Héðan og þaðan Styrkja stöðuna í Suður-Ameríku Samskip hafa styrkt stöðu sína í frystivöru- og flutningsmiðlun í Suður-Ameríku með samstarfssamningum við argentínska flutningafélagið Transaltic SA annars vegar og brasilíska flutningafélagið Unitrader International hins vegar. Viðskipti innlent 24.4.2007 16:48 Málþing um traust og trúverðugleika Alþjóðleg könnun almannatengslafyrirtækisins Edelman á trausti og trúverðugleika verður kynnt í fyrsta skipti hér á landi á málþingi í Salnum í Kópavogi 3. maí næstkomandi. Framkvæmdastjóri Edelman í Evrópu, David Brain, mun kynna niðurstöður nýjustu könnunarinnar og þróun síðustu ára. Viðskipti innlent 17.4.2007 16:05 Leikur að læra... líka í MBA-námi Nemendur í rekstrarstjórnun MBA-náms í Háskóla Íslands hafa á þessari önn sökkt sér ofan í tölvuleiki af sömu ákefð og leikjaglaðir unglingar. Skemmtun er þó ekki aðalhugmyndin að baki þeirra leikjum. Hún fylgir frekar með í kaupunum, í einhverjum tilfellum að minnsta kosti. Tilefnið er samkeppni hópa á milli í rekstrarstjórnun í MBA-námi í Háskóla Íslands. Viðskipti innlent 17.4.2007 16:05 RE/MAX og Vodafone semja Fasteignasalan RE/MAX skrifaði nýlega undir samning við Vodafone á Íslandi um heildarfjarskiptaþjónustu fyrirtækisins. Samningurinn gildir til næstu þriggja ára og nær til hefðbundinnar símaþjónustu, farsíma- og gagnatenginga við allar fasteignasölur sem starfa undir merkjum RE/MAX hér á landi. Viðskipti innlent 17.4.2007 16:05 Opna skrifstofu í Genoa Eimskip opnaði aðra skrifstofu sína á Ítalíu í byrjun þessa mánaðar. Nýja skrifstofan er í Genoa og er opnun hennar sögð liður í „markvissri uppbyggingu Eimskips í Evrópu“ og miðist að því að styrkja enn frekar stöðu félagsins á ítalska markaðnum. Viðskipti innlent 10.4.2007 14:52 Eitt vörugjald á alla bíla Stjórnmálaflokkar eru hvattir til að sameinast um að á næstu þremur árum verði lokið við hönnun og framkvæmdir við Sundabraut og Suðurlandsveg í ályktun frá aðalfundi Bílgreinasambandsins sem haldinn var fyrir skömmu. Viðskipti innlent 10.4.2007 14:52 MEST kaupir Timbur & stál MEST ehf. hefur keypt Timbur & stál ehf. sem hefur um þrjátíu ára skeið veitt byggingariðnaði og húsbyggjendum þjónustu. Eftir sem áður verður fyrirtækið staðsett á Smiðjuvegi 11 í Kópavogi og rekið í svipaðri mynd og áður. Viðskipti innlent 10.4.2007 14:52 Fyrsta kæligeymsla Samskipa í Ameríku Samskip hafa eignast helmingshlut í fyrirtækinu Bayside Food Terminal í Bayside í Kanada. Í tilkynningu um kaupin kemur fram að kanadíska fyrirtækið hafi þar yfir að ráða 12.000 tonna frysti- og kæligeymslu. Viðskipti innlent 10.4.2007 14:52 Samskip semur í Asíu Japanska umboðs- og flutningafélagið Interocean Shipping Corporation hefur tekið að sér að vera umboðsaðili Samskipa í Japan. Þar er sagður vera einhver umsvifamesti og mikilvægasti kæli- og frystivöruflutningsmarkaður í heiminum og Samskip þar með hafa styrkt stöðu sína enn frekar á þeim markaði. Viðskipti innlent 3.4.2007 16:16 Litháen er Ítalía Eystrasaltsins Áhugi Söndru Bruneikaité á norrænni menningu og tungumálum leiddi hana til Íslands um síðustu aldamót. Hún hafði hlotið styrk til að nema íslensku við Háskóla Íslands frá íslenska menntamálaráðuneytinu. Þegar hún hafði lokið tveimur önnum, og styrkurinn uppurinn, tók hún ákvörðun um að verða um kyrrt. Tveimur árum síðar útskrifaðist hún með BA-próf í íslensku. Viðskipti innlent 3.4.2007 16:16 Stórt skref stigið í samrunaferlinu Félögin 25 sem hér eru skráð í Kauphöll fóru inn á samnorrænan lista OMX-kauphallasamstæðunnar við opnun markaðarins á mánudag og verða eftirleiðis kynnt með sænskum, finnskum og dönskum félögum á aðalmarkaði Nordic Exchange. Viðskipti innlent 3.4.2007 16:16 Bretar kynna sprotafyrirtækjum vísindagarða í Bretlandi Viðskiptadeild breska sendiráðsins ætlar að bjóða fulltrúum íslenskra sprotafyrirtækja í upplýsingatækni í fjögurra daga ferð um miðjan mánuðinn til að skoða vísindagarða í Bretlandi. Breska sendiráðið í Danmörku skipuleggur ferðina og verða fulltrúar norrænna sprotafyrirtækja í upplýsingatækni með í för. Viðskipti innlent 3.4.2007 16:16 Fagna fimm ára afmæli Háskóli Íslands blés til mikillar veislu í síðustu viku. Tilefnið var fimm ára afmæli MBA-náms á Íslandi sem Háskóli Íslands reið á vaðið með haustið 2000. Útskrifuðum og núverandi MBA-nemum var boðið til veislunnar. Viðskipti innlent 3.4.2007 16:16 Miðja viðskiptalífsins verður í Shanghai MBA-hópurinn undir forystu prófessoranna Ingjalds Hannibalssonar og Runólfs Smára Steingrímssonar heimsótti fjórar borgir í Kína, höfuðborgina Peking, iðnaðarborgina Baoding, hafnarborgina Ningbo og síðast en ekki síst skýjaklúfaborgina Shanghai. Viðskipti innlent 20.3.2007 16:07 Fallni forstjórinn dæmdur fyrir svik Takafumi Horie, stofnandi og fyrrverandi forstjóri japanska netfyrirtækisins Live-door, hlaut tveggja og hálfs árs fangelsisdóm fyrir umfangsmikil bókhaldssvik í Japan á föstudag. Réttarhöld í máli hans hafa staðið yfir í hálft ár en ríkissaksóknari fór fram á fjögurra ára dóm. Viðskipti erlent 20.3.2007 16:07 Línur skarast í Bretlandi Þó svo að fjarskiptaheimurinn sé stór á heimsvísu eru ef til vill ekki svo ýkja mörg fyrirtæki sem bjóða þjónustu í mörgum löndum. Viðskipti innlent 13.3.2007 18:46 Mjúk eða hörð stjórnun Fyrirtæki eru í auknum mæli að ganga í gegnum breytingar, s.s. alþjóðavæðingu, tækninýjungar og aukna samkeppni. Margir líta í því sambandi á mannauð sem lykilþátt í samkeppnishæfni fyrirtækja og stofnana og leggja áherslu á að breyta hefðbundnum starfsmannadeildum úr deildum sem sjá um skipulag og eftirlit í mannauðsdeildir sem skapa augljóst virði innan fyrirtækja. Viðskipti innlent 7.3.2007 09:36 Svo fæ ég vexti og vaxtavexti og vexti líka af þeim Fyrirsögnin er fengin úr söng Trölla fyrir hönd Útvegsbankans á árum áður. Þetta var auðvitað rétt hjá Trölla en bara hálf sagan og varla það. Á dögum Trölla máttu allir þessir vextir sín oftast lítils fyrir verðbólgunni og innstæður í bönkum rýrnuðu að raunvirði. Viðskipti innlent 7.3.2007 09:36 MA-nám í alþjóðaviðskiptum Háskólinn í Reykjavík ætlar á næsta haustmisseri að bjóða nemendum upp á nýtt nám á meistarastigi í alþjóðaviðskiptum. Námið er sérsniðið fyrir metnaðarfulla nemendur sem vilja ná starfsframa á alþjóðavettvangi, að sögn forstöðumanna námsins. Sjónum er sérstaklega beint að sérstökum markaðssvæðum auk þess sem nemendur munu dvelja í eina önn á þriðja misseri námsins á erlendri grund í því skyni að víkka sjóndeildarhring þeirra enn frekar. Viðskipti innlent 7.3.2007 09:36 Erlendir fjárfestar velkomnir Fateh Assonane er Alsírbúi sem ferðast hefur víða um heim. Þegar hann var sautján ára tók ævintýraþráin völdin og hann lagði af stað til Evrópu með nesti og nýja skó. Þar ferðaðist hann landa á milli um nokkurt skeið og heimsótti meðal annars Ungverjaland, Spán, Frakkland og Þýskaland. Viðskipti innlent 27.2.2007 17:42 Apar kunna að nota spjót Vísindamenn telja miklar líkur á að tækniþekking hafi borist milli manna með svipuðum hætti og hjá öpum. Viðskipti erlent 27.2.2007 17:42 Mæta eftirspurn með fleiri ferðum Samskip hafa bætt við tveimur skipum á siglingaleiðina milli meginlands Evrópu, Skandinavíu, Rússlands og Eystrasaltslandanna. Að sögn félagsins er þetta gert til að mæta stöðugt vaxandi eftirspurn eftir gámaflutningum á þessari leið. Viðskipti innlent 27.2.2007 17:41 Vísindamenn þróa tilfinninganæm vélmenni Hópur vísindamanna við ýmsa háskóla í nokkrum Evrópulöndum hafa tekið höndum saman og ætla að þróa vélmenni sem getur lært að skynja tilfinningar. Evrópusambandið styrkir verkefnið, sem kallast Feelix Growing, með 2,3 milljóna evra fjárframlagi til næstu þriggja ára. Það svarar til rúmlega 200 milljóna íslenskra króna. Viðskipti innlent 27.2.2007 17:41 Úthýsa gömlu ljósaperunni Stjórnvöld í Ástralíu hafa í hyggju að banna hefðbundnar glóðarperur á næstu þremur árum. Í stað þeirra er horft til þess að auka notkun sparneytnari ljósgjafa á borð við flúorperur sem nota einungis 20 prósent af því rafmagni sem hefðbundnar perur nota. Gangi þetta eftir verða Ástralar fyrsta þjóðin til að banna notkun glóðarljósapera. Viðskipti innlent 27.2.2007 17:41 Loksins opnast vefgátt Íslands Vefurinn Ísland.is verður opnaður með viðhöfn miðvikudaginn 7. mars næstkomandi, en verkefnið var fyrst kynnt á UT-deginum í fyrra. Kynning á vefnum verður svo meðal annars á sýningunni Tækni og vit sem hefst í Fífunni í Kópavogi daginn eftir. Viðskipti innlent 27.2.2007 17:42 Hafði fregnir af sköpunargleði og náttúrufegurð Lisa Johnsons, frumkvöðull í markaðsrannsóknum með sérstakri áherslu á kauphegðun kvenna, hélt fyrirlestur á vegum Samtaka verslunar og þjónustu og Félags kvenna í atvinnurekstri í Salnum í Kópavogi í gær. Óli Kristján Ármannsson hafði samband við Lisu fy Viðskipti innlent 20.2.2007 16:19 Aðdáendur Smith flykkjast á netið Það er af sem áður var þegar aðdáendur stórstjarna fylktu liði að heimili nýlátinna stjarna til að votta samúð sína. Aðdáendur fyrirsætunnar og Playboy-kanínunnar Önnu Nicole Smith, sem lést í síðustu viku á sínu fertugasta aldursári, hafa hins vegar brugðist öðruvísi við, en þeir hafa í mun meiri mæli nýtt sér netið til hins ýtrasta, búið til vefdagbækur, blogg og aðrar vefsíður þar sem þeir tjá hug sinn til fyrirsætunnar, sem lést nú fyrir skömmu. Viðskipti erlent 13.2.2007 20:40 Hvers vegna kaupa konur? Lisa Johnson, sérfræðingur í markaðsmálum og neytendahegðun frá Bandaríkjunum, veltir upp spurningum um kauphegðan kvenna á fyrirlestri Samtaka verslunar og þjónustu sem haldinn verður í Salnum í Kópavogi 20. þessa mánaðar. Viðskipti innlent 13.2.2007 20:40 Windows Vista blæs lífi í tölvusölu Einstaklingsútgáfa Windows Vista, nýjasta stýrikerfisins frá Microsoft, sem kom á markað undir lok síðasta mánaðar, hefur orðið til þess að stórauka sölu á nýjum tölvum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 13.2.2007 20:40 Bíður dóms vegna ruslpóst 27 ára maður að nafni Joshua Eveloff á yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi og sekt upp á jafnvirði allt að 17 milljónum íslenskra króna í Bandaríkjunum fyrir að senda margar milljónir af ruslpósti árið 2004. Tilgangurinn með póstsendingunum var að auglýsa hugbúnað sem gat stolið aðgangsorðum úr nettengdum tölvum. Viðskipti erlent 13.2.2007 20:41 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Styrkja stöðuna í Suður-Ameríku Samskip hafa styrkt stöðu sína í frystivöru- og flutningsmiðlun í Suður-Ameríku með samstarfssamningum við argentínska flutningafélagið Transaltic SA annars vegar og brasilíska flutningafélagið Unitrader International hins vegar. Viðskipti innlent 24.4.2007 16:48
Málþing um traust og trúverðugleika Alþjóðleg könnun almannatengslafyrirtækisins Edelman á trausti og trúverðugleika verður kynnt í fyrsta skipti hér á landi á málþingi í Salnum í Kópavogi 3. maí næstkomandi. Framkvæmdastjóri Edelman í Evrópu, David Brain, mun kynna niðurstöður nýjustu könnunarinnar og þróun síðustu ára. Viðskipti innlent 17.4.2007 16:05
Leikur að læra... líka í MBA-námi Nemendur í rekstrarstjórnun MBA-náms í Háskóla Íslands hafa á þessari önn sökkt sér ofan í tölvuleiki af sömu ákefð og leikjaglaðir unglingar. Skemmtun er þó ekki aðalhugmyndin að baki þeirra leikjum. Hún fylgir frekar með í kaupunum, í einhverjum tilfellum að minnsta kosti. Tilefnið er samkeppni hópa á milli í rekstrarstjórnun í MBA-námi í Háskóla Íslands. Viðskipti innlent 17.4.2007 16:05
RE/MAX og Vodafone semja Fasteignasalan RE/MAX skrifaði nýlega undir samning við Vodafone á Íslandi um heildarfjarskiptaþjónustu fyrirtækisins. Samningurinn gildir til næstu þriggja ára og nær til hefðbundinnar símaþjónustu, farsíma- og gagnatenginga við allar fasteignasölur sem starfa undir merkjum RE/MAX hér á landi. Viðskipti innlent 17.4.2007 16:05
Opna skrifstofu í Genoa Eimskip opnaði aðra skrifstofu sína á Ítalíu í byrjun þessa mánaðar. Nýja skrifstofan er í Genoa og er opnun hennar sögð liður í „markvissri uppbyggingu Eimskips í Evrópu“ og miðist að því að styrkja enn frekar stöðu félagsins á ítalska markaðnum. Viðskipti innlent 10.4.2007 14:52
Eitt vörugjald á alla bíla Stjórnmálaflokkar eru hvattir til að sameinast um að á næstu þremur árum verði lokið við hönnun og framkvæmdir við Sundabraut og Suðurlandsveg í ályktun frá aðalfundi Bílgreinasambandsins sem haldinn var fyrir skömmu. Viðskipti innlent 10.4.2007 14:52
MEST kaupir Timbur & stál MEST ehf. hefur keypt Timbur & stál ehf. sem hefur um þrjátíu ára skeið veitt byggingariðnaði og húsbyggjendum þjónustu. Eftir sem áður verður fyrirtækið staðsett á Smiðjuvegi 11 í Kópavogi og rekið í svipaðri mynd og áður. Viðskipti innlent 10.4.2007 14:52
Fyrsta kæligeymsla Samskipa í Ameríku Samskip hafa eignast helmingshlut í fyrirtækinu Bayside Food Terminal í Bayside í Kanada. Í tilkynningu um kaupin kemur fram að kanadíska fyrirtækið hafi þar yfir að ráða 12.000 tonna frysti- og kæligeymslu. Viðskipti innlent 10.4.2007 14:52
Samskip semur í Asíu Japanska umboðs- og flutningafélagið Interocean Shipping Corporation hefur tekið að sér að vera umboðsaðili Samskipa í Japan. Þar er sagður vera einhver umsvifamesti og mikilvægasti kæli- og frystivöruflutningsmarkaður í heiminum og Samskip þar með hafa styrkt stöðu sína enn frekar á þeim markaði. Viðskipti innlent 3.4.2007 16:16
Litháen er Ítalía Eystrasaltsins Áhugi Söndru Bruneikaité á norrænni menningu og tungumálum leiddi hana til Íslands um síðustu aldamót. Hún hafði hlotið styrk til að nema íslensku við Háskóla Íslands frá íslenska menntamálaráðuneytinu. Þegar hún hafði lokið tveimur önnum, og styrkurinn uppurinn, tók hún ákvörðun um að verða um kyrrt. Tveimur árum síðar útskrifaðist hún með BA-próf í íslensku. Viðskipti innlent 3.4.2007 16:16
Stórt skref stigið í samrunaferlinu Félögin 25 sem hér eru skráð í Kauphöll fóru inn á samnorrænan lista OMX-kauphallasamstæðunnar við opnun markaðarins á mánudag og verða eftirleiðis kynnt með sænskum, finnskum og dönskum félögum á aðalmarkaði Nordic Exchange. Viðskipti innlent 3.4.2007 16:16
Bretar kynna sprotafyrirtækjum vísindagarða í Bretlandi Viðskiptadeild breska sendiráðsins ætlar að bjóða fulltrúum íslenskra sprotafyrirtækja í upplýsingatækni í fjögurra daga ferð um miðjan mánuðinn til að skoða vísindagarða í Bretlandi. Breska sendiráðið í Danmörku skipuleggur ferðina og verða fulltrúar norrænna sprotafyrirtækja í upplýsingatækni með í för. Viðskipti innlent 3.4.2007 16:16
Fagna fimm ára afmæli Háskóli Íslands blés til mikillar veislu í síðustu viku. Tilefnið var fimm ára afmæli MBA-náms á Íslandi sem Háskóli Íslands reið á vaðið með haustið 2000. Útskrifuðum og núverandi MBA-nemum var boðið til veislunnar. Viðskipti innlent 3.4.2007 16:16
Miðja viðskiptalífsins verður í Shanghai MBA-hópurinn undir forystu prófessoranna Ingjalds Hannibalssonar og Runólfs Smára Steingrímssonar heimsótti fjórar borgir í Kína, höfuðborgina Peking, iðnaðarborgina Baoding, hafnarborgina Ningbo og síðast en ekki síst skýjaklúfaborgina Shanghai. Viðskipti innlent 20.3.2007 16:07
Fallni forstjórinn dæmdur fyrir svik Takafumi Horie, stofnandi og fyrrverandi forstjóri japanska netfyrirtækisins Live-door, hlaut tveggja og hálfs árs fangelsisdóm fyrir umfangsmikil bókhaldssvik í Japan á föstudag. Réttarhöld í máli hans hafa staðið yfir í hálft ár en ríkissaksóknari fór fram á fjögurra ára dóm. Viðskipti erlent 20.3.2007 16:07
Línur skarast í Bretlandi Þó svo að fjarskiptaheimurinn sé stór á heimsvísu eru ef til vill ekki svo ýkja mörg fyrirtæki sem bjóða þjónustu í mörgum löndum. Viðskipti innlent 13.3.2007 18:46
Mjúk eða hörð stjórnun Fyrirtæki eru í auknum mæli að ganga í gegnum breytingar, s.s. alþjóðavæðingu, tækninýjungar og aukna samkeppni. Margir líta í því sambandi á mannauð sem lykilþátt í samkeppnishæfni fyrirtækja og stofnana og leggja áherslu á að breyta hefðbundnum starfsmannadeildum úr deildum sem sjá um skipulag og eftirlit í mannauðsdeildir sem skapa augljóst virði innan fyrirtækja. Viðskipti innlent 7.3.2007 09:36
Svo fæ ég vexti og vaxtavexti og vexti líka af þeim Fyrirsögnin er fengin úr söng Trölla fyrir hönd Útvegsbankans á árum áður. Þetta var auðvitað rétt hjá Trölla en bara hálf sagan og varla það. Á dögum Trölla máttu allir þessir vextir sín oftast lítils fyrir verðbólgunni og innstæður í bönkum rýrnuðu að raunvirði. Viðskipti innlent 7.3.2007 09:36
MA-nám í alþjóðaviðskiptum Háskólinn í Reykjavík ætlar á næsta haustmisseri að bjóða nemendum upp á nýtt nám á meistarastigi í alþjóðaviðskiptum. Námið er sérsniðið fyrir metnaðarfulla nemendur sem vilja ná starfsframa á alþjóðavettvangi, að sögn forstöðumanna námsins. Sjónum er sérstaklega beint að sérstökum markaðssvæðum auk þess sem nemendur munu dvelja í eina önn á þriðja misseri námsins á erlendri grund í því skyni að víkka sjóndeildarhring þeirra enn frekar. Viðskipti innlent 7.3.2007 09:36
Erlendir fjárfestar velkomnir Fateh Assonane er Alsírbúi sem ferðast hefur víða um heim. Þegar hann var sautján ára tók ævintýraþráin völdin og hann lagði af stað til Evrópu með nesti og nýja skó. Þar ferðaðist hann landa á milli um nokkurt skeið og heimsótti meðal annars Ungverjaland, Spán, Frakkland og Þýskaland. Viðskipti innlent 27.2.2007 17:42
Apar kunna að nota spjót Vísindamenn telja miklar líkur á að tækniþekking hafi borist milli manna með svipuðum hætti og hjá öpum. Viðskipti erlent 27.2.2007 17:42
Mæta eftirspurn með fleiri ferðum Samskip hafa bætt við tveimur skipum á siglingaleiðina milli meginlands Evrópu, Skandinavíu, Rússlands og Eystrasaltslandanna. Að sögn félagsins er þetta gert til að mæta stöðugt vaxandi eftirspurn eftir gámaflutningum á þessari leið. Viðskipti innlent 27.2.2007 17:41
Vísindamenn þróa tilfinninganæm vélmenni Hópur vísindamanna við ýmsa háskóla í nokkrum Evrópulöndum hafa tekið höndum saman og ætla að þróa vélmenni sem getur lært að skynja tilfinningar. Evrópusambandið styrkir verkefnið, sem kallast Feelix Growing, með 2,3 milljóna evra fjárframlagi til næstu þriggja ára. Það svarar til rúmlega 200 milljóna íslenskra króna. Viðskipti innlent 27.2.2007 17:41
Úthýsa gömlu ljósaperunni Stjórnvöld í Ástralíu hafa í hyggju að banna hefðbundnar glóðarperur á næstu þremur árum. Í stað þeirra er horft til þess að auka notkun sparneytnari ljósgjafa á borð við flúorperur sem nota einungis 20 prósent af því rafmagni sem hefðbundnar perur nota. Gangi þetta eftir verða Ástralar fyrsta þjóðin til að banna notkun glóðarljósapera. Viðskipti innlent 27.2.2007 17:41
Loksins opnast vefgátt Íslands Vefurinn Ísland.is verður opnaður með viðhöfn miðvikudaginn 7. mars næstkomandi, en verkefnið var fyrst kynnt á UT-deginum í fyrra. Kynning á vefnum verður svo meðal annars á sýningunni Tækni og vit sem hefst í Fífunni í Kópavogi daginn eftir. Viðskipti innlent 27.2.2007 17:42
Hafði fregnir af sköpunargleði og náttúrufegurð Lisa Johnsons, frumkvöðull í markaðsrannsóknum með sérstakri áherslu á kauphegðun kvenna, hélt fyrirlestur á vegum Samtaka verslunar og þjónustu og Félags kvenna í atvinnurekstri í Salnum í Kópavogi í gær. Óli Kristján Ármannsson hafði samband við Lisu fy Viðskipti innlent 20.2.2007 16:19
Aðdáendur Smith flykkjast á netið Það er af sem áður var þegar aðdáendur stórstjarna fylktu liði að heimili nýlátinna stjarna til að votta samúð sína. Aðdáendur fyrirsætunnar og Playboy-kanínunnar Önnu Nicole Smith, sem lést í síðustu viku á sínu fertugasta aldursári, hafa hins vegar brugðist öðruvísi við, en þeir hafa í mun meiri mæli nýtt sér netið til hins ýtrasta, búið til vefdagbækur, blogg og aðrar vefsíður þar sem þeir tjá hug sinn til fyrirsætunnar, sem lést nú fyrir skömmu. Viðskipti erlent 13.2.2007 20:40
Hvers vegna kaupa konur? Lisa Johnson, sérfræðingur í markaðsmálum og neytendahegðun frá Bandaríkjunum, veltir upp spurningum um kauphegðan kvenna á fyrirlestri Samtaka verslunar og þjónustu sem haldinn verður í Salnum í Kópavogi 20. þessa mánaðar. Viðskipti innlent 13.2.2007 20:40
Windows Vista blæs lífi í tölvusölu Einstaklingsútgáfa Windows Vista, nýjasta stýrikerfisins frá Microsoft, sem kom á markað undir lok síðasta mánaðar, hefur orðið til þess að stórauka sölu á nýjum tölvum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 13.2.2007 20:40
Bíður dóms vegna ruslpóst 27 ára maður að nafni Joshua Eveloff á yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi og sekt upp á jafnvirði allt að 17 milljónum íslenskra króna í Bandaríkjunum fyrir að senda margar milljónir af ruslpósti árið 2004. Tilgangurinn með póstsendingunum var að auglýsa hugbúnað sem gat stolið aðgangsorðum úr nettengdum tölvum. Viðskipti erlent 13.2.2007 20:41