014 22:26
Ronaldo tók fram úr Messi| Nálgast Raul Ronaldo skoraði 68. mark sitt í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar hann skoraði fjórða mark Real Madrid í sigrinum á Atletico Madrid. 24. maí 2014 21:30
Dramatískur sigur Real Madrid í Meistaradeildinni Real Madrid lagði nágrana sína í Atletico Madrid 4-1 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir framlengdan leik í kvöld. 24. maí 2014 00:01