Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Morðrannsóknin: Þriðji karlmaðurinn látinn laus Karl á fertugsaldri, sem verið hefur í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá því gær vegna rannsóknar á andláti Hannesar Þórs Helgasonar, hefur verið látinn laus. Innlent 26.8.2010 15:34 Fjölmenni við útför Hannesar Fjölmenni var við útför Hannesar Þórs Helgasonar sem var gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði klukkan eitt í dag. Færri komust að í kirkjunni en vildu og var athöfninni því varpað á skjá í íþróttasal Víðistaðaskóla. Innlent 26.8.2010 15:22 Morðið í Hafnarfirði: Karlmaður í haldi Íslenskur karlmaður á fertugsaldri er í haldi lögreglu í tengslum við morðið á Hannesi Þór Helgasyni. Hann hefur ekki verið yfirheyrður áður í tengslum við morðið. Innlent 26.8.2010 11:26 KFC og Góu lokað vegna útfarar Hannesar Vegna útfarar Hannesar Þórs Helgasonar, sem myrtur var á heimili sínu í Hafnarfirði fyrir ellefu dögum, verður lokað í dag hjá Sælgætisgerðinni Góu-Lindu, á veitingastöðum KFC og Taco Bell ásamt skrifstofum þessara fyrirtækja. Hannes verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í dag klukkan 13. Innlent 26.8.2010 10:43 Enginn í haldi lögreglu vegna morðsins Enginn er nú í haldi lögreglu vegna morðsins á Hannesi Þór Helgasyni að sögn rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Rannsókn er enn í fullum gangi og voru nokkrir aðilar yfirheyrðir í gærkvöldi. Yfirheyrslum verður framhaldið í dag að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar yfirlögregluþjóns. Tíu dagar eru nú liðnir síðan Hannes fannst myrtur á heimili sínu við Háaberg í Hafnarfirði. Innlent 25.8.2010 12:00 Vann ekki á KFC Íslenski karlmaðurinn sem er í haldi lögreglunnar í Litháen eftir að hafa verið tekin með eitt kíló af fíkniefnum vann ekki á KFC-kjúklingastað í Vilníus eins og mishermt var í Fréttablaðinu í dag. Innlent 24.8.2010 11:00 Hannes jarðsunginn á fimmtudag Hannes Þór Helgason sem myrtur var á heimili sínu fyrir rúmri viku verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði á fimmtudaginn. Innlent 24.8.2010 08:47 Kertum fleytt í minningu Hannesar Þórs Helgasonar Mörg hundruð manns söfnuðust saman við lækinn í Hafnarfirði í kvöld til að minnast Hannesar Þórs Helgasonar sem myrtur var á heimili sínu fyrir um viku. Andrúmsloftið var tilfinningaþrungið. Kertum var fleytt á lækinn og Flensborgarkórinn söng lög. Fjölskylda Hannesar var meðal viðstaddra og einkenndi mikill samhugur og samkennd þessa minningarstund. Innlent 23.8.2010 21:22 Gögn rannsökuð um helgina Ekkert nýtt kom fram um helgina og enginn var yfirheyrður í tengslum við rannsókn lögreglu á morðinu á Hannesi Þór Helgasyni fyrir viku. „Helgin var nýtt til rannsókna á gögnum,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar. Hann vildi ekki tjá sig nánar um málið en vísaði til upplýsinga, sem fram komu á blaðamannafundi á föstudag. Innlent 23.8.2010 05:00 Morðrannsókn í Hafnarfirði: Fréttaskýring Hannes Þór Helgason keyrði einn heim til sín eftir að hafa skutlað kærustu sinni niður í miðbæ Reykjavíkur nóttina sem hann var myrtur á heimili sínu Innlent 22.8.2010 18:50 Morðrannsókn: Tilviljun að Hannes var einn heima Tilviljun ein virðist hafa ráðið því að yngsta systir Hannesar Þórs Helgasonar sem myrtur var á heimili sínu um síðustu helgi, var ekki á heimilinu umrædda nótt, en hún hefur undanfarið búið hjá bróður sínum. Enginn er nú í haldi lögreglu vegna málsins. Innlent 21.8.2010 19:00 Rannsókn á morði heldur áfram Enginn hefur verið handtekinn síðustu daga í tengslum við rannsókn lögreglunnar á morðinu á Hannesi Þór Helgasyni sem var ráðinn bani síðustu helgi. Innlent 21.8.2010 13:49 Rannsóknin teygir anga sína til Litháens Rannsókn lögreglu á andláti Hannesar Þórs Helgasonar teygir anga sína til Litháens, en hann átti í viðskiptum þar í landi undanfarið. Hannes kom heim frá Litháen á föstudag, rúmum sólarhring áður en hann fannst látinn. Innlent 20.8.2010 19:19 Hannes reyndi að verjast árásinni Hannes Þór Helgason var með áverka á höndum sem benda til þess að hann hafi reynt að verjast árás morðingja síns. Þetta kom fram á blaðamannafundi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu fyrir stundu. Innlent 20.8.2010 14:05 Boðað til blaðamannafundar vegna morðrannsóknar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur boðað til fréttamannafundar klukkan tvö í dag. Þar verður farið almennt yfir stöðu rannsóknarinnar á andláti Hannesar Þórs Helgasonar, sem ráðinn var bani síðastliðinn sunnudag. Innlent 20.8.2010 11:51 Skil einfaldlega ekki hver getur gert svona „Ég skil einfaldlega ekki hver getur gert svona. Ég bara sit og bíð eftir því að þessi manneskja finnist,“ segir unnusta Hannesar Þórs Helgasonar í samtali við Fréttablaðið. Hún vildi ekki koma fram undir nafni. Innlent 20.8.2010 06:00 Morðið í Hafnarfirði: Fjölskyldan biðlar til þjóðarinnar - myndband Fjölskylda Hannesar Þórs Helgasonar sem fannst myrtur á heimili sínu um hádegisbil á sunnudag, biður alla þá sem einhverjar upplýsingar geta veitt um andlátið að hafa samband við lögreglu. Hún þakkar þann samhug sem hún hefur fundið fyrir í kjölfar þessa hræðilega atburðar. Innlent 19.8.2010 16:14 Erlendur réttarmeinafræðingur rannsakar morðið Erlendur réttarmeinafræðingur er kominn hingað til lands til þess að rannsaka líkið af Hannesi Þór Helgasyni sem myrtur var á heimili sínu aðfaranótt sunnudags. Lögregla hefur sleppt karlmanni sem hafði verið í haldi frá því í gær. Innlent 19.8.2010 12:00 Morðið í Hafnarfirði: Maðurinn laus úr haldi Lögregla mun ekki fara fram á að maðurinn sem handtekinn var í gær í tengslum við morðið á Hannesi Þór Helgasyni verði úrskurðaður í gæsluvarðhald. Hann var látinn laus fyrir stundu. Innlent 19.8.2010 10:44 Morðið í Hafnarfirði: Ákvörðun um varðhald liggur ekki fyrir Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvort óskað verði eftir gæsluvarðhaldi yfir karlmanni sem handtekinn var í gær og grunaður er um aðild að dauða Hannesar Þórs Helgasonar. Að loknum yfirheyrslum í gærkvöldi var ákveðið að halda manninum í fangageymslu í nótt. Innlent 19.8.2010 10:14 Maður í haldi vegna morðsins Lögregla handtók í gær mann af erlendu bergi brotinn sem grunaður er um aðild að dauða Hannesar Þórs Helgasonar. Að loknum yfirheyrslum í gærkvöldi var ákveðið að halda manninum í fangageymslu í nótt. Innlent 19.8.2010 06:00 Annar maður í haldi vegna morðrannsóknar Síðdegis í dag var maður handtekinn í tengslum við rannsókn á andláti Hannesar Þórs Helgasonar og færður til yfirheyrslu samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 18.8.2010 22:31 Fleiri handteknir vegna morðrannsóknar Tuttugu og þriggja ára gömlum karlmanni sem yfirheyrður var vegna manndrápsins í Hafnafirði um helgina, var sleppt úr haldi lögreglu nú síðdegis. Fleiri hafa verið handteknir og yfirheyrðir vegna málsins, segir verjandi mannsins. Hann íhugar málsókn á hendur fjölmiðlum sem birt hafa myndir af skjólstæðingi hans. Innlent 17.8.2010 18:35 Fordæmir forkastanleg vinnubrögð fjölmiðla Lögmaður ungs manns sem var handtekinn vegna manndrápsmáls í Hafnarfirði fordæmir vinnubrögð ákveðinna fjölmiðla vegna nafn- og myndbirtingar af skjólstæðingi sínum. Innlent 17.8.2010 16:40 Morðið í Hafnarfirði: Manninum sleppt úr haldi Lögreglan leggur ekki fram kröfu um gæsluvarðhald yfir manninum sem handtekinn var í gær og hefur verið í haldi lögreglunnar vegna rannsóknar á morðinu í Hafnarfirði um helgina. Maðurinn er á þrítugsaldri. Lögreglan heldur rannsókn málsins áfram. Innlent 17.8.2010 16:05 Morðið í Hafnarfirði: Æskuvinur unnustunnar í haldi lögreglu Maðurinn sem er í haldi lögreglu grunaður um aðild að morðinu á Hannesi Helgasyni aðfararnótt sunnudags tengist unnustu Hannesar, að því er heimildir fréttastofu herma. Þau hafa þekkst frá því í æsku. Lögregla ákveður í dag hvort krafist verði gæsluvarðhalds manninum. Innlent 17.8.2010 11:44 Karlmaður í haldi lögreglu vegna manndrápsins Karlmaður er í haldi lögreglunnar vegna manndrápsins í Hafnarfirði á sunnudaginn. Innlent 17.8.2010 08:55 Kom að manninum sofandi og margstakk með eggvopni Karlmaður á fertugsaldri sem ráðinn var bani á heimili sínu við Háaberg í Hafnarfirði um helgina fannst liggjandi á gangi að svefnherbergi sínu í einbýlishúsinu sem hann bjó í, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Innlent 17.8.2010 06:00 Var stunginn margsinnis í rúminu Áverkar á líki mannsins, sem fannst látinn á heimili sínu í Hafnarfirði í gær, benda til þess að hann hafi verið stunginn oftar en einu sinni með eggvopni. Innlent 16.8.2010 20:40 Morð í Hafnarfirði: Unnustan kom að hinum látna Rannsókn lögreglu á manndrápi sem átti sér stað í heimahúsi við Háaberg í Hafnarfirði í gær heldur áfram og er mjög umfangsmikil. Hinn látni hét Hannes Þór Helgason, fæddur árið 1973. Innlent 16.8.2010 18:01 « ‹ 1 2 3 4 5 ›
Morðrannsóknin: Þriðji karlmaðurinn látinn laus Karl á fertugsaldri, sem verið hefur í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá því gær vegna rannsóknar á andláti Hannesar Þórs Helgasonar, hefur verið látinn laus. Innlent 26.8.2010 15:34
Fjölmenni við útför Hannesar Fjölmenni var við útför Hannesar Þórs Helgasonar sem var gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði klukkan eitt í dag. Færri komust að í kirkjunni en vildu og var athöfninni því varpað á skjá í íþróttasal Víðistaðaskóla. Innlent 26.8.2010 15:22
Morðið í Hafnarfirði: Karlmaður í haldi Íslenskur karlmaður á fertugsaldri er í haldi lögreglu í tengslum við morðið á Hannesi Þór Helgasyni. Hann hefur ekki verið yfirheyrður áður í tengslum við morðið. Innlent 26.8.2010 11:26
KFC og Góu lokað vegna útfarar Hannesar Vegna útfarar Hannesar Þórs Helgasonar, sem myrtur var á heimili sínu í Hafnarfirði fyrir ellefu dögum, verður lokað í dag hjá Sælgætisgerðinni Góu-Lindu, á veitingastöðum KFC og Taco Bell ásamt skrifstofum þessara fyrirtækja. Hannes verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í dag klukkan 13. Innlent 26.8.2010 10:43
Enginn í haldi lögreglu vegna morðsins Enginn er nú í haldi lögreglu vegna morðsins á Hannesi Þór Helgasyni að sögn rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Rannsókn er enn í fullum gangi og voru nokkrir aðilar yfirheyrðir í gærkvöldi. Yfirheyrslum verður framhaldið í dag að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar yfirlögregluþjóns. Tíu dagar eru nú liðnir síðan Hannes fannst myrtur á heimili sínu við Háaberg í Hafnarfirði. Innlent 25.8.2010 12:00
Vann ekki á KFC Íslenski karlmaðurinn sem er í haldi lögreglunnar í Litháen eftir að hafa verið tekin með eitt kíló af fíkniefnum vann ekki á KFC-kjúklingastað í Vilníus eins og mishermt var í Fréttablaðinu í dag. Innlent 24.8.2010 11:00
Hannes jarðsunginn á fimmtudag Hannes Þór Helgason sem myrtur var á heimili sínu fyrir rúmri viku verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði á fimmtudaginn. Innlent 24.8.2010 08:47
Kertum fleytt í minningu Hannesar Þórs Helgasonar Mörg hundruð manns söfnuðust saman við lækinn í Hafnarfirði í kvöld til að minnast Hannesar Þórs Helgasonar sem myrtur var á heimili sínu fyrir um viku. Andrúmsloftið var tilfinningaþrungið. Kertum var fleytt á lækinn og Flensborgarkórinn söng lög. Fjölskylda Hannesar var meðal viðstaddra og einkenndi mikill samhugur og samkennd þessa minningarstund. Innlent 23.8.2010 21:22
Gögn rannsökuð um helgina Ekkert nýtt kom fram um helgina og enginn var yfirheyrður í tengslum við rannsókn lögreglu á morðinu á Hannesi Þór Helgasyni fyrir viku. „Helgin var nýtt til rannsókna á gögnum,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar. Hann vildi ekki tjá sig nánar um málið en vísaði til upplýsinga, sem fram komu á blaðamannafundi á föstudag. Innlent 23.8.2010 05:00
Morðrannsókn í Hafnarfirði: Fréttaskýring Hannes Þór Helgason keyrði einn heim til sín eftir að hafa skutlað kærustu sinni niður í miðbæ Reykjavíkur nóttina sem hann var myrtur á heimili sínu Innlent 22.8.2010 18:50
Morðrannsókn: Tilviljun að Hannes var einn heima Tilviljun ein virðist hafa ráðið því að yngsta systir Hannesar Þórs Helgasonar sem myrtur var á heimili sínu um síðustu helgi, var ekki á heimilinu umrædda nótt, en hún hefur undanfarið búið hjá bróður sínum. Enginn er nú í haldi lögreglu vegna málsins. Innlent 21.8.2010 19:00
Rannsókn á morði heldur áfram Enginn hefur verið handtekinn síðustu daga í tengslum við rannsókn lögreglunnar á morðinu á Hannesi Þór Helgasyni sem var ráðinn bani síðustu helgi. Innlent 21.8.2010 13:49
Rannsóknin teygir anga sína til Litháens Rannsókn lögreglu á andláti Hannesar Þórs Helgasonar teygir anga sína til Litháens, en hann átti í viðskiptum þar í landi undanfarið. Hannes kom heim frá Litháen á föstudag, rúmum sólarhring áður en hann fannst látinn. Innlent 20.8.2010 19:19
Hannes reyndi að verjast árásinni Hannes Þór Helgason var með áverka á höndum sem benda til þess að hann hafi reynt að verjast árás morðingja síns. Þetta kom fram á blaðamannafundi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu fyrir stundu. Innlent 20.8.2010 14:05
Boðað til blaðamannafundar vegna morðrannsóknar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur boðað til fréttamannafundar klukkan tvö í dag. Þar verður farið almennt yfir stöðu rannsóknarinnar á andláti Hannesar Þórs Helgasonar, sem ráðinn var bani síðastliðinn sunnudag. Innlent 20.8.2010 11:51
Skil einfaldlega ekki hver getur gert svona „Ég skil einfaldlega ekki hver getur gert svona. Ég bara sit og bíð eftir því að þessi manneskja finnist,“ segir unnusta Hannesar Þórs Helgasonar í samtali við Fréttablaðið. Hún vildi ekki koma fram undir nafni. Innlent 20.8.2010 06:00
Morðið í Hafnarfirði: Fjölskyldan biðlar til þjóðarinnar - myndband Fjölskylda Hannesar Þórs Helgasonar sem fannst myrtur á heimili sínu um hádegisbil á sunnudag, biður alla þá sem einhverjar upplýsingar geta veitt um andlátið að hafa samband við lögreglu. Hún þakkar þann samhug sem hún hefur fundið fyrir í kjölfar þessa hræðilega atburðar. Innlent 19.8.2010 16:14
Erlendur réttarmeinafræðingur rannsakar morðið Erlendur réttarmeinafræðingur er kominn hingað til lands til þess að rannsaka líkið af Hannesi Þór Helgasyni sem myrtur var á heimili sínu aðfaranótt sunnudags. Lögregla hefur sleppt karlmanni sem hafði verið í haldi frá því í gær. Innlent 19.8.2010 12:00
Morðið í Hafnarfirði: Maðurinn laus úr haldi Lögregla mun ekki fara fram á að maðurinn sem handtekinn var í gær í tengslum við morðið á Hannesi Þór Helgasyni verði úrskurðaður í gæsluvarðhald. Hann var látinn laus fyrir stundu. Innlent 19.8.2010 10:44
Morðið í Hafnarfirði: Ákvörðun um varðhald liggur ekki fyrir Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvort óskað verði eftir gæsluvarðhaldi yfir karlmanni sem handtekinn var í gær og grunaður er um aðild að dauða Hannesar Þórs Helgasonar. Að loknum yfirheyrslum í gærkvöldi var ákveðið að halda manninum í fangageymslu í nótt. Innlent 19.8.2010 10:14
Maður í haldi vegna morðsins Lögregla handtók í gær mann af erlendu bergi brotinn sem grunaður er um aðild að dauða Hannesar Þórs Helgasonar. Að loknum yfirheyrslum í gærkvöldi var ákveðið að halda manninum í fangageymslu í nótt. Innlent 19.8.2010 06:00
Annar maður í haldi vegna morðrannsóknar Síðdegis í dag var maður handtekinn í tengslum við rannsókn á andláti Hannesar Þórs Helgasonar og færður til yfirheyrslu samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 18.8.2010 22:31
Fleiri handteknir vegna morðrannsóknar Tuttugu og þriggja ára gömlum karlmanni sem yfirheyrður var vegna manndrápsins í Hafnafirði um helgina, var sleppt úr haldi lögreglu nú síðdegis. Fleiri hafa verið handteknir og yfirheyrðir vegna málsins, segir verjandi mannsins. Hann íhugar málsókn á hendur fjölmiðlum sem birt hafa myndir af skjólstæðingi hans. Innlent 17.8.2010 18:35
Fordæmir forkastanleg vinnubrögð fjölmiðla Lögmaður ungs manns sem var handtekinn vegna manndrápsmáls í Hafnarfirði fordæmir vinnubrögð ákveðinna fjölmiðla vegna nafn- og myndbirtingar af skjólstæðingi sínum. Innlent 17.8.2010 16:40
Morðið í Hafnarfirði: Manninum sleppt úr haldi Lögreglan leggur ekki fram kröfu um gæsluvarðhald yfir manninum sem handtekinn var í gær og hefur verið í haldi lögreglunnar vegna rannsóknar á morðinu í Hafnarfirði um helgina. Maðurinn er á þrítugsaldri. Lögreglan heldur rannsókn málsins áfram. Innlent 17.8.2010 16:05
Morðið í Hafnarfirði: Æskuvinur unnustunnar í haldi lögreglu Maðurinn sem er í haldi lögreglu grunaður um aðild að morðinu á Hannesi Helgasyni aðfararnótt sunnudags tengist unnustu Hannesar, að því er heimildir fréttastofu herma. Þau hafa þekkst frá því í æsku. Lögregla ákveður í dag hvort krafist verði gæsluvarðhalds manninum. Innlent 17.8.2010 11:44
Karlmaður í haldi lögreglu vegna manndrápsins Karlmaður er í haldi lögreglunnar vegna manndrápsins í Hafnarfirði á sunnudaginn. Innlent 17.8.2010 08:55
Kom að manninum sofandi og margstakk með eggvopni Karlmaður á fertugsaldri sem ráðinn var bani á heimili sínu við Háaberg í Hafnarfirði um helgina fannst liggjandi á gangi að svefnherbergi sínu í einbýlishúsinu sem hann bjó í, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Innlent 17.8.2010 06:00
Var stunginn margsinnis í rúminu Áverkar á líki mannsins, sem fannst látinn á heimili sínu í Hafnarfirði í gær, benda til þess að hann hafi verið stunginn oftar en einu sinni með eggvopni. Innlent 16.8.2010 20:40
Morð í Hafnarfirði: Unnustan kom að hinum látna Rannsókn lögreglu á manndrápi sem átti sér stað í heimahúsi við Háaberg í Hafnarfirði í gær heldur áfram og er mjög umfangsmikil. Hinn látni hét Hannes Þór Helgason, fæddur árið 1973. Innlent 16.8.2010 18:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent