Mæta eftirspurn með fleiri ferðum 28. febrúar 2007 00:01 Flutningaskipið Samskip Explorer Vegna eftirspurnar hafa Samskip bætt við tveimur skipum á siglingaleið milli meginlands Evrópu, Skandinavíu, Rússlands og Eystrasaltsríkjanna. Samskip hafa bætt við tveimur skipum á siglingaleiðina milli meginlands Evrópu, Skandinavíu, Rússlands og Eystrasaltslandanna. Að sögn félagsins er þetta gert til að mæta stöðugt vaxandi eftirspurn eftir gámaflutningum á þessari leið. Flutningaskipið Samskip Explorer, sem flutt getur 803 gámaeiningar og var afhent félaginu nýtt síðasta haust, verður í áætlunarsiglingum milli Hull og Rotterdam, með viðkomu í Álaborg í Danmörku og Helsingjaborg og Varberg í Svíþjóð, á meðan Anna G, sem flutt getur 550 gámaeiningar, verður í siglingum milli Helsingjaborgar og Ventspils í Lettlandi og Klaipeda í Litháen. Frá Eystrasaltshöfnunum segja Samskip svo í boði framhaldsflutninga til Moskvu og annarra áfangastaða í austurvegi. Að sögn Jens Holgers Nielsen, framkvæmdastjóra gámaflutningaþjónustu Samskipa, dugar ekki til aukning í flutningsgetu félagsins á þessu leiðum fyrir tæpu ári síðan. „Eftirspurnin eftir gámaflutningum á þessum mikilvægu flutningsleiðum er alltaf að aukast því æ fleiri viðskiptavinir vilja frekar nýta sjóflutninga en landflutninga því þeir eru bæði hagkvæmari og umhverfisvænni,“ er eftir honum haft í tilkynningu félagsins. Nýja siglingaáætlunin tók gildi 22. febrúar. Samskip bjóða jafnframt upp á framhaldsflutninga frá Lettlandi til Moskvu með dótturfyrirtækinu Van Dieren en notar eigin flutningabíla á leiðinni milli Moskvu og Litháen. Taka vöruflutningar milli Hull og Moskvu 12 daga en 11 daga milli Rotterdam og Moskvu. Héðan og þaðan Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Sjá meira
Samskip hafa bætt við tveimur skipum á siglingaleiðina milli meginlands Evrópu, Skandinavíu, Rússlands og Eystrasaltslandanna. Að sögn félagsins er þetta gert til að mæta stöðugt vaxandi eftirspurn eftir gámaflutningum á þessari leið. Flutningaskipið Samskip Explorer, sem flutt getur 803 gámaeiningar og var afhent félaginu nýtt síðasta haust, verður í áætlunarsiglingum milli Hull og Rotterdam, með viðkomu í Álaborg í Danmörku og Helsingjaborg og Varberg í Svíþjóð, á meðan Anna G, sem flutt getur 550 gámaeiningar, verður í siglingum milli Helsingjaborgar og Ventspils í Lettlandi og Klaipeda í Litháen. Frá Eystrasaltshöfnunum segja Samskip svo í boði framhaldsflutninga til Moskvu og annarra áfangastaða í austurvegi. Að sögn Jens Holgers Nielsen, framkvæmdastjóra gámaflutningaþjónustu Samskipa, dugar ekki til aukning í flutningsgetu félagsins á þessu leiðum fyrir tæpu ári síðan. „Eftirspurnin eftir gámaflutningum á þessum mikilvægu flutningsleiðum er alltaf að aukast því æ fleiri viðskiptavinir vilja frekar nýta sjóflutninga en landflutninga því þeir eru bæði hagkvæmari og umhverfisvænni,“ er eftir honum haft í tilkynningu félagsins. Nýja siglingaáætlunin tók gildi 22. febrúar. Samskip bjóða jafnframt upp á framhaldsflutninga frá Lettlandi til Moskvu með dótturfyrirtækinu Van Dieren en notar eigin flutningabíla á leiðinni milli Moskvu og Litháen. Taka vöruflutningar milli Hull og Moskvu 12 daga en 11 daga milli Rotterdam og Moskvu.
Héðan og þaðan Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Sjá meira